Tíminn - 15.09.1957, Síða 4

Tíminn - 15.09.1957, Síða 4
4 T f MIN N, sunnudagiim 15. september 1957, Sr. Gísli Brynjólfsson: Ræða fiakiin í hverfi sunnudaginn 8. ágúst Sumri er tekið að halla. Hin- um töla blæ hausísins er þegar tekið að slá á jörðina. Fyrir honum verður hift græna skrúð sumarsins að víkja nú eins og endranær, þegar þessi árstími nálgast. Flestir landsmenn ljúka upp ein um munni um það. að nú eigi þeir að baki eitt fegursta og sólrikasta sumar, sem þeir hafi iifað. Að vísu getum við hér í þessari sveit ekki að öllu tekið undir það. Samt hygg ég að við munum lengi minnast þessa sumars, sem nú er aS líða og minnast þess að góðu. — Það sem sérstaklega hefur sett svip sinn á þetta líðandi sumar eru þess lognkyrru dagar með mildi og blíðu frá morgni til kvölds. Þakk- té't megum við öll vera fyrir þessa blessuðu sumardaga. Öll hefðum við að vísu heldur kosið þá fleiri bjartari og sólríkari, en hversu un- aðslegir voru þeir samt ekki, þeg- ar maður gat eins og laugað sál sína í ró þeirra og mildum friði. EN SAGA þessa sumars, sem nú er senn liðið, en nú vitanlega ekki öll sögð með veðurblíðu þess og sölarbirtu. — Það er nú orðið svo, að það á ekki við um mennina, ekki heldur íslenzkt sveitafólk, að þeir eigi allt sitt undir sól og regni, pg að einber gleði og gæfa bla.sir við, enda þótt árgmzka ríki til Iandsins — og néttúran sé á gæði sín gjöíul. Eg las í sumar blaðagrein eftir bónda, s-em hann kallaðí: Skuggar yfír framtíöinni. — Hann fór að vísu nokkrum orðum um það, hversu veðráttan hefði leikið við hann og starf'sfxræður hans i sveit- inni, — en þó fór hann fleiri orð- um um hitt, hversu dökkar blikur hann sá á himni frambíðarinnar. — En þær blikur voru vitanlega ekki í r.einu samhandi við heyskap eða. tíirarfar. Þser stöfuðu af all't öðrum og ólíkuim ástæðum. Þær orsökuð- ust af því, að fólkið kunni svo illa að skipta með sér og notfæra sér þau miklu gögn og gæði, sem þess ari þjóð falla í skaut. Þjóðin aflar nú meiri verðmæta úr djúpi hafs og skauti jarðar heldur en nokkrn sinni áður. Þess- vegna hefur hún vitanlega úr meiru að spila heldur en áður. — En þarfrrnar eða krö'furnar hafa vaxíð langt um meira en þetta. Það er þess vegna, sem bóndinn sá blikuna á lofti mitt í heiðríkj- unni. — Það er þessi kröfuharka, að. maður ekki segi kröfufrekja, sem skapar deilur, veldur sundr- ungu og sviptingum í þjóðfélag- inu, mitt í auði og allsnægtum, og tímanlegri velgengni. Mikið er rælt um þau vandamál, sem þessir erfiðleikar í sambúð og samskipt- ■um mannanna skapa. Og þau blasa ekki einungis við hjé okkur, held- ur virðast þau ekki síður gera vart við sig hjá Öðrum þjóðum, sem við teljum miklum kostum búnar. Þar virðist lausnin jafn- vandfundin eins og hér. Þar eins og hér leita menn að úrræðunum með umbótum á hinu ytra skipu- lagi, með því að semja fleiri lög, koma á nýjum reglum, gefa fleiri fyrirmæli, um það, hvað megi gera og hvað megi ekki gera. Það er m.ö.o. alltaf verið að reyna að fcreyta því sambúðarformi, sem mennirnir búa við, fullkomna það og eiidurbæta, koma á réttlátari skiptingu þeirra tekna, sem þjóð- in aflar sér, svo að hver íái það, sem honuim réttilega ber, svo að hver og einn geti unað glaður við sitt. En þetta vill eklti ganga greitt. Lögin verða. fleiri, reglurnar flóknari, -en þrátt fyrir það verður saiöbúðin erfiðari, misklíðar- og deiluefnin fara vaxandi. I þessum erhum er nú svo koinið .,ð það virðist e.kki duga fyrir mönnum að breyta — heldur verður har.n sjálf ur að breytast. Hann verður sjálf- ur að öðlast annað viðhorf til lífs- ins, eignast • annað mat á hlutun- um, fá feomist í aðra afstöðu ti! náunga alnna og samferðamanna. Það er þetta, sem að vissu leyti er þungí.imiðja á siðakenningu kristindómsins. Það er þetta, setn á nváii trúarinnar heitir afturlwarf, en vi® mur.dum roáske frekar vilja nefna það, í þessu sambandi, lífs- venjiabreytingu. En það er einmitt það, sem við þurfum: fyrst og fremst á að halda nú. Það er breyting á lífsstefnuj okkar og lífsvenjum. Það er eng-' inn eO á því, að þrátt fyrir mikinn feng, háar þjóðartekjur, er nú evtt miklu méira en aflað er. M.ö.o. við lifum om efni fraim. Allir vita hvernig fer fyrir þeim einstaklingi sem það gerir. Hann verður van- skilamaður, sem enginn treystir. Hann kemst fyrr eða síðar á vonar- ivöi. Og alveg sama lögmál gildir um þjóðarheildina. Við áttum okk i ur bara síðar á því, Við finnum ; -• ii ii m sýna þá hugarstefnubreytingu í /erki, sem við vitum að nauðsyn- leg er. Eg eíast um að t. d. kirkjan gæti nú sem stendur unnið þjóðinni þarfara verk með öðru móti en því að þjónar ‘hennar, hefðu samtök um að afsala sér þeim launahækk unum eða „kjarabótum", sem op- i.niberir emibættismenn sýnast eiga kröfu til „saman'bDrið við aðrar stéttir“ eins og það er nú oftast orðað. Raunar kann einhver að segja sem svo að frekar æítu þeir að hefjast handa, seim meira bera úr bítum cí sameiginlegum sjóði landsmanna, og má það e. t. v. íil sanns vegar færa. Hitt er þó msira um vert, að sú st'ofnun hafi for- gönguna, sem teíur það skyldu sína að vera á verði gegn óboíTum lifs- venjum og benda á hætturnar þeg ar hagur og velferð þjóðarinnar er í veði. Satt er það, að eins o-g nú er kóimið í efnaihagsmáium hefir sifkt ekki mikla þýðingu fjúrhagslega fyrir heildina. En hér er ekki um það eitt að ræða, heldur miklu fremur hitt, ao hér komi fram ein- hver aðili, sem sýni það í verki að hann vill ekki aðeins gera kröfu ■ 1 Mál og Menning Rltrfi. ár. Haildórtscin Káifafellskirkja í Fijótshverfi. það a.m.k. síðar, heldur en þegar. það er okkar eigin persónulegi j haugur, sem i veði er. ÞAf> HLÝTUR því að liggja öll- um í augum uppi, að meðan svona horfir, meðan þessu fer fram um! eyðslu um efni fram, þá duga e ng- ar breytingar á skrpulagi, það koma engin lög og engar reglur: að haldi nema grafið sé fyrir þetta j þjóðarmein, sem á rætur sínar að r hngsunarhætti, liísstéfnu og lifs- venju eiirstaklingsins. I Það er því hér, sem þungamiðjan ligg-ur í öllum ckkar vandamálum. | Við J5urfum að vísu mörgu að j breyta, en við þurfuin þó fyrst og! fremst að breytast. Aðalorsök allra okkar -svokölluðu efnahagsvanda i mála liggur ekki í hinu ytra skipu-j lagi, heldur hið innra hjá okkur sjálfum, í þeim háu kröfurn, sem við gerum um hóglífi og lífsþæg- indi, í öllum þeim óteljandi þörf- um, sem okkur finnst við þurfa að fá uppfylltar. Við verðum því að slá af þessum kröfum, við varðum | að fækka þ.essum svokölluðu þörf- um, svo að eyðslan verði í sam-j ræmi við það, sem við öflum, en ekki umfram það. — Þessi lífs-! venju’breyting verður að gerast hjá j hverjum einstakiingi. Það er hæg-1 ast að koma henni á ef margir taka sig sannan, en þó er það alltaf ein-1 staklingurinn, sem hér veitur á. — Þó ber því ekki að neita, að jafn- vel hér í okkar lýðræðislega jafn- aðar þjóðfélagi, eru þeir líklegast- ir til áhrifa í þéssu effti, sc>m msst- an trúnað háfa hlolið. Ilér þurfa þeir að ganga á undan og visa veg- inn. Þeír eiga að sýna það með fordæmi sínu að kröfurnar til sam félagsíns eru crdnar úr hcfi frsm. Þeir eiga að verða fyrstir til að til annarra heldur fyrst og fremst til sjálfs sín. Og er þá komið aftur að því, sem ég sagði áðan að það sem hér um ræðir er ekki það að fá framgengt breytingu á því sem utan mann sjálfan er, heldur hinu að breytast sjálfur og laga líf sitt til samræmis við það, sem hollast og he'illavænlegast er. KJÖR ALLRA landsins barna hafa á undanförnum áratugum tek ið svo stórfelldum breytingum til batnaðar að þar kemst engin sam- anburður að við fyrri tíma. En það hefir líka sannast á okkur nú, að við ;höfum ekki frekar en aðrir nógu sterk hein til að þola hina góðu daga, kunnum okkur ekki hóf í velgengninni, ástundum ekki þá nægjusemi og sjálfsafneitun, sem ein leiðir manninn til farsæld ar og heilbrigðrar lífsnautnar. — Tómstundir, skemmtanir, lífsþæg- indi og annað það sem er nauðsyn legt í fábreýtni og önnum hvers- dagslífsins það leiðir okkur á glöt- unarveg og stofnar þjóðinni í voða ef við kunnum ekki að takmarka það, rétt alveg á sama hátt og kryddið eyðileggur matinn ef það er notað í óhcifi. — Með því að kunna sér ekki hóf í meðlæti þess ara góðu daga sóar þjóð'in ekki að eins verðmætum heldur einnig lífs gæfu sinni og ónægju því að sá einn sem iðkar dyggð, nægjusemi og hó'fstillingu verður aðnjótandi hinnar hollu lífsgleði. Við, sem búum í íslenzkum sveit um, við eigum, eins og öll lands- ins börn, mikið að þakka Guði vors lands. Þegar við lítum kring- um okkur á björtum sumardégi eins og þessum, og sjáum íegurð landsins og tign þess, þá ge;um við með orðum guðspjallsins í dag MER VANNST EKKI rúm til að svara nema einni af fyrirspurn- um Guðlaugs E. Einarssonar í Hafnarfirði í síðasta þætti. Mun ég því nú halda áfram að ræða þau orð og orðtök, sem hann fitj- ar upp á í bréfi sínu. í bréfi Guð- laugs segir m. a.: Kannizt þér við orðið áðung? Aldraður maður (f. 1865) segir mér, að móðir sín (f. 1823, d. 1893) hafi stundum sagt, er hún ekki gat komið því í verk, er, hana langaði að framkvæma: • „Ég kem þessu ekki til óðung- ar“, þ. e. „kem þessu ekki í verk“. Maður sá, er segir mér frá, er vel greindur og minnugur, en ég veit ekki, hvort hann vill láta nafns síns getið, og ;aefni því ekki nafn hans. i Það skiptir í rauninni engu, þótt Guðlaugur geti ekki nafns heim- ildarnianns síns, en hitt þykir mér verra, að liann getur þess ekki, Iivaðan liann er eða öllu heldur, hvaðan móðir hans var. Þegar um er að ræða staðbundin og deyjandi orð sem þetía, er öll slik vitneskja mikilsverð. Allar heiniildir, sem ég hefi um orð þetta, eru úr vesturhluta Vest- ur-Skaftafellssýslu og austurhluta Rangárvallasýslu. í Blöndalsbók er ' getið orðasambandsins koma e-u til óðungar og þýtt þar „koma e-u í verk“ („faa n-t fra Haanden“). Heimild er sögð úr Mýrdal. Eins og fram kemur í því, sem sagt er liér á eftir, er Einar Ól. Sveins- son prófessor heirrrildarmaður orða bókarinnar. Jón Aðalsteinn Jóns- son cand. mag. segir svo í ritgerð sinni |jannsókn á mállýzkuorðum í Vestur-Skaftafellssýslu með sam- anburði við orðabók Sigfúsar Blön- dals (handrit, Rvk. 1948): óðung kvk. Af 15 þekktu 5 [þ,. e. orðið] ... Voru 4 úr Mýr- dal eða höfðu dvalizt þar, en 1 úr Álftaveri, og sagðist hann á- reiðanlega hafa það. annars stað- ar frá. Hinir 10 heimildarraenn, sem höfðu ekki .heyrt orðasam- • band þetta, voru allir ættaðir au?tan Sands. Á ferðum mínum um austur- hluta Rangárvallasýslu komst ég að raun um, að orðasamband þetta er þar notað. SB. hefir fpngið orðasambandið frá Einari Ól. Sveinssyni. (Bls. 162). Um þetta orðasamband hefi ég ekki meira að segja að sinni, en vænt þætti mér 'um að fá fleiri bréf urn það. í bréfi Guðlaugs segir enn svo: Svo er það orðtakið að fara í skörðin, en svo var komizt að orði, er fénaður dó af megurð eða vanhöldum. Nú var og r-agt, er kind var mjög „kroppuð á bringuna", að hana skarðaði. Var þess þá skammt að bíða, að hún færi í skörðin, ef ekrki var að gert. Hvað segið þér um þessa skýr- ingu og skyldleika orðanna? Ég var að leita í bók vðar fsl. orð- tö-k, en fann ekki betta. Ég hygg. að orðtakið fara í skörð in sé afbökun úr orðtakinu að ganga í skurðinn, sem yfirleitt virðist merkia „fara í súginn, eyð- ast“. Um það orðtak fjalla ég í bók minni íslenzkum orðtökum sagt eins og þar stendur: Allt hef- ir hann vel gert. Og við getum líka þakkað honum fyrir þao, að það um'hverfi, sem við íifum í, sveitirn ar íslenzku. þær veita okkur betra tækrfæri heldur en mörgiim öðr- um landsins börnum til þess að j iðka dyggð nægjuseminnar og hóf- seminnar og láta okkur stjórnast anda ráðdeildar og aðgæzlu á þess- ari öld eyðslunnar og óróans. Eg vil biðja þess að hinir mörgu, kyrru blíðudagar þessa surnars megi hafa fæft okkur heilbrigða gleði og frið i hjarta, enda þótt við höfum ekki haft mikla möguleika ! til að stunda þær skemmtanir sem langt eru sóttar og dýru verði keyptar. Eftir því sem fleiri lands ins börn öðlast slika reynslu, þá mun fækka ‘þejm skuggum, sem nú hvíla yfir samtoúð fólksins í þessu landi heiðríkjunnar. (bls. 339). Kemst ég ekki hjá þvi að endurtaka hér sumt af bví, sem ég sagði þar. Þó skal ég geta bess, að ég er algerlega fallinn frá þeirri skýringu, sem ég hefi þar á orð- takinu, þ. e. _að það sé runnið' frá málmsmíði. Ég hygg nú, að orð- takið sé runnið frá slátrun sauð- fjár. Kemur sú skýring vel heim við þá merkingu, sem Guðlaugur tilgreinir í bréfi sínu. Um ,sögu orðtaksms í íslenzku er þetta helzt: í STURLUNGU kemur fyrir hvat sem í skurð gengr (Sturl. II, 2) í merkingunni „hvað sem bað kostar“. Frá síðari öldum þekki ég það úr Bellerofontis rímum (III, 53), Rímum af Gissuri jarli Þorvaldssyni eftir Svein Sölvason (XII, 49, kveðnum 1769, útg. Leir- árg. 1800), Lærdómslistafélagsrit- um (I, 76 og VIII, 234) og orða- bók Björns Halldórssonar. Það, sem olli því, að ég skipti um rkoð- un á uppruna orðtaksins, er býð- ing þess í orðabók séra Björns. Mun ég því birta orðrétt bað, sem þar er sagt um þetta orðtak: Nú gengr mikið í skurðinn, multum impenditur, multa mac- tantur pecora, der gjöres rtore Bekostninger. B.H. II, 286. Danska þýðingin er ónákvæm. Hún nær aðeins til fyrri latneskn þýðingarinnar. Síðari latneska þýð- ingin (multa mactantur pecora) merkir „mörgu fé er slátrað“. Auð- vitað verður það ekki fullyrt, að séra Björn hafi þekkt orðasam- bandið í þessari merkingu. Þetta kann að vera skýring hans á upp- runa orðtaksins. En með því að Guðlaugur E. Einarsson þekkir annað afbrigði orðtaksins úr nú« tímamáli í rpjög skyldri merkingu, er sennilegt, að ekki sé um skýr- ingartilraun að ræða hjá séra Birni, heldur hafi hann beinlínig þekkt merkingu þessa úr alþvðu- máli. Breytingin, b. e. skurðina verður skörðin kann að hafa orð- ið á hljóðvillusvæði, en engan -veg- inn er það víst. AF ÖÐRUM orðum og nrða- samböndum, sem Guðlaugur minn- ist á í bréfi sínu, eru þessi helzt: Æðibuna og æðrubelgur. Þessi orð telur hann notuð um menn, sena fum er á. Enn fremur nefnir hanri orðið æðrur tkvk., flt.), að því CT virðist í merkingunni ,,fum“. Orð- ið æðibuna er íilgreint í Blöndals- bók og talið merkja „eirðarlaua maður eða órólegt dýr“. Heimild nrðabókarinnar er úr Árnessýslu. Ég bekki vel orðið æðibunuzang- ur. Hefi ég lært það af fólki fæddri i og uopöldu í Reykjavik. Um orð- ! >ð æðrubelgur og orðið æðrur I þessari merkingu þekki ég enga heimild. j Þá segir svo í bréfi Guðlaugs: I flugmundum eða mýfiugu- mundum. Hann kom hér í flug* rnundum, b. ■ e. um mann, r-em hafði enea viðstöðu. Jón Aðalsteinn Jónsson, sem er vepturskáftfellskur að ætt, segir mér, að hann þekki orðasamband- ið að koma í mýflugumynd í merk- íneunni „að koma sem snöggvast“. i Orðabók Háskólans hefir eina heimild um sama afbrigði orðtaks- ! ins. Heimildarmaður er Einar Ól. Sveinsson, sem hefir lært bað af móður sinni, frú Vilborgu Einars- dóttur. Oe loks seeir Guðlaugur: Eins og étinn úr þéli — hafi étið úr bélkeraldinu, — sá, sem er skömmustulegur; helzt sagt um hunda. n f BLÖNDALSBÓK er orða- sambandið þú hefir sopið á þél- keraldinu í merkingunni ,,þú ætt- ir að skammast þín“. Mér þykir trúlégt, að orðið bél, sem venju- lega mun merkia „ósíað skvr, ó- lekja“, merki „þélkerald" í sam- bandinu eins og étinn úr béli, enda kemur sú merking fyrir í Lærdómslistaf élá gsrítum: Þá er rennt út, í 10 marka þéli af skyri. L. F. R. XI, 214. Um öll þessi sérkennilegu orð og orðasambönd þætti mér vænt um að fá bréf. Margt af því. seift ég segi í þessum þætti, er hugs- að sem grundvöllur frekavi um- ræðna. % H.H.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.