Tíminn - 15.09.1957, Side 5
T I iil IN N, sunuudaginn 15. september 1957.
5
|?egar togararnir !áta úr
höfn a5 álíðanda siírrtri, er
kart'atíniinn byrjeður vi'ð
Grænland. Þsir sem ekki
tefja ferSina í „öau'öa kant-
inum" taka sfefnuna á Græn-
land. Þeir toga á Fyíkismið-
um og sleppa á JónsmiSum,
en flestir ha’da vestur fyrir
Hvarf og nsrSur með land-
tnu aS vestsn, þar sem bank-
arnir tak-a við hver af öSr-
um. 'Karfinn er sóttur yfir
4ðö míiur nerður með sírönd
inni, en það er fjöqra sólar-
hringa sfím frá því að lagt
er upp frá togarabryggjunni
í Rsýkjavík.
Það var í byrjun ágústmánaSar.
Togarinn Hvalfell, gerður út af
Síldar- og íiskimjölsverksmiðjunni
er að Ieggja frá togarabryggjunni.
Stýrimaðurinn tekur manntal.
Allir um borð. Hann er að missa
kantinn. Eflir að ,gera sjóklárt;
skálka íúgurnar. Það er bátsmanns
vaktin, sem á að bretta upp stíe-
vélin. Kokkurinn er að hella upp
á.í eldhúsimi. Skyr og mjólk á
borðum. Vélstjórinn að fá sér
sopa. „Er ekki allt í lagk ha? Er
ekki allt í lagi?“ Við fáum pus
út Flóann.
Koggatítan
„Og fari það í helvíti, að ég
yissi af því. Var austur á Selfossi.
Ég hélt, að hann færi ekki fyrr
en daginn eftir.“ Stímvaktin er
uppi í brú. Kobbi stendur við rór-
ið og Stjáni á útkík; hinir sitja
á gólfinu og tala saman. Einn hafði
orðið eftir í síðasta túr. Hafði
aldrei komið fyrir áður, ekki í
stýrimaðurinn á koggatííu“, segir
sá heinikomni.
Hver seglr íjrir 'íim
gang fclraintimgla ?
— „gáuS bi’ð halastjörnuna?"
spyr Arni. Hann stendur i brúnni
og heldur útkik. Við eruin að :“ara
fyrir Hvarf og klukkan er um
fimm að morgni. Við austurbrún
sjóndeildarhrings, þar sem skörð-
ótta tinda Grænlands ber eins og
risavaxið sagarblað í morgunsár-
ið, sést hún í ljósmálinu. Þetta er
ósvikin halastjarna, skýr og greini
leg; slóðinn liggur hægra megin.!
„Hafið þið heyrt talað um þessa
stjörnu?“ spyr Árni. Það var hann,
sem fyrstur kom auga á fenómen-
ið. Enginn í brúnni hafði heyrt
talað um halastjörnuna. „Hvur
„S.iOR"
an hiut sinn hvor fyrir annarri.
„tíáuö þiu halastjörnuna, strákar?
Hún hafir hvorki verið nefnd í
fciASum né útvárpi." Gilsarinn set-
frarn hökuna: „Kannske þeir
hafi ruglað einhverju í stjörnu-
fræðinni eins og presturinn, sem
(Ljúam.: B. Ó.)
| í stakkana. Það lætur hátt í, þeg-
jar.slegið er úr,.blökkinni og urgið
j í spilinu berst aftur eftir skip-
inu. Bjarni .stendur viö afturgálg-
ann og tvihendir keðjuna, viðbú-
inn að slá á hlerann jafnskjótt og
hann kemur upp úr, Hann losar
rópinn írá kúlunni, selur 'húkk-
rópinn við og Árni hífir. Stóri gils-
inn er íestlU' í bobbingana og hííð
ur -og bobbingarnir inníyrir. „Nokk
uð í?“ Það er skaufi og strákarnir
setja snörluna á og draga inn aft-
an við spijið. Pokinn e.r dreginn
fram með sí'ðunni, hent út aftan,
híft að íraman og svo hanb . hann
yfir dekkinu og sjórinn streymir
úr honum. Kóngafiskur. Færey-
ingarnir kalla karfann kóngafisk.
Pokainaðurinn fer undir og leysir
frá og svo liggur hann á dekkinu
rauður og ber sporðinum, augun
út úr höíðinu — kóngaíiskurinn.
1 lestarstjóri. Þeir ísa og ieggja
hillur, pikka út á og leggja net
í steinsinn og hjálpa til á dekk-
inu. Kobbi er lestarstjóri á báts-
mannsvaktinni. Hann er írá Suð-
urey, hefir unnið á íslenzkum tog-
ururn a annað ár, og svitinn bog'-
ar af honum í lestinni. „Niður
með gassa“, segir hann og snýr
stútnum í lúunni. Hann kann sína
fræði. og segir til hvenær hclla
á i stútinn og hvenær að stoppa.
Það ætti enginn að fara í lest, sem,
ekki getur rifið kjaft við þá á
dekkinu: „Niður með gassa!“
„Ishólminn^ o g
„grjöitlióhninn“
„Eru tólin á honum
eins og njóiarætur.“
Bátsmaðurinn kveður við bætn-
inguna. Leysið er rifið að aftan og
pokinn. Nálamaðurinn er á þön-
um og það er kallað í hann hing-
að og þangað af dekkinu: „Ein-
faldan fjór!“ „Húðarbensli!" Menn
eru handagreiðir við að bæta.
Þetta er fimmti sólarhringurinn
við Grænland; afturlestin full, bú-
ið að skálka aðra lúuna að framan.
Vantar í Ivo undirsteinsa, ísklef-
ann og fjögur frambil. Hann er
að kippa, og meðan hann kippir
lýkur vaktin við bætninguna á,
dekkinu.
„Eru tóiin á honum — —“
i „Árni, ieystu fram með þér að
' aftan. Þetta er lagið. Hibb! Ekki
þennan þjösna kraft." Það líður
j að hádegi. Kokkurinn er íarinn að
1 gera hreint aftur í .Menn eru farn-
ir að finna á sér lieimferðina:
j „Hefir nokkur talað við kallinn?“
; „Vrið förum á morgun; verðum
inni á föstudag. Hann ætlar að
! reyna í Dauða kantinum". Það er
! kominn galsi í mannskapinn og
undir vaktaskiptin stíga þeir öld-
j una eins og á landstíminu. „Mun-
ið þið, þegar Vilbergur reið skötu
selnum á dekkinu?" „Ha, eða þeg-
hætti að íylgjast með dagatalinu,!
af því að krakkarnir rugluðu mið-
anum í bænóverinu?“
Aftur í bofðsal er verið að éta
slátur.
!„Á bley'8unni“’
Vinnan á dekkinu
fjörutíu ár. „Fari bað í helvíti“.
Svo hallar hann sér kankvíslega
áfrani og segir: „Heyrðu, áttu
koggatítu?“ Það færist breitt bros
yfir andlitið á Færeyingnum við
rórið, þegar minnzt er á koggann.
Enginn drykkur hefir auðgað mál-
ið eins og hann, enginn eignast
eins mörg nöfn eins og kogginn,
og svo er það líka góður drykk-
ur, sem engum verður meint af.
Inni hjá loftskeytamanninum
hjakkar lykillinn án afláts. Nú ,cr
hann á bakborða og jafnavelting-
ur; aftur á dekkinu rennur sjór-
inn út og inn um svelginrt. ,,Ég
ætla að fara aftur í og vita, hvort
segir fyrir um gang himintungla?
Er ekki vani að skýra frá slíku í
úbvarpinu?'1 Það verður löng þögn.
Dagsbirtan vex óðum og begar
liurðin er opnuð, smýgur kuldinn
um brúna, bitur og rakur. Fjöllin
breyta um svip, sum hverfa og
önnur koma í liós. Það verða vakta
skipti í brúnni og rórmaðurinn
geíui' stefnuna: „Núr-vest til núr,
hal-núr.“ Sá sem tekur við, endur-
tekur setninguna og lítur á stýris-
mælinn. „Það þarf að laga stýris-
mælinn“, bætir hann við hálfön-
uglega. „Þið þurfið alltaf að horfa
á stýrisrnælinn, en við stýrum
eftir kpinpás." Vaktirnar láta sjald
I lestinni
Það er logn og birta, þegar kem-
ur fram á daginn: Við erum stadd-
ir í horninu á Julianehaabsbugt-
inni, komnir á bleyðuna eins og
sagt er um borð í togara, sjötíu
mílur frá Hvarfi. Skipstjórinn er
kominn upp. Það heyrist í klukk-
unni og skipið hægir ferðina.
„Sleppa!“ Bátsmaðurinn stjórnar
á dekkinu. ,,Byssuna!“ Gilsararnir
standa við spilkoppana, sinn hvoru
megin og hífa. „La gó byssuna! j
Út í haí!“ Skipanirnar gella við j
á dekkinu, hvellar og ákveðnar. j
Það er um að gera að l'áta heyra |
í sér á togara, annars er rnaður,
dauður. Minna máli skiptir að j
vanda orðbragðið eða hvernig
hljóð það eru, sem menn gefa I
frá sér. „Híía að aftan!“ Bobb-
ingarnir takast á loft og hnykkj-
ast yfir lunninguna um leið og
skipið hallast í stjór. „La gó róp-
ana!“ Veiðarfærið rennur íyrir
borð, kúlurnar, og síðast rússinn;
„heivítis rússinn". Þú verður að
vara þig á rússanUm, ef þú ert
um borð í togara, það má ekki
standa innan í honum. Hann og
róparnir eiga það til að taka menn
fyrir borð. Svo er að fella hler-
ana, slaka út, hala siakann af vír-
unúm. Þegar veðiarfærið er í
botni, eru vírarnir teknir saman
aftur á síðu, það er sett í blökk-
ina — og byrjað að toga.
— „Tað er híf opp.“ Færeying-
urinn snarast inn í stakkageymsl-
una aftur í, hafði verið á troll-
vakt. Við höfum nú verið klukku-
stund á togi. Hundrað á síðu.
Menn bretta upp stígvélin og fara
Á keisnum.
„Lesiarmannafrætin"
Allir sem verið hafa á togara,
kannast við lestarmannafræðina.
Hefir sú bók þó hvorki verið lesin
nc numin, en enginn dregur til-
veru hennar í efa né, að hún sé
geymd í lestinni. Það er með lest-
armannafræðina eins og kjölsvín-
ið, enginn hefir séð það, en bó
er því færður matur. Óvaningar
á togurum eru oft 'látnir gefa
kjölsvíninu og er ekki annars get-
ið en að svíniö hirði sitt. Lestar-
mennirnir eru annars fjórir, tveir
á hvcrri vakt cg er annar þeirra
ar Nonni sauð gulllaxinn“. „Og
þegar náunginn hnýtti á ermarn-
ar hjá kojuvaktinni.“
Frammi í lúkar situr dekkvaktin
og geispar.
„Erum við að nálgast grjóthólm-
ann?“ segir Bjössi. „Þar vildi ég
helzt alltaf vera, en ekki hérna
við helvítis íshólmann.“ „Hafið
þið tekið eftir hvað múkkinn er
ræfilslegur hérna fyrir vestan“,
spyr Árni. „Hann lítur ekki einu
sihni á lifur“. „Hann er þá öðru
vísi heima“. „Og sjórinn hlýrri,
og birtan! — við grjóthólmann “
Trollvaktin
. VI,1.1,