Tíminn - 15.09.1957, Qupperneq 7
1’ í M IN N, sunnudagiim 15. september 1957.
- SKRIKAÐ OG SKRAFAÐ
ASalfundnr Stéttarsambands bænda. - Ný viðfeorf í framleiðslamákm landbúnaSarins. - Út-
svörin í Reykjavík kafa meira en tvöfaldast síSan 1954. - Hin ólöglega útsvarshækkiin. - Úr-
skurðnr félagsmálaráðherra. - LátiS undan vegna ótta viS dómstólana. - SiSfræði borgar-
stjórans. - Orsök útsvarshækkanana er sukkiS í bæjarrekstrinum. - Ótímabær fögnuður.
Aðalfundur Stcttarsambands
bænda var haldinn að Hlégarði í
Mosfellssveit í vikunni sem leið.
í upphafi fundarins gerði hinn far-
saeli formaður Stéttarsambandsins,
Sverrir Gíslason, grein fyrir helztu
viðfangsefnum þess undanfarið
og aðalmálum landbúnaðarins og
var skýrsla hans fróðleg og glögg
að vanda. Eftir það hófust umræð-
ur og nefndarstörf og settu verð-
lags- og framleiðslumálin megin-
svip á fundarstörfin.
Fyrir fundinum lá nýtt samkomu
lag um verðlag landbúnaðarvara,
er fulltrúar framleiðenda og neyt-
enda höfðu orðið sannnála um. Það
er vissulega mikilsvert, að þessir
aðilar komi sér saman um verðlag-
ið og hindrf þannig deilur, er bæði
geta aulcið úlfúð milli stétta og
spillt fyrir sölu afurðanna. Vitan-
lega eru menn ekki á einu máli um
verðlagsgx-undvöllinn og gildir það
að sjálfsögðu jafnt bæði fi-amleið-
endur og neytendur. Á landsfundi
Stéttasambandsins kom fram gagn-
rýni á ýmsum atriðum verðlags-
grundvallarins og þótti þar hallað
á bændur. Það sjónarmið kom
jafnframt skýrt fram, að ekki
væri einhlítt að fá verðlagið hækk-
að, því að það kæmi bændum sjálf-
um í koll, ef verðið yi*ði svo hátt,
að það drægi úr sölu afurðanna.
Myndi það ekki sízt reynast til-
finnanlegt nú, þar sem ei-fiðlega
gengur að selja afurðir úr landi,
einkum þó mjólkurafurðir. Það
gildir ]nú um þetta eins og mai'gt
fleira, að hér þarf að taka tillit til
rnargrá sjöriarmiða og leita eftir
hinni farsælustu lausn. Heildar-
svipur umræðanna á fundi Stóttar-
sambandsins bar þess glöggt merki,
að bændur gera sér þetta vel ljóst.
Framleiðslumál land-
búnaftarins
Að sjálfsögðu var allmikið rætt
um framleiðslumálin, en landbún-
aðai’framleiðslan hefir aukizt mjög
seinustu árin. Þar kemur fram
árangurinn af miklu framtaki og
dugnaði bænda við ræktunina og
drjúgur stuðningur hins opin-
bera við hana. Hinni
auknu framleiðslu fylgir
hins vegar sá vandi, að fá sæmilega
markaði fyx*ir hana eítir að innan-
landsmarkaðinum hefir verið full-
nægt. Einkum gildir það um mjólk-
urafurðir. Þetta viðhorf má þó
ekki verða til þess að menn ieggi
um of árar í bát og fyllist vantrú
á eflingu landbúnaðarins. Rétta
svarið er að sjálfsögðu það að hefj-
ast handa um að gera iframleiðslu-
hættina enn haganlegri en þegar
er orðið og auka fjölþættni fi*am-
leiðslunnar. í því sambandi er það
áreiðanlega orðið aðkallandi mál
að hafizt verði handa um ræktun
holdanauta.
Meðan þannig háttar um fram-
leiðsluna og nú á sér stað, er það
vitanlega ekki eðlilegt, að fram-
leiðslan sé aukin með innflutningi
meiri fóðurhætis en réttmætt get-
ur talizt. Þetta mál bar m. a. á
góma á fundi' Stéttarsambandsins
og kom fram sú hugmynd, að sér-
stakur skattur yrði lagður á að-
fluttan fóðurbæti til þess að draga
úr innflutningnum á þann hátt. f
tileíni af því samþykkti fundurinn.
að tekjur a£ slíkum slcatti yrðu
látnar renna til landbúnaðarins, ef
ákveðið yrði að leggja hann á.
Áreiðanlega munu ekki margar
stéttir taka eins raunhæft á vanda-
málum sínum og bændur hafa gcrt
í umræddu tilfelli. Siík framkoma
styrkir vissulega þá trú, að bændur
muni komast yfir þá örðugleika,
sem nú er við að glíma, án þess
að draga nokkuð úr nauðsynlegum
vexti og viðgangi landbúnaðarins.
Frá landsfundi Stéttarsambands bœnda, sem haldinn vor í siðastlidinni viku ao HSegarSi í Mosfellssveit. —
Hækkun útsvaranna í
Reykjavík síðan 1954
í vikunni sem leið hafa gerzt at-
burðir, sem varpa skýru ijósi yfir
það, hve mikið er að treysta á yfir-
lýsingar Sjálfstæðismanna, þegar
þeir eru að tala um hófsemi og að-
gætni í skattaálögum. Það hefir
enn einu sinni verið glögglega af-
hjúpað, að þeir ganga ekki aðeins
öðrum lengra í skattaálögum,
heldur hika þeir ekki við að ieggja
á ólöglegar álögur, ef þeim býður
svo við að horía.
Þeir atburðir, sem hér er átt við,
er úrskurður íélagsmálaráðuneytis-
ins um álagningu útsvara í Reykja
vík og viðbrögð bæjarstjórnarmeiri
hlutans við honum. Áður en beir
eru þó nánar ræddir, þykir rétt að
rifja upp þróun útsvarsmálanna í
Reykjavík á kjörtímabili því, sem
nú er senn að ljuka.
Þegar gengið var til bæjarstjórn-
arkosninga 1954, var nýlega búið
að áætla útsvörin, sem leggjast
skyldu á Reykvíkinga á árinu 1954.
Þau voru áætluð 90,4 millj. kr. eða
4 millj. kr. meira en árið áður
(1953) og 7 milli. lcr. meira en ár-
ið þar áður (1952). Þetta fannst
ýmsum benda til, að borgarstjór-
inn reyndi að halda í horfinu og
hækkaði ekki útsvörin meira en
svaraði hækkunum á öðrum svið-
um.
1 Eftir kosningarnar urðu hins veg
ar fljótt umskipti á þessu. Þegar
fjárhagsáætlun fvrir árið 1955 var
til meðferðar, voru útsvörin ekki
hækkuð um 4 millj. kr., eins og
næsta ár á undan, heldur um 30
millj. kr. eða í 110 millj. kr. Við
afgreiðslu fjárhagsáætlunarinnar
fyrir árið 1956 þótti þetta þó ekki
nógu stórt stökk, því að þá voru
þau hækkuð um 40 millj. kr. eða
í 149 milli. kr. Þegar fjárhagsáætl-
unin fyrir 1957 var svo afgreidd
í vetur, var enn tekið nýtt stökk
um 32 millj. kr. og heildarupphæð-
in ákveðin 181,3 milij. kr. Það var
meira en tvöföid upphæð útsvar-
anna, sem ákveðið var að leggja
á 1954. Útsvörin höfðu m. ö. o.
verið meira ea tvöfölduð á þessum
þrémur árum.
viðbótar 181,3 millj. kr., sem bæj-
arstjórnin ákvað að láta jafna nið-
ur, ákvað borgarstjórinn að nota
til fulls heimild útsvarslaganna um
5—10% aukaálag fyrir vanhöld-
um, en hún var ekki notuð til fulls
1954. Þannig voru útsvörin komin
upp í 199,4 millj. kr. og hefði borg-
arstjóranum þá mátt þykja, að nú
væri nóg komið. Svo var þó ekki.
Ilann lét öllu þessu til viðbótar
bæta ofan á um 7 millj. kr.,
þótt fyrir því væri hvergi að finna
neinn lagastaf. Þannig varð heild-
arupphæð útsvaranna, er var jafn-
að niður í Reykjavík i ár, 206,4
millj. kr. eða talsvert meira en
tvöföld sú upphæð, sem lögð var á
1954.
Orskurður félagsmála-
, ráwherra
i Hin ólöglega aukaálagning borg-
arstjórans og niðurjöfnunarnefnd-
ar kom í ljós, þegar útsvarsskráin
var birt. Fulltrúar andstöðuflokka
meirihlutans vildu að sjálfgögðu
ekki sætta sig við hana, og reyndu
því að fá hana niðurfellda breði í
bæjarráði og bæjarstjórn. Þegar
það fékkst. ekki, var málinu skótið
til félagsmálaráðherra. Úrskurður
hans féll í- síðast-1. viku og var að
sjálfsögðu á þá leið, að þessi auka-
álagning væri ógild. Ráðherrar.n
fyrirskipaði því nýja niðurjöfnun,
þar sem það upplýstist líka við
j málsmeðfcrðina, að niðurjöfnunar
i nefnd taldi slg ekki hafa lagt á
'fullkomlega éftir efnum og ástæð-
i um, eins og lög mæla fyrir um.
I Þegar hér var komið, treystist
; bæjarstjórnarmeirihlutinn ekki til
’ annars en að láta undan síga. Auka
. bæjarstjórnarfundur var kallaður
; sanian í skyndi og þar samþykkt að
láta leggja fram nýja leiðrétta út-
! svarsskrá og auglýsa nýian kæru-
[frest. Múlflutning borgarstjóra og
i-ösftianna hans var svo helzt þann
: ig að skiiia, að þeir ætluðu að láta
hina leiðréttu skrá fullnægja úr-
i skurði ráðherrans, þótt þeir segðu
stundum annað og teldu úrskurð-
inn ofsókii, árás og oíbeldi.
en vafalaust hefði mátt f.í þar út-
kljáð á fáum dögum vegna þess,
hve sérstæðs eðlis það var. Þessa
leið vildu borgarstjórinn og fylgis-
menn hans eklci fara, því að þeir
vissu, að þeir höfðu hér seilzt ólög-
lega ofan í vasa borgaranna og
vildu ekki fá það staðfest með úr-
skurði dómstólanna. í stað þess að
taka þessu mannlega og viður-
kenna betita, er ráðherrann sak-
felldur fyrir ofbeldi og árás, sam-
tímis því og þó er farið eftir lir-
skurði hans! Einnig er honum
kenr.t um; ef tafir hljótist af þess-
um málarekstri við innheimtu út-
svaranna! Mun það áreiðanlega
einstætt, að sökudólgur reyni þann
ig að kenna dómaranum um af-
leiðingu afbrota sinna.
Ilelzta réttlæting borgarstjórans
fyrir hinni ólöglegu útsvarsálagn-
ingu er annars helzt sú, að hún
hafi viðgengizt undanfarin þrjú ár,
að vísu í miklu smærra mæli. Það
sé því ofsókn og ofbeldi að fara að
amast við henni nú. Siðfræðin, sem
borgarstjórinn kennir hér, er með
öðrum orðum sú, að hafi t. d. ein-
hver skattþegn komizt upp með
það að telja einu sinni rangt fram
til skatts, sé honum lieimilt að gera
það í enn ríkara mæli eftirleiðis,
eða hafi einhver stoíið, án þess
að fá refsingu fyrir, megi hann
gera það óátalið í enn stærri stíl
í framtíðinni. Þarf af eðlilegum
ástæðum ekki að svara bessum rök-
um og siðfræði borgarstjórans.
Hin óíöglega
aukaáíagning
Öííinn viS dómstólana
Það getur hver og einn sagt sér
það sjáifur, að hefði borgarstjóri
Það hefði mátt ætla, að borgar-1 og flolckur hans talið úrskurð ráð-
stjórinn í Reykjavík og ílokkur herrans rangan og ólöglegan, hefðu
hans teldu þessa hækkun nægilega,; þessir aðilar ekki hikað við að
en því var þó ekki að heilsa. Til láta málið ganga til dómstólanna,
Lögleysa stöíJviíð
Við þann málarekstur, sem hér
hefir gerzt, hefir margt áunnizt.
Með úrskurði íelagsmálaráðuneyt-
isins hefir verið girt fyrir það,
að sú hefð skapist, að lögð séu á
útsvör án lagalegrar heimildar, en
bæjarstjórnarmeirihlulinn í
Reykjavík var á góðri leið að inn-
leiða þann sið. Hann myndi hafa
gert hámarksákvæði útsvarslag-
anna að dauðum liókstaf og skapað
möguleika fyrir takmarkaiausa
álágningu. Hér hefir því vissulega
þýðingarmikill árangur náðst. Þá
I hefir og þessi málarekstur gert bað
! að verkum að miklu meiri og fleiri
; leiðréttingar liafa verið gerðar á
j útsvörum í Rejjkjavík' én nokkru
; smni fyrr og mun liinn nýi kæru-
frestur þó vafalaust leiða til enn
meiri ’eiðréttinga.
Síðast en ekki sízt liefir það svo
verið afhjúpað öllu betur en áður,
hve langt Sjálfstæðisflokkurinn
gengur í skattaæði, þegar hann hef
ir einn völdin. Þá eru ekki aðeins
álögurnar tvöfaldaðar á þremur ár-
um, eins og átt hefir sér stað mcð
útsvörin í Reykjavík, heldur lil
viðbótar seilzt ólöglega ofan í vasa
skattþegnanna. Þeir einir, sem
vilja sætta sig við slíkan yfirgang,
geta unað yfirráðum Sjálfstæðis-
flokksins.
Orsök útsvars-
hækkananna
Hvað veldur því annars, munu
ýmsir spyrja, að borgarstiórinn og
fylgismenn hans hafa gengið jafn
langt i löglegum og ólöglegum
skattaálögum og raun ber hér
merki um? Þaö er að sjálfsögðu
rétt, að bæði kaupgjald og verð-
lag hefir hækkað talsvert síðan
1954 en þó er vissulega langur
vegur frá, að þctta tvennt hafi tvö-
faldazt á þeim tíma. Hvað er það bá
sem veldur svona gífurlegri út-
þenslu útsvaranna? Því er fljót-
svarað. Aðhaldsskortur og eftirlits-
leysi hefir stóraukizt á öllum svið-
um bæjarrekstrarins á þessum
tíma, því að borgarstjórinn virðist
alveg hafa misst það litla tatim-
hald, er hann hafði áður, enda ann-
ríki hans mjög aukizt við móttök-
ur og ýmis hátíðleg störf. í stað
þess að reyna að halda nokkuð í
horfinu við útgjöld bæjarins, hefir
allt verið látið vaða þar á súðúm,
en reynt að afstýra tekjuhalla með
því að seilast lengra ofan í vasa
skattgreiðenda. Með þessum hætti
hefir það gerzt, að útsvör hafa vcr-
ið hækkuð meira í Reykjavík á
yfirstandi kjörtímabili en dæmi
munu vera um annars staðar. Gunn
ar Thoroddsen hefir með þessu
framferði gerzt methafi í skatta-
álögum á íslandi.
Otímabær fögmiður
íhaldsblöðin halda áfram að
nöldra um gjaldeyriserfiðleikana
og kenna ríkisstjórninni um þá.
Slíkt mun þó að litlu gagni koma.
Mönnum er áreiðanlega ijóst, að
þessir erfiðleikar myndu vera
miklu meiri, ef núv. ríkisstjórn
hefði ekki tekizt að örfa útflutn-
ingsframleiðsluna verulega frá því,
sem átti sér stað meðan Ólafur
Thors var sjávarútvegsmálaráð-
herra. Mönnum eru og líka áreið-
anlega ljós megin orsök gjald-
eyriserfiðleikanna, þar sem er
rýrnun á nettógjaldeyrisöflun út-
gerðarinnar, sumpart vegna afla-
brests og sumpart vegna aukins
tilkostnaðar hennar.
í málgögnum Sjálfstæðismanna
er nú jafnhliða þessu nöldri fagn-
að yfir því, að núverandi ríkis-
stjórn muni ganga illa að fást við
þann vanda, sem framundan er.
Slíkur fagnaður er þó alls ekki
tímabær. Ríkissljórnin er studd af
fulltrúum þcirra stótta, sem eiga
mest undir því, að þessi mál verði
vel og farsællega leyst. Slík lausn
tryggja þær bezt með því að standa
sjálfar að henni. Það gera þær sér
lika ljóst. Mbl. og Vísir ættu því
að átta sig á því, að liiakk þeirra
er langt frá því að vera tímabært.
Yfiríitssýning á verk-
iim Júlííönu Sveinsd.
í gæf kl. 2 opnaði menntamála-
ráðherra, Gylí'i !>.. Gíslason yfir-
litssýningu á verkum Júlíömi
9véinsdóttur*í J^istaspfni ríkisins.
Listakonan r: slöJd hér í boði
menntamáiaráðs. Margir gestir
voru viSstaddir opnunina, m. a.
forsetahjónin. Kl. 4 var sýningin
opnuð almenningi. Sýn-ingin verð
ur opin daglega frá kl. 1 til 10.