Tíminn - 15.09.1957, Page 9
TÍMINN, sunnudaginn 15. september 1957.
MARTHA OSTENSO
rIkir sumar
RAUÐÁRDAL
129
— Eg vissi að hann var að
koma, sagði Solveig. Rödd
hennar titraði af geðshrær-
ingu. — Mig langaði að segja
þér það en vildi ekki valda
þér áhyggjum, og ég vildi ekki
láta mömmu vita áður en
Alec kæmi hingað. Og þú
veizt af hverju ég hef ekki
sagt frá því. Við giftum okk-
þegar í stað.
Ivar kinkaði kolli og brosti
þurlega og strauk hönd Sol-
veigar. Þá pírði hann augun
og leit til Alec þykkjuþungur i
á svip. — Þú ert eins og pabbi'
þinn, Alec, sagði hann. Orðin!
komu á stangli, en það var í
þeim fólgin hlýleg viöurkenn-'
ing.
— Þakka þér, herra, sagði
Alec og stirndi á hvítar tenn-
ur hans er hann brosti.
— Jæja, sagði ívar og var
heldúr miður sín. — Því stönd
um við öll hér? Komurn og
setjumst. Þú munt hafa sögu
að segja.
— En pabbi, sagði Olina og
talaði í fyrsta sinn. — Þau
ætla að láta gifta sig í Moor-
head í kvöld.
— I kvöld?
ívar minntist skyndilega
Magdali og dökknaði í fram-
an.
— Við höfum fengið leyfis-
bréf, sagði Solveig. — Við vilj-
um að þú og Lina komi með
okkur og þá getur Alec sagt
okkur alla söguna við brúö-
kaupsborðið. Við gistum i
Moorhead í nótt og tökum svo
lestina til Kanada.
ívar lagði höndina á stiga-
stólpann.
en ég get ekki gert að því.
Hún mundi ekki hafa fyrir-
gefið mér jafnvel þótt ég
hefði beðið. Mér þykir fyrir
því að skilja svona við þig,
en eftir að ég er farin hefur
þú þó alltaf Olinu hjá þér.
Hún sneri sér að systur
sinni. — Segðu honum þína
sögu, Lína.
Olina eldroðnaði. — Eg fékk
bréf frá David í dag, játaði
hún. — Hann er kominn til
New York og er á leiðinni vest
ur. Hann ætlar að verja ein-
um degi með frænku sinni og
kemur síðn hingað.
— Þú mátt ekki láta
mömmu koma í veg fyrir að
pmmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!£
| N!ámsk@ið í rekstri |
| smásöiuverzlana |
1 Fimmtudaginn 19 þ. m. hefst námskeið í rekstri smá- 1
I söluverzlana, er standa mun til 17. n. m. §
| Leiðbeinendur verða W. H. Channing og H. B. Nielsen. |
| Nánari upplýsingar hjá Guðmundi H. Garðarssyni, |
I Iðnaðarmálastofnuninni, Sigurði Magnússyni, Loftleið- I
I um, og Þorvarði J. Júlíussyni, Verzlunarráðinu. 1
| Þátttaka tilkynnist eigi síðar en 17. þ. m.
SöIutæknÉ |
wHHiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiuiiuiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiif
iiniiiiimiiiiiiiiiiuiHiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiinuiiiiiiiiiiimHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiimmiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
! ORÐSENDING 1
H - =
frá HúsmæSraskóIa Reykjavíkur
Kvöldnámskeið í matreiðslu hefst 30. sept. Upplýsingar |
í síma 11578.
Skólastjóri.
inilllllllHHIIlllIHIHIilllllllHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHHIHHUIIUHIIHHHIIIHIIUUHIIIIUHIIHUIHHUIIIIUHIIIIIIIIIHim
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiim
hún sjái David, sagði Solveig.
— Hún hefur jafnmikin rétt
á að vera hamingjusöm og ég.
Hvi skyldi Magdali leyft að
koma í veg fyrir ástarævin-
týri Olinu litlu, uppáhaldsins
hans, sem Magdali hafði van-
rækt vegna þess að hún varð
sífellt að vera litla barnið.
Þegar Solveig nefndi Kate
Shaleen skaut ýmsum minn-
ingum upp í huga ívars.
— Ja, það er betra þannig,
sagði hann eftir nokkuð hik.
— Þú hefur beðið lengi —
mjög lengi. En það verður erf-
itt fyrir mömmu þína . . .
Solveig tárfelldi er hún
gekk til hans og lagði arm-
ana utan um hálsinn á hon-
um og sagði:
— Það er ekki hægt að hafa
það öðru vísi, sagði hún, — ég
veit hún fyrirgefur mér aldrei
— David er velkomjnn í
mitt hús svo lengi sem ég er
hér.
Þetta var yfirlýsing sem
gaf tilefni til tára hjá Olinu,
9
pmiimmmmimmmmmmimmmmmiiiunnimmmnmmmmmmmimmmmmiimmmmimmmmiB
| Matráðskona óskast I
§ í Samvinnuskólann Bifröst. Umsóknir sendist Fræðslu- i
I deild SÍS, Sambandshúsinu.
ÍÍÍlllllllll!!l'.>:illlllllMllllllÍlllllllllllllHMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIimilllllllUIIIIIIIIIÍÍÍ
istaœÆnaiaiiiinmmuiiniiniimimuiminiimminniniiiiiinnininiHHiniiniHiuuiHiiinaŒaBi
Nýkomið;
Standlampar
frá V-Þýzkalandi
VeriS:
3ja arma kr. 798.00
2ja arma kr. 675.00
TAKMARKAÐAR
BIRGÐIR
i
aftækjadeild
Skólavörðustíg 6 =
Sími 16441 s
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimmiiiiiii
Höfum
fyrir-
i ASTRA og RS-iEINMETALL samlagningavélar. Enn-
| fremur fjórar gerðir ferðaritvéla.
1 Komið til okkar meöan úrvalið er mest.
IBORGARFELL H.F.
Sími 1 13 72
Klapparstíg 26.
iiiuiiiiimiiiiiiimiiiiimiiiiimiimmiimmiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiimiiiiimiimmiiiiiimmmiiiuiuH
1 /
I / ér erum sanfærðir um að Parker „51“ penm er
s? bezti, sem framleiddur hefir verið, miðað við verð. í
hann eru aðeins notuð beztu fáanlegu efni....
gull, ryðfrítt stál, beztu gæði
og ennfremur frábært plástefni. Þessum efnum
er svo breytt, af málmsérfræðingum, efnafræðing-
um og verkfræðingum í frægasta penna heims....
Parker „51“.
Veljið Parker sem vinargjöf til vildarvina.
Til þess að ná sem beztum árangri
við skriftir, notið Parker Quink
í Parker 61 penna.
Verð: Parker „51“ með gullhettu: kr. 580. — Sett kr. 846. —
— Parker „51“ með lustraloy hettu: kr. 496. — Sett: kr. 680.
Einkaumboðsmaður: Sigurður H. Egilsson, P.O. Box 283, Reykjavík.
Viðgerðir annast: Gleraugnaverzlun. Ingólfs Gíslasonar, Skólavörðustíg 5, Reykjavík.
7-5124