Tíminn - 15.09.1957, Síða 11
FÍMINN, sunnudaginn 15. september 1957.
11
r . Tf’J íslÉiii ISIIBI
Útvarpið í dag.
9.30 Fréttir og morguntónleikar. a)
Fiðlukonsert í F-dúr eftir Vi-
vaildi. b) Píanósónata op. 53 eft
ir Beethoven. c) Erika Köth
syngur óperuaríur eftir Mozart
d) Tilbrigði eftir Brahms um
stef eftir Haydn.
10.10 Veðurfregnir.-
11.00 Messa í Laugarneskirkju.
12.15 Hádegisútvarp.
15.00 Miðdegistónleiknr.
a) Oktett í Es-dúr op. 20 eftir
Mendelssohn. b) Sinfónísk til-
brigði fyrir píanó og hljómsv.
eftir César Frank. c) Gerhard
Husch syngur. d) „Grand Can
yon“, svíta eftir Ferde Grofé.
16.30 Veðurfregnir.
Færeysk guðsþjónusta.
Svipir íramli'ðinna
(Framhald af 6. síöu)
fordæmingu og dómsorðum Stal-
íns. Og í dag er Zhukov arftaki
Tukhasevskys.
Hrekkvísi nazista
Marskrálkurinn, sem Stalín lét
drepa, er líka án alls efa miklu
raunverulegri faðir hins nýtízku-
lega rauða hers en. Leon Trosky,
sem stofnaði hann. Líkur benda íil
að Tukhasevsky hafi fallið fyrir
bragðvísi nazista. Leyniþjónusta
Hitlers útbjó skjölin, sem virtust
varpa Ijósi á langa og nána sam-
vinnu þýzka og rússneska berfor-
ingjaráðanna og gefa til kynna, að
í undirtmningi væri samsæri gegn
Stalín og klíku hans. Skjöl þessi
voru látin komast í hendur Benes, j
forseta Tékkoslóvakíu, sem sendi1
þau síðan, ásamt persónulegtt brcfi
til Stalíns sjálfs. Þegar upp vari
staðið úr blóðbaðinu, sem þá hófst J
var ekki aðeins Takhasvskyl höfð-j
inu styttri, heldur og Galen-Blúch |
er, hinn mikli skipuleggjari tiber- j
íska varnarkerfisins, og síðan all-
ur þorrinn af æðstu foringjum'
Rauða hersins. Þetta er allt opin-
þer saga nú.
Blóðbaðið á samyrkjubúunum
En nú liggja fyrir nokkrar ’.íkur
á því, að samsærið gegn herfor-
ingjunum hafi um leið verið undir
búið með öðrum liætti. Rússneski
herinn var í þá daga mestmegnis!
bændaher. Hermennirnir voru af
bændum komnir, langflestir. Oí-,
sókn Stalíns á hendur bændum, og
blóðbaðið, sem á eftir fylgdi, er
hann neyadi samyrkjukerfinu upp!
á bændastéttina, hafði miður' góð
áhrif á rússnesku hermennina. Það
er nú vitað, að Tukhasevsky og:
helztu foringjar hans vöruðu
Sta'iín við afleiðingunum með
sterkum orðum, Nú er ekkert lík-
legra, en rannsókn prófessor ICims
leiði í Ijós, að örlög Tukhasevskys
og helztu íwingja hans hafi raun-
verulega verið ráðin áður en naz-
istar fölsuðu skjölin, og að þau
hafi ráðizt af því að hann vogaði í
sér að andmæla Stalín á sama
grundvelli og Bukharin. Þetta er
aðeins eitt dæmi af mörgum. Gát
urnar eru imargar- í blóðugum ferli
kommúnistaflokksins rússneska og
foringja hans. Og verkefni það, er
próf. Kim vinnur að, er einsdæmi
í veraldarsögunni, í þjóðfélagi sem
kallað er siðmenntað.
17.00 „Sunnudagslögin".
18.30 Barnatími (Skeggi Ásbjarnar-
son kennari). a) Óskar Halldórs
son kennari les niðurlag „Sög-
unnar um glerbrotið" eftir Ól-
nf Joh. Sigurðsson. b) Snon-i
Sigfússon fyrrum _ námsstjóri
flytur frásögu: Óhemjan á
Grund. c) Tónleikar af plötum.
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Tónleikar: Jascha Heifetz leik-
ur á fiðlu.
19.45 • -Vuglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.20 Einsöngur Maria Kurenko syng
ur lög eftir Prokofieff og Gret
chaninoff (plötur).
20.40 í áföngum: Köld er sjávardrífa
(Jón Eyþórsson veðurfræðing-
ur).
21.00 Tónleikar (plötur): „Thamar",
sinfónískt ljóð eftir Balakirev.
21.25 „Á ferð og fiugi". Gunnar G.
Scliram.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.05 Danslög (plötur).
23130 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun.
8.00 Morgunútvarp.
10.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
15.00 Miðdegisútvarp.
lo 30 Veðurfregnir.
19.25 Veðux-fregnir.
19.30 Lög úr kvikmyndum (plótur).
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Útvarpshljómsveitin: Þórarinn
Guðmundsson stjórnar.
20.50 Um daginn og veginn (Sigvaldi
I-Ijálmarsson blaðamaður).
21.10 Einsöngur: Nicolai Gedda syng
ur óperuaríur eftir Poncbielli,
Verdi, Flotow og Donizetti
21.30. Útvarpssagan: „Barbara" eftir
Jörgen-Frantz Jacobsen.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Búnaðarþáttur: Um meðferð
sláturfjár.
.22.25 Nútimatónlist: Verk eftir tvö
kúbönsk tónskáld og eitt
bandarískt.
23.00 Dagskrárlok.
Osgskrá RBrTsútvarptini.
œsi t Söluturntnum vlö Arnarödt
Sunnudagur 15. sept.
Nikomedes. 258. dagur ársins.
Tungl í suðri kl. 5,41. Árdegis-
flæSi kl. 9,34. Síðdegisflæði
kl. 21,58.
Siysavarðstofa Reylciavikur
í Heilsuvemadarstöðinni, er opin
allan sólarhringinn. Næturlæknir
Læknafél. Reykjavíkur er á sama
stað kl. 18—8. — Sími er 1 50 30.
447
Lárétt: 1. slanga, 6. ættarmerki, 10.
sérhljóðar, 11. fangamark, 12. iétt á
fæti, 15. lýti. Lóðrétt: 2. mannsnafn
3. hás, 4. mannsnafna (þf), 5. fram-
rás, 7. hrakyröi, 8. kvenmannsnafn
(þf), stytt, 9. hratt, 13. blása, 14. bók.
Lausn á krossgátu nr. 446:
Lárétf: 1. ígull. 6. ógwftir. 10. la.
11. Ð E. 12. glompur. 15. stóll. —
LóSrétt: 2. glæ. 3. Lot. 4. kólga. 5.
freri. 7. gal. 8. fum. 9. iðu. 13. ost.
14. púl.
DENNI DÆMALAUSI
— Það er þó eitt, sem hún getur ekki kennt okkur um, og það er hvað
kögurnar hennar voru vondar.
Hjúskapur
SvndiS 200 metrana.
Síðasti dagur í dag.
í gær voru gefin saman í hjóna-
band á Akureyri, Signý Georgsdótt-
ir, Hamarsstíg 37 og Gunnar Hjartar
son, skrifstofumaður hjá -KEA í
Fagranesi, Glerárþorpi.
Nýlega voru gefin saman í hjóna-
band á Akureyri ungfrú Þóra Guð-
i rún Pálsdóttir, ljósmóðir frá Rauða-
bergi í Hornafirði, og Sæmundur G.
Jóhannesson, ritstjóri Norðurljóssins
á Akureyri. Arthur Gook gaf brúð-
hjónin saman. Nafn brúðurinnsr var
ranghermt hér í blaðinu fyrir fáum
dögum, og eru hlutaðeigendur beðn
ir velvirðingar á því. Fregnin barst
blaðinu þannig norðan úr iandi. —
í framhaldi af þessari frétt má geta
þess, að Arthur Gook er nú alflutt-
ur af íslandi eftir 50 ára starf hér.
Síðasta embættisverk hans var að
gefa saman þessi brúðhjón, en Sæ-
mundur G. Jóhannesson hefir verið
samstarfsmaður hans um 30 ára
skeið.
öíii IieimimeÍEiai’akeppnina
Þótt knaffspark sé.æff hér, ár og síð
urn það við spyrja Híjótum,
hvart útlit sé fvrir unnið stríð
á aiþjóða-liða-mótum.
Gg skeiisggir karlar kepptust við,
með kunnáttu á því sviði,
að kippa einhverjum kappa í lið,
og koma öðrum úr liði.
lllp reyndist hve upp var byggt,
þótt ýmsir þar reyndust fráir.
Líkíega er það liðagigt,
sem fiðskipan okkar þjáir.
Engum biöskrar að fór sem fór,
— ein ferleg óhappaskriða —
því ekki vafn, heldur óigusjór,
er þar á milli liða.
Þau úrslit tvennt geta okkur kennt,
á óhöpp að vera ei gleyminn,
og að innbyrðis stríð er ekki hent
þeim sem ætla að sigra heiminn.
Andvari.
Nú liggur vel á öllum---------
m wk WPé
S# A\
étvi
Skipaútgerð rikisins.
Hekla er á Vestfjörðum á norður-
leið. Esja er á Akureyri á vesturleið.
Herðubreið kom til Reykjavíkur í
gær frá Austfjörðum. Skjaldbreið er
á Húnaflóa á leið til Akureyrar. Þyr-
il er í Reykjavík.
Skipadeild SÍS.
Hvassafell er í Reykjavík. Arnar-
fell er væntanlegt til Eskifjarðar 17.
þ. m. Jökulfell er væntanlegt til
New York 17. þ. m. Dísarfell er á Ak
ureyri. Litlafeli er í olíufiutningum
í Faxaflóa, Helgafell er væntanlegt
til Reyðarfjarðar 17. þ. m. Hamra-
fell er væntanlegt til Batúm 20. þ.m.
7. sept. voru gefin saman í hjóna-
band ungfrú Margrét Hrefna Ög-
mundsdóttir og Snorri Þór Rögn-
valdsson húsgagnasmiður. Heimilí
þeirra verður að Eyrarvegi 31, Ak-
ureyri.
Þ. 3. sept. voru gefin saman 1
hjónaband í Akureyrarkirkju Jónína
Katrín Bjarnadóttir og Þorbjörn
Hjálmsson bifreiðastjóri. Heimili
þeirra er að Suðurgötu 111, Akra-
nesi.
SÖLUGENOIt
Sterlingspund .....
Bandarikjadollar...
Kanadadollar ......
Danskar krónur ....
'00 Norskar krónur ......
100 Sænskar krónur.......
!00 Finnsk mörk .........
1000 Franskir frankar ...
100 Belgískir frankar ...
'00 Svissneskir frankar .
100 Gyllini .............
100 Tékkneskar krónur .
'00 Vestur-þýzk mörk ...
1
1
100
45,70
16,32
17,20
236,30
228.50
115.50
7,09
38,86
32,90
376,00
431,10
326,67
39140
SPYRJIÐ EFTIR PÖKKUNUM
MEÐ GR*NU MERKJUNUM
•itleTfs n[[i i Ji[[B nja nu xia
J
ó
s
E
P