Tíminn - 15.09.1957, Qupperneq 12
TeBriB:
Sunnudagur 15.
Hiti kL 18:
Reykjavík
Dalatangi
salir 11.
september 1957.
6 stig, Akurerri 4«
5, Galtarviti 4, Lofú
i Nokkrar ályktaeir Siéttarsambands bænda:
Iðnstöðvar í sveitum - innflutningur
iandbúnaðarvéia - skattur á f óðurbæti
Stjórn samhandsins var endurkjörin
j 12 manna ráS úr
! íjórðungunum
Mestar umræður urðu um álit
og tillögur verðlagsnefndar. A'ðal-
var
A fundi Stéttarsambands bænda að Hlégarði í fyrradag
voru samþyk.ktar margar ályktanir um hagsmunamál land
búnaðarins, og skal þeirra nú getið að nokkru. Áður hefir framsögumaður nefndarinnar
verið getið ályktunar um handritamálið, en sú tillaga var Sigurður Snorrason.
runnin frá V-Skaftfellingum.
því sem hann þakkar eflingu sjóðs
ins á síðasta Alþingi".
Brezk sjóIiSsíoringjaeíni dvöldu
lengi á öræfum og gengu á Langjökul
Töldu 35 tegundir fugla á öræfunum miHi
Kerlingarfjalla og Hvítárvatns
Sjóliösioringjaefni frá hinum konunglega brezka sjóliðs-
foringjaskóla hafa undanfarnar vikur um fimmtíu að tölu
dvalizt upp í óbyggðum íslands og leitað eftir þrekraunum
við að ganga á fjöil og jökla og bjóða íslenzku veðurfari byrg-
inn með útilegum. Piltarnir eru nú farnir heim, ánægðir með
íslandsdvöiina en orð fá lýst.
Frá allsherjarnefnd voru sam-
þykktar nokkrar ályktanir. Aðal-
framsögumaður allsherjarnefndar
var Bjarni Halldórsson.
Um úti.bú Búnaðarbankans
á Austurlandi
Frumvarp um kornrækt
Eflirfarandi tillaga var og sam-
þykkt samhijóða:
„Aðalí'undur Stéttarsambandsins
beinir því til stjórnar sambandsins
, að hún beiti sér fyrir að frumvarp
„Aðalíundur Stéttarsambands Uni kornrækt, sem samið var að
bænda 1957 mælir eindregið með tilhlutan framleiðsluráðs, verði
Bla'ðamenn ræddu við fyrirliða
drengjanna fyrir fáum dögum, en
Samþykkt var alyktun bess efms, ^ jlann ur ungnr maður, geðþekkur
að aðalfundurinn teldi, að nokkrar 0g yfirla2tislaus, eins óg góð'um
Breta sæmir. Heitir hann Taplin
og er sjóliðsforingi, og einn af
kennurum sjóIiðHoringja'koians • í
Greenwick ú Englandi.
því, að Búnaðarbanki íslands
verði við óskum bænda á Austur-
landi um stofnun útibús á Fljóts-
dalshéraði“. Tillaga þessi var sam
þykkt sámhljóða.
Innflutningur landbúnaðar-
véla og varahluta
Þá var eftirfarandi ályktun gerð
einróma um innflutning landbún-
aðarvéla og varahluta til þeirra:
„Út af erindi Búnaðarsambands
Kjalarnessþings um innflutning
dráttarvéla beinir aðalfundur Stétt
arsambands bænda 1957 þeirri
áskorun til stjórnar sambandsins,
að hún vinni að því:
1. Að ekki verði krafizt fyrir-
framgreiðslu á andvirði þeirra bú-
véla, sem ilullar verða til landsins
hér eftir.
2. Að gengið verði ríkt eftir því
að nægar varahlutabirgðir séu fyr-
ir hendi hjá þeim fyrirtækjum,
sem flytja inn jarðvinnsluvélar og
önnur tæki til landbúnaðar.
Ennfremur felur fundurinn
stjórn Stéttarsambandsins að beita
sér fyrir því:
1. Að innflutningur dráttarvéla
hvert ár verði ráðinn svo snemma,
að bændur geti fengið vélarnar til
nota, er vorstörf hefjast.
2. Að leyfður verði innflutning-
ur þeirra vinnutækja, sem nauðsyn
leg eru til þess að heimilisdráttar-
vélar komi að fullum notum“.
Iðnstöðvar í sveitum
Þá var eftirfarandi tillaga írá
allsherjarnefnd um iðnstöðvar í
sveitum samþykkt einróma:
„Út af erindi kjörmannafundar
V-Barðastrandarsýslu um vinnu-
stöðvar í sveitum beinir aðalfund-
ur Stéttarsambands bænda 1957
þcirri áskorun til stjórnar sam-
bandsins, að hún vinni að því að
fé, sem á fjárlögum er varið til at-
vinnujöfnunar í landinu, verði að
einhverjum hluta varið til að koma
upp iðnstöðvum í sveitum“.
Mölun korns hér á landi
Frá Benedikt Kristjánssyni, odd
vita á Þverá í Öxarfirði, sem hefir
um skeið verið elzti fulltrúi á aðal
fundum Stéttarsambands bænda,
hafði allsherjarnefnd borizt eftir-
farandi tillaga, sem fundurinn sam
þykkti samhljóða:
„Aðalfundur Stéttarsambands
bænda beinir því til stjórnar sam-
bandsins, að hún athugi, hvort
hagkvæmt muni vera og fram-
kvæmanlegt að flytja ómalað korn
til landsins og koma upp mölunar-
vélum til að mala það jafnóðum
og notað er. Niðurstaða þessara
athugana liggi fyrir næsta aðal-
fundi“.
Effing Bjargráðasjóðs
Út af erindi frá kjörmannafundi
í Strandasýslu samþykkti fundur-
inn eftirfarandi ályktun:
„Aðalfundur Stéttarsambands
bænda 1957 ítrekar fyrri samþykkt
ir sínar um nauðsyn þess að Bjarg
ráðasjóður verði efldur jafnframt
endurflutt á Alþingi".
Verð á íiibúnum áburði
„Vegna framkominnar tillögu á
kjörmannafundi í V-Skaft. um að
tilbúinn áburður verði seldur sama
verði á öllum verzlunarstöðum á
landinu, vill fundurinn fela stjórn
sambandsins að leita eflir leiðum
til að bæta aðstöðu þeirra bænda,
sem hafa lengsta í'lutninga á landi
og erfiðust hafnarskilyrði“. Sam-
þykkt samhljóða.
leiðréttingar hefðu i'engizt á verð'-
lagsgrundvellinum við endurskoð-
un hans nú með hækkun ýmissa
kostnaðarliða, en þó vanti mjög
mikið á það enn, að þessi mál séu
komin í viðunandi horf.
Ályktaði fundurinn að kjósa 12
ínanna ráð, þrjá menn úr hverjum
landsfjórðungi, til þess að vera
stjórn sambandsins og framleiðslu-
ráði til ráðuneytis í sambandi við
uppsögn verðlagsgrundvallarins
fyrir febrúarlok n. k. Voru menn
þtíssir kosnir síðast á fundinum
að tillögu fulltrúanna úr fjórðung-
unum.
('Framhald n 2. síðu)
Tapiin sagði að ferðalagið hcl'ði ar.
gengið í alla staði að óskum, en1
þetta væri fyrsti leiðangur, seiu
piltar úr skólanum legðu upp í.
Enginn hefði beinhrotnað, eða
meiðst hið minnsta, enda þótt
klifrað væri um fjöll og jökla. ís-
lenzkur leiðsögumaður vanur
, fjailaferðum var með í leiðangrin-
í um og leiðbeindi við jökulferðirn-
(Framhald á 2. síðu).
*
Urslitaleikur Haastmótsms í dag
milli Fram eg Vals
Haustmóti meistaraflokks verður haldið áfram í dag og fer
6. leikurinn fram ki. 14 og eigast þá við Fram og Valur. Bæði
félögin haía unnið alla.sína leiki í mótinu og eru því allar lík-
ur til, að þetta verði eins konar úrslitaleikur. Munu úrslit
hans geta haft mikil áhrif á hver verður að lokum sigurvegari
í mótinu.
! mörkum. í íslandsmótinu var leik
Félögin hafa leikið 2 leiki áðurUir þeirra enn jafnari og tvísýnni.
í sumar og verið mjög jöfn að og lyktaði honum með jöfnu, 1-1.
semi landbúnaðarins, 1. d. til verð- styrkleika. í Reykjavííturmótmu j Leikurinn í dag verður efalaust
miðlunar á landbúnaðarvörum, svo léku félögin til úrslita og mátii jafn og skemmtilegu:
sem milli mjólkursvæða. Var álykt lengst .af ekki í milli sjá svo jöfn
un þessi samþykkt eftir nokkrar voru liðin, en á síðustu 10 mín.
umræður. tryggði Fram sér sigur með 2
Fjögur
sögum eíiir Friðjón Stefánssou
Fjögur augu heitir bók eftir Friðjón Stefánsson og kom út
fyrir nokkrum dögum Hefir hún að geyma nokkrar stuttar
sögur. Fígefandi er Heimskringla.
________________________ Sögurnar í bókinni nefnast:
Heimspekingurinn og skáldið,
Hildigunnur, Fjögur augu, Erfingj-
ar landsins, Blóm, Yfir landamær-
in, Sinustrá, Sumarmorgunn, Síð-
Innflutningsskattur
á fóðurbasti?
Garðar Halldórsson var fram-
sögumaður að áliti _ framleiðslu-
nefndar. Frá henni kom ályktun
þess efnis. að ef svo færi, að óhjá-
kvæmilegt reyndist að selja inn-
flutningsskatt á fóðurbæti, væri
það ófrávíkjanleg krafa sambands-
ins, að sá skattur rynni til starf-
Að þessum leik loknum leika
KR og Þróttur í Haustmóti 1.
flokks.
Svona leikur dýrbíturinnlömkin.
Fyrir háifum mánuði fann Hreinn Ólafsson, bústjóri í Krísuvík dýrbitið og illa leikið lamb, sem búið átti. —
Hafði tófan svipt neðri vör frá kjálka og síðan hlaupið illt í. Var lambið hryllileqt að sjá eftir skaðvaldinn,
og var ekki annað fyrir hendi en lóga þvi og firra frekari þjáningum. Myndin til hægri sýnir hvernig lambið
var leikið. Nokkrum dögum síðar fann Hreinn stáipaðan tófuyrðling og náði honum. Vafalaust hefir hann ekki
verið valdur að fjörráðum við lambið, en þó ekki ólíklegt, að þarna hafi verið á ferð tilvonandi dýrbítur. —
Sést Hreinn til vinstri með yrðlinginn. (Ljósm.: Helgi Jónasson).
Friðjón Stefánsson
asta tromp, 1 liúsi líkkistusmiðsins,
Marzbúinn, sonur er mér fæddur,
Samtíðarúhrií og Sólargeisli í
myrkri.
Friðjón Stefánsson er orðinn all-
kunnur smásagnahöfundur, ekki
aðeins hér á landi, heldur einnig
á Norðurlöndum, enda hafa ýmsar
smásagna hans verið þýddar á er-
lendar tungur, einkum Norður-
landamál og birzt í tímaritum og
verið fluttar í útvarp. Síðasta bók
Friðjóns kom út 1953 og nefndist
Ekki veiztu ... Var henni allvel
tekið og seldist vel.
Þeir höfundar íslenzkir, sem
helga sig einvörðungu smásagna-
gerð, eru elcki margir. Friðjón er
einn hinna fáu og kann flestum
þeirra betur til verka við samningu
smásögu. Bókin er hin vandaðasta
og smekklegasta að öllum frágangi.
HemaSarárás
Rússa fordæmd
New York—14. september: í nótt
voru greidd atkvæði um tillögu
36 þjóða um að Rússar skyldu
liarðlega fordæmdir fyrir hern-
aðarárás þeirra á Ungverja. Var
tiilagan samþykkt með miklnm
meirihluta, fulltrúar 60 þjóða
greiddu henni atkvæði, fullírúar
Rússa, leppríkjanna og Júgó-
slavíu greiddu atkvæði á móti
tillögunni, en 10 sátú hjá. Voru
það fulltrúar Asíu- og Afríku-
ríkjanna, Svíþjðar og Finnlands.
Fulltrúi Burma bar frám breyt
ingartillögu um að orðalag til-
lögunnar skyldi mildað. Var sú
till. felld með 45 atkv. gegn 2.