Tíminn - 22.09.1957, Blaðsíða 1

Tíminn - 22.09.1957, Blaðsíða 1
41. árgangur. Kcykjavík, sunnuclaginn 22. september 1957. 211. bJað. Imar TÍMANS eru: Rltstjórn og skrlfstofur 1 83 00 BUðamenn eftlr kl. 1S: 18301 — 18302 — 18303 — 18304 I blaðinu í ðag m. a.: Lífið í kringum okkur, bls. 5. Listahátíðin í Edinborg, bls. 6. Skrifað og skrafað, bls. 7. Samúðarskevti frá w r forseta Isíands Forseta íslands barst í gær- morgun svohljóðandi símskeyíi frá Óiaí'i V. Noregskonungi: „í djúpri sorg tilkynni ég yð- ur að minn ástkæri faðir, hans liátign Hákon konungur sjöundi, andaðist í morgun. Ólafur R.“ Forseti Islands sendi þá Olafi Noregskonungi svohljóðandi sím- skeytí: „Hans hátign Ólafur V. Kon- ungur Noregs, Oslo. f tilefni af andiáii hans há- tignar Hákonar konungs sjöunda, ^ föður yðar, sendi ég yðar hátign innilegar samúðarltve'fljur mín- ar og klenzku þjóðarínnar. Með einiægum óskum um bjarta og hamingjuríka framtíð fvrir kónung. Noregs og þjóð. | Ásgeir Ásgeirsson, Forseti ísland. ‘ Ragnhildur prinsessa ætlar aí komast til Osló íyrir jaríarförina Hio De Janeiro—NTB. 21. sept: Ragnhildur prinsessa Lorentzen liggur en veik í Asíuinflúenzunni, en hyggst samt komast til Osló áður en jarðarför afa hennar fer fram. Áður hafði hún sagt, að hún kæmist ekki til Noregs vegna .veikinda í fjölskyldu hennar. I Vm ástsæll koniingur og frelsistákn þjóðar únear íanga og giíturíka stjórnartíð OSLÓ—NTB, 21, september. — Hókon VII. Noregskonungur lézt í morgun eftir langvarandi vanheilsu. Hann hafði legið rúmfastur hættulega veikur undanfarið, en í gærkveldi var hann að mestu hitalaus, en mjög máttfarinn. Einkasonur hans, Ólafur krónprins, stóð ásamt konungsf jölskyldunni við sjúkra- beð konungs í alla nótt. Hákon VII. ríkti yfir Noregi í rúma hálfa öld og með honum er horfinn á braut einn af ástsælustu þjóðhöfðingjum á þessari öld. Tilkynnt var opinberlega í rnorr un að jarðarför hans hátignar fær fram þriðjudag'inn 1. október. - Brezki flotinn mun senda flota deild hinum látna konungi til heig urs og virðingar, en hann var heif ursflotaforingi í flota Elísabetar drottningar. Hákon VII. Noregskonungur Fjögurra mánaða hirðsörg Tilkynnt var um haaegi i dag .'rá konungshöllinni, að fjögurrs n'ánaða hirðsorg hæfist frá og .neð deginum í dag. Samúðarskeyti :il ólafs konungs, ýmissa rúciherrr, 3g norsku þjóðarinnar hafa borizt i stríðum straumum í allan morg- un frá þjóðhöfðingjum og stjórn- rnálam'önnum um heim allan. Frétt 'n um lát konungs var lesin þegar i upphafi fyrstu útvarpssendingar í morgun af norska útvarpsstjór- anum.... .... Dagskrá útvarpsins hefir ver- ið breytt að mun vegna látsins, verða sorgarlög leikin í allan dag. Allir skólar og opinberar bygging- ar, leikhús og kvikmynda'hús verða Vegur kommgsins fór sifeffi vaxandi, og hann varS aS lokrnn þjoSartákn » Tíminn sneri sér til forseta fs- lands í gær og ba'S hann að segja nokkur or'ð í tilefni af andláti Ilákonar VII. Noregskonungs, og fórust honum orð á þessa leið: j „Mér hefir í dag harizt sú; fregn, að Hákon sjöundi, kon- ungnr Noregs sé látinn. í því til. efni sendi ég hjartanlegar sam-; úðarkveðjur frá oss íslendingum ; til Norðmanna. Við hittum Hákon konung síð ast fyrir tveim árum. Hann var aldurhniginnn hljóp þó upp stiga og vildi enga hjálp, þegar liann gekk ni'ður. Hann var af okk- ar dansk-íslenzku konungsætt, og hafði verið sjóliði á var'ðskip um hér við land um síðustu alda mót. Um það var honum ljúft að tala, og vissi meira en ég um Akureyri um aldamótin. Þá var liann prins og hét Karl, og engan óraði fyrir því að hann yrði kon- ungur. En þær spurnir, sem ég hefi haft af honum sem sjóliða, koma heim við viðkvnningu sið ar. Hann var háreistur og höfð- inglegur. Og þegar honum var boðið konungsdæmi í Noreg' vildi liann eki þiggja það, ncma þjóðaratkvæði kæmi til. Þa'ð mun hafa verið erfitt að taka við konungsdæmi í Norcgi í þann tíð, þegar forseta- og kon- ungssinnar deildu. Það voru sej. aldir síðan Noregur hafði haft innlendan konung, og ýmis veður í lofti. En sífellt óx vegur hins unga konungs, unz hann varð aff lokum þjóðartákn í síðustu styrj öld. Hann varð tákn og oddviti þeirra afla, ’sem vildu varðveita norræna erfð. Hann var oft í lífs- hættu og tregur fór liann • ur landi, þó þar bæri nauösyn til um endurheimt Noregs. Við eig- urn hér Iicima mynd eftir pró- fessor Revold frá því cr Ilákon konungur steig á land eftir litlegff ina, með Gerhardsen og Ólaf krónprins sinn til livorar hand- ar. Það var ein mesta iiál/ða- stund í Norðurlandasögu síðari tíma. (Framhald á 2. síðu) Stjóroandi á ssgnrsælli göngu í sambandi við fráfall hans hátignar, Hákonar Noregskon- ungs, lét Hermann Jónasson, forsætisráðherra svo ummælt við fréttamann Norsk Tele- grambyrá í gær: „Af lestri íslenzkra fornsaga finnst hverjum íslendingi liann kunnugur í Norgi, þótt hann liafi þangað aldrei komið. Og i þótt meir en þúsund ár séu li'ð- in síðan vér fórum að „heiman“, eru örlög norsku þjóðarinnar, sorg hennar og gleði, íslending um jafnan hugstæð. Við andlát Hákonar konungs VII. hvarflar hugur vcr til norslui konungsfjölskyldunnar og norsku þjóðarinnar með djúpri samúð og virðingu fyrir liinum látna þjóðhöfðingja, sem stýrt hefur þjóð sinni um hálfrar aldar skeið á sigursælli göngu liennar til aukinnar velmegunar og virðing ar meðal þjóða heimsins. Einkasomir Hákonar, Ólaínr V. ték w< nr mmm mi i gær Norska ríkisrá'ðið kom saman í dag í fyrsta sinn undir forsæti Ólafs konungs V. Hinn nýi konung ur sór embættiseið sinn í samræmi í nafni íslenzku ríkisstjórnar- j við stjórnarskrá landsins. innar sendi ég norslcu þjóðinni j Ólafur konungur flutti ávarp innilegar samúðarkveðjur.“ til norsku þjóðarinnar og liét hann í því að hann myndi ríkja í anda föður síns. Hann hefði á- kveðið að taka sér sem konung- ur Noregs einkunnarorð föður síns ,,Alt for Norge“ — „Noreg'i ailt“. (Framhald á 2. síðu). lokuð í dag og þriðjudaginn 1. okt. egna fráfalls og jarðarfarar kon- ungsins. TMeðí biéðarinnar, gleði hans" Oscar Torp, forseti norska stór- þingsins flutti stutta minningar- ræðu um Hákon konung í norska útvarpið kl. 8 í kvöld. Forsetinn mælti m. a. á þessa leið: „Konung ur vor er horfinn. Hugir okkar leita til nánustu ættingja hans, er standa við líkbörur hans i dag og syrgja. Öll þjóðin sameinast þeim í minningunni um liinn gamla kon ung. Hákon konungur VII. hefir ríkt yfir landinu í rúana hálfa öld. Aldrei fyrr í sögunni hafa slíkar framfarir gerzt, aldrei fyrr hefir norska þjóðin ólgað af slíkri gleði, sorg og sársauka. Gleði þjóðarinn- ar var gleði hans, sársauki hennar var hans.“ Hákon fæddist 3. ágúst 1872 í Charlottenlund. Bróðir Kristjáns tíunda Fyrir 1905 hafði Carl prins aldr ei gétað hugsað sér að hann ætti cftir að verða konungur. Iíann var sonur Friðriks VlII. Danakonungs, bróðir Kristjáns tiunda, sem síðar varð konungur Danmerkur og fs- lands. Móðir hans var Lovísa prins essa af Svíþjóð og Noregi. Hann hlaut inenntun sína í danska sjó- hernum, en þar hóf hatin nám 16 ára ganial!. 1895 fór hann í 6 mán- aða siglingu til íslands og kom hér oft á land. Er hann kom heim var opinberlega lýst yfir trúlofun hans og Maud prinsessu af Englandi og írlandi. Þau gengu í heilagt hjóna band í júlí 1896, og fór athafnin fram í Buekingham Palace í Lon- don. Eina barn þeirra, Ólafur, fæddist 2. júlí 1903. „Noregi allt" 24. ára að aldri var Carl prins kallaður til að gegna konungsstörf um í Noregi að aflokinni þjóðar- atkvæðagreiðslu í nóvember 1905. Fór atkvæðagreiðslan fram að beiðni Carls prins.Að henni lokinni var hann einróma kjörinn af stór- þinginu og tók sér konungsnaínið Hákon VII. Þann 25. nóvember 1905 hélt hann innreið sína í Ósló með Maud drottningu við hlið sér og Ólaf krónprins í fanginu. Einkunnarorð hans var „Alt for Norge“ og er óhætt að fullyrða, að allur hans ferill fyrr og síðar hafi verið í fullu samræmi við það. Hákon konungur var fyrsli viður- kenndi konungur Noregs síðan ár- ið 1380 er Hákon VI. lézt. Frá 1380 til 1814 var Noregur í konungssam bandi við Danmörk, en eftir hina örlagaríku nfánuði. eftir 17. maí 1814 var landið í konungssambandi við Svíþjóð fram til 7. júní 1905. Ástsæll leiðtogi Allt frá því að Hákon VII. var krýndur í hinni fögru Niðaróss- dómkirkju 22. júní 1906 hefir hann ríkt yfir Noregi við sívaxandi vin- sældir. Drottning hans lézt árið 1938. (Frámhald á 2. síðu). Hákon Noregskonungur lézt í gærmorgun 85 ára

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.