Tíminn - 22.09.1957, Blaðsíða 11
T f M T N N, sunnudaginn 22. september 1957.
11
Af höfuðfati hlýt ég nafn
að hættulegri veiki,
Þegar ég hitti sveina safn
sumir fara af kreiki.
Eikur tvær á einum hól
ég hef litið standa;
önnur föl og ellimóð
en önnur vel í blóma stóð.
Eg sá hieðslu úpp við klett,
Yfrið slétt;
glöggur ertu ef þú getur rétt.
Hvað er það á bænum, er þegir,
en öllum þó til segir?
Lausnirnar eru einhvers staðar
hér á síðunni.
•5fpq g 'noj -f 'mo
§o BJisæ -g 'uinosnnor[ 'Z '(ssojspuBj
-efios) ssoj Jipun spiag jngeui 'j
'iunje.6 e Jiusnei
Hinn frægi franski listmálari Renoir
(1341—1919) málaði mörg af sínum
bezfu málverkum eftir að hann gat
ekki haldið á pensli vegna iiðagigtar,
Hann gat eklci hætt að vinna þótf
hendur hans væru krepptar af liða-
gigtinni og lét þann því binda pensl-
ana við fingurna. Hann tók þá aS
einbeita sér að andlits- og nektar-
myndum. Á þennan háít málaði hann
eins og fvrr segir mörg af sínum
beztu málverkum.
I Egyptar notuðu andlitskrem fyrir
i allt að þrjú þúsund árum. Hafa fund
ist vasar með kremi sem hafa haldið
| ilminum allan þennan tíma.
Rómverskir fótgönguliðar notuðu
sekkjapípur á 6. öld.
Innfæddir í Tasmaniu kunna að-
eins þrjár tölur, einn, tveir og marg-
ir.
Hundur deyr fyrr af svefnleysi en
! Sunnudaginn 15. þ. m. voru gefin hungri.
saman í hjónaband í Krosskirkju í
í Borgarnesi er
rúm fyrir 1000
unnið að viðbyggingu við frystihúsið sem á að rúma 30 þúsund kjötskrokka auk þess sem verða
frystihólf ti! geymsiu sem félagsmenn fá til afnota.
Austur-Landeyjum Ása Guðmunds-
öóttir frá Rangá og Gunnar Guð-
jónsson frá Hallgeirsey.
Einnig Jóna Jónsdóttir frá Núpi og
Jón Guðjónsison frá Hallgeirsey. Sr.
Sigurður Haukdal gaf brúöhjónin
(Ljósm.: Tíminn) saman.
Fyrstu
sitjanui.
hnefaleikararnir börðust
Sir Isaac Newton notaði bergmálið
í gangi nokkrum í Trinity Coilege,
Cambridge, Englandi, til að mæla
hraða hijóðsjns.
§i«dagi3r 22. sepi
Útvarpið í dag.
9.30 Fréfctir og morguntónleikar.
a) Kvintett í Es-dúr (K452) eft-
ir Mozart. b)) Tvö impromtu
op. 90 nr. 3 og 4 eftir Schu-
bert. c) Dietrich Fischer-Diesk-
au syngur lög úr lagaflokknum
An die ferne Gellbte eftir Beet
hoven. d) Atriði úr 1. þætti
Sylviu-ballettsins eftir Delibes.
10.10 Veðurfregnir.
Séra Tómas Guðmundsson frá
Patreksfirði.
12.15 Hádegisútvarp.
15.00 Miðdegistónleikar (plötur).
a) Svíta fyrir píanó op. 45 eftir
Carl Nielsen. b) Lokaatriði 3.
þáttar óperunnar Siegfried eft-
ir Wagner. c) Sellókonsert op.
104 eftir Dvorak.
16.30 Veðurfregnir.
Færeysk guðsþjónusta.
17.00 Sunnudagslögin.
18.30 Barnatími (Baldur Pálmason):
a) Leikrit: „Palli pikkaló á
vakt“ eftir Jakob Skarstein. b)
Elín Jónsdóttir (11 ára) les
smásögu: Hvíti lirafninn. c)
Tónleikar o. fl.
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Tónleikar: L. Almeida leikur á
gítar (plötur).
19.45 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.20 Myndlistarþ.: Júlíana Sveinsd.
Björn Th. Björnsson listfr.
20.35 Tónleikar Sinfóníetta eftir Jan
acek. (plötur).
21.00 Upplestur: Kvæði eftir Sigur-
jón Friðjónsson.
21.15 Kórsöngur (plötur): Kórlög úr
óperum eftir Puccini og Mas-
cagni. G. Morelli stjórnar.
21.35 Upplestur: „Palmira gamla“
smásaga eftir Tom Kristensen
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.05 Danslög (plötur).
23.30 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun.
8,00 Morgunútvarp.
10.10 Veöurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
15,00 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Lög úr kvikmyndum.
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Útvarpshljómsveitin: a) „Álf-
lióll", forleikur eftir Kuhlau.
b) „Sjöfararen ved Milan“ eft-
ir Meiler. c) Tango eftir Alb-
eniz.
20.50 Um daginn og veginn (Séra
Sveinn Víkingur).
21.10 Einsöngur: Nan Merriman syng
ur spænsk lög.
21.30 „Barbara"; VI.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Fiskimál: Með rannsóknaskipi
kringum land (Aðalsteinn Sig-
urðsson fiskifræðingur).
22.35 Nút.ímatónlist: Verk eftir Béla
Bartók: a) Barnalög. b) Cant-
ata profana.
23.00 Dagskrárlok.
Mauritius. 265. dagur ársins.
Tungl í suðri ki. 12,05. Ár-
degisflæði kl. 4,55. Síðdegis-
flæði kl. 17,17.
SlysavarSstofa ReyTcjavlkur
f Heilsuvernadarstöðinni, er opin
allan sólarhringinit Næturlæknir
Læknafél. Reykjavikur er á sama
stað kl. 18—8. — Sími er 1 50 30.
Kópavogs Apótek simi 23100.
H.afnarfjarðar Apótek síml 50088 —
Apótek Austurbæjar siml 19270. —
Garðs Apótek, Hólmg. 34, síml 34000
Holts Apótek Langholtsrr. siml 33233
Laugavegs Apótek síml 24045
fteykjavikur Apótek sími 11760.
Vesturbæjar Apótek sími 22290.
Iðunnar Apótek Laugav. simi 11911.
Ingólfs Apótek Aðalstr. slml 11830
vltgiKrt Klkitiltvai'pilnt
íæet i Söluturninum vi& auroartióí.
— Krakkar, komið þið £11, pabbi er að steikja pylsur.
LeiíSrétting
Sú viiii slæddist inn í frétt um
kveðjusamsæti sem Borgfirðingar
héldu til heiðurs Hauki Jörundssyni,
fyrrum kennara á Hvanneyri, að
hann tæki vi ðstörfum sem fulltrúi
landnámsstjóra í Reykjavík. Haukur
mun einungis starfa um stundarsak-
ir í þjónustu landnámsstjóra, en
gegnir ekki fulltrúastörfum.. Eru
hlutaðeigendur beðnir afsökunar á
ranghermi þessu sem stáfaði af mis
heyrn í síma.
Bústaðaprestakall.
Messað í Kópavogsskóla * kl. 11
(ekki kl. 2). Séra Tómas Guðmunds-
son á Patreksfirði messar. — Séra
Gunnar Árnason.
Brautarhoitssókn.
Messað kl. 2. Séra Bjarni Sigurðs-
son.
Átfræður
verður á morgun Jónas Sigurðsson,
Hlíð, Austur-Eyjafjöllum. Jónas er
fæddur í Hlíö og hefir búið þar all-
an sinn aldur.
453
Lárétt: 1. smá lífvera, 6. skemmd, 8.
guði, 10. ull, 12. guð, 13. beiti árum,
14. hljóð, 16. hérað, 17. ítafli, 19.
ranglar.
Lóðrétt: 2. vafi, 3. sérhljóðar, 4. bók,
5. setur í gang, 7. verðleika, 9. flug-
félag, 11. lindýr, 15. ágizkun, 16. skel,
8. samtenging.
Lausn á krossgátu nr. 452.
Lárétt: 1. Gauti 6. Múr 8. Sel 10 Úti
12. Af 13. J. G. 14. Mau 16. Sár 17.
Ama 19. Ámóta.
Lóðréft: 2. Am-1 3. Nú 4 Trú 5. Á-
sarot 7. Eigra 9. Efa 11. Tjá 15. Nam
16. Sat 18. Mó.
Skipaúfgerð ríkisins.
Hekla fer frá Reykjavík á morgun
vestur um land í hringferð. Esja er
á Austfjörðum á norðurleið. Herðu-
hreið er á leið frá Austfjörðum til
Reykjavíkur. Skjaldbreið er á Breiða
fjarðarhöfnum. Þyrill er á Faxaflóa.
Flugfélag íslands hf.
Hrímfaxi fer ti lGlasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 8 í dag. Væntanleg
aftur til Reykjavíkur kl. 22,50 í
kvöld. Flugvélin fer ti lÓslóar, Kaup
mannahafnar og Hamborgar kl. 8 í
fyrramálið. Gullfaxi er væntanlegur
til Reykjavíkur kl. 15.40 í dag frá
Hamborg og Kaupmannahöfn Flug-
vélin fer til London kl. 9 í fyrramál
ið.
GATUR
Að kom ég þar elfan hörð
á var ferðum skjótum;
undir vatni, ofan á jörð
arlcaði eg þurrum fótum.
í dag er áætlað að fljúga til Akur
eyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar og
Vestmannaeyja. Á morgun til Akur-
eyrar, Bildudals, Egilsstað'a, Fagur-
hólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar,
Kópaskers, Patreksfjarðar og Vest-
mannaeyja.
DENNI DÆMALAUSI !
|