Tíminn - 22.09.1957, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.09.1957, Blaðsíða 2
z TÍMINN, sunnudaginn 22. september 1957, A 11 ánm reyndu Sjálrstæðisiueim aldrei að sameina rlkiseinkasöliir Til atfeugunar er a‘ð sameina brjár ríklsverzlanir og koma upp hælilegu húsnæíi fyrir þær, sem ekki er íyrír hendi í dag Sjálfstæðismenn hafa nokkrum sinnum þótzt geta deilt á f j ármálaráðherra fyrir rekstur ríkiseinkasalanna, Hér í blað- inu var nýlega bent á, að meðan einkasölurnar lutu forsjá ráð- herra Sjálfstæðisflokksins, hafi þeir aldrei komið auga á nauð- syn þess að sameina þær. Innkaupastofnun ríkisins varð meira að segja allt í einu ágæt stofnun, eftir að Sjálfstæðismenn fengu stjórr. hennar í hendur, þótt hún þætti óhæf áður. En í tilefni af endurteknum blekkingaskrifum aðalritstjóra Mbl. um þessi eíni, hefir Tíminn átt tal við Eystein Jónsson fjár- málaráðherra og rætt við hann um einkasölurnar. Stjórnarandstæðingar, Sjálfstæð og er það húsnæði mjög ófullkom- ismenn, eru að tala um, að þá hefð ið og ófullnægjandi húsnæði fvrir ir átt að beita 'þér fyrir því að sam' Áfengisverzlun ríkisins. Það er því eina Áfengisverzlunina og Tóbaks| stefnt að því að byggja fyrir báðar einkasöluna, til sparnaðar. Hvað einkasölunnar sem fyrst, en ekki viltu segja um þessi skrif þeirra? | hsfir þótt fært að byrja á slikum Jú, ég befi tekið eftir þessu. í; byggingum, vegna mikillar fjárfesi þessu sambandi er rétt að upplýsa ' ingar í beild. að fjármálaráðherrar Sjálfstæðis-j Áður en lengra er haldið með manna fóru með yfirstjórn þessara , undirbúning byggingar hjá þess- stofnana í 11 ár og varð ekkert I um stcfnunum, þarf að taka á- vart við, að þeir reyndu að beita ( ijVörgun urn, hvort þær veröa sam sér fyrir sameiningu þeirra og a því tímabili losnaði forstaða Tó- bakseinkasölunnar, og tóku þeir málið þá heldúr ekki upp. Sameining þriggja stofnana — Hvað segir þú annars um slika sameiningu, telur þú að hún mundi geta orðið til þess að lækka reksturskostnaðinn hjá fyrirlækj- unum og bæta afkomu þeirra? Það hefir bvað eftir annað kom- ið til athugunar á vegum fjármála einaðar í framtíðinni eía ekki, því að byggingum verður að haga 1 samræmi vio fyrirætlanir í þvi efni. Fjármálaráðuneytið miin láta fara fram athugun á næstunni á því, hvort heppilegt sé að stefna að samelningu allra þessara verzl ana í eitt, og verði niðurstaðan sú, að rétt sé að geva það, þá mun ráftuneytið láta vinna a'ð byggingarmálum stofnauanna í samræmi við þa'ð. Eyðsluseggir tala um sparnað. —- Þér kemur náttúrlega ekkert á óvart þessi mikli sparnaðaráhugi sem nú kemur fram hjá Sjálfstæð- ismönnum? Þú ert kuur.ugur því hvernig þeir vinna þegar þeir eru í stjórn og ert sj’áifsagí ráðdeild- inni vanur úr þeirri áttinni? Já,'þú heldur það. Eg held að það sé ekkert hallað á Sjálfstæðis- menn þó að ég segi það, miðað við langa reynslu, að enga menn hefi ég þekkt purrkunarlausari í því að þenia út ríkisskerfið en þá, og sannast hér enn hið fornkveðna að sitt er hvað, orð og athafnir, sagði Eysteinn Jónsson að lokum. 2ðíslenzkir unglmgar íá ókeypis skólavist á norrænum Fyrir atbeina Norræna félagsins fá 20 unglingar ókeypis skólavist á lýðháskólum á Norðurlöndum í vetur. Að þessu sinni hljóía 13 ókeypis skólavist í Svíþjóð, 5 í Noregi, 1 í Finnlandi og 1 í Danmörku. ráðuneytisins hvort hegfallt mur.di að sameina Áfengisverzlun ríkis- ins og Tóbakseinkasöluna og elnn- ig hefir það verið hugleitt, livort til bóta mundi að sameina einnig aðrar verzlunarstofnanir ríkisins svo sem Innkaupastofnunina þess- um fyrirtækjum og reka þetta allt undir einum framkvæmdasljóra. Af framkvæmdum í þessa átt hefir ekki orðið og þá fyrst og fremst vegna þess að fjármálaráðu neytinu hefir ekki virzt að breyt- ing í þessu efni næði tilgangi sin- um nema ráð væri á samfelldu hús næði, sem hentaði öllum þessum rekstri, og gerði mögulegt að skipu leggja hann í einu lagi allan. Byggingamál einkasalanna Áfengisverzlunin og Tóbakseinka salan eiga báðar talsverða bygging arsjóði, en ekkert húsnæði, nema Nýborg, sem Áfengisverzlunin á, £g er prestur á Egedesminde .. . (Framhald af 12. síðu). sögðu alltíðir. Framfarir hafa líka orðið miklar í atvinnulífi hin síð- ari ár, einkum á sviði fiskveiða. Áður var það erfitt að þurfa að senda börnin í skóla í Danmörku, en nú geta öll grænlenzk börn tekið gagnfræðapróf að minnsta kosti í Grænlandi. íslenzka jazz-músíkin góð? — Þið hlustið allmikið á ís- lenzka útvarpið og heyrið vel til þess, er ekki svo? —'Jú, við hlustum mikið á bað og þykir það mjög gott, einkurn hljómlistin, sem er létt og laðandi. Ég segi til dæmis fyrir mig, að ég er mjög mikill aðdáandi íslenzku jazz-bljómlistarinnar, og svo er um marga heima. Nú er verið að reisa útvarpsstöð í Grænlandi og ráð- gert að reija nokkrar endurvarps- stöðvar, því að strandlengjan er mikil. — Hvert var erindið til Dan- merkur núna? — Þetta var að mestu Ievfisferð, og aðallega til þess að heimsækja syni mína tvo, sem búa í Dan- mörku, annar er kennari í Esbjerg, j hinn er í Amcrikusiglingum, ætlar I að verða skipstjóri. En jafnframt! þurfti ég að ræða við dönsk kirkju- j völd. I f vor fengu 12 íslenzkir ungling- ar ókeypis skólavist á surr.arskóla í Svíþjóð fyrir milligöngu Norræna félagsins. Þessi nemendamiðlun hefir þannig verið meiri í ár, en nokkru sinni fyrr og margar fyrir sþurnir hafa þegar borizt um fria skólavist að sumri og sömuleiðis r.æsta sumar. Þeir, sem hljóta ó- keypis skólavist í vetur eru: í Svíþjóð Anna Brynjólfsdóttir, fíeykjavík,^ Auður Árnadóttir, Akranesi, Ásdís Jakobsdóttir, Rvík Dóröhildur Sigurðardóttir Drafia- stöðum, Fnjóskárdal, Edda Júlíus- dóttir, Akranesi, Elín H. Ásmunds dóttir, Keflavík, Iðunn Jakobs- dóttir, Eeykja'vík, Katrín Þorláks- dóttir, Hafnarfirði, Margrét Guð- mundsdóttir Reykjavík, Sigríður Magnúsdóttir, Hafnarfirði, Sigur- laug Árnadóttir, Akranesi, Snæ- björn HMldórsson, ísafirði og Svan'hildur Hilmarsdóttir, Reykja- vík. í Noregi. Anna Gunnlaugsdóttir Akranesi, Kristrún Ólafsdóttir, Reykjavík, Ragnheiður Júlíusdótt- ir, Akranesi, Sigríður B. Sigurðar. dóttir, Siglufirði, Sigríður Torfa- dóttir, Akranesi. í Finnlandi. Jón Aðalsteinsson, Lyngbrckku, Reykjadal. í Danmörku. Dóra Egilson, Rvík Flest fara flugleiðis utan um næstu mánaðamót, en nokkur taka sér far með Gullfossi til Kaup- mannahafnar á laugardaginn 21. sept. Dílkar sagðir keldiir litlir á Austur- landi, en íuiiorðið fé mjög vænt Egilsstöðum 1 gær. — Hér hefir verið þokusamt og dimm- viðrasarat síðustu þrjár vikur og eiga þeir bændur, sem þurrka há sína, nokkuð úti af heyi enn. Slátrun er hafin á Egils stöðum og verður slátrað hér austan lands fleira fé en nokkru sinni fýrr, líklega 37—38 þús. fjár. Hreindýraveiðar hafa gengið heldur treglega síðustu vikurnar' einkum vegna þoku. Fljótsdæling- ar og Jökuldalsmenn eru þó búnir að skjóta mikinn hluta af sínum skerfi..Dýrin eru nú komin út á FljótsdalSheiði. Kaupfélagið á Eg- iisstöðum tekur afturparta dýr- anna til sölumeðferðar og er mark aður nokkur fyrir það kjöt. Mikill snjór kom á Fjar'ðarheiði og Oddsskarð um daginn og teppt ust bilferðir um þessa fjallvegi. Nú er búið að ryðja vegin aftur og ferðir hafnar. Talið er að sauðfé sé í meðallagi að vænleika í haust en varla pó Hertogiim af Gloucester ver'Sur íulltrúi Englands- drottningar London—NTB 21. sept. í samúðar skeyti frá Elísabetu Englands- drottningu til Ólafs V. skýrði hún j frá því að hertoginn af Gloucest- er yrði fulltrúi hennar við jarðar ; för Hákonar sjöunda. i meira. Dilkar eru sagðir heldur smáir en feitir vel, og kenna menn um of míklum þurrkuni í sumarhögum. Fullorðið fé er aftur á móti sagt vel vænt eftir sumar- ið ES. iHi«iiiiii«i(iiimiiiiiititiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiminiiiuiiiiii I ÚK <jg KLUKXUR I l yiðgerðir á úrum og kiukk- i I i.rti Vaidir fagmenn og fuSI i ! komifl verkstæði tryggjr í ! ’>ro8g* tíionustu i j Áfgreiðum fegn póstkröfu i I fc|l§m«n^sflD I ðlícriýripmrzliie l Laugavég 8 j •iitiiiiiiiittiuMiiiiuiimiiiimiiiiiiHUiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiií ÆUfiLÝSI® 9 TÍRfiANUM Hákon konungur og Ólafur ríkisarfi. Myndin er fekin í Noregi skömtnu eftir innrás þýzku nazistanna. Norska þjóðin og leiStogar henrtar vörðust frækilega gegn ofurefli liðs kúgaranna. En enginn má við ofureflinu. — Hákon konungur og Ólafur sonur hans flýðu til Englands ásamt fleiri leiðtogum landsins eg þar vsr sett upp útlagastjórn og þaðan var bar- áttunni haldið áfram unz Noregur var leystur úr ræningjahöndum. (Framhald af 1. síðu). Hinn cinstæði persónuleiki Há konar hefir sennilega aldrei kom ið betur fram en á styrjaldarár unum. Er ofbeldismenn nazista réðnst á Noreg varðist konungur sjálfur með þjóð sinni og skipu- lagði sjálfur hina frækilegu bar áttu norskra frelsisvina, fyrst frá Nor'ður-Noregi, en síðan frá aðal stöðvum norsku útlagastjórnar- innar í London. Er norska þjóð in hafði verið leyst úr lielbreip- um kúgaranna, kom Hákon aft- ur til Noregs ásamt Ólafi syni sínum. Heimköma þeirra til Óslóar verð- ur öllum ógleymanleg er sáu, þeim var tekið sem sönnum ástmögum þjóðarinnar. Langur ferill Fyrir tveimur árum varð Hákon fyrir þvi óhappi að lærbrotna og hefir aldrei verið jafn góður síð- an. Norska þjóðin fann til með konungi sínuim í veikindum hans og fagnaði honum af hlýhug, livar sem þann birtist, hvort sem hann fór á skemmtisiglingu í skerjagarð inum norska, á svölum konungs- hallarinnar 17. maí eða er hann ók niður Karl Jólhann til að setja stórþingið. Með Hákoni VII Nor- egskonungi er horfinn einn merk- asti þjóðhöfðingi aldarinnar — vin sældir hans voru með fádæmum. Hann hofir stjórnað ríki sínu leng ur og betur en flestir aðrir. Við fráíall hans er horfinn einn af merkustu þjóðhcfðingjum í sögu Norðurlanda. Ólafar V. (Framhald af 1. síðu). Á morgun kl. 11 verður haldin minningarguðsþjónusta í Óslóar- dómkirkju vegna fráfalls konungs. Dómprófastur kirkjunnar prédik- ■ar að viðstaddri ríkisstjórn lands- ins og þonungafjölskyldunni. Öll Óslóarblöðin gáfu út auka- blöð í morgun, sem hslguð voru hinum ástsæla konungi. Ummæli forseta Islands (Framhald af 1. síðu). Norðmenn voru lieilli öld á undan okkur í allri endurreisn. Þegar til stjórnskipulags kom völdu Norðmenn konungsdæmi ISaralds hárfagra og Ólafs helga. Hákon konungur VII hefir sann aft, aft Norðmenn gerftu rétt í því Frá söguöld til vorra tíma eru nöfnin Hákon, Ólafur og líar- aldur farsælust. Hákon konungur var þeim við- fangsefnum vaxinn, sem honmu mættu á langri og erfiðri ævi. Hann var teinréitur á fæti og allri framkoinu, glaðlyndur og skemmtinn. Ég undraðist fyrir tveim árum minni og létta lund þessa aldraða konungs. Vér varðveittuin í niinningu vorii mynd hins vitra og góða konungs, Hákonar sjöunda, og ósfcum hinum nýja konungi, Ól- afi, allra heilla.“ fornsagEa á enskn GiiniTiIaiigs saga fjegar komin íit Fyrir nokkrum árum var hafinn víðtækur undirbúningur á útgáfu íslendingasagna og fornrita í Bretlandi. Það var Thomas Nelson and Sons Ltd., sem rekur útgáfuna en stjórn- endur hennar eru þeir G: Turville-Petre prófessor í fornís- lenzku við Oxford-háskóla og Eldri þýðingar fornsagr.anan á ensku eru nú orðnar úreltar og brýn nauðsyn n éndurnýjun: Enn bídur óþrotlegt verkefin fræði manna á þessu sviði en mikið og gott verk hefir, þegar verið unnið . með útgáfu „íslenzkra fornrila" og i er aðallega stuðzt við þá útgáfu ! vio þýðinguna á ensku. Sögurnar eru prentaðar þannig að íslenzki textinn og enska þýðingin fylgjast að. Tæmandi formáli er skrifaður j fyrir hverju bindi har sem ná- kvæm grein er gerð fyrir sögun I um, aldri þeirra og bókmennta- legu gildi svo og lýst þeim jarð vegi er þær eru sprottnar úr. Neðst á hverri síðu eru stuttar oröaskýringar og aíhugasemdir um sagnfræði og bókmenntir. Bóica Sigurður Nordal prófessor. skrár og landakort auðvelda lest- urinn. Hungurvaka á ensku. Þegar er komin út í þessum flokki Gunnlaugs saga Ormstungu í þýð. próf. R. Quirk en útgáfuna ihefir PdtQr Foote annast. Þá er unnið ao undirbúningi á út- gáfu Hrafns sögu Sveinbjarnarson ar og sér Guðrún P. Helgad. um þá útgáfu. Um Hrafns sögu hefir hinn merki fræðimaður W. Kerr sagt að hún sé ein hin ágætasta og fulikomnasta saga frá 13. öld, „ævisaga sem vekur því meiri á- huga sem lengra líður á lestur- inn.“ Ljósvetningasaga er gefin út a£ Úrsúlu Brovvn og sögu Páls bisk ups og Hungurvöku hefir Turviile Petre þýtt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.