Tíminn - 05.10.1957, Blaðsíða 2
2
TÍMINN, laugarflaginii 5. október 1957,
RegnMífastriSIS í San Marino-
•*» »S »1 1 • / I f •
jog niikil auknmg a stansemi
At'nygli heímsins hefir undanfarna daga beinzt a3 furðjlegum og skoplegum átökum í dvergríkinu San Marino.
Tvær ríkissfjórnir deila þar um völdin yfir 13 þús. manna þjóð, önnúr þeirra, sem hefir aðsetur í litlum kofa
hefir lýst stríði á hendur hinni ríkisstjórn landsins, sem er skipuð kommúnisfum og vinstri sósíalistum. Hin
fyrrnefnda hefir þegar hlotið viðurkenningu ríkisstjórna Bandaríkjanna og itaiiu. Hin síðarnefnda hefir lokað
sig inni í herbergi í stjórnarbyggingu í höfuðborginni og virðist ekki æfla að láta í minni pokann fyrr en yfir
líkur. Ekki hefir komið ti ineinna bardaga, sumir hafa þá barist með regnhiífum. Myndin er tekin er uppþot
varð i fordyri stjórnarbyggingarinar í San Marino.
átgá
Lög mri ríkisútgáfu námsbóka voru fyrst sett árið 1936.
Samkvæmt þeim var ríkisútgáfunni gert að sjá barnaskólun-
um fyrir ókeypis námsbókum. Hinn 27. marz 1956 samþykkti
Alþingi ný lög um ríkisútgáfu námsbóka, sem fela í sér ýmsar
breytingar.
Séra Jónas Gíslason, formaður,
Gunnar Guðmundsson, Helgi Blí
asson, Helgi Þorláksson og Pálmi
Jósefsson.
Varamenn: Kristján J. Gunnars
Veigamesta breytingin er sú, að
nú skal sjá öllum nemendum við
skyldunám fyrir ókeypis námsbók
um, einnig nemendum við nám
í unglingaskólum. Við þessa breyt. son, varaform. Einar Magnússon
gkgga í
œi iiai gerð skreyti-
sna í
YiII ekki hmn
við tilraiinum
Akveðið hefir venð að efna tilisamkeppm meðal hstamanna forseti hefir ; bréfi til forSætis-
um gerð skreytiglugga í SkálholtsdómkirkjU. Danir hafa sem ráðherra Japans hafnað tilmæl-
kunnugt er ákveðið að gefa glugga þessa í kirkjuna. Verðlaun I um ráðherrans þess efnis, að Banda
eru vegleg og skilafrestur á iillögum til 1. apríl 1958.
Af hálfu gefenda glugganna
liafa verið valdir til samstarfs við
dómnefndina Svend Möller forseti
Listaakademíunnar í Kaupmanna-
höi'n og Haakon Stephensen arki-
tekt, aðalritstjóri.
Húsameistari ríkisins hefir ann-
azt um útboð til verðlaunakeppn-
innar og hefir verið gerð lýsing
og teikning af gluggunum, og geta
þeir, sem vilja taka þátt í keppn-
inni, fengið þessar lýsingar í skrií-
stofu hans. Hér er um að ræða alls
21 glugga, en þeim skipt í fjóra
flokka. Skal hver keppandi ekki
gera tillögur um gerð allra flokk-
anna heldur velja hór einn flokk
glugga. Þessir flokkar eru:
1. Fjórir gluggar samstæðir í kór.
2. Þrír gluggar í útbroti fram-
kirkju.
3. Gluggi á þverskipi.
4. Bogagluggi í vesturgafli.
Tíilöguuppdrættina skal gera í
þriðjungsstærð í litum og einnig
sýna hluta af glugga í fuilri stærð
fullunninn af hálfu listamannsins.
Tillögunum skal skila 1 teikni-
stoíu húsameistara ríkisins Borgar-
túni 7, Reykjavík, fyrir 1. apríl
1958. Tillögurnar - skulu merktar
dulnefni en nafn höfundar fylgja í
sérstöku umslagi.
Fyrstu verðlaun eru 25 þús. kr.
2. verðlaun 15 þús. kr. og 3 verð-
laun 10 þús. kr.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið j fluginu 41.643, en var á sama tíma
hefir skipað eftirtalda menn i dóm'; fyrra 37.436, svo að aukning er
nefnd: Björn Th. Björnsson, list-1 9 af hundraði. Sýna þessar tölur
fræðing, dr. Kristján Eldjárn þjóð j greinilega hve geysi þýðingarmik-
minjavörS, Sigurð Guðmundsson, jjj þáttur innanlandsflugið er.
arkitekt og til vara Seimu Jónsdótt j Með vetraráætlun, sem hófst 1.
ríkin fallist á bann við tilraunum
með kjarnorkuvopn þegar í
stað. Forsetinn segir, að Banda-
rikin geri slíkt ekki fyrr en við
unandi eftirlitskerfi verði sett upp.
Hann telur heldur ekki, að slíkt
bann sé nauðsyn af heilbrigðisá
stæðum.
ur, listfræðing.
Warsjá
(Framhald af 1. síðu).
an- ©g utanlandsflugi að ganga í gildi
Nær 100% aukning í utanlandsílugimi í júlí
•v\> A-1 *vV rj£1 , r
miðao viö siöasta ar
Um betta leyti árs verða nokkur þáttaskipti í starfi Flug-
félags íslands, er sumaráætlun lýkur og vetrarstarfið tekur
við. Sumaráætlun innanlandsflugs lauk 30. sept., en sumar-
áætlun u'anlandsflugs lýkur 5. okt. Sumarstarfið hefir að
þessu sinni gengið mjög vel. Veður hefir verið hagstætt til
flugs mestan hluta sumars, enda tafir fátíðar. Sumaráætlunin
hófst að þessu sinni 1. maí. Flogið var til og frá tuttugu stöð-
um innanlands.
ur flogið á þriðjudögum. Til Pat-
reksfjarðar og Bíldudals á fimmlu
dögum og til Siglufjarðar á mátiu:
dögum. Til Blönduóss og Sauðár-
króks þriðjudaga og laugardaga og
til Fagunhólsmýrar og Hornafjarð
ar mánudaga og fös.tudga. Til
Kirkjubæjarklausturs er flogið á
föstud'ögum.
Rétt er að vekja athygli á því að
brottfarartími ílugvéla breytist
með vetraráætluninni.
Farþegafjöldinn á tímabilinu 1.
mai til 30. sept.. var i innanlands-
okt. fækkar ferðum nokkuð frá
þvi sem var á sumaráætluriinni.
V etraráætlunin.
Til Akureyrar verða tvær ferðir
á dag, þrjá daga vikunnar, eu ein
til þess að mótmæla banninu á út- ferða alla aðra daga. Til Vest-
komu stúdentablaðsins Pro mannaeyja verður flogið alla daga.
Prostua. j Til ísafjarðar er flogið alla daga
Mótmælafundur stúdenta í nema sunnudaga og þriðjudaga.
verkíræðingaháskóalnum hélt Til Egiisstaða er fiogið alla daga
einnig áfram og mikill fjöldi 1 nema sunnudaga og miðvikudaga
stúdenta og annarra höfðu safn- út október en frá 1. nóv. verður
azt saman á götunni fyrir fram-; flogið þangað á þriðjuídögum,
an bygginguna. Seint í gærkveldi' fimmtudögum og laugardögum.
komu þar skyndilega margir j Náðst hefir samkomulag um bíl-
vörubílar hlaðnir hermönnum og; ferðir í sambandi við komu flug-
réðust þeir á mannfjöldann og' véla.nna á Egilsstaoaflugvelli,
dreifðu honum. Hennenn vopnað • þannig að eftir komu flugvélanna
ir rifflum tóku sér stöSu við all-
ar dyr inn í skólann og var öll-
um meinað bæði að fara eða
koma inn. Mikiil fjöldi stúdenta
og annarra unglinga var handtek
inn í dag. Heyrðust þeir æpa um
leið og þeir voru teknir: Pro
Prostua, ritfrelsi, Gestapo, fasist-
ar.
a mánudögum og föstudögum,
verða bíiferðir til Reyðarfjarðar,
Eskifjarðar og Norðíjarðar. Þann-
ig verður þessu hagað úl október-
mánuð en eftir 1. nóvember falla
þessar ferðir niður en í stað þeirra
verður samskonar ferð alla fimmtu
daga.
Til Þingeyrar og Flateyrar verð
Millilandafiugið.
Sumaráætlunin í millilandaflugmu
hófst einnig 1. maí. Daginn eftir
komu hinar nýju Viscount milli-
landafiugvél-ar til landsins og hóf
önnur þegar áætlunarflug en hin
var r.otuð til þjálfunar fiugmann-
anna í mánaðartíma. Frá 1. júní
hafa þær svo annast ínillilanda-
flugið.
íslendingar hafa sýnt það í
sumar að þeir, ekki síður en aðr
ir, kunna að meta kosti Vis-
count flngvélanna því farþega-
fjöidi hefir farið fram úr því sem
bjartsýnustu menn gerðu sér
vonir um í vor. Þess má geta í
þessu sambandi að í júlí flutti
Gullfaxi og Hrímfaxi 4171 far-
þega milli ianda. Á sama tíma í
fyrra voru millilandafarþegar
2187, svo aukning er hér 90,71%.
Með vetraráætluninni milli landa
fækkar ferðum nokku'ð. Earnar
ingu eykst starfsemi útgáfunnar
mjög mikið. En óhjákvæmilega
hiýtur að líða nokkur tími, þar til
breytingin er komin á að fullu, því
að undirbúningur að útgáfu náms
bóka kreíst langs tíma og mikillar
vinnu. í gær ræddu blaðamenn við
stjórn Ríkisútgáfu námsbóka, þar
sem skýrt var frá hinni auknu
starfsemi.
Framitvæmdin hefst í haust.
Nú í haust veröur byrjað að
framkvæma þetta nýja lagaá-
kvæði. Unglingum, sem stunda
nám í 1. bekk gagnfræða-eða ung
lingaskóla og námsbókagjaid hef
ur verið greitt fyrir, verða látnar
í té eftirtaldar bækur: 1. Kennslu
bók í stafsetningu eftir Árna Þórð
arson og Gunnar Guðmundsson,
eða Stafsetning 0 gstílagerð eftir
Friðrik Hjartar. — 2. Reiknings
bók handa framhaldsskólum, 1.
hefti, eftir Benedikt Tómasson og
Jón Á. Gissurarson. — 3. Lesbók
handa unglingum, 1. hefti. Árni
Frimann Jónasson og Þórður Krist
jánsson. Framkvæmdastjóri er
Jón Emil Guðjónsson.
@nfsjb®rinn @g tanar
(Framhald af 12. síðu).
handa Reykjavík og Hafnarfirði á
6—9 mánuðum. Ótalir.n er svo all-
ur sá mikli fjárhagsskaði, sem af
drætti þessum verður, þar sem um
er að ræða tæki, sem kostar yfir
10 milljónir króna.
„Tii a8 haida uppi buxunum"
Ljósmyndin, sem fylgir þessari
grein, er af hluta af forsíðu Morg-
unblaðsins 19. okt. 1956. Þar sést
hvernig Gunnar borgarstjóri biés
sig út þá. Gufuþrýstingurinn var
ólíkt meiri þá en í fyrradag, þeg-
ar leitað var á náðir ríkisins. Til
hliðar við sigurfyrirsögnna var
eins og myndin sýnir smáskrítin
klausa, sem hét „Til aS halda uppi
buxunum“. Vafalaust hefir hún
Þórðarson, Bjarni Vilhjálmsson og | ekki verið talin tilheyra afrekssögu
Gunnar Guðmundsson völdu efnið j Gunnars, en við nánari aðgát sést,
— 4. Kennslubók í dýrafræði fyrri J að hún ó þar raunar vel heima.
hluti — Hryggdýrin — eftir Bjarna ; Mikilmennskugaspur borgarstjór-
Sæmundsson. Afhending bókanna
fer fram í skólunum.
Úívegar skólavörur.
Skrifstofa ríkisútgáfunnar er í
Hafnarstræti 8 (í næsta húsi aust
an við Búnaðarbankann), 2. hæð.
Á sama stað er skólavörubúð úí-
gáfunnar. Þar hefir hún til sölu,
eða reynir að útvega, ýmsar skóla
vörur og kennslu'handbækur. M. a.
útvegar hún skólunum — eftir því
sem ástæður leyfa — vegglanda
bréf, eðlisfræðiáhöld, sýningarvél
ar fyrir skóla og kennsluskugga-
myndir. Einnig eru þar til sölu all
ar fáanlegar bækur ríkisútgáfunn
ar.
Framtíðarf yriræ tlanir.
Um framtíöarfyrirætlanir ríkis
útgáfunnar er það að segja, að
reynt er að taka sem mest tillit til
óska kennaranna. Hefur einmitt
þegar verið hafinn undirbúningur
að útgáfu nokkurra bóka, sem þeir
töldu brýnasta nauðsyn til að
breyta eða gefa út nýjar. Má þar
nefna litprentaða landabréfabók,
íslandssögu um tímabilið eftir
1874, sem samin er af Þorsteini
M. Jónssyni fyrrv. skólasfjóra, og
nýja stafsetningarorðabók sem tek
ið hafa saman þeir Árni Þórðar
son, skólastjóri og Gunnar Guð-
mundssori, yfirkennari. Orðabók-
in mun koma út í næsta mánuði.
Auk beinna námsbóka mun rík
isútgáfan gefa út ýmsar hjálpar
bækur og hjálpargögn við námið
og selja sem næst kostnaðarverði.
— Ég get reiknað nefnist byrj
endabók í reikningi eftir Jónas
B. Jónsson fræðslustjóra. Tvö
hefti koma út innan skamms og
verður hið fyrra með teikningum
eftir Þóri Sigurðsson kennara. Þá
er í ráði að gefa út vinnubókar
biöð i landafræði, teiknuð af
Marinó L. Stefánssyni kennara.
Þegar hafa verið ráðnir menn
til að endurskoða Dýrafræði
Bjarna Sæmundssonar og íslenzka
málfræði eftir Björn Guðfinns-
son. Eru það þeir Guðmundur
Kjartansson, jarofræðingur og Ei
ríkur Hreinn Finnbogason, cand
mag.
Námsbókanefnd er nú þannig
skipuð:
ans um borkaupin var tiiraun hans
„til þess að halda uppi um sig
buxunum“ í pólitískum skilningi,
gylla sig í augum reykvískra kjós-
enda. En við síðustu íramvindu
málsins munu menn efast um, að
það hafi tekizt. Það er engu líkar
en beltið hafi brostið.
^araþots-hlaup
(Framhald af 1. síðu).
km. og var það árið 1928. Tíini
hans var 2 klst. 53 mín 06 sek,
sem er núgiidandi íslandsmet á
vegalengdinni. Bifreiðastjórar,
er leið eiga eftir veginum, seni
Hafsteinn lileypur á sunnudag
inn, eru vinsamlega beðnir að
lilið'ra vel til fyrir honum á veg
inum.
iiiinirw««(isiiiiiii»^iiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuii|||j||||||||]
smgar
Barnaregnfatnaður í öHum I
stærðum, margir litir, einnig |
fjölbreytt úrval af Tempó §
nærfatnaði jafnt á börn og i
íullorðna. . 1
verða fimm ferðir fram og til baka
vikulega. Til Kaupmannahafnar
eru fjórar ferðir. Tvær um Glas-
gow ög tvær um Ósló. Ein ferð
vikulega til London og komið við
í Glasgow í heimleiðinni. Til Ham-
borgar verða tvær ferðir í viku um
Ósló og Kaupmanna'höfn.
ÖtL
Selfossi / Si
Vsrzlyjiin
UÓCÍ
Sími 117
ÉÐ og
LIFAÐ
ÍFSRÍVNSIA • M&NNRAUNIR • /E.FINTÝ
Z I
i októberblaðið er komið út. í
imiiiiiimimii(ii)iiiiiiiiiiiiiiiimmmmu»uiiMiim„„X
S K iPAUTGeRÐ RIKISINS
austur um land í hringferð hinn
10. þ. m. Tekið á móti flutningi
til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar,
Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðis-
fjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar,
Kópaskers og Húsavíkur árdegis í
dag og á mánudag. Farseðlar seld-
ir á þriðjudag.