Tíminn - 05.10.1957, Blaðsíða 10

Tíminn - 05.10.1957, Blaðsíða 10
10 T í M I N N, laugardagiim 5. október 1957. NÝJA BÍÓ WÓÐLEIKHÚSID Tosca Sýningar í kvöld og sunnudags- kvöld kl. 20. Uppselt. Sunnudagssýningin tii heiðurs' Stefáni íslandi í tilefni af fimm tugsafmæli og 25 ára óperu- i söngvaraafmæli hans. j Síðasta sýning, sem Stefán ís-j landi syngur í að þessu sinni. j Næsta sýning-miövikudag kl. 20. j með ítalska tenórsöngvaranum > Vincenio Demetz í hlutverki Cavaradossi Uppseif. Næsta sýning fösfudag '11. okt. ki. 20. Horft af brúnni eftir Arthur Miller Sýning þriGjudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 113,15 til 20. Ttekið á móti pönt-j unum. — Sími 19-345, tvær línur.; Pantanir sækist daginn fyrir sýn- Ingardag annars seidar öðrum. — BÆJARBÍÓ HAFNARFIRÐI Sírni 50184 AHar konurnar mínar {The constand husband) Ekta brezk gamanmynd i litum, eins og þær eru beztar. Aðalhlutverk: Rex Harrison Margaret Leighton ■Cay Kendall Sýnd kl. 7 og 9. Ekfa brezk gamanmynd eins og j þær eru beztar. Blaðaummæli: „Þeir, sem vilja j hlægja hressilega eina kvöldstund ! ættu að sjá myndina. S. K.“ —! „Jafnvel hinir vandlátustu hljóta að hafa gam-.in af þessari mynd. j Ego.“ Ödysseifur ítölsk litmynd. Þessi frægasta hetjusaga allra alda verður sýnd i á breiðtjaldi þetta eina sinn. Silvana Mangano, Kirk Dcuglas. Sýrid kl. 5. ?ím‘ 9-21-4* Fjallið (The mountain) Ileimsfræg amerísk stórmynd í litum byggð á samnefndri sögu eftir Henri Troyat. eftirHenri Sagan hcfir komið, út á ís- lenzku undir nafninu Snjór í borg. Aðalhlutverk: Spencer Tracy, Robert Wagner. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. GAMLA 8SÓ 9(mt t.14-7! Sonur Sindbaís (Ssr. ;f Sindbad) Bandarísk ævintýramynd í iitum' sýnd í SUPSRS.COPE Dale Robertson Sally Forrest Vincent Price Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 13191 Tannhvöss tengdamamma 67. sýning 2. ár. sunnudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. HAFNARBÍÓ Slml 1-64-44 Rock, pretty baby Fjörug og skemmtileg ný ame- rísk músíkmynd um hina lífs- glöðu „Rock and roll“-æsku. Sal Mineo, Sýnd kl. 5, 7 og 9. FRIPÓLÍ-gíÓ 5imi 1-1182 lUppreisn binna hengduj (Rebellion of the Hanged) Stórf engleg, ný, mexíkönsk j verðlaunamynd, gerð eftir sam-i nefndri sögu B. Travens. — j Myndin er óvenju vel ger'ð og< leikin, og var talin áhrifarík- asta og mest spennandi mynd, j er nokkru sinni hefir verið j sýnd á kvikmyndahátíð i Fen-; eyjum. — Aðaihlutverk: Pedro Armendariz, Ariadna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Myndin er ekki fyrir tauga- veiklað fólk. Hafnarfjarðarbíój Slml 54)94» Oet spansRe i . mesteruærk ^ • « -man smilergennem taarer 'N VIDUNOERUS FILM F0R HELE FA'MIIIEN Ný ógleymanieg spönsk úrvais- mynd. Tekin af frægasta leik- stjóra Spánverja. Ladisleo Vajda.j Myndin hefir ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur texti í Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ath. Myndin verður send af landl burt í næstu viku. — Látið því ekki hjá líða að sjá þessa sér- stæðu og ógleymanlegu mynd. Austurbæjarbíó «lm' ’ 13-84 Söngstjarnan (Du bist Musik) Bráðskemmtileg og mjög fall- elg, ný þýzk dans- og söngva- mynd í litum, full af vinsælum dægurlöþum. Aðalhlutverkið leikur o gsyng- ’ ur vinsæiasta dægurlagasöng- ’ kona Evrópu: GATERINA VALENTE, en kvikmyndir þær sem hún hef- - ir leikið í hafa verið sýndar við \ geysimikla aðsókn. Þetta er vissulega mynd, semj allir hafa ánægju af að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Herliergi til leigu herbergi gegn hús- hjálp nokkra tíma í viku. - Upplýsingar í síma 1-3410. Sírni 115 44 AIDA Stórfengleg ítölsk-amerísk óperu- kvikm.vnd í litum, gerð eftir sam- nefndri óperu eftir G. Verdi. Glæsilegasta óperukvikmynd serr. < gerð hefir verið, mynd sem eng- inn listunnandi má láta óséða. Sophia Loren, Lois Maxwell, Luciano Della Marra, Afro Poli. Aðalsöngvarar: Renata Tebaldl, Ebe Stignani, Giuseppe Campora, Gino Bechi, ásamt baUett-flokk Óperunnarj í Róm. — Glæsilegasta óperu- kvikmynd, sem gerð liefir ver- ið, mynd, sem enginn listunn- j andi má láta óséða. Sýnd kl. 5, 7 og 9. umt l»7S Vií kvenfólkiÖ (Siano DonneJ Ný ítölsk kvikmynd þar sem j ! frægar leikkonur segja frá eff- irminnilegu atviki úr þeirra raun' ! verulega lífi. Leikkonurnar eru:j Ingrid Bergman, Alida Valli, Anna Magnani, Isa Miranda. Enskur skýringartexti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. ^ STJÖRNUBÍÓ Sími 189 36 Girnd (Human Desire) Hörkuspennandi og viðburða-! rík, ný, amerísk mynd, byggð í á staðfluttri sögu eftir Emiie \ Zola. — Aðalhlutverkin leikin < af úrvals leikurum. Glenn Ford, Broderick Crawford, Gloria Grahame. ! Sagan hefir komið sem framhalds ; saga í dagbl. Vísi, undir nafninu ■ Óvættur. Sýnd kl. 9. ; Rock around the clock Hin heimsfræga mynd Með Bill Haiey. Sýnd kl. 5 og 7. Bændnr Þeir bændur og aðrir, sem vildu kaupa saltaða murtu úr Þingvallavatni í haust vinsamlegast hafið samband við undirritaðan sem íyrst. Einar Sveinbjörnsson, Heiðarbæ, Þingvallasveit. Sími um Þingvöll. Ámesingar (Afrodite kvenundirfatnaðurinn |er kominn aftur í fjölbreyttu ! úrvali m. a. nælon og dacron ! undirkjólar, náttkjólar, prjóna- ! silki og nælon kvenbuxur, kven- ibolir og buxur úr 75% ull og ; 25% næloni. \Jlluád Seiíossi / Sími 117 Fjölskylda JijóÖanna Alþjóðleg ljósmyndasýning. Dpin daglega frá kl. 10 til 22 Aðgangur ókeypis. Iðnskólinn við Vitastíg. Gömlu dansarnir í G. T. húsinu í kvöld kl. 9. Fjörugasta hljómsveitin Fjórir jafnfljótir leikur og syngur. Aðgöngumiðasala frá kl. 8, sími 13355. Hiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiwiiw Blaðburður Unglingur eða eldri maður óskast | til að bera blaðið á Háteigsveg Afgrelðsla Tímans ininniiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiuiiiiiiiiiui 1 iimmiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiui iinuuiimimiiimiiiimiiiuiuiuiuiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiui

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.