Tíminn - 05.10.1957, Blaðsíða 4

Tíminn - 05.10.1957, Blaðsíða 4
4 TÍMINN, laugardaginn 5. október 1957, Hvei* kveikii eldkn, þegar R&m\ braiiii? - Gerard Walier ritar nm Nen - SagnfræSingum ber ekki saman ■ Neré var ekki staddnr í borginni ■ oeeppmn me lannorðinn íérnað Franski rithöfundurinn Ger- ard Walter, höfundur bókar- innar um Júlíus Cæsar, hefir nú ritaS aavisögu Nerós. ÞaS minnsta, sem hægt er aS segja um bókina, er aS hún sé ekki leiSinleg. Fyrsti sagnfræðingurinn, sem ritar um Neró er Gyðing'urinn Jo- sephus. Hann segir: „Margir s'agn- fræðingar (nú ókunnir) hafa skýrt frá Neró, sumir í lofræðustíl, af því að þeir áttu til skulda að telja við hann, en aðrir hafa farið um hann hinum svívirðilegustu orðum vegna þess, að þeir hötuðu hann. B'áðir aðitar höfðu jafn lítinn á- huga fyrir sannleikanum“. Mir.nist ekki á brunann Joseþhus hlýtur að hafa þekkt Neró persónulega, að minnsta kosti reit hann um hann tíu árum eftir dauða hans og löngu undan hinum þremur sagnfræðingum, sem eru aðalheimildarmenn um líf Nerós: Tacitus, sem reit hálfri öld eftir að greftrunin fór fram, Suetonius nokkru síðar og Dion Cassius hundrað árum eftir Tacitus. Josepihus minnist ekki með eir.u orði á bruna Rómar, þann 19. 1:1 20. júlí árið 64. Sem heimilismað- ur flavisku fjölskyldunnar hefir hann enga ástæðu til að hlífa Neró og gerir það heldur ekki. í hans augum sem og hinna síðari sagn- fræðinga, er Neró skepna. En hin ir þrír kenna Neró um brunann og segj'a, að 'hann hafi látið kveikja í borginni af ráðnum hug. Tacitus, sá fyrsti, að vísu með nokkrum fyrirvara. Hann talar um miður góðgirnislegan orðasveim, sem hafi skellt skuldinni á keisarann. Suetonius segir hiklaust, að Neró hafi kveikt í borginni, cn Cassius er nákvæmari: „Neró vildi hrinda því í framkvæmd, sem hann hafði lengi haft í huga, en það var að leggja Róm og allt ríkið í eyði“. Neró var ekki staddur í Róm Walter leiðir rök að því, að eld- urinn í Róm nóði aldrei þeirri út- breiðslu, sem almennt er haldið. Aðeins tíundi hluti borgarinnar varð eldinum að bráð. Circus Maxi- mus, sem skaðaðist í eldinum; varð ekki verr úti en svo, að hann var tekinn í notkun níu mánuðum eft- ir brunann. En höll Nerós, sem lá við hliðina á sirkusnum, brann til grunna. F'átækrahverfi borgarinn- ar, sem voru svo forfallin, að hús- in hrundu af sjálfu sér, brunnu ekki. Ólíklegft er að Neró hafi kom íð á stað eldsvoðanum, sem geys- aði í skásta borgarhlutanum og þar sem hans eigin bústaður hlaut að farast í eldinum. Þar að auki var hann ekki staddur í Róm. þeg- ar eldurinn brauzt út. Hann frélt til Rómar frá Antium, þegar hann heyrði um brunann og komst þang- að daginn eftir. Hafi hann stSgið upp á þakið á Mæcenashúsimj, til þess að liorfa á eldinn og ieikið þar á fiðlu og sungið um bruna Troju, innblásinn af logunum, og klæddur skykkju hljóðfæraleikara, þá er það vel að merkja, að um morguninn og fram á miðjan dag getur hann ekki hafa séð annað en reyk og að hann hlyti þá að nafa haft ldæðnaðinn og hljóðfærið með sér frá Antium, því að ekki komst hann inn í höll sína, sem stóð í ljósum logum. Áfellisdómur Taeitus segir, að Neró hafi tek- ið þátt í björrunarstarfinu: „Hann þvældist um hér og hvar og lífvörð urinn var ekki í fylgd með hon- Undirbúningskeppei um þátttökurétt á næsta Evrópumeistaramót hefst á sunnudagskvöld A sunnudagskvöld hefst í Reykja vík undirbúningskeppni um þátt- tökurétt á næsta Evrópumeistara- móti sem háð verður í Osló næsta sumar. Spilað verður í Sjómanna- skólanum. Átta sveitir taka þátt í keppni þessari og sveitarforingjar þessir: Ásbjörn Jónsson, Einar Þorfinnsson, Hjalti Elíasson, Jón Björnsson, Ólafur Þorsteinsson, Ragnar Halldórsson, Sigurhjörtur Pétursson og Stefán Guðjohnsen._ Keppt er í fjögurra manna sveit- um. | Ennfremur hafa tilkynnt þátt- j töku sína tvær sveitir frá Vest- J mannaeyjum og ein sveit frá Akra- j nesi. Vestmannaeyjasveitirnar i.munu keppa innbyrðis til þess að komast í úrslitakeppnina, sem verð | ur háð síðar í vetur, en sveitin frá Akranesi kemst beint í úrslita- keppnina. Þess má geta, að sjö af þeim sveitum, sem taka þátt í keppninni í Reykjavík, eru frá Bridgefélagi Reykjavíkur, en ein sveitin, Hjalta Elíassonar, frá Tafl- og bridgeklúbbnum. Aldrei meiri aðsókn NERO um“. Alþýðustj órinn Flavius, er sá hann, hugsaði með sér, að þar væri tækifæri til að drepa hann, en þorði það ekki. Var Neró að leika þegar hann hopaði ekki fyrir atburðunum í Róm? Cæsar og A- gústus voru engan veginn meir- lyndir, en þeir voru heppnari með dóm framtíðarinnar 'heldur en Neró. Það er vjst .alveg vonlaust að reyna að skafa skítinn af Neró. I-Ionum verður alltaf gefið að sök ao hafa kveikt í borginni. Ef Tacitus, Suetonius og Cassius hafa fyllt sagnritun sína með róg- burði og lygi, þá standa nútíma- menn á svipuðum grundvelli í söguskoðun sinni enn í dag. Hugsið ylckur hvaða þýðingu Neró hefir haft fyrir listamennina, skáldin og leíkstjórana, þar scm hann stendur á húsþakinu og glamrar á fiðluna meðan Róm brennur. Og söguskoðunin; hefir hún lag á því að gera úlfalda úr mýflugunni? Skólinn var settur á miðvikudagimi og starfar í átta bekkjardeildum í vetur Vélskólinn í Reykjavík var settur síðastliðinn miðvikudag. Við skólasetninguna flutti Gunnar Bjarnason skólastjóri ýtar- lega ræðu að vanda og skýrði þar frá starfsemi skólans, kenn- araliði og fleíru, sem skólahaldið varðar. Hann hóf mál sitt með því ðai minnast fráfalls Ólafs Sveinssonar, | fyrrum skipaskoðunarstjóra, sem var einn af fyrstu kennurum vél- skólans. Aðsókn að vélskólanum er mjög mikil og hafa aldrei fleiri nemend- ur sótt um upptöku í véladeild, eða 47 nýsveinar. Hins vegar sóttu aðeins 4 um upptöku í yngri deild rafvirkjadeildar, sem ekki verður starfrækt í vetur af þeim sökum. Skólinn fékk eitt mikilvægt kennslutæki nýlega, sem er full- j kominn rennibekkur, sem bætir úr i brýnni þörf í sambandi við aðgerð- ir á vélakosti skólans. Skólastjóri i og nokkrir kennarar skólans fóru ingið telur raunhæft it með iðnnámi nauðsynlegt Misjöín undirbúnjngsmenntsm iSnnema, er þeir koma í iðnskóla, veldur erfiðleikum Á 15. þingi Iðnnemasambands íslands, sem nýlega var háð 1 Rcykjavík, voru gerðar nokkrar ályktanir um iðn- fræðslumálin og hagsmunamál iðnnema í landinu, Þessar eru helztar; þingi og ríkisstjórn að veita nægi- SSnskólamáJ jlegt fjármagn til framkvæmda á 15. þing Iðnnemasambands fs-' framangreindum atriðum. lands vítir þann seinagang, sem1 er á framkvæmd Iðnskólalöggjaf- Kjaramál iðnnema arinnar frá 1955. Þingið telur, að J 15 þing Iðnnemasambands fs- ein meginorsök þess slæma á, iancis ítrekar enn einu sinni þá stands, sem nú ríkir í fræðslu-' kröfu sína, að lágmarkskaup iðn- málum iðnskólanna, sé hin mis-: nema verði ákveðinn hundraðs- jafna undirbúningsmenntun, sem hluti af grunnkaupi sveina, sem iðnnemar hafa, er þeir setjast í hér segir: skólana. Álítur þingið, að með því að gera miðskólapróf eða hliðstæða menntun að inntökuskilyrði í iðn- skólana, svo sern lögin mæla fyrir um, muni skapast skilyrði til auk- innar sérkennslu í hverri iðngrein, Á 1. námsári 40%. Á 2. námsári 50%. Á 3. námsári 60%. Á 4. námsári 70%. Þingið vill sérstaklega vekja at- , . * .., . .. hygli á þeim sultarkjörum, sem sem hingað trl hefm yart þekkzt.: iðnnámsstúlkur f fiestum igngrein Til þess að unnt se að hefja slika, um búg yig KreM þingig þess af serkennslu, telur þingið nauðsyn- j I8nfnE8slurá8it að iágmarksiaun egt að hraðað yerði bygg.ngu ycrk iðnnámsstúlkna verði strax færð legra vmnsiustoðva við íðnskolann m samræmis kjörum iðnnema j 1 k’Ctt rT otn lr ArX #» aíVhhwi otnrtnivi n í Reykjavík og á öðrum stöðum á landinu, þar sem því verður við komið. Þingið ítrekar enn einu sinni þá kröfu sína, að iðnskólanám fari undantekningarlaust fram að deg- inum alis staðar á landinu. Að endingu skorar þingið á Al- skyldustu iðngreinum, þar sem í flestum iðngreinum stúlkna er ekki til neitt samningsbundið sveinakaup. Effirlit með iðnnámi 15. þing Iðnnemasambands fs lands skorar á Iðnfræðsluráð að hefjast þegar handa um raunhæft eftirlit með iðnfræðslunni. Enn- fremur skorar þingið á Alþingi og ríkisstjórn að veita nægilegt fjár- magn til þess að slíkt eftirlit sé framkvæmanlegt. Bendir þingið á, að meðan iðnfræðslan er í höndum einstakra meistara og iðnfyrirtækja hljóti ýms sérhagsmunamál þeirra að torvelda mjög góða og jafna uppfræðslu iðnaðarmanna. Þingið telur því höfuðnauðsyn, að settar verði nú þegar námsreglur í öll- um iðngreinum, er segi skýrt til um hver vera skuli lágmarkskunn- átta undir sveinspróf. Jafnframt skal á það bent, að slíkt er þýð- ingarlaust nema með ströngu eftir liti. Fyrir því er dómur reynslunn- ar á undanförnum árum næg sönn- un. AllsSierjarþingið New York-NTB, 3. okt. — Hammarskjöld aðalframkvæmda- stjóra S. þ. hafa borizt tilmæli frá kommúnistastjórn San Mar- ino um að S. þ. grípi inu í og stilli til friðar í dvergríkinu. — Talið er sennilegt, að tilmæli þessi verði lögð fyrir allsherjar- þingið. Ekki er talið ólíklegt að málið verði tekið á dagskrá í öryggisráðinu. utan á síðasta sumri til að ky.nna sér nýjungar og afla sér aukinnar þekkingar á sérsviðum. Einn kenn ara skólans fór eina ferð með Hamrafellinu til að kynna sér vél- búnað í stærsta skipi íslenzka flot- ans, þar sem oft koma fyrir marg- vísleg vandamál í sambandi við notkun hins mikla vélakerfis skips- ins. Skólastjórinn sagði, að viðleitnl þeirra, sem stjórna vélskólanum, væri sú að gera hann svo úr garði, að hann yrði sem mest og bezt lyfti stöng fyrir íslenzka atvinnuvegi. Hann sagði líka, að skólinn hefði verið heppinn með nemendur, sern jafnan hefðu viljað tileinka sér fræðslu og þjálfun í námsgreinum skólans. Lögreglan á Akur- eyri handsamar innbrotsþjóf ’ Akureyri í gær: Fyrir skömmu voru framin tvö innbrot á Akur eyri og stolið allmiklum verðmæt um, m. a. skrautmunum frá skart- gripasala. Lögreglunni á Akureyri hefir nú tekizt að upplýsa bæði innbrotin. Rúmlega tvítugur pilt ur brauzt inn á báðum stöðunum og kveðst hafa verið undir áhrifum áfengis. Gat hann skilað öllu þýf inu. Hann hefir ekki komizt áður undir manna hendur. Sterkur her- 1 vörður í Little Rock ^ Litle Rock-NTB, 3. október. —1 Níu börnum blökkumanna var enn fylgt inn í gagnfræðaskólann í Little Rock í dag af vopnuðum hermönnum, en nokkur böm hvítra manna gerðu hróp að negrabörnunum og hæddu þau. Vörðurinn við skólann hefir ver ið efldur mjög eftir áð óður skríll réðist á tvö blökkubörn og barði þau.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.