Tíminn - 05.10.1957, Blaðsíða 12

Tíminn - 05.10.1957, Blaðsíða 12
Veðrið: Suðaustan kaldi, þokusúld og lítils feiáttar rigning. Hitinn: Reykjavík 9 st., Akureyri 7, Stokk holm 8 Kaupmannahöfn 9. Laugardagur 5. október 1957. Gufubelgur borgarstjórans frá 19. okt. í fyrra sprakk mjög skyndiiega Borgarísjakar við Graenland. (Ljósm.: Jóhannes Snorrason). Fyrsta skemmtifertS Flagfélagsins til Grænfands farin í fyrramáliS Fréttamenn ræddu í gær við þá Svein Sæmundsson blaðafull trúa F. í. og Jóhannes R. Snorra son yfirflugstjóra hjá félaginu um vetraráætlun félagsins og ekki sízt fyrirhugaðar Grænlands ferðir félagsins, en hin fyrsta þeirra verður farin á morgun. Farið verður á annari Viscount vél félagsins og verður Jóhannes ílugstjóri. Fyrst verður flogið yfir Vest- • iirði, en síðan tekin stefna vestur að Angmagsalik og byggðin þar skoðuð, en hún er sú fjölmennasta á þessum slóðum. Skammt norðan Angmagsalik eru hæstu fjöll á Grænlandi og út- sýni hrikalegt og fagurt. Mikið er um granít í fjöllunum sem gjarn- an er rautt svo að litskrúðið er mikið. Fagurt útsýni. Síðan verður flogið norður með ströndinni til Scoresby-sunds. Þar eru heilir kastalar úr borgarísjök nm, sem er hinn fegursta sjón. Á Norskt blað ræðst á Speidel 3MTB—Osló, 4. okt. Aftenblaðið í Osló hefir birt harða gagnrýni á ríkisstjórn og hernaðaryfirvöld fyrir að fallast á heimsókn Speid els hershöfðingja, sem koma á í heimsókn til Noregs 8. þ. m. Segir blaðið að koma hans sé móðgun við alla sanna norska ættjarðar vini bæði lifandi og látna. Ráðn ing hershöfðingjans sem yfirmanns herja A-bandalagsins hafi verið íurðulegt glapræði. Hendur þessa hershöfðing'ja verði aldrei þvegnar hreinar af blóði frelsisunnandi manna, er börðust gegn þýzka hernaðarof bejdinu. þessum slóðum er mikið um sauð nautahjarðir, taldi Jóhannes, að þær mynd vel sjást ef veður yrði gott, þar sem þá væri auðvelt að fljúga lágt. Ekki verður lent í þetta skipti, en Flugfélagið hefir hug á því að sækja um lending- arleyfi hjá dönskum yfirvöldum, ef þessum ferðum verður haldið á- fram, til þess að gefa almenningi enn betri kost á því að kynnast þessu fagra og hrikalega landi. HiSmar sigraði í 100 m í Aþenu Frjálsíliróttakeppnin milli Norðurlanda og Balkanríkja hófst í Aþenu í gær. Eftir fyrri daginu liöfðu Norðurlöndin 76 stig en Balkan 57. Hilmar Þor björnsson sigraði í 100 m. lilaupi á 10,8 sek. Annar varð Björn Nielsen Noregi á sama tíma. f boðhlaupinu sigraði sveit Norð urlanda á 1,57,7 mín. en sveit Balkans hljóp á 1,58,7 mín. f 800 m. lilaupi sig'raði Svíinu Dan Warn á 1,48,1 mín og í 400 m. grindahlaupi Salvel frá Rúmeníu á 53.0 sek. í langstökki sigraði Finninn Valkamar stökk 7,60. f kringlukasti sigraði Svíinn Ar vidsson, kastaði 53.08 m. Vínarborg 4. okt. Stungið var í dag upp á Bandaríkjamanninum Sterling Cole sem a'ðalframkvæmd astjóra alþjóðakjarnorkumála stofunarinnar, sem heldur ráð- I stefnu sína í Vínarborg'. Fylgizt með vöruverð- inu og leitið upplýsinga Til þess a'ð almenningur eigi auðveldara með að fylgjast með vöru verði, birtir skrifstofan eftirfarandi skrá yi'ir útsöluverð nokkurra vöru tegunda í Reykjavík, eins og það var liinn 1. þ. m. Verðmunurinn sem fram kemur á nokkrum tegundum, stafar af mis- munandi tégundum og eða mismun- andi innkaupsverði. Nánari upplýsingar um vöruverS eru gefnar á skrifstofunni efti rþví sem tök eru á, og er fólk hvatt til þess að spyrjast fyrir, ef því þylcir ástæða til. Upplýsingasími skrifstofunar er 18336. Matvörur og nýlenduvörur. Hveiti pr. kg. Rúgmjöl pr. kg. Haframjöl pr. kg. Hrísgrjón pr. kg. Sagógrjón pr. kg. Kartöflumjöl pr. kg. Kakó (kg Wessanen)250gr Suðusúkkulaði pr. kg. Molasykur pr.kg. Strásykup- • pr. kg. Kaffi br. og m. pr. kg'. 3.15 3.60 5.00 5.00 5.20 10.85 76.00 6.65 5.50 3.30 2.75 3.80 5.10 5.30 5.85 11.40 76.80 8.05 6.00 44.40 AlIsherjarverkfaU í Túnis til þess að mótmæla árásum franskra flugvéla - NTB-Túnis, 4. okt. -— Fjögurra tíma allsherjarverkfall var gert í Túrds í dag. Var verkfallið algert; stjórnarskrifstofur lokaðar, allar verksmiðjur og skrifstofur, veitingastofur og skemmtístaðir voru einnig lokaðir þessa klukkutíma. Tilefni verkfallsins var að mótmæla árásum, sem franskar flugvélar, að því er Túnisstjórn heldur fram, hafa gert á þorp innan við landamæri Túnis. sem haldnar voru ræður. Síðan var farið í kröfugöngu um götur borgarinnar. Mikill mannfjöldi safnaðist 'saman við franska sendi ráðið og til öryggis var' settur öfl- ugur lögregluvörður um húsið. Ekki kom til neinna óeirða eða | átaka í sambandi við verkfallið. ] Nefnd var send með mótmæla- I skjal til Bourgiba forsefa, sem tók nefndinni vel og kvað verkfallið Kaffibætir pr. kg. 21.00 Fiskbollur pr. dós 12.75 Kjötfars pr. kg. 16.50 Þvottaefni Rinso 350 gr. 7.20 7.90 — Sparr 250 gr. 3.75 — Perla 250 gr. 3.60 3.65 — Geysir 250 gr. 3.05 ' i . 1 i'T- iMi Landbúnaðarvörui r o. fl. Kindakjöt (súpuk. I. fl. pr. kg. 24.65 Kartöflur (I. fl.) pr. kg. 1.40 Rjómab.smjör (niðurgr.) pr. kg. 41.00 — (óniðurgr.) pr.kg. 60.20 Samlagssmjör (niðurgr.) pr. kg. 38.30 — (óniðurgr.) pr. kg. 57.30 Heimasmjör (niðurgr.) pr. kg. 30.00 — (óniðurgr.) Smjörlíki (niðurgr.) — (óniðurgr.) Egg (stimpluð) pr. kg. Egg (óstimpluð) Fiskur: pr. kg. 48.80 pr. kg. 6.30 pr. kg. 11.30 31,00 pr. kg. 28.00 Ýsa, ný (hausuð) pr. kg. 3.40 Smálúða pr. kg. 8.00 Stórlúða pr. kg. 12.00 Saltfiskur pr. kg. 6.00 Fiskfars pr. kg. 9.50 Ávextir nýir. Appelsínur, u u pr. kg. 16.50 16.80 Grape-fruit pr. kg. 18.20 Bananar I. fl. pr. kg. 17.70 Ýmsar vörur: Olía til húsr pr. ltr. 0.86 Frakkar halda því fram, að stjórnarvöldin í Túnis veiti upp- reisnarmönnum lið beint og óbeint. Skæruliðar séu þjálfaðir þar og ef þeir lendi i klípu hörfi þeir inn fvrir landamærin og geri þaðan skyndiárásir. Fóru að franska scudiráðinu. A höfuðtorgi Túnisborgar var eínt til fjölmenns útifundar, þar mundi hjálpa stjórninni að leysa vandamál þetta Kol 650.00 pr. tonn Kol ef selt er minna en 250 kg 66.00 Sement pr. 50 kg. poki 31.55 31.75 Reykjavík 4. október 1957. Verðlagsstjórinn. Washington, 4. okt. Haft er eftir góðum heimildum vestra að komn ir séu allmargir vestur-þýzkir her menn til Bandaríkjanna og eigi að þjálfa þá í meðferð og notkun fjarstýrðra skeyta. Meðal annars munu þeir fá æfingu í að nota skeyti af gerðinni Honest John, Matador og Nike. Hann auglýsti borkaup sín meS stórfyrirsogn- um í Morgunbla($inu, en nú liggur borinn notft- íaas vegna greiíJslutregSu hans Þær upplýsingar, a'ð Reykjavíkurþær hafi ekki getað staðið við samningslegar skuldbindingar sínar um kaup á hinum dýra og stórvirka jarðbor, sem kominn er til landsins, og með því valdið því, að hið dýra og nauðsynlega tæki hefir legið notalaust í heilan mánuð. hafa að vonum vakið óskipta at- hygli. Kemur mönnum nú í hug auglýsingaskrum borgarstjór- ans fyrir ár', er hann tilkynnti um aðild bæjarins að þessum kaupum. j upphafi ætlað sér að fá eftirgjöf, Forsaga málsins er sú, að alþingi átti að sjálfsögðu 'að leita samn- og ríkisstjórn ákváðu fyrir nokkr- inga um það um leið og sameignar- um árum að kaupa slíkan bor, sem samningurinn var gerður. Að það hér um ræðir, og hefir alþingi var ekki gert og sá dráttur, sem nokkrum sinnum veitt fé á fjár-! nú hefir orði'ð og greiðslutregða, lögum til þess. I fyrra varð Reykja- víkurbær svo aðili að kaupunum að hálfu. Sigurfregn í Morgunblaðinu Þessi sigurtíðindi tilkynnti borg- arstjóri svo á bæjarstjórnarfundi 18. okt. í fyrra og næsta dag var saga afreksverksins birt á forsíðu Morgunblaðsins með þeim stórfyr- irsögnum, sem meðfylgjandi mynd sýnir. Mátti helzt ætla, að borgar- stjóri heí'ði hér haft alla forystu um framkvæmd þessa. Botninn detfur úr Nú er borinn kominn fyrir rúm- um mánuði. Ríkið hefir sinn hluta fjárins tilbúinn til greiðslu bors- ins, en. þá bregzt hlutur bæjarins. Borgarstjóri lætur málið liggja í heilan mánuð án aðgerða, kallar svo loks til skyndifundar í bæjar- ráði og biður að samþykkja áskor- un á ríkið um eflirgjöf á lögboðn- um aðflutningsgjöldum. Þessi vinnubrögð eru að sjáifsögðu stór- lega vítaverö. Ef bærinn hcfði í sýnir, að það hefir borgarstjóri ekki ætlað sér í upphafi, en grípur nú loks til þessa í fjárhagsöng- þveiti bæjarins. Þórður Björnsson gagnrýndi þessi vinnubrögð harð- lega á bæjarstjórnarfundi í fyrra- kvöld. Hin mikla gufuorka í skrumfrásögn borgarstjóra fyr- ir ári í Morgunblaðinu er því lýst fjálglega, að hinn stórvirki jarð- bor muni geta borað eftir guíu í Krísuvík sem nemi 150—200 lest- um á klukkustund, „en það nægi til liitaveitu í Reykjavík og Hafn- arfirði og til fleiri framkvæmda. Er talið að borunin eftir þessu gufumagni muni laka 6—9 mán- uði“, sagði borgarstjóri. Og þannig er nú ári síðar hin „stórvirka" gufuborun Gunnars borgarstjóra, að hann heykist á því að leysa af hendi sinn hluta samningsins, svo að borinn fær að liggja ónotaður í margar vikur. Þannig borar hann eftir gufuafli (Framhald á 2. síðu). Á tæpu ári fæst gufuorka í Krísuvík til hitaveitu fyrir Reykjavlk og Hafnarfjörb fcwvirkur prðbor keyptur keykjavlkurbae og ríkinu í sameiningu iJIOHÖDDSKft iyjtgsrsijiri uixJþrltatH íyrlr 'f*:. ■ ’ R«ykj»viitur(}«iar, Mfnni/ig um kaup á ,ý: •'in' jaióbor til Rufuix.runar, Bnr þipzi roim koota "■'•r Mrtmu. Atnllafi cr afi bor* í Kriouvik fyr»la J íu.raiu boyhoiunni þay XAn pji 20 írr)ál«atir af -22- ^9 bornurt) þykir rr.j'jg llkitujt, «fi ,',J. i’;,r fáíat 4 klat. «n bttfl rmojír tli hit»v«IU» hér Rvfn»yfirO og fleifí fr»rr>kv«rmfl». Er t»Hfl -i : i.ltir t*««eu pufu/jtaRíii tfiuni taka 8—9 njífiufit .bornwílSórl 4 funfli b»j«r»ljómar Rnykja- ' ' ■ • .-v )**<■* * VBb I TíJ að feajda upps buxunuai jLUKDÚKUM» 17. om ir* unríwanr k:nV; , e ty rir ujtpi >r. # aj U • n.-. •• > *' • 4 bellí tér um tnUd tit-in jpurðj unSiVJft; 1» ti: pú íWSÍ",.íSt.T7 «táry: : Jngurfitf). „EjÝ hvcri !.• f.s-' i .. þi tkiUW ilt' . jíí ; V • Jnn. ' „TR bÁ }(•«;«! • ; .': • buxufjunr. - • ■■U'' *• •ÍÁ l || jl; ■.« Raupfrásögn Gunnars borgarstjóra í Morgunblaöinu, 19. október í fyrra, um kaup á bornum, sem liann getur nú ekki borgað aS sínum hluta. Almenn samkcma um kirkjustarf og trúmál haldin í Haílgrímskirkju Scra Haraldur Sigmar dósent við Háskóla Islands flytur erindi um kirkjuleg vinnubrögiS Á sunnudagskvöldið klukkan 8,30 verður haldin í Hall- grímskirkju almenn samkoma um kirkjustarf og trúmál. Hafa slíkar samkomur verið haldnar þar áður og jafnán vel sóttar. A þessari samkomu mun séra Haraldur Sigmar, sem er nýráð- inn dósent við guðfræðideild Há- skóla íslands, flytja erindi um kirkjuleg vinnubrögð. Hefir hann vafalaust frá mörgu fróðlegu og athyglisverðu að segja, því að safnaðarstarf Vestur-fslendinga er kunnugt að fjölbreytni og til fyrir- myndar um margt. Þá mun Páll Halldórsson organ- isti Hallgrímskirkju leika verk eftir Bach og fleiri snillinga kh'kju hljómlistarinnar. Páll er mjög list- fengur organleikari og orgellð eitt hið bezta hérlendis. Sóknarpresturinn, séra Jakob Jónsson, mun flytja inngangsorð á samkomunni og segja nokkuð frá nýjungum í kirkjulegum vinnu- brögðum á Norðurlöndum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.