Tíminn - 05.10.1957, Blaðsíða 7

Tíminn - 05.10.1957, Blaðsíða 7
Jí MIN N, laugardaginn 5. október 1957. 7 Míklar endurbætur gerðar á húsi vinnuhælisins á Litia-Hrauni HúsisS var í niðurnítSslu árum saman og oríi(S óhæft sem fangageymsla. VitSgertS hófst í nóvember í fyrra ah undirlagi núverandi dómsmálarátSherra Sneirima á árinu 1956 fór dómsmálasíjórnin að sæta hörð- um árásum fyrir það ófremdarástand, sem ríkti orðið í fang- elsismáium þjcðarinnar. Eitt fyrsta verk Hermanns .Jónas- sonar, dómsmálaráðherra, eftir að hann tók við vöidum sumarið 1956 var að skitra nefnd til að rannsaka ástandið í fangelsismálunum. Nefrid þessa skipuðu Páil Hallgrímsson, sýslumaður, Viihjálmur Jónsson, hæstaréttarlögmaður, og dr. Gunnlaugur Þórðarson. Unnu nefndarmenn að rannsókn þessara mála fram á haustið og skiluðu greinargerð sinni 15. desember 1956. Segir þar m. a., að fangahúsmáíum virð- ist hafa verið lítið sinnt undanfarin ár og því engin vurða þótt mikilia úrbóta sé þörf. það voru í rauninni fangarnir, sem Einkum var astandið a vinnu- höfðu tekið að sér stjórnina, Jafn- hælinu á Litla-Hrauni orðið slæmt framt segjr sýslumaður að frá því og matti heita að þar nkti algjor fangarnn- gerðu uppsteit þann 24. upplausn aður en hælmu var lok- marz j fvrra ;;hafi hvorki ginstakir að, 8. november 1956, samkvæmt kiefar verið mannheldir né húsið skipu* domsmalaraðherra, og gagn sjaift “ gerðar endurbætur hafnar á hús-1 inu. Þeim endurbótum er nú ný- lokið og vistmenn komnir þangað að nýju. Iveruhós vinnuhælisins á LiHa-Hrauni. (Ljósmyndir Jón. H. Magnússon). an ekki hafin enn, enda skammur I maður. Það er nokkurt hik á eftir dmi siðan hælið var opnað. I og fanginn áréttar beiðni sína um Aður höfðu fangar sex krónur, að fá briljanlínið skrifað i pant- Hús og klefar ekki mannheldir Formaður fangelsisnefndar, Páll Hallgrímsson sýslumaður, ritaði dómsmálaráðuneytinu bréf þann 29. október 1956, þar sem hann leggur til að vinnuhælinu verði lokað meðan viðgerð fari fram. í þessu bréfi er rætt nokkuð um á- slandið innan hælisins og segir m. a.: „Síðastliðinn fö^judag höfðu fangarnir sjálfir öll umráð í eld- húsi og þeir einir lykla að mat- vælageymslu hælisins. Virðist því- líkt ástand hafa viðgengizt öðru hvoru að undanförnu, enda hefir mér nú borizt lögregluskýrsla, sem leiðir í Ijós, að fangarnir hafa notað aðstöðu sína til að brugga áfengi í sjálfu hælinu og bjóða vörur af birgðum þess til sölu í nágrenninu. Hefir þeim nýlega tekizt að komast út að næturlagi til þess að reka slík erindi á Eyr- arbakka.“ Þessi stutti úrdráttur úr bréfi sýslumanns sýnir Ijóst, að Fangelsi og vinnuhæli Blaðamaður frá Tímanum íór austur að Litla-Hrauni, skömmu eftir að vistmenn voru komnir þangað að nýju, eftir þá miklu við- gerð, sem þar hefir farið fram á fangahúsinu og staðið hefir yfir mánuðum saman og er vart lokið enn. Þennan dag, sem undirritað- ur kom þangað, var ólokið við að ganga frá varðstofu; verið að mála hana. Þá var eftú- að gera við girðingu utan um vinnuhælið, en hún á að vera mannheld. Því verð- ur að sjálfsögðu lokið á næstunni, ef það er þá ekki búið. Tilsýnd- ar iíkist Litla-Hraun ekki ianga- á dag í kaup, en nú hafa þeir átján krónur. fangarnir vinna und ir leiðsögu verkstjóra, sem eru itarfsmenn hælisins, bótt þeir gegni ekki fangavarðarstöðu. Þeir fangar sem úndirritaður talaði við, anabókina. — Get ég fengið eitt íóbaksbréf, segir annar fangi. — Og svo þarf ég að fá gardínu- efni fyrir gluggann, segir fyrri fanginn. Það er nolckur skriður á Bjallan Giovanni hún setur lykilinn í hausinn er nú mjög vistlegt innan, ef hægt er að nota það orð yfir fanga- geymslur. Allt hefir verið málað húsi, nema hvað grindur eru fyrir í hólf og gólf og miklar lagfæring- gluggum, enda var þetta hús ekki ar átt sér stað. Ef húsið nú er „Þriggja þumlunga nagli er nothæfur lykili að járngrind- unum fyrir aðaldyrum hælisins, og venjulegur borðhnífur er þægilegf tæki til þess að opna klefadyr." (Úr skýrslu fangelsisnefndar.) ætlað til slíkrar notkunar í upp- borið saman við lýsingar á því, hafi. Mun liúsið vera nokkuð erf- sem fram kom í skýrslum fang- itt í gæzlu sem fangelsi, en getur elsisnefndar, er þar ekkert sam- að sjálfsögðu þjónað sínu hlutverki bærilegt. sem vinnuhæli með ágætum. Ilúsið Einangrunarklefar Vegna fangelsaleysis, hefir allt- li verið gripið til þess að senda 'anga á vinnuhælið, sem alls ekki 3iga heima í slíkri stofnun og 'iefir það váldið truflunum á eðli- legri starfsemi hælisins. Einangr- inarklefar hefðu getað leyst þann /anda að einhverju leyti, eri beiðn- um í þá átt var ekki sinnt fyrr en aú, að þeir hafa verið gerðir í kjallara hússins og munu þeir jöfn að verkfærir fangar hafa stundum neitað að fara fil vinnu eftir svefnlausar nætur, en eins og kunnugt ar, eru engir einangrunarklefar í hælinu, þar sem hægt sé að geyma hávaðasama fanga." • (Úr skýrslu fangelsisnefndar.) höfðu ekki nema gott eitt að segja viðskiptum og niðurritun um stund, um kauphækkunina, en sögðu jafn en síðan eru þessir á ganginum framt að útgjöld væru mikil; svo lokaðir inni. Þeir eru nýkomnir og sem vindlingakaup, kaup á rakvéla- bíða læknisskoðunar og eru jafn- blöðum og sápu. Var helzt að heyra framt ekki látnir fara út fyrstu á þeim, að þeir vildu fá hrein- þrjá dagana meðan þeir eru að lætisvörur ókeypis. átta sig á öllu fyrirkomulagi vinnu- í eídhúsinu Maður er ekki fyrr kominn inn fyrir dyr á Litla-Hrauni, en.manni er boðið í eldhúsið. Það er hið vistlegasta, en gömul eldamaskína stendur þar upp við vegg, eins og veðraður minnisvarði þeirra tíma er bruggað var í kjallaranum. Brytinn hefir smáköflótta svuntu og hefir aldrei gerzt brotlegur við þjóðfélagið, en honum til aðstoð- ar eru tveir fangar, hinir hress- ustu og kurteisustu menn og verða ekki séð á þeini afbrot frekar en öðrum mönnum. Manni er boðið kaffi, en með því fáum við þykka rúsínuköku og hlaða af smurðu brauði og auk þess kökur, sem er ekki nema fyrir eldhúsfróða menn að þekkja. Þarna fáum við upp- lýsingar um ýmislegt frá fyrstu hendi og ekki allt fagurt. Það fyrsta sem við erum spurðir að, er hvort við séum komnir til a'ð skrifa um slagsmálin á leiðinni austur. Við ryðjum í okkur brauð- inu og látum sem okkur varðj ekki um nein slagsmál. Það var engin fangafæða, sem við feng- um þarna í eldhúsinu. um höndum vera ætlaðir fyrir öl- \/iðskÍDfi óða menn úr héraðinu og þá fanga, ‘5 Séö ut um gluggann gulrót hefur verið hengd í einn rimilinn. :em brjóta af sér meðan á hælis- H i varSstofunni Heldurðu að þú getir skrifað vist stendur og eru T einhvérn h^á hér briljantín og spegil, segir hælisins. Tveir fangaverðir eru á hátt illviðráðanlegir. Þá eru þarna einhver úti á ganginum. Við erum vakt, þeir Þorsteinn Jónasson og mð hrcinlætisherbergi og steypi- stadcllr inni 1 varðstofu gæzl11' Gunnar Olsen. Sex verðir eru i fvrir faneana en vél pr manna og lúgan á hurðinni er op- allt starfandi a Litla-Hrauni fvrir 'yrir Ííkamlegri h’eilbrigði þeirra, in út á 8anginn- -x . , ntan yfWangavörBinn, Helga Vig- bar sem allir fangar er koma á shal ®era Það> segir gæzlu Hælið verða að ganga undir læknis- koðun, áður en þeir hefja störf þau, sem þeim er ætlað að vinna. (Framhald á 8. síðu.) Kúabú og garSyrkja Þegar undirritaður kom að Litla- Hrauni, voru flestir fanganna að vinna í kartöflum. Hafa fangar á „2. júní 1955: Fangi S. G. fékk frí til aS vera viS jarS- arför." „13. okt., 1955: S. G. kom fangi." (Úr dagbók vinnuhælis- ins á Litla-Hrauni.) Litla-Ilrauni löngum stundað garð yrkju og unnið við hirðingu kúa ig við vikuriðju. Vinnuhælið hefir illtaf haft nokkrar tekjur af þessu jg síðari árin hafa tekjurnar af kúabúinu komizt yfir hundrað þús- und krónur. Nú eru tuttugu og níu vistmenn á liælinu og vinna ; þeir flestir ef ekki allir við fyrr- greind störf. Að vísu er vikuriðj- Steinbálkar eru í sumum klefunum. Rimlahurð í aðaldyrum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.