Tíminn - 05.10.1957, Blaðsíða 8
B
TÍMINN, Iaugardaginn 5. október 1957,
Litla-Hraun
(Framhald af 7. síðu).
fússon. Sólarhringnum er skipt
þannig í vaktir, að ein tólf tíma
vakt er yfir nóttina, en tvær sex
tíma vaktir á daginn. Þeir sögðu
að von væri á sjöunda verðinum
til að leysa af.
„Lykillinn í hausinn"
Klukkan níu á kvöldin er hringt
mikilli koparbjöllu, sem ber nafnið
Giovanni Guinti og þá eiga fang-
arnir að halda til klefa sinna.
„í annan stað hafa þegar
tveir af þrem fangavörðum
stofnunarinnar sagt upp
starfi sínu og borið við ó-
þolandi starfsskilyrðum."
(Úr skýrslu fangelsis-
nefndar.)
Þetta kalla þeir að fá „lykilinn í
hausinn".
Klukkan ellefu eru svo Ijósin
slökkt. Sá sem gaf okkur kaffið
í eldhúsinu bað að því yrði skil-
að, ef við skrifuðum eitthvað, að
þeir vildu gjarnan fá að hafa ljós-
in tveimur tímum lengur, eða íil
klukkan eitt. Þessi maður hafði
málaradót í klefa sínum og hefir
verið að mála miklar og fagrar
veggmyndir í dagstofu hælisins.
Þá voru og nokkur málverk í klef-
anum, sem hann hefir verið að
Séð af efri hæð niður stigaganginn
vera rammgert og geta í hvívetna
þjónað því hlutverki sem því er
ætlað, eftir þá viðgerð, sem fram
hefir farið á því. Er vonandi að
ekki komi að því í framtíðinni,
vinna við að undanförnu. Þegar ; ag hreppsnefnd Eyrarbakkahrepps
við spurðum hvort hann ætlaSi! þurfi að samþykkja sambærilega
ekki að halda sýningu í Sýningar- ályktun við þá, sem hún samþykkti
salnum við Hverfisgötu, sagði er fangar óðu um allt úti og inni
hann að það húsnæði væri ekki | og engan hemil var hægt að hafa
nógu stórt fyrir sig. Þetta var , á þeim, sökurn þess að húsið var
hressilega mælt þarna innan við J ekki mannhelt og starfskraftar við
járngrindurnar. I öðrum klefa voru ' fangagæzlu ónógir, en ályktunin
bækur á borðinu við höfðalag fang 1 hljóðaði svo:
ans. Þar voru Ferðaminningar'
Sveinbjarnar Egilssonar, Gerpla,
bók eftir Sven Hedin, að mig
minnir Ósigur og flótti og Einn á
ferð og oftast ríðandi, eftir Sig-
urð frá Brun. Freud mundi ekki
hafa verið í vandræðum með að
skýra þetta bókaval innilokaðs
manns. Nokkurt bókasafn er á
Litla-Hrauni og ætti fólk að senda
bækur í safnið, ef það hefir tök
á slíku.
Óárermilegt til útgöngu
f. Þótt hér sé aðeins um vinnuhæli
ræða, þá virtist leikmanni húsið
nokkuð óárennilegt til útgöngu.
„Þar sem töluverð brögð eru
að því, að fangar af vinnuhælinu
á Litla-Hrauni séu lausir á ferð
á kvöldin og næturnar liér í
þorpinu og stundum drukknir,
og alvarlegur ótti og ógeð hefir
gripið um sig meðal kvenna í
þorpinu af þessum sökum, þá
Landbúnaðarmái
(Framhald af 5. síðu.)
6. Selur S 120 í Hrunamanna-
hreppi frá Syðra-Seli í Hruna-
mannalireppi.
7. Svaríur V 21 á sæðingarstöð-
inni á Hvanneyri frá Hvammi í
Hrafnagilshr.
Að sjálfsögðu eru þessir systra-
hópar nokkuð frábrugðnir hver
öðrum með tilliti til afurðasemi
og byggingar, en þeir eru allir álit-
legir sem mjólkurkýr, mjólkurfit-
an er yfirleitt há og allmikil kyn-
festa með tilliti til byggingar. Af
hnum 323 dætrum voru aðeins 30
hyrndar.
Sennilega hafa kröfurnar til I.
verðlauna á naut aldrei verið
strangari en í ár, enda er rétt að
gera miklar kröfur í þessum efn-
um, því að I. verðlaun má skoða
leyfir hreppsnefndin sér að mót- j sem umsögn dómenda um það, að
mæla þessu ástandi, og krefst! nota beri viðkomandi grip til und-
, . . . ___i! aneldis eins mikið og ástæður frek
þess af þeim sem stjorna vmnu- ^ jevfa
hælinu, eða af dómsmálastjórn- j úrslit þessara afkvæmasýninga
inni, að flytja í burtu alla þá benda til þess, að nautavalið hafi
yfirleitt tekizt vel og að enn þok-
ist í áttina með að festa æskilega
,Nefrtdin varö þess strax vís, að það var almenn skoSun
fanga, að vænlegasta aSferðin til þess a3 fá refsivist stytta eigmleika í íslenzka kúakyninu:
meS náðun, væri að haga sér sem verst í fangelsinu."
(Úr skýrslu fangelsisnefndar.)
Tvöfaldar læsingar eru á öllum
klefahurðum og rammleg járngrind
fyrir útidyrum. Þá eru öflugar
grindur fyrir öllum gluggum. í
þeim klefum sem undirritaður kom
í var umgengni snyrtileg. Klefarn-
ir eru málaðir í björtum lit og
gangar einnig. Húsið virðist allt
bæði varðandi afurðasemi og bygg
ingu.
Ættir þessara I. verðlauna nauta
má sjá í Búnaðarriti, og nánari
fanga, sem þar eru nú, þar til' greinargerð um sýningarnar verð-
ur væntanlega birt í næsta árg.
þess.
húsið er orðið algerlega mann-
helt.
Felur hreppsnefndin oddvita
að bera fram þessi mótmæli við
rétta lilutaðeigendur.“
I.G.Þ.
Pistlar frá New York
(Framhald af 6. síðu).
ástandið í þeim hluta heims sem
kommúnistar ráða yfir.
Ástæðan til þess að unnt var að
gefa út bókina á vesturlöndum er
sú að áhangendur Nagys hafa
smyglað einu eintaki frá Ung-
verjalandi í vor sem leið. Útgef-
andinn skýrir einnig frá því, að
bókin hafi verið prentuð með
leynd í Ungverjalandi og dreift út
um allt land í stóru upplagi.
Stórmerkt heimildarrit
Þrátt fyrir það að bókin er stór-
merkt heimildarrit um það ástand
er leiddi til uppreisnarinnar í októ-
ber 1956, er ósennilegt að hún nái
annarri eins útbreiðslu og bók
Djilasar. Ástæðan er sú að hún
er skrifuð í hinum hefðbundna slag
orðastíl sem miðaður er við komm-
únista og ætlaður forstöðumönn-
um flokksins.
í eldhúsinu — matur er mannsins megin
GrafiS niSer á nokkrar kemagrindur
á Árskógsströnd viS EyjafjörS
Gömul saga rifjuS upp
Akureyri: Þegar verið var að
grafa fyrir vatnsleiðslu að nýju
íbúðarhúsi að Hellu á Árskógs-
strönd, nú fyrir fáum dögum,
fundust nokkrar heillegar beina-
grindur. Var þjóðminjaverði þeg
ar gert aðvart, en liann lét stað
setja fornleifarnar og gefa uni
þær skýrslur.
Vatnsleiðsluskurðurinn lá suð-
ur frá gamla íbúðarhúsinu til þess
nýja, en beinagrindurnar sneru
frá vestri til austurs, þvert á skurð
inn, og voru þær mjög heillegar
og um eins metra þykkt jarðvegs-
lag ofan á þeim. Voru þær 5 eða 6
talsins, misstórar og ein þeirra af
mjög stórvöxnum manni, að því
er virtist.
Stórvaxinn maður.
Ekki sást glögglega, hvort lík-
in hafa verið sett í kistur, þó sýnd-
ist einhver umbúnaður hafa verið
um hinn stórvaxna mann er þarna
hvíldi. Handleggir lágu niður með
síðum, en ekki í kross á brjóstinu,
eins og ætla má að hafi verið gjört
eftir siðaskiptin. Fyrr í sumar
fundust höfuðbein af manni þarna
skammt frá.
Talið er að á Hellu hafi verið
bænahús til forna og getur þarna
verið um stóran grafreit að ræða.
Gömul saga rifðjuð upp.
Við þennan beinafund á Hellu
rifjast upp atvik frá því um alda
mót. Þá var litlu sunnar og austar
á túninu unnið að „þaksléttun“.
Fundust þá nokkrir munir, meðal
annars nælur og fleira. En næstu
nótt höfðu jarðabótamenn þunga
drauma. Óþekktur maður krafðist
niuna sinna. Óskir draumamanns
ins voru uppfylltar og hinir fornu
munir látnir á sinn fyrri stað og
munu þeir vera þar enn.
Pólskir stúdentar mót-
mæla ofbeldi og kágnn
Lögregla kommimistastjórnarinnar beitti kylf-
um og táragasi gegn 2000 stódentum
NTB-Varsjá, 3. okt. — Lögreglan í Varsjá beitti í dag tára-
gassprengjum og kylfum til þess að leysa upp mótmælagöngu
2000 stúdenta. Ganga þessi var farin til aö mótmæla þeirri
ákvörðun stjórnarinnar að banna útkomu stúdentablaðsins
ef stjórninni leyfist að stöðva út-
komu Poprostu“, var skrifað á
áskorunarspjöldin. Það voru 109
lögreglumenn, sem réðust á stiíd-
entana og voru sumir þeirra barð
ir með kyifum. Ljósmyndari
London Times var þarna staddur,
en var barinn niður af lögreglu-
mönnunum.
roprosta.
Er gangan var komin á Utowicza ;
torgið, sem er tvo km. frá miðhluta |
Varsjár, réðst lögreglan til atlögu
við stúdentana með táragassprengj
um.
Fyrr um daginn höfðu stúdentar
fest upp áskoranir um að fjöl-
menna í mótmælagönguna.
„Lýðræði í Póllandi er í liættu,
Bandaríkin viðurkenna andkommún-
istaríkkstjórn San Marino
Eim hefir ekki komi$ iil bardaga í clvergríkinu
— mikill skortur á matvælum
San Marino-NTB, 3. október. —
Bandaríkin hafa viðurkennt hina
and-kommúhistísku ríkisstjórn
dvergríkisins San Marino. Stjórn
þessi var mynduð fyrir tveimur
dögum síðan í þeim tilgangi að
steypa þávcrandi ríkisstjórn
landsins af stóli, sem skipuð er
kommúnistum og vinstri sósíal-
istum.
Einn ráðherra and-kommúnista-
stjórnarinnar lét svo um mælt í
dag, að eftir þessa viðurkenningu
væru fylgismenn hans nægilega
siðferðilega hervæddir til að fylkja
liði til höfuðborgarinnar og taka
við völdunum. Hann vænti þess að
ríkisstjórnir Bretlands, Frakklands
og Belgíu myndu innan skamms
feta í fótspor Bandaríkjamanna og
ítala og viðurkenna hina nýju
stjórn. •
Höfuðstöðvar sínar hefir hin
nýja stjórn í litlu hreysi við landa
mæri Ítalíu, en ríkisstjórn komm-
únista hefir lokað sig inni í húsi í
bænum. Ekki hefir komið til
neinna átaka í dvergríkinu, en mik
ill skortur er á matvælum og
hjúkrunarkonum eftir að ítalska
stjórnin lét Ioka landamærunum.
Kommúnistastjórnin í San Mar-
ino gerði í kvöld fyrstu tilraunina
til að leysa deiluna um stjórn lands
ins. Sendi hún Gronchi Ítalíufor-
seta og ýmsum ítölskum stjórn-
m'álaleiðtogum skeyti, þar sem hún
fer þess á leit, að ítalir beiti sér
fyrir því að skipuð verði sátta-
nefnd til að leysa málið.
AV/.V.V.VAV.V.V.'.V.V«V.V.V»V.V.V,V.V.\’.V,V»V*
? í
B R I D G E \
!■
Tímarit um bridge. Kemur út 8 sinnum á ári, 36 siður \
hverju sinni. Árgangur til áskrifenda 60 krónur. Flytur ■;
v innlendar og erlendar bridgefréttir, greinar og kennslu-
■: þætti. ■:
Á Undirritaður óskar að gerast áskrifandi að BRIDGE. \
J Nafn ....................................... J
■: ■:
Heimili .....................................
í Póststöð ......................................
í; BRIDGE, Sörlaskjóli 12, Reykjavík.
V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VV.V.V.V.V.VAV.V.V.V.V.V.VJ