Tíminn - 20.10.1957, Page 1

Tíminn - 20.10.1957, Page 1
flmar TÍMANS erui Ritstjórn og skrifstofur 1 83 00 BlaSamenn eftlr ki. Iti y 18301 — 18302 — 1830Í — 18304 41. árgangur. Haustaldan gjálfrar við hafnargarð Bretar komnir vel á veg að beizla vetnisorkuna til friðsamlegra nota Reykjavík, sunnudaginn 20. október 1957. Inni í blaðinu: Lífið í kring um okkur, bla. 6, Mál og menning, bls. 5. Vísindasigur gervimánans, Ws. 8. Skrifað og skrafað bl. 7. 235. fcla». Opnar óendanlega möguleika til ódýrrar orkuframleiðslu og bætttra lífskiara Aðaifundur Fram- sóknarfélags Rvíkur Affalfundur Framsóknarfélags Reykjavíkur verffur lialdinn í Tjarnarkaffi (niffri) miðvikudag- inn 23. þ. m. kl. 8,30. Fuitdurinn verður auglýstur nánar í þriðju- dagsblaffinu. Upplýsingar þær, sem rann- sóknarlögreglan gaí' blaðinu í gær, get'a óluignaulega mynd af umferffamáluuum í Reykjavík síðustu vikuna. Síðan á fyrra laugardag þangað til í gær höfðu orffið 45 bifreiðaárekstrar, sem skráðir voru lijá lögreglunni, og sjaldan effa aldrei orffið eins margir árekstrar a einni viku. í þessum árekstrum liafa níu menn slazazt, sumir allilla, og einn svo, aff liann lá milli heims og lieljar í gær. Er sagt frá því slysi á öffrmn staff hér í blaffinu. Affeins í gærdag Iiöfðu veri'ð skráffir sex árekstrar lijá lög- reglunni fram til khikkan 4 síff degis. Virffist svo sem bílslysin aukist geigvænlega, þegar rign ] ing og dimmviðri kemur. í sum j ar og fram undir þetta liefir oft ] ast verið bjartviffri, og svo þeg ar rigningin kemui', virffist aff- gætni skorta. I>aff er líka hörmuleg staff- reynd, aff einmitt í lok tveggja umferðavikna, sem helgaðar hafa veriff áróffri fyrir öryggi í akstri og réttum búnaffi ökutækja, skuli þetta vera staðreyndirnar. í upp hafi þessara umferðavikna varff dauðaslys og aff ölliun líkindum mjög alvarlegt viff lok þeirra. Þetta er mikil áminning um það, viff hvílíka erfiffleika er að etja á þessum vettvangi. þegar vetnisspreingja sprlngiur, með þeim óskaplegu afleiðlngum, sem því fylgja. Bretunum hefir sem sé tekizt að ná þessu hitastigi og iáta hreyt- inguna eiga sér stað, að vtsu um stutta stund, á hægfara hátt og án þess að til stórsprenginga kæmi sem myndu hafa valdið gereyð- ingu. Kostir vetnisorkunnar. Kostir þess, að framíeiða orku úr vetni eða meff samruna fejarna í stað klofnings eins og á sér staff með uraníum eru þeir, aff birgffir af fejarnakleifum efnum eru takmarkaðar og líklegt aff þær muni ganga til þurrðar. Þungt vatn, sem framleitt er úr sjó, kemur þá í staff uraníum og seint mun sjóinn þrjóta. Það munar líka geysimiklu á kostnaði. Smáíestin af þungu vatni kostar nú um 5 milljónir danstkra króna, sem aftur svarar að orku- magni til einnar milljónar smá- lesta af kolum, en verðmæti þeirra er um 200 milljónir króna. Um miðja s. 1. viku voru birtar opinberlega í Bretlandi ipplýsingar, sem gefa bjartar vonir um aukna velmegun og letra líf manna á þessari jörð. Brezkir vísindamenn virðast ;em sé vera komnir vel á veg með að hemja orku vetnis- iprengjimnar í þágu hagnýtrar orkumyndunar og opna þar neð óendanlega möguleika til aukinnar orkuframleiðslu, sem 3i' undirstaða allra framfara í nútíma þjóðfélagi. Balchen segir sögu heimskautaflugs í háskólanum í dag Blaðamenn ræddu í gær við B. Balchen ofursta sem hingað er kominn á vegum íslenzk-ameríska félagsins til að halda tvo fyrii'- lestra. Balehen er heimsfrægur flugmaður, norskur að ætt en hefir nú hlotið amerískan ríkisborgara- rétt og er starfandi í flugher Bandaríkjanna. Hann hefir aðal- lega getið sér orðstír fyrir heim- skautaflug og var náinn samstarfs- maður Byrdes aðmíráls, hins fræga heimskautafara. Balchen ofursti hélt fyrri fyrir- lestur sinn í gær í Tjarnarkaffi fyr ir Flugmálafélag íslands og fjall- aði sá um björgunarstarf og lertar leiðangur á heimskautasvæðumun. í dag kl. 4 e. h. flytur Balehen seinni fyrirlestur í hátíðasal há- skólans og fjallar sá um sögu heim I skautaflugs. Balchen ofursti hefir oft áður komið hingað til lands, tók meðal annars þátt í póstflugi hingað fyrir stríð og dvaldist hér í Keflavik á j stríðsárunum. Hann er mjög hrif'- inn af landi og þjóð og kveðst hafa lesið íslendingasögur og heimsótt I helztu sögustaði hér á landi. á einni Það iíður é haustlo. Veturinn Unýr senn dyra. GráKalaur blær legzt á haf og hauður, sær ókyrrist, land bliknar. Skipin „þrá höfn" óg skjól hafnar- garða, þar sem aldan brotnar á óbilgjörnu járnfiiliriu. Enn eití mjög alvarlegt bílaslys varS í Reykjavík í fyrrinótt Eifreií ók á gangandi mann og lá hann enn í dauíadái í gær Enn hefir orðið mjög alvarlegt bifreiðarslys, og er mikil mildi með, ef það reynist ekki banaslys. Bifreið ók í fyrrinótt á gangandi mann, og' slasaðist hann svo m. a. á höfði, að hann lá enn í djúpu dái síðdegis í gær. Maðurinn heitir Kristján Guðmundsson, Hólsveg 15 í Reykjavík. Þessar' fréttir eru svo merkileg- ir, að vinur vor, Sputnik, hlýtur að /íkja um set og fá í friði að þjóla ína leið í skugga jarðar úti í geimnum. Annar ósigur Bandaríkjanna. Fyrir hálfu ári tilkynntu Banda- ríkjamenn, að þeir væru konuiir nokkuð á veg með að leysa orku vetnissprengjunnar úr læðingi og beina henni til hagnýtra nota. En það hefir nú samt orðið Bretland, sem tilkynnir fyrstu sigrana í þessu efni. Þessi sigur Breta mun því sízt hressa upp á skapið hjá bandarísku vísindamönnunum, sem að sjálfsögðu hefir þótt nokkuð súrt í broti, að Rússar skyldu Heifsaði tveim þús- undum með ■ Það var klukkan rúmlega eilt í fyrrinótt, að fimm manna einka beifreið ók inn Borgartún, og seg ist bifreiðastjóranum svo frá at- burðum, er síðan skeðu, að hann hafi mætt tveim bifreiðum þarna á veginum á móts við athafna- svæði Hamars og Sindra. Fyrri bif reiðin var með rétt stillt ljós, að því er virðist, en hin síðari með mjög há og skær ljós, svo að bif reiðarstjórinn blindaðist alveg. Varð var viff högg. Um það bil er bifreiðarnar mætt ust, segist bifreiðastjórinn í fimm manna fólksbifreiðinni hafa fundið högg á bif'reið sína. Hélt hann fyrst, að þetta mundi hafa verið einhver ójafna, t. d. „búkki“ eða eitthvaff þess háttar, en datt þó von bráðar í hug, að ekki hefði verið allt með felldu og stöðvaði bifreið sína, er hann var kominn nokkurn spöl frá staðnum. Maðurinn lá noiðan vegar. Þegar bifreiffai'stjóriim koin á vettvang, fann hann mann liggj andi rænulausan norðan vegar ins. Bíistójrinn veifaði þá til bíís, sem kom austau veginn í sömu svifum, en bíllinn nam ekki staðar. Fór bílstjórinn þá í bíl sinn og ók livatlega niður á lögreglustöð, tilkynnti um slys iff og íór síðan meff lögreglunni á slysstaðinn. Maðurinn lá þar þá enn rænu (Framhald á 2. síðu). handabandi Það er í frásögur fært, að í veizlu þeirri, sem Elísabet Brela- drottning hélt i brezka sendiráð- inu í Washington nú fyrir nokkru hafi hún heilsað um 2 þúsund gest um, sem þar voru staddir með handabandi. Þykir mörgum, sem þetta sé hraustlega af sér vikið og ábyggUegt að drottning liefir ekki verið óþreyttari en hver annar þann daginn. Aðalfundur FUF í Reykjavík Affalfundur Félags ungra Fram- sóknarinanna í Reykjavík verffur lialdinn í Breiðfirffingabúff þriffjiulaginn 22. okt. kl. 8,30 s. d. Dagskrá fundarins verður venjuleg aðalfundarstörf og laga- breytingar. F.U.F.-félagar fjöl- mennið á fundinn og mætiff stundvíslega. verða á undan þeim mcð gervimán ann og loftskeytin. Hægfara vetnissprenging. Þaff, sem brezku vísindamönn- unum í Harwell hefir tekizt, er aff framkvæma „hægfara vetnis- sprengingu“, aff vísu aðeins í til- raunaskyni og inni á rannsóknar- stofuin. Höfuffvandinn er aff fást við hitann, sem fer upp í eina milljón gráffur effa sania liitastig og talið er aff sé innan í sóliimi. Hættan er sú, að allt sem er ná- lægt bráðni og hverfi við slíkan ofsahita. En þetta vandamál virff- ist brezku vísmdaniönnumim hafa •tekizt aff leysa aff einhverju leyti aff miimsta kosti. Samruni — ekki klofniug. Kjarnorkuverin, sem nú eru til, mynda orku á þann hátt, að uran- iumkjarnar eru klofnir. Orkumynd un vetnis verður hins vegar með þeim hætti, að kjarnarnir renna saman. Þessi breyting getur ekki átt sér stað nema við óskaplegan liita og bar á ofan bætist sá vandi, þegar hitastiginu er náð^ að ekki vcrði sprenging eins og á sér stað, Brezkir og banda- rískir vísindamenn á ráðstefnu Vísindamenn frá Bretiandi og Bandaríkjunum hafa setið á ráð- stefnu í Princeton-háskóla í tvo daga. Var hér um vísindamenn á sviði kjarnorkumála að ræða og fundir þeirra lokaðir. Alls vorti fundarmenn um 100 frá báðum löndunum, m. a. þeirra allir fær- ustu menn hvorrar þjóðar um sig í þessum fræðum. Að lokinni ráð- stefnunni sagði einn af brezlui vís- indamönnunum, að þekking þeirra á þessum málum færi stöðugt vax andi og mætti búast við að innan skamms yrði hægt að birta almenn ingi ýmis merk tíðindi í því sarn- bandi. 45 bílaárekstrar á einni viku - 9 menn slasast - 6 árekstrar í gærdag

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.