Tíminn - 23.10.1957, Blaðsíða 3
T í M 1 N N, íniðvikudaginn 23. október 1957.
V.V
■ ■■■■■ I
.v.v.v
'JleiLNÆMUQ
OSTUB-
jjmusr
döm
GRÁÐA05TU R RJÓMAOSTUR
SMUROSTUR MYSUOSTUR
GÓÐOSTUR
MYSINGUR
457a ostur . 40% ostur • 30% ostur
«4fitrSa$afan
SÍMAR 7080 8, 267«
Bíll á hverjum bás
VVV.V.W.VAV.V.V.V.V.V.V.VAV.V.V.VV.V.W.V.VA
iimtiiiiiiiiiiiiiiiiiiijiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuin
Ljósjarpur
Þessi rnynd var tekin rétt fyrir hádegi á sunnudag vi3 hina nýju benzínstöö Olíufélagsins við Hofsvallagötu.
Má segja, að þar sé bill á hverjum bás, en 74 þvottastæði eru á svæðinu með krönum og tækjum, og var þar
að mestu áskipað allan daginn. Bíleigendur kunna að meta hið nýja sjálfsölukerfi Olíufélagsins, enda fer þar
saman að með hagnýtum vinnubrögðum og nýrri tækni er þeim sparað verulegt fé. — Ljósm.: St. Nikulásson.
Tillögur um nýja þjóðvegi á I Frumvarp að nýjum
Barðaströnd og í Norður-Múlasýslu umferðarlögum er,d-
í gær voru lagðar fram á Alþingi tvær breytingartillögur
við vegalögin. Frá Páli Zóphóníassyni um að taka inn á vega-
lög nokki a ný.ja vegi í Norður-Múlasýslu og frá Sigurvin Ein-
arssyni um að taka inn á vegalög nokkra nýja vegi í Barða-
strandarsvslu
i graðhestur, 3 vetra, mark biti aftan vinstra, er x I
1 óskilum í Kjalarneshreppi. Verður seldur laugar- I
| daginn 26. þ. m., kl. 3 í Bergvík.
| Hreppstjórinn f§
UIIIÐIIillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllUlllllllllllllllllllllilllllllllllllUllllllillllU»
ðririiilimiuiuiiiiiiiiimiuimniiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiii^
2 EÍ
1 Ougleg stúSka
óskast til innheimtustarfa. — Tilboð óskast send |
1 blaðinu merkt „Innheimta.“ i
EiEKmiimmmuiiiiiiiiiiiiuiiiiuuiiiiiHiiumniiumiiinmiiiiuimiuiuiiuiiuiiiuiuiiiuiiiiuiiuiuiisi
V.V.W.V.W.W.'.V.V.W.V.V.W.V.W.V.W.V.W.W,
SKAPIÐ
HEIMILINU
AUKIÐ
ÖRYGGI!
Með hinni nýju HEIMILISTRYGGINGU vorri höfum
vér lagt áherzlu á að ti’yggja hið almenna heimili
gegn sem flestum óhöppum og bjóðum vér 1 einu og
sama tryggingarskírteini fjöldamargar tryggingar
fyrir lágmarksiðgjöld.
Heimilistrygging er heimilisnauðsyn
Sambandshúsinu — Sími 17080.
Umboft um allt land
í Norður-Múlasýslu er tillaga
um að þessum vegum verði bætt
inn á vegalög:
Sunnudalsvegur í Vopnafirði:
Af Strandavegi nálægt Syðri-Vík
um Borgir.Sireksstaði og að Vopna
fjarðarvegi innan við Hof.
Jökuldalsvegur eystri: Af Aust
urlandsvegi í Dimmadal í Heiðar
enda inn Jökuldal, yfir Hákonar
staðabrú og að Jökuldalsvegi hjá
Hákonarstöðum. í stað orðanna
„að Hóli í Fljótsdal“ komi: að
Kleif í Fljótsdai.
Loðmundarfjarðarvegur: Frá
Vestdalseyri um Brimnes, Stakka
hlið að Selaklöpp í Loðmundar-
firði.
Húsavíkurvegur: Frá Bakka-
gerði inn Borgaríjörð, um Hvann
stóð og Húsavíkurheiði að Húsa-
vík.
Breytingartillögur Sigurvins
Einarssonar eru um að þessum
vegum í Barðastrandasýslu verði
bætt inn í vegalög:
Suðurfjarðarvegur: Frá Bíldu-
dal um Suðurfirði til Langabotns
í Geirþjófsfirði, með álmu frá
Trostansfirði á Arnarfjarðarv'eg.
Rauðasandsvegur: Af Barða-
strandarvegi hjá Ósum í Patreks-
firði, um Hvalsker og Saurbæ að
Lambavatni á Rauðasandi, með
álmu frá Helguþúfu við Bjarn-
kötludalsá að Melanesi.
Örlygshafnarvegur: Af Rauða-
sandsvegi hjá Hvalskeri um Sauð-
lauksdal, Örlygshöfn, Hafnarfjall,
Breiðuvík, Hvallátra að Bjarg-
tangsvita, með álmu frá Geitagili
að Gjögrum.
Hænuvíkurvegur: Af Örlygs-
hafnarvegi á Gjögrum um Hænu-
vík til Kollsvíkur.
Siglunesvegur: Af Barðastrand
arvegi við Haukabergsá um Holt
og Hreggstaði að Siglunesi.
Hjarðarnesvegur: Af Barða-
strandarvegi í Þingmannadal um
Fossá og Auðshaug, fyrir Kjálka-
fjörð að Litlanesi.
urffutt á Afþingi
í gær var lagt fram á Alþingi
frumvarp til umferðarlaga. Er
frumvarpið lagt fram frá aUsherj-
arnefnd efri deildar, en frumvarp
þetta að nýjum umferðarlögum
var til umræðu á Alþingi í fyrra,
en hlaut ekki fullnaðarafgreiðslu.
Kemur þag því nú fyrir þíngið
að nýju.
Frumvarp þetta er mikill bálk-
ur, þar sem gert er ráð fyrir mörg
um breytingum á umferðarlögun-
um frá því sem nú gildir, og voru
bornar fram margar breytingar-
tillögur við frumvarpið á þinginu
í fyrra. Frumvarpið er nú flutt
að beiðni dómsmálaráðherra og er
í því formi, er það hafði, er það
kom frá efri deild á síðasta þingi.
Flytja frumvarp um
að feíla niður gjöld
af jarðborum
Framhaldsstofnfimdur Sjómannasam
bands Islands haldinn um helgina
Fjögur félög orÖin aÖilar atl sambandinu
í gær var lagt fram á Alþingi
frumvarp til laga, sem fjallar um
það að fella niður, eða lækka að-
flutningsgjöld af jarðborum, sem
notaðir eru til að bora eftir gufu
eða heitu vatni, og tækjum til
þeiirra.
í greinargerð fyrir frumvarpinu
er vísað til ályktunar, sem bæjar
stjórn Reykjavíkur gerði nýlega,
þar sem skorað er á ríkisstjórn og
Alþingi að fella niður gjöld til
ríkissjóðs af jarðbornum, sem ný-
lega hefir til landsins verið fltitt
ur. En bæjarsjóður hefir eins og
kunnugt er átt í erfiðleikum mikl
Dagana 19. og 20. okt. s. 1. var haldinn framhaldsstofnfund-
ur .Sjómannasambands íslands, en í febrúar á s. 1. veti’i var
sambandið stofnað af Sjómannafélagi Reykjavíkur og Mat- u!ý. veSua þessara borkaupa með
„ rikmu, þar sem bænnn hefir ekki
sveinafelagi S.M.F.
, . I S.M.F. og Ragnar Magnússon, for-
A framhaldsstofnfundinum gerð magur sjómannadeildar Grindavík-
ur.
5
W.W.VAWANW/AV.W.V.W.V.W.V.W.VAW.VA
ust tvö félög til viðbótar sem
stofnendur, en það voru Sjómanna
deildirnar í Keflavik og GrindaHk,
svo að nú eru félögin í sambandinu
fjögur, með samtals um 1920 íé-
lagsmenn.
Auk fuHtrúa frá þessum félög-
um mættu á fundinum fulltrúar
frá sjómannadeild Vlf. Akraness,
Skipstjóra- og stýrimannafélaginu
Gróttu og Framreiðslumannafélag-
inu S. M. F.
Á fundinum voru rædd ýmis
þau mál, er sjómannastéttina
varðar, svo sem kjaramál, skipa-
eftirlitið, önnur öryggismál o. fl.
Ákveðið var að fyrsta reglulegt
sambandsþing verði haldið í sept- 1
eða október næsta haust, og má §
þá fyliilega búast við að fleiri :"é- =
lög hafi gerzt aðilar að samband- =
inu. j ff
í stjórn voru kosnir með sam-js
hljóða alkvæðum jæssir menn: i i
Formaður: Jón Sigurðsson, rit- =
ari Sjómannafélags Reykjavíkur, §
og meðsljórnendur þeir Ólafur =
Björnsson, formaður Sjómanna- =
deildar Keflavíkur, Hilmar Jóns- =
son, varaformaður Sjómannafélags E
Reykjavikur, Magnús Guðmunds-. =
son, formaðiu: Matsveinafélags
getað staðið við skuldbindingar
sínar vegna borkaupanna og vill
nú fá niðurfelld öll aðflutnings-
gjöld, sem lögum samkvæmt ber að
greiöa.
Flutningsmenn þessarar tillögu
eru Gunnar Thoroddsen, Alfreð
Gíslason og Eggert Þorsteinsson.
8IEIHDöP".5l
14 OG 18 KARATÁ
TRÚLOFUN ARHRIN G AR
'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiilliiiiililiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiliiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliimiiiniini
= 3
= , b
G
Hjólbarðar og slöngur
600
500
670
16
17
15
snjó og jeppadekk.
GARÐAR GÍSLASON
Bifreiðaverzlun.
H.F.
aiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiriiiiiiiiiiitiiiJiiiiiiiiiiiiiuiiKiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiniiiii