Tíminn - 23.10.1957, Blaðsíða 8

Tíminn - 23.10.1957, Blaðsíða 8
8 TÍMINN, miðvikudaginn 23. október 1957. Brúin til freisisins var torfarin og ungverskt fióttafólk vandrötuS. Franskur Ijósmyndari sér koma til Austurríkis. Kyndli frelsis brugíií einu ári liínu a loft (Framhald af 7. síðu). Stalinisminn endurreistur Síðan Kadar tók við stjórnar- taumunum, hefir þjóðlífið i Ung- verjalandi tekið á sig svipaða mynd og var óður, í tíð Rakosis og Gerös. Stalinisminn hefir verið innleiddur á ný, menntamenn fang- elsaðir og „afmáðir", verkamenn kúgaðir undir framleiðsluafkasta- berfi, Ieyniiögreglan enduireist í fyrra veidi, öllu verstu einkenni einræðisins innleidd á ný. Sagan lifir! En saga tveggja vikna í lífi ung- versku þjóðarinnar lifir í vitund fólksins, þrátt fyrir andlega for- myrkvun í landinu. Hún mun lýsa því eins og viti. Frelsið brýtur sér braut um síðir. Að lyktum ryður það öllum einræðiskerfum úr vegi. I>að er sterkara afl en jafnvel her- tækni nútímans. En langir tímar myrkurs og þrenginga verða samt hlutskipti ungversku þjóðarinnar. (Framh. af 6. síðu.) Harrison Salisbury ritar: — Uppgjöf er greinileg í andliti þessa fólks. Þegar talað er við það, kemur í ljós, að það er biturt. af- ar biturt. Það væntir sér ekki neins góðs af framtíðinni. Það hat- ar Rússa, og það hatar núverandi ríkisstjórn. En það hefir gefið upp alla von um að hafast neitt á móti , stjórnarvöldunum. Greinaflokkur Páls (Framhald af 5. síðu). ágætum afréttum. Á hverri jörð sýslunnar geta orðið stór fjárbú og afurðir sauðfjár má alltaf selja og við getum hér á íslandi framleitt þær eins ódýrt og hvar sem er ann ars staðar í heiminum. Þess.vegna eru stækkunarmöguleikar á sauð- fjárbúskap í Vestur-Húnav.s. lítil takmörk sett. Og enn aukast þeir möguleikar þegar hrossunum fækk ar, sem þau væntanlega gera á næstu árum. Aftur eru litlar lákur fyrir stækkun nautgripabúanna þar. Víðast eru skilyrði til sauð- fjárbúskapar miklu betri, og það er ekki líklegt að það komi upp fjölm. í þéttbýli í sýslunni, svo það skaðist markaður fyrir nýmjólkur- sölu og rjóma en ólíkl. mjög að við getum selt mjólkurafurðir úr landi í samkeppni við bændur er mjólkurframleiðslu stunda í öðr- um löndum og því liklegí að við verðum þar að sníða stakkinn við heima þörfina. Þegar stækkun túnanna 1956 bætist við verða meðaltúnin ( hreppunum sem hér segir: Staðarhreppur 8,5 ha. Framri Torfustaðahr. 9,7 ha. Ytri-Torfustaðahr. 9,8 ha. Kirkjuhvammshr. 7,4 ha. Þverárhreppur 7,7 ha. Þorkellshólshreppur 9,2 ha. Sýslumeðaltúnið 8,6 ha. Kiljan og byltingin (Framhald af 7. síðu). Orí Laxness „.. ..Fyrirsvarsmenn ráðstjórn- arinnar hafa á þessu ári látið uppi hluti sem fyllt hafa sósíalista heimsins af meiri sorg en jafn- vel herhlaup utanaðkomandi óvina mundi hafa gert, og á ég þar við uppljóstanir þær um ógnaræði, sem framið hafi verið í Ráðstjórn- arríkjunum í blóra við sósíalism- ann, í blóra við alla sósíalistíska siðfræði á undanförnum áratugum. Svo fáránleg eru þau óhæfuverk sem ljóstað hefir verið upp um, að ef við hefðum ekki fyrir okk- ur menn úr innsta hring ráðstjórn- arinnar, menn með fullkomnu á- hrifavaldi til að gera sig trúan- lega, þá hefðu flestir skellt skolla- eyrum við slíkum ósögurn eða tal- ið þær með óráðsrugli geggjaðra andstæðinga byltingarinnar. En þegar vér höfðum byrjað að jvona, að fyrnast mætti í hugum Ivorum yfir þá sorgaratburði sem ! ráðstjórnarforingjar upplétu fyrr á árinu, þá berast í þessum svif- ;um önnur harmatíðindi ofan á allt hitt, sem hljóta að gera oss, vinum verkalýðsbyltingarinnar, mjög þúngt í skapi riú í kríngum sjöunda nóvember. Ég skal í sem fæstum orðum gera grein fyrþr af- stöðu minni til þessara tíðinda: 1) Sú ógæfa, sem hent hefir ráð- stjórnarmenn í Úngverjalandi tekur mjög á mig sem íslenzk- an sósíailsta. Mér er ekki hugg- un í því þó sagt sé að það fólk, sem verið er að mala nið- ur í Ungverjalandi séu andbylt- ingarmenn, þar sem ég lifi sjálf ur í andbyltingarsinnuðu landi, innan um andbyltingarsinnað fólk, frændur og vini, og er meðlimur í sósíalistískum flokki sem á setu í ríkisstjórn lands míns í samfélagi við and- byltingasinnaða flokka. 2) Ég er félagsmaður í Heimsfrið- arráðinu, og þar hef ég í sam- ráði við fulltrúa tiðsvegar úr heimi tekið þátt í að fordæma 'tipryíSiHiu j s ;:t t < 11 i r i i . Hafnsögumaftur. . . . (Framhald af 4. síðuj. og hún hraktist undan veðrinu. í austurhorninu við Loftsbryggju var „íslendingurinn" í hópi góð- ,kunningja, og togaði í festar sínar ieins og ólmur klár í beizlistaum. Iíann var yztur í hópnum og virt- ,ist fara sæmilega vel. Innst í aftari ,röð var 50 tonna bátur og við isáum ekki betur en hann lægi upp á bryggjunni. Það var líkt •rétt. Parið var að falla út, og .myndi þetta geta haft slærnar af- ileiðirigar í för með sér fyrir bryggju og bát. — Bílstjóri, viltu keyra okkur strax að Bifreiðastöð Steindórs. •Það var Jóhannes, sem talaði og það var aukin ákveðni í röddinni. iÞað var auðheyrilega maður, sem vanastur var að skipa fyrir. Þetta ivar rödd hins íslenzka formanns, rödd þeirra manna, sem um alda- raðir hafa orðið að beita raddstyrk isínum mót veðri og sjó og aldrei Játið bilbug á sér finna. Bílstjór- 4nn brá strax við og ók með mikl- ium hraða milli húsanna í Tryggva- igötu, beygði inn í Vesturgötu og þaðan í Hafnarstræti og stöðvaði bifreiðina við umbeðið hús. — Hvað sagðirðu við hafnsögu- unanninn, spurðum við Jóhannes, þegar hann kom aftur út í bílinn til okkar. — Hvað sagði ég. Auðvitað það eina, sem hægt var að segja: Hafn- sögumaður, það liggur 50 tonna ibátur uppi á Loftsbryggju. Jóhannes lagði því fram sann- <anir í máli sínu hvað Reykjavíkur ihöfn snertir. Það er hart aðgöngu fyrir svefnvana og þreytta sjó- jmenn að vera neyddir til að eyða þinum fáu landvistarstundum sín- um til að vaka yfir bátunum. Hafn larmálin í Reykjavík eru í ófremdar óstandi, þeim verður meiri gaumur gefinn hér í blaðinu á næstunni. Augu sjómannsins Tilgangurinn með þessu samtali var fyrst og fremst að kynnast frá fyrstu hendi, hvaða augum sjó- imenn líta á þau sífelldu vandræði, tsem steðja að borgarbúum í fisk- vopnaða sem óvopnaða íhlutun um innanlandsmál annarra þjóða. Ég hefi léð Heimsfriðar- hreyfingunni síuðning á þeim grundvelli sem þar eru lög, að tii friðarstarfs séu allir jafn velkomnir, livaða trúarkenning- ar og stjórnmálastefnur sem þeir aðhyllist. Fátt er hugsan- legt, sem svo mjög fari í bága og það við Heimsfriðarhreyfing- una eins og það, að útlendir herir fari með vopn á hendur minnimáttar þjóðum, til að hræða þær og kúga undir stjórnarstefnu, sem þeim er ó- geðfelld. Ráðstjórnarmenn, sam starfsmenn mínir í Heimsfrið- arhreyfingunni, sem margir hverjir eru meðal kærustu per- sónulegra vina minna, hafa allir verið einlægir fordæmend- ur vopnaðrar íhlutunar á hend- ur öðrum þjóðum undir hvaða yfirskyni sem væri. Af kynn- ingu minni við friðarvini í Ráð- stjórnarríkjunum og við marg- boðaða friðarstefnu ráðstjórn- arinnar, er mér þessi styrjöld við úngverja óskiljanleg ógæfa, hnekkur sem að sorgleiksþúnga jafnast á við hin hryllilegu harmatíðindi sem upp var Ijóstað í Moskvu síðla vetrar á þessu ári. .. .“ í þriðja og síðasta lið ræðir Lax- ness svo hersetu í öðrum löndum, og segir vopnin slegin úr hendi kommúnista með þessum aðför- um. Að ári liSnu — Nú er ár Iiðið. Skáldið frá Laxnesi skoðar um þessar mundir byggðir Mormóna í Utah, en gaml- ir félagar þess virðast ekki hafa kiknað undir „sorgleiksþúngan- um“, né hafa látið sannfærast af þeim „hryllilegu harmatíðindum", sem upp komust á 20. flokksþing- inu, þótt kommúnistar hefðu til þess tíma í sælli trú talið þau hinn ágætasta gleðiboðskap. Þann- ig hefir eitt ár margvíslegan boð- skap að flytja, eins úti á heims- sviðinu og um manndóm og rétt- lætistilfinningu þeirra, sem lengi hafa verið blekktir. Ætla þeir að sitja í netinu? ÞjóSIeikliúsiS og gufuboripji Þegar Þjóðleikhúsið tók til starfa, fór þjóðleikhús- | stjóri fram á það við borgarstjóra að Reykjavíkurbær j veítti þessu mikla mermingarfyrirtæki lítilsháttar j S stuðning, t. c!. legði því til hita eða rafmagn. En borg- arstjóri taldi að þetta skapaði fordæmi og aðrar stofn- anir kæmu í kjöífarið og óskuðu svipaðrar aðstoðar. Nú þegar gufuborinn kemur til landsins, ætlast borg- arsljóri ti! að ríkið skapi fordæmi og gefi eítir tolla- og aðflutningsgjöld af bornum, og um þessa fjarstæðij j fiytur hann frumv3rp. Það verða að gilda scmu „prin: síp" hjá bæ og ríki. Það sem einum er gefið eftir jj getur annar krafizt með sama rétfi. Borgarstjórinn og r meðfiufningsmenn hans hefðu getað sparað sér alla i frumvarpsgerð um þefta mál. metismálunum. Niðurstaðan verð- ihörmulegs ástands, sem þá ríkti í ur þessi: Enginn bátur rær fyrir ifisksölumálum bæjarins, og hefir þæjarmarkaðinn yfir sumarmánuð- iþað þó stórlega versnað síðan, að ina, því að sjómenn telja sig ekki leg'gja fram eða lána um 300 þús. íá nóg fvrir vanalegan neyzlufisk kr. til þeirrar byggingar með því jyfir það tímabil. Engin ástæða skilyrðf að fyrirtækið sæi fisksöl- virðist til þess að stvrkja nokkra um bæjarins jafnan fyrir nýjum báta sérstaklega til veiðanna, held iog góðum fiski. Með þetta_fyrir ur sé bezt að bærinn geri sjálfur iaugúm var svo innréttaður sérstak- út 4—5 báta allt árið. Með því mr salur fyrir fisk til bæjarsölu. jnóti er sá möguleiki og fyrir Nokkur úrbót varð að þessu fyrst þendi, að heildar útkoma hvers ií stað, en fljótlega seig í sama ibáts verði góð, þótt sumartíminn ifarið. Starfsemi Fiskiðjuvérsins iverði ef til vill lélegur. Þær töl- beindist aðallega, og nær eingöngu ur, sem skipstjórinn nefnir, hvað laö útflutningnum. Allt sat því við isumarveiðina snertir, eru ekki svo isama, nerna hvað bærinn atækkaði ivoðalegar, að þetta sé ekki vfir- iog þarfnaðist meiri fisks. istíganlegt. Lausnin er því: Bærinn \ Þetta eru athyglisverðar upplýs- geri út 4—5 báta sjálfur, enda er ingar, og einnig þessar, sem hann ihér um að ræða sérmál Reykja- ] skýrir frá: tvíkur. Fisksalarnir tafa Að loikum skulu hér teknar FiskmiðstöSin Fyrir nokfcru síðan stofnuðu svo i20 fisksalar hér í bænum með sér (nokkrar tilvitnanir úr grein, sem <fél-agsskap „Fiskmiðstöðina“. A ibirtist í .Morgunblaðinu á sunnu- 'ihún að reka heildsölu með nýjan idag og er eftir Steingrim Bjarna- og saltaðan fisk til fisksala og ann líon, fisksala. Hann segir m. a.: | arra, er þurfa fisk. Fiskmiðstöðin Aðstaða einstakra fisksala til lá að vinna á allan hátt að bættum iað nú í góðan fisk hefir á undan- iskilyrðum til fisfcsölu í bænum, iförnum árum verið vægast sagt íeita eftir grundvelli fyrir því að islæm. Enginn ábyrgur aðili til, imeira berist af nýrri ýsu, og öðr- sem hefir byggt rekstur sinn á 'um góðfiski til bæjarbúa en verið sölu fisks til fisksala. Þeir liafa hefir undanfarin ár. lorðið að láta sér nægja það, sem /til hefir fallið í frystihúsunum í ; Steingrímur Bjamason, fisksali, ilýkur grein sinni með þessum orð- iþað og það skiptið. Þau miða allt um: pið útflutning en ekki sölu til bæj- arins, enda komið fyrir, að fisk- ^alar hafa ekki fengið fiskinn þótt ihann væri til, frystihúsið sjálft þurfti á honum að halda. Þetta hefir leitt til þess að þeir sem isamvizkusamastir hafa verið, hafa ihangið niðri við höfn öll kvöld og lallar helgar, einkum á sumrin, í ivon um að fá eitthvað nýtt til að iselja í búð sinni. Þetta hefir svo aftur leitt til árekstra þegar eitt- ihvað hefir borið að landi. Fisk- Loks er það alveg fullkomið verk fyrir fisksalann að sjá búð sinni fyrir úrvali af fiskmeti, jafnvel þó eitthvað rætist úr í þeim málum í vramtíðinni. Úr því að bæjairáð Reykjavík- air sá ástæðu á sínum tíma til að ileggja fram stóra fjárupphæð í iFiskiðjuver rífcisins, til hagsbóta ifyrir fiskmálin í bænum, en sem isvo hrapalega hefir brugðizt skyldu isinni, þá vil ég beina þeirri áskor- tun minni nú til hæstvirts bæjar- salar hafa þá átt til að bjóða upp öráðs Reykjavíkur að það geri ráð- ifiskinn hver fyrir öðrum, og er ■það ekki nema eðlileg afleiðing iþess ástands, sem ríkt hefir. Sjálf- isagt er þetta það, sem Steingrím- iur á við, þegar hann talar um að ifisksalar- standi ekki saman. Ég istafanir til að endurheimta þetta peni'ngalán, eða styrki Fiskimið- istöðina h.f., sem byggð er upp af flestum fisksölum í bænum, þann- iig að hún geti skapað sér viðun- iandi starfsskilyrði og lótt henni mælikvarði á það. Hér er sífelldur skortur á nýrri ýsu, einkum á sumrin. 'rtel hins vegar að þetta sé enginn þannig að mæta þeim kröfum, er ikunna að verða gerðar til hennar. Þessi tillaga Steingrkns virðist ihin sanngjarnasta, og tekur blaðið Eina ráðið við þessu er, eins og 'hiklaust undir hana. Hér í blaði%} Steingrímur segir, hærra sumar jhafa nú verið leidd fram rök bæm verð á ýsunni til sjómanna. Fáist .rsjómanna og iisksala og sjálfra ekki ýsa hér í nærliggjandi ver- jihúsmæðranna. Allt bendir þetta til stöðvum á að vera hægt að flytja iþess sama, ófremdarástiand ríkir í Jiana hingað að, jafnvel frá ver !ifiskmetismálum bæjarins, og verð- ur að ráða bót á því strax. stöðvum norðan lands, fáist hun þar. Steingrímur sá, er hann vitnar ihér í, er Steingrímur Magnússon, forstjóri Fiskhallarinnar. Enn- tfremur segir í Mbl.-greininni: Þegar Fiskiðjuver ríkisins var 'byggt fyrir 8—10 árum, sá bæjar- ráð Reykjavíkur ástæðu til, vegna lllllllllillllllllllilllllllllllllllllllliiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiin i'kíkfekjkikáúk AlfðLÝSIÐ í TlMANUM herbergja 3 3 5 a a a a óskast til leigju frá 1. febrúar n. k., eða síðar eftir nánara samkomulagi. JÓN KJARTANSSON (Næstu daga í síma 11733.) I :

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.