Tíminn - 23.10.1957, Blaðsíða 12
VeBriS.
Norðan kaldi og léttskýjað fyrst.
Þykknar upp með suðaustan
kalda síðdegis.
ÁnnaS dauSaslysið í Rvík á tæpum
mán.varSí Borgartúnií gærmorgim
Aibert S. Olafsson var'Ö fyrir strætisvagni
og lézt samstundis
í gærmorgun, laust fyrir klukkan sjö, varð Albert S.
Ólafsson, Blönduhlíð 29, fyrir strætisvagni á Borgartúni
og lézt samstundis. Þetta er annað dauðaslysið hér í bæ
á tæpum mánuði og ekki eru nema fjórir dagar síðan mjög
alvarlegt slys varð í Borgartúni. Er maðurinn, sem í því
slysi lenti, ekki kominn til meðvitundar enn.
Hitinn kl. 18:
Reykjavík 6 stig, Akn'oyri 0,
Kaupm.höfn 8 st., LondoM 8 st.,
París 7 og New York 18 stig.
Miðvikudagur 23. október 1957.
Dauðaslysið í gærmorgun varð
á móts við athafnasvæði vélsmiðj-
unnar Hamars við Borgartún.
Albert heitinn var á reiðhjóli á
Háskólafyrirlest-
ur um Oðiusdýrk-
un á morgun
leið til vinnu sinnar austur Borg-
artún, en hann vann í verkstæði
Strætisvagna Reykjavíkur á Kirkju
sandi.
Hvít jörð.
Um þetta leyti morguns eru
strætisvagnarnir að hefja áætiun
arférðir sínar, en bifreiðastjórárn
ir taka bifreiðarnar á bifreiða-
stæði S.V.R. á Kirkjusandi og aka
þeim eins og leið liggur vestur
Borgartún um Skúlagötu og niður
á Uækjartorg. Strætisvagnabíl-
stjórinn, sem hér um ræðir, átti
að fara fyrstu áætlunarferðina kl.
, tvær mínútur yfir sjö. Hann segir
® . sð skyggni hafi verið mjög slæmt,
þegar hann ók út á Borgartún,
jafn snjór yfir allt og snjókoma.
Kveðst hann hafa átt erfitt með
að sjá fyrir vegbrúnum.
Prófessor G. Turville-Petre frá
Oxford, sem hér er um þessar
Diundir í boði Háskóla íslands, flyt
sar fyrirlestur fyrir
fimmtudagskvöld kl. 8,30 í I.
kennslustofu háskólans um Óðins-
dýrkun.
Aðalheimildir vorar um heiðinn
•átrúnað á Norðurlöndum eru Edd-
m-nar, fornaldarsögurnar og Saxo. \ Yagnhm a hægra hellningi
Samkvæmt þessum heimildum götunnar
Diætti gera sér í hugarlnnd, að
•íenn hefðu haft mestan átrúnað Bilstjorinn segist allt í einu
á Óðni. En í Landnámu og öðrum , ía,seö mann a reiðhjóli koma
•agnfræðilegum heimildum er Óð- f ™ot,i ?er- Hann hemlaði. Þa °S
ton örsjaldan nefndur; nafn hans fyði a styrið til hægri. Segir hann
Éemur ekki fyrir í mannanöfnum að blllð milh, framenda vagnsins
•g ekki í staðanöfnum á íslandi og og mannsins a h-1olinu haH verið
ávíða í Skandinavíu. Hvernig' ber svo stui:i:’ að Þ3® hafi ekki skipt
•ð skýra þetta? Sú skoðun virðist nehlum togum, óður en bifreið
BÚ ríkjandi erlendis, að Óðinn °° maður shuhu saman. Þegar slys
hafi verið svo ginnheilagur, að ið verður er vagninn á hægra
ekki hafi mátt nefna eftir honum, bolmingi götunnar, og þegar
íbr. „áss inn almáttki“, sem sum- vagninn stöðvast eftir slysið, þá
•ir telia að <sé Óðinn er framendi hans út af malbikuðu
Turville-Petre mun brautinni hægramegin.
FlýSi frá Ungverjalandi til ítaK«
og komst að raun um aS eigin-
mannsins var ao leita á íslandi
Ungverska f!óttafólkiS unir sér vel á Islandi,
. 3—4 hjónabönd í bígeríi meÖal þess. Tvær
stúlkur horfnar heim til ættingja sinna
Dr. Gunnlaugur ÞórSarson framkvæmdastjóri Ungverja-
landssöínunar Rauða kross íslands skýrði blaðinu fuá því
í gær að ungverska flóttafólkið sem nú hefir dvaM8 Kér
framt að ár uni vel hag sínum. ■ t
Tvær ungar stúlkur hafa horfið | Ein kona meðal flóttalóBísins
aftur til heimkynna sinna þar eð sem hér á landf dvelur Uelii' lát-
ættingjar þeirra óskuðu eindregið izt á árinu, en önnur komia jdbenn-
eftir þeim heim og hefir nú bor- ar stað. Tóicst henni að Hýja til
izt bréf þess efnis að þær hafi Júgóslavíu en þaðan til ítaBu og
kornizt heilu og höldnu til skyld- kvaðst vera að leita að maa*t sín-
fólks síns. Var Rauði krossinn í um. Italski Rauði krossinn komst
upphafi beðinn sérstaklega fyrir a srioðiir um að mannsins vœafi að
FormaSur Blindrafálagsins, Benedikt! meyjar þessar að þær kæmust til Rúa á Islandi og bauðst Rnuði
— • • ■ ■ — Kross Islands að kosta för kenn-
ar hingað norður. Urðu fagnaðar-
fundir með þeim hjónum er þau
loksins hittust.
Benónýsson, tekur fyrstu skófiu-j föðurhúsa þegar um kyrrðist.
stunguna.
f-WB
Haíizi handa ism aS byggja vistheim-
ili og vmmistoín fyrir blint fólk
Fyrsti skófiustungan tekin í gær á Ióft Blindra-
félagsins á mótum Stakkahlíítar og Hamrahlííar
Inubyrðis hjónabönd.
Flest fólkið dvelur hér í Reykja-
vík en nokkuð í Vesfcmannaeyjum
þar sem það starfar við fyr-
irtæki Helga Benedikissonar.
Hefir Helgi reynzt flótlafélk-
inu sem bezti faðir, að þvi er
dr. Gunnlaugur sagði. Fjórir flótta
mannanna hafa reynt fyrir sés sem
sjómenn og hafa tveir þeirra
Prófessor
Fæða allt þetta mál og skýra frá
Býjustu rannsóknum í þessu efni,
einkum í samanburði við indversk-
ar hugmyndir um hinn æðsta guð.
Fyrirlesturinn verður fluttur á
fslénzku, og er öllum heimill að-
gangur.
V élst jóranámskeíð
á ísafir'ði
Farþegi í strætisvagninuin.
Einn farþegi var í strætisvagn-
inum, sem komið hafði í hann á
Kirkjusandi. Ber hann það, að
vagninn hafi verið á hægri ferð,
þegar slysið varð. Hins vegar held
ur hann því fram, að sér hafi
virzt, sem bifreiðastjórinn hafi ætl
að að aka fram úr öðrum strætis-
vagni, sem var rétt á undan, en
bílstjórinn segir þetta ekki rétt
og ber því framburði þeirra ekki
ísafirði 20. okt. — Vélstjóranám-saman um þetta. Vitnið segir að
tíceið á vegum Fiskifélags íslandsAlbert heitinn hafi kornið á móti
er nú haldið hér. Nem&ndur eruþeim réttd megin á götunni. —
íólf, en aðalkennari er Guðmund- Albert S. Ólafsson var fæddur 18.
ur Þorvaldsson, verkstjóri í Vél-nóvember 1899 og var því tæpra
smiðjunni Þór. G.S.58 ára þegar hann lézt.
Sjötíu keppendur á Haustmóti Tafl-
félagsins, sem hefst í kvöld
Haustmót Taflfélags Reykjavíkur hefst í kvöld og mun
Standa næstu 4—5 vikur. Þáttaka er mjög mikil og hefir
ekki áður orSið meiri á haustmóti, eða alls um 70 manns.
I regnhraglanda og kalsaveðri var 1 gær samankominn
dálítill hópur á óbyggðri lóð á horni Stakkahlíðar og Hamra
hlíðar. Flest fólkið bar á hægri handlegg gulan borða með tvéir'þeirra rSS_H~ SHR SH SBRH
þrem svörtum deplum. Þarna voru samankomnir nokkrir reyzt hinir fisknustu. Þá bættist.
félagar úr Blindrafélagi íslands. Þrátt fyrir drungalegt veð- skákmeisfcarinn Benkö í hópton á
ur og kuldahrísiing lék birta og hlýja í blindum augum Hmabih en er nu farinn th
folksins, Það var þangað komið til að taka fyrstu skoflu- hefir gifZt ísionzkum mauto en
stunguna að húsgrunni þar sem heimili blinds fólks á ís-, flóttaíólkið virðist þó fremair að-
hyllast innbyrðis hjónabönd og
munu um 3—4 hjónabönd wra x
uppsiglingu í hópnum. Flóttafólk-
ið mun halda sérstaka samltomu
á eins árs afmæli bylting'arinnar
í Ungverjalandi.
landi mun rísa í náinni framtíð.
Gunnar Guðmundsson gjaldkeri, gang málsins, Innflutningsnefnd
félagsins flutti stutta ræðu, þar I og ríkisstjórn, forráðamenn bæj-
sem hann rakti sögu félagsins og | ar og húsameistara ríkisins.
skýrði frá tilgangi þess. Var það
Tveir Pólverjar flyja
til Danmerkur
Frá fréttaritara Tímans
í Kaupmannáhöfn.
Keppt verður í fjórum flokkum,
Og er skiptingin milli þeirra þann-
ig: í meistaraflokki 13 manns, í
1. flókk 14, í 2. flokki 30 og í
■drengjaflokki 12. Umferðirnar í
meistaraflokki og 2. flokki verða
því 13 talsins en 11 í hinum flokk
noum, þar eð teflt verður eftir
svonefndu Monrad-kerfi í 2. flokki,
sem er langfjölmennastur. Teíldar
verða þrjár umferðir í viku og
biðskákir fjórða kvöldið, og eru
skákdágar ákveðnir þessir: Sunnu-
dagar kl. 2—6, mánudagar, mið-
vikudagar og fimmtudagar kl. 8—
12 síðd., og verða mánudagar að
Hkindum biðskákadagar. Taflstað-
ur er Þórskaffi.
í fyrstu umferð, sem fram fer
í kvöld og hefst kl. 8, tefla þessir
menn saman í meistaraflokki, og
hefir sá hvítt, sem fyrr er talinn:
Gunnar Ólafsson og Kári Sólmund
arson, Ólafur Magnús og Haukur
Sveinsson, agnar Emilsson og Reim
ar Sigurðsson, Kristján Sylveríus-
son og Guðmundur Ársælsson.
Gunnar Gunnarsson og Kristján
Theódórsson, Guðmundur Magnús
stofnað árið 1939 o'g voru stofn
endur 7 blindir og 3 sjáandx. —
Blinda fólkið ræður sjálft öllum
gerðum félagsins en hefur sjá-
andi fólk sér til aðstoðar.
Of þröng vinnustofa.
Tveimur árum eftir stofnun fé-
lagsins setti það á stofn vinnu-
stofu fyrir blint fólk. Á vinnu-
stofunni vinna nú 4 blindar konur
og 5 blindir karlar. Aðal fram-
leiðslan eru .burstar, bæði hand-
unnir og vélunnii’. Blinda fólkið
vinnur sjálft við ýmsar vélar á i
stofunni. Vinnustofan liefur verið
i-ekin með hagnaði að einu ári Skóflan og skurðgrafan.
undanskildu. En nú eru þrengsli Að lokinni ræðu gjaldkerans sein pólitískir flóttamenn. Phtar
oi’ðin svo mikil í þessu gamla gekk formaður félagsins fram. Það þessir sögðust hafa verið í æfinga-
húsi, að brýn nauðsyn var til að er Benedikt Benónýsson, 73 ára skóla einkaflugmanna og gert það
reisa nýtt vistheimili f.vrir blint gamall og blindur. Öldungurinn beinlínis í því skyni að geta motað
fólk, þar sem næg húsakynni væru þreifaði með hendinni í grasvörð sér aðstöðuna þar til að flýja land.
fyrir iðn þess og slarl'. T.d. er inn áður en hann stakk skóflu- Þeir segja, að skotið hafi vei’ið á
eftirspurn eftir burstum svo niikil blaðinu niður í raka jörðina, hand flugvélina frá strandvirkjum í Pól-
að vinnustofan hefur elcki undan
að afgreiða pantaiiir. j
Merkjasala, minningar-
spjöld og jólakort.
Stærsti tekjuliður félag'sins hef-
ur verið merkjnsala. Það hefur
fastan mei;kjasöludag, annan
sunnudag í nóv. ár hvert. Treystir
blinda fólkið því, að nú sem fyrr
muni landsmenn styðja það og
kaupa merki þess og láta börnin
selja þau. Oft var félag'inu þörf,
en nú er nauðsyn. Þá selur Blindra
félagið minningarspjöld á Grundar
stíg 11, og í bókabúðum í veturj Tveir ungir Pólverjar lentu í
verða sérstök jólakort til ágóða gær a flugvellinum á Borgundar-
fyrir starfsemi félagsins.
hólmi. Voru þeir í sportflugvél og
höfðu flúið frá Póllandi. Báðw þeir
um landvistarleyfi í Danroörku
(Framhald á 2. síðu). landi.
Ríkisstjórninni þakkað.
Nú rætist brátt úr húsnæðis-
skortinum, þar sem nú mún rísa
hið nýja hús á mótum Stakkahlíð-
ar og Hamrahlíðar. Ilúsið verður
byggt í áföngum, verður það tvær J
álmur, og minni álman byggð
fyrst. Þar verður ríflegt húsnæði
Breiar leggja fast að Bandaríkja-
mönnomað ganga í Bagdadbandal.
Eisenhower og Macmillan ræíast vií í dag
NTB—LUNDUNUM, 22. okt. —
Eitt meginmálið, sem verður til
umræðu á fundi þeirra Eisenliovv
ers forseta og Macmillans forsæt
isráðherra Bretlands, verður það,
livort Bandaríkin skuli gerast
i formlegur aðili að Bagdadbanda-
laginu, en þau taka nú þiítt í hin-
um ýinsu nefndum þess, svo sexn
fjárhagsnefnd og hernaðarnefnd-
inni. Leggja Bretar nú meiri á-
herzlu á en fyrr, að Bandaríkin
taki þetta lokaskref.
Aðalfundur Framsóknarfélags Reykjavíkur verður Macmillan fer vestur um haf í
haldinn í kvöld. Hefst fundurinn klukkan 8,30 og fund- kvöld. Fundi þeirra sitja einnig
arstaður verður í Tjarnarkaffi. Á fundinum ’fara fram utanríkisráðherrarnir Sehvyn
venjuleg aðalfundarstörf, en að þeim loknum verða Hlo^h ?g ÞuHes. Frestaði Dulles
rædd felagsmal. Skorað er a felagsmenn að fiolmenna dag og gekk á íund Eisenhowers
og mæta stundvíslega. forseta í staðinn.
son og Guðmundur Aronsson. | fyrir alla starfsemi blinda fólks-
Sveinn Kristinsson situr hjá. Sig- j ins og þar getur það dvalið, sem
urvegarinn í meistaFaflokki hlýtur' ekki á höfði sinu að halla annars-
litlinn Skákmeistari Taflfélags | staðar. Blindrafélagið færir þakk-
Reykjavíkur 1957. I ir öllum þeim, er stutt höíðu frarn
Aðalfundur Framsóknarfélagsins
er íkvöld
Aukin samvinna.
Fyrir utan umræður um Bagdad-
bandalagið og ástandið í hinum.ná-
lægari austurlöndum, sem verður
rætt ítarlega, mun aukin samvinna
Bretlands og Bandaríkjanna, eink-
um á sviði kjarnorkuvísinda og
tækni, verða eitt meginviðfangs-
tfnið á þessurn íundum. Það beyr-
ast æ háværari kröfur beggja meg
iii hafsins urn að samstarfið verði
aukið. Eiseuhower sjálfur hefir
vikið að þessu, og margir hafa lát-
ið þá skoðun í Ijós, að hefði verið
unnið sarnan myndu Bretar og
Bandaríkjamenn hafa oi’ðið Rúss-
um fyrri til að senda upp gervi-
tungl og framleiða iangdræg flug-
skeyti.