Tíminn - 23.10.1957, Blaðsíða 9
TÍMINN, miðvikudaginn 23. október 1957.
9
INTERMEZZO
SAGA EFTIR ARTHUR OMRE
— Þú og ég og þú nú, söngl
ar hún nokkuð á eftir og horf
ir í augu hans, kát og bros
andi. Hann finnur ávallt _
fyrir þrýstnum og á.völum j
brjóstum hennar við barm
sér. Hún er í hvítum kiól, sem j
er nokkuð fleyginn og gæti j
hann eins verið brúðarkjóll. I
Lovísa dansar í kornbláum
kjól við Elías langa. Af og til
sér Bárður bregða fyrir hinu
blíða og rólega andliti henn-
ar. Ferrim dansar við Magréti.
Gustaf slær nótnaspjaldíð og
kallar hárri, en mjórri röddu!
Hálftíma hlé.
Bárður olnbogar sig að veit
ingaborðinu og nær í tvö- vín-
glös og eina sódavatnsflösku.
Elías gerir að gamni sínu og
ýtir Lovísu á undan sér. Bárð
ur hjálpar honum með bindið
sem hangir nú niður á jakka-
kragann að aftan verðu, og
biður hann um að toga upp
buxnaskálmarnar, sem hanga
niður á skóna.
— Skrambi ertu annars
fínn, segir hann, og blínir á
skyrtu og bindi Bárðar. Hann
skælir munnvikin nær því út
að eyrum. Hann ryðst í
gegn um mannþröngina,
herðibreiður, og nær höfði
hærri en aðrir, inn I bak-
herbergið, og nær sér skjótt
í smáborð í horninu. Það er
stimpast um að komast í bak
herbergið, og vélstjórar með j
dömum sínum, með límonaði
flöskur og smápela í bakvas-
anum hafa fyrir löngu leitað
þangað inn.
Þeír reikja vindla og spalla
um Singapore og Suez, og her
bergið er yfirfullt.
— Eg bið ykkur að skála fyr
ir deginum, segir Bárður, og
þau lyfta glösum. Þá sér hann
Öddu Steinnes standa í dyr-
unum í viðhafnarlausum, hvít
um kjól. Hún blóðroðnar og
gengur út, en Bárður hleypur
á eftir, og nær í liönd henn-
ar. — Nei, þöklc fyrir, hún
þarf ekki að sitja. Hún er að
svipast eftir dansherranum
sínum, en kemur sarnt inn og
Bárður kjmnir hana.
— Ég hef heyrt af yður, seg
ir Margrét. — Bárður hefur
talað um yður.
— Jæja, hefir hann það?
Hún virðir Margréti fyrir sér,
spýrjandi, brosir dauft og
horfir- fljótlega á Lovísu.
— Þið verðið að fyrirgefa,
segir hún lágt. — Ég verð að
fara strax.
— Hann bíöur, skýtur Bárð
ur fram í.
Hún neitar því hálfvegis,
hneigir sig og hraðar sér út.
Margrét rak upp stuttan,
afbrýðissaman hlátur. — Svo
þeita var Adda Steinnes. Þú
hefur aldrei sagt mér frá því,
aö hún væri svona snotur. Þú
ert þokkalegur piltur, Bárður.
Systir þín, eða hvað?
Bárður fylltist mikilli gleði
við að Margrét skyldi þjóta
svona upp af tómri afbrýði:
— Hún er falleg, segir
Lovisa, — mjög aðlaðandi
stúlka. Ég trúi aldrei . . .
Margrét pressaði saman var
irnar í fýlu, meðan þau döns-
uðu. Bárður hlær og kyssir í
snatri mörgum sinnum dökka
hárið hennar.
— Ertu geggjaður, hvíslar
hún og brosir til hans skín-
andi augum. _Þó er hún ekki
alveg ánægð. Hún má vera
viss um að hann meinar ekki
mikið með þessu. Því var hann
þá aö bjóða henni hingað á
samkomuna? En hér var
hann á hverj um degi með þess
ari Öddu Steinnes. — Þessi
Adda Steinnes, tók hún aftur
upp. En það er ekki nóg með
það. Kjóllinn hennar var úr
mjög algengu og ódýru efni.
Nú er Margrét ekki afbrýði-
söm, en hún miklast af þessu,
því Idil Brun er fremsta dam
an á hátíðinni. Ekki má setja
út á kjólinn hennar. Hún er
hafin yfir alla gagnrýni, og
er aðens til að dáðst að í hin
um einfalda búningi, draum-
ur í blárri blússu, sem döm-
urnar dáðst að og vafalaust
slá einhver hjörtu líka. Iril
Brun hefir einungis grannt
armband úr lýsigulli með
demant um ulnliðin, og ekk-
ert annað skraut.
Hún dansar ekki liðlega, en
rétt, og talar vingjarnlega;
laus við öll hnífilyrði bróður
Bárður getur ekki þolað hennar. Hún er mjög ólík
þetta tal um kjól Öddu Stein Kristni bróðir sínum, fremur
ines. Hann gamnar sér yfir grönn og dökk yfirlitum.
afbrýði Margrétar, en tal Bárði geðjast vel að henni,
hennar um kjólinn þolir hann honum virðist hún ekki laus-
ekki. málug né gjörn á að ræða
Stúlkan tekur strax eftir ' um náungann. Hún hefur líka
því og hörfar undan. Hún (trúnaðarstöðu í verzlun föður
hjúfrar sig upp að honum og síns, aðeins tuttugu og fjög-
hvíslar: — Góði, ég meinti urra ára gömul
það ekki. Ég er bara afbrýði-
söm. Svona erum við.
Hann heldur fast utan um
hana, og finnur þroskaðan,
Bárður sveiflar henni gæti
lega til að byrja með. Þessi
stúlka er næstum of fín til
að vefja hana örmum, og þótte
ungan líkama hennar. Og svo hann hafi dansað við hana
dansa þau lystilega, og horf- tvisvar sinnum áður. Hún
ast í augu. Hann var að skima [ virðist hafa nokkrar mætur
eftr því líka, hvort aðrir á honum. En hann er ekki svo
veittu því ekki athygli líka,
að hún var fallegasta stúlkan
í salnum.
— Næst máttu dansa við
Lovísu, segir hún glaðlega. —
Og allt, er gott.
Hann dansar við Lovísu,
við Margréti, og við Lovísu
aftur.
— Skemmtirðu þér, spyr
hann.
— Já, því máttu trúa, svar-
ar Lovísa og horfir mildum,
rósömum augum á hann.
Svona er hún líka í dans-
inum, dálítið þung fyrst, en
þó létt er komið er vel af
stað.
— Kaffi og smurt brauð,
hrópaði Gustaf frá hljóðfæra
pallinum.
Straumur af hlæjandi dans
pörum hraðaði sér að veit-
ingaborðinu. Elías hefur látið
svarta hattinn sinn með
nokkrum sódavatnsflöskum
á, á smáborð í hliðarherberg
inu, og heldur fast á eignar-
rétti sínum. Hann stikar með
hægð, en þó ákveðið, frá
stólnum og kallar: — Komið
þið stúlkur, fáið ykkur sæti.
Elías hefur náð sér í nokk-
ur aulcaglös, og er nú ekki
lengur þögull. — Indæl stúlka
I seeir hann við Lovísu. leggur
'sina stóru hönd undir höku
jhennar, lyftir andlitinu og
| horfir innilega á hana. Lovísa
I brosir ánægjulega við hrós-
: yrði hins háa dansfélaga.
skini skroppinn að ímynda
sér neina fjarstæðu, þótt
hann sé dálítið upp með sér,
Honum veitist létt að svara
stutt dansrabbi fröken Brun.
Hún talar um bróður sin'n,
sem hún tignar eins og hann
veit.
— Þér hafið stóra stjörnu
þarna, segir hún og brosir út
í munnvikið. Hún hefur ör-
lítið ör á efri vörinni. — Þá
sjaldan sem hann skrifar mér
nefnir hann yður, Strand. Þér
haldið kannske að hann sé
óþolandi smjaðrari?
— Við, sem þekkjum hann,
vitum, að svo er ekki.
— Það gleð-ur mig; Hann
var nefnilega ótrúlega feim
inn sem drengur, og er það
enn, en dylur það. Segið mér
eitt, Strand, er hann í nokkr
um kröggum?
Nei, ekki vissi Bárður til
þess.
— Þér mynduð nú kannske
ekki segja það, þótt þér viss-
uð eitthvað.
Bárði finnst eitthvað kun-
pánlegt í rödd hennar, og
brosir. — Nei, nú hlær hann,
skellihlær, segir hún og hlær
sjálf.T
— Þér hlæið svo hátt,
Strand.
Stutt uppíhald í dans-
inum. Iril Brun heldur laust
i handlegg hans. Bárður tek
ur eftir því að hún roðnar,
um leið og hún spyr: — Býr
Þetta verður reglulegt Bárð .Karsten Möller hjá yður? Mig
! ar kvöld. Iril Brun vill fá dans ] minnir að ég hafi heyrt það.
, hjá honum. Hún kemur að | Hún hefoi áreíðanlega átt
* borðinu i því skyni að tryggja að láta hann vita. Kannske
í sér hann. Hreinskilnislega Bárður vildi? Ja, hún gat nú
sagt þá sveik hann hana um vel talaö sjálf við hann. Hún
einn dans á kvöldskemmtun- biður Strand að gera svo vel
l inni síðast. Man hann ekki og fylgja sér að píanóinu. —
eftir því? Og verður hann aö Skyndilega verður hún hálf
gjöra svo vel og dánsa næsta óróleg, heldur fast í hand-
dans. ilegg hans, og hraðar sér upp
Údýrar skemmtibækur
Eftirtaldar bækur eru bæði skemmtilegar og margar
fróðlegar, og helmingi ódýrari en hliðstæðar bækur,
sem nú eru almennt í bókabúðum. Og þó er gefinn 20%
afsláttur, ef pantað er fyrir 200 krónur eða meira.
Einn jgegn öllum eftir Nóbelsverðlaunaskáldið
Ernest Hemingway,............heft kr. 18,00
Færeyskar þjóósögnr, valið hefur J. Rafnar
læknir.......................heft kr. 27,00
Heíndin. sjóræningjasaga eftir enska rithöfund-
inn Jefferey Farnol.............ib. 50,00
II»fssinöal)ræöur eftir Jónas Jónasson frá
Hrafnagili......................heft 45,00
•Inn lialti eftir Jónas frá Hrafnagili . . heft 30,00
fslenzkir galdramenn, ib. 40,00, heft 25,00
llótel Berlin eftir Vicki Baum .. heft 18,00
Hvar eruframliðnir?..............ib. 20,00
•fakob ærlegur eftir Marryat....ib. 30,00
Katrín e. finnsku skáldk. Sally Salminen ib. 50,00
Landnemarnir í Kanada, Marryat, ib. 30,00
Litla músin og stóra imisin og fl. sögur fyrir
börn eftir Sigurð Árnason........ib. 12,00
Fyklar himnaríkis e. A. J. Cronin, heft 30,00
ISainoiia e. Helen Jackson.......ib. 25,00
Ilegnlioginn, sk^ldsaga, . . ib. 25,00, heft 18,00
Itósa. skáldsaga fyrir ungar stúlkur eftir Louise
M. Alcott.......................heft 15,00
Síðasíi hiröinginn, spennandi drengjasaga frá
hásléttum Argentínu..............ib. 18,00
Sléttuhúar, Indíánasaga eftir Cooper, ib. 28,00
Stikilsberja-Finnur e. Mark Twain, ib. 30,00
Tveir heimar, dulrænar frásagnir e. Guðrúnu
frá Berjanesi...................heft 30,00
Viktoráa, ástarsaga frá Suðurríkjum Bandaríkj-
anna eftir Heny Bellaman.........ib. 50,00
York Biöþjálfi,.................heft 18,00
Þetta allt og hiiiiininn líka, stórskemmtileg
skáldsaga eftir Rachel Field (aðeins örfá eintök)
eftir...........................heft 35,00
Af mörgum þessara bóka eru aðeins fáar óseldar. Gerið
X fyrir framan bækurnar, sem þér viljið eignast, sendið
pöntunina strax, og bækumar verða afgreiddar gegn
kröfu í þeirri röð, sem pantanir berast meðan upplag
endist.
Undirrit....óskar að fá þær bækur, sem merkt er
við í auglýsingu þessari sendar gegn póstki'öfu.
Nafn
Heimili .........................................................................
ixaniiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiimniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiini
ödýra bókasalan' Box 196, Reykjavík.
l.V.%W.V.,.V.V.V.VV.,.V.VÖV.V.V.V.V.V
;« J^ctLLarduai'p til ^d)úcjjiríincja í
v Súgfirðirigum, og öllum þeim, er réttu okkur >
\ hjálparhönd við að bjarga heyjum okkar frá bruna, ;■
£ er kviknaði í heyhlöðu okkar 29. ágúst s. 1., viljum
við flytja alúðarþakkir. Einnig þökkum við öllum þeim ;■
;I er veittu okkur stuðning með fjárframlögum og vinnu ;■
;! við öflun nýrra heyja. *■
Guð blessi ávallt störf ykkar allra.
Stað, 10. okt. 1957.
JófríSur Pétursdóttir,
Þórður Ág. Ólafsson.
AV.V.%SWV.,.V.V.*.W.,.V.,.V.V.V.V.V.,.V.,.*.W.V.,.VV
=: í
«; Hjartanlegar þakkir til allra þeirra nær og fjær, sem
i; sýndu mér vinarhug og glöddu mig á 90 ára afmæli I;
I; mínu 12. ágúst s. 1. með heimsóknum, gjöfum og heilla- !;
J; skevtum.
!; Guð blessi ykkur öll.
I; Margrét Jóhannsdóttir,
!* Litla-Bakka.
1
.w^w/M>,wwwuwwy
MóíSir okkar
Siivia N. Guðmundsdóttir
andaðist í Landsspitalanum 22. október.
Börnin