Tíminn - 23.10.1957, Blaðsíða 7
TÓBER
Kyndli frelsis brugðið á loft, síðan felldur, slökktur
23. október 1956, dag-
ur hetjulegrar baráttu,
frelsisástar, þjóðernis-
kenndar, þjótíminningar-
dagur. I ár dagur sorgar,
minninga um fórnarlund,
frelsisást, minning leifturs,
sem kom, en hvarf. Kyndli
frelsísins var brug^ið hátt
á loft af hinni ungu kyn-
slótS landsins, hann loga'ði
skært í fáa daga, en var
síSan feildur me«5 útlendu
hervaldi og loks tiaÖkað-
ur undir járnhæl kúgar-
ans.
Þessir atburðir komu í kjöl
far uppl jósfananna um
myrkraverk Stalíns — þau
er Halldór Laxness nefndi
„ógnaræði sem framið hafi
verið í blóra við sósíalism-
ann", — og frelsishræringar
í Póriandi nokkrum dögum
áður; að baki var margra ára
kúgunar- og grimmdarsaga
kommúnistaklíku, sem stjórn
aði iandinu í krafti leynilög-
reglu og útlends hervalds.
Hinn 22. október hafði verið
haldinn fjölniennur fundur stúd-
enta. Fregnir höfðu borizt um að
Pólverjar væru að hrinda af sér
okinu. Ræðumenn fögnuðu árangri
Pólverja, kröfðust frelsis fyrir ein-
staklingana, og frelsis fyrir landið
sjálft. Þeir ætluðu ekki að afnema
sósíalískt skipulag, en þeir vildu
að ungverska þjóðin fengi að feta
sína eigiw götu, en væri ekki und-
ir járnaga rússnesks hervalds og
rússneskra leppa, sem kölluðú sig
ungverska þegna. í krafti þessarar
stefnus'krár var krafizt nýrrar
stjórnar f kommúnistaflokknum,
og þess óskað, að Imre Nagy hefði
forustu, efnt yrði t.il kosninga og
útlendur her kvaddur á brott.
Ungverska ríkisútvarpið neitaði
námsfólkinu um að þirta samþykkt-
ir þess, en fregnin um þær flaug
eins og eldur í sinu um alla Buda-
pest borg. Fólkið sá allt í einu
vonarstjöi-nu á himni, mitt í svart-
nætti kúgunarinnar og eymdarinn-
ar, sem kommúnisminn hafði leitt
yfir landið.
Neisti, sem vartS aí báíi
Stútfentarnir ákváðu að kvöldi
hins 22. október að efna til fjölda-
fundar við styttu Sandors Petöfi,1
frelsishetjunnar fró 1848. Rithöf-
undasambandið boðaði til fundar
við styttu Bems hershöfðingja, sem
stjórnaði frelsisbaráttunni 1848.
Tilgangur þessara funda beggja
var að lýsa samúð með Pólverjum
Alkr Mnn frjálsi heimur miimist í dag ungversku
jáðarimiar, hetjulegrar haráttu Iiennar, og for-
lir blóðveldi kúgaranna
/ákn kúgunar, ímynd eymdar, haturs, svika. Líkneski af Stalín var velt
um koll í Budapest, það limað sundur, og hlutarnir dregnir um göturnar.
Það var eins og fólkið fengi fróun í þvi að lítiisvirða höfuðdjásn kúgun-
arskipulagsins.
í baráttu þeirra, og krefjast frelsis
fyrir Ungverjaland.
Þegar stúdentar hófu að ganga
til fundarstaðarins hinn 23. októ-
ber, slóst almenningur í för með
þeim. Hundruð þúsunda almennra
borgara safnaðist saman í miðborg-
nni þennan milda haustdag. Enn
var allt með kyrrum kjörum. Tími
hótananna var samt liðinn, þær
dugciu ekki einar lengur. Leynilög-
regla kommúnista, hötuð og fyrir-
litin af öllum almenningi, greip
þá til skotvopna, og fyrsti bardag-
nn var háður skammt frá útvarps-
fúsinu. Litlu seinna logaði upp úr.
Það varð Ijóst. að fólkið ætlaði
;kki að láta hlut sinn fyrir lög-
’egluliði Gerös og Rakosis lengur.
Raginn eftir, 24. október, logaði
íppreisnin um gervalia Budapest
öorg, og síðan víðs veg'ar um
'andið. Leiðtogar kommúnista
'engu ekki viff neitt ráffið, lög-
eglan var sigruff, herinn reyndist
itryggur, og í'yrstu afskipti rúss-
’esks hervalds breyttu ekki rás at-
mrffanna.
Skriðdrekar Rússa voru enn of
'áir, herstjórn þeirra óviðbúin
>eim krafti, sem var í uppreisn-
inni; henni var enn ekki ljóst það
hvítglóandi hatur, sem margra ára
Brezkur liósmyndari var að taka kúgun kommúnista hafði skapað.
myndir af kúgunaraðgerðum rúss-
neska hersins. Þá kom liðsforingi í __ , ... ,
einkennisbúningi „ríkis verkamanna filCStl CJUISlillgUt" Ziw. QlöSr
og bænda", seildist ti! skammbyss- tjJ söaURnar
unnar, og sagði honum að hypja sig. °
Þarna er myndin af útlendri her-1 í heila viku réðu verkamannaráð
kúgun. | og frelsisráð fólksins landinu,
frarn til 3. nóvember voru Rússar
að hörfa með herstyrk sinn úr
Budapest, og Imre Nagy, sem tek-
ið hafði við stjórnartaumunum
fyrstu dagana, hafði myndað stjórn
á breiðum grundvelli. Uppi voru
áætlanir um frjálsar almennar
kosningar.
En í morgunsáriff hinn 4. nóvem-
ber, á meðan sendimcnn Nagys
voru enn á samningafundi með
Rússum, þar sem rætt skyldi um
brotthvarf alls rússnesks hers frá
Ungverjalandi, réffust 6000 rúss-
neskir skrifftfrekar og um 200.000
manna her inn í lantfið, samninga-
ménnirnir voru hantfteknir, og hef
ir ekkert til þeirra spurzt síðan.
Sama tfaginn skaut upp kollinum
í skjóli rússnesku skriðdrekanna
mesti quislingur 20. aldar, Janos
Kadar, maffur, sem allur heimur-
inn íyrirlítur.
Slökkt á kyndlinum
Flóttamannastraumurinn frá
Ungverjalandi varð alþjóðlegt
vandamál. Allar frjálsar þjóðii’
lögðu fram einhvern skerf til að
hjálpa; tugir þúsund'a flóttamanna
voru fluttir til annarra landa, en
smátt og smátt dofnaði ljós frelsis-
ins í Ungverjalandi, og innan fárra .
daga hafði rússneska hervaldið
bælt uppreisnina niður. Tugir þús-
unda Ungverja höfðu fallið, verið
teknir til fianga, fluttir nauðugir
úr Iandi eða flúið land. Þjóðfélag-
ið var niðurbrotið, eyðilegging
mikil, yfir rjúkandi rústunum
ríkti rússneskur her, klíka komm-
únistískra svikara í skjóli hans und
ir forustu Kadars. Þessi þrenning
þrúgar enn ungversku þjóðina og
neitar henni um frumstæðúslu
mannréttindi.
Skýrsla Sameirmðu
fjjóSanna
Allar þessar aðfarir voru harð-
lega íordæmdar á allsherjarþingi
Ljósmyndarar frá mörg-
um blö'ðum í mörgum
Iöndum, tóku myndir af
atburcSunum í Ungverja-
landi. Frá þeim sta^-
reyndum verður aldrei
flúi'ð. Myndirnar, sem
hér birtast, eru eftir aust
urríska, franska, brezka,
ameríska og svissneska
ljósmyndara.
Sameinuðu þjóðanna hinn 20. júní
s. 1., eftir að nefnd valinkunnra
manna hafði kannað sögu atburð-
anna í Ungverjalandi og birt um
þá mikla skýrslu. Þess var krafizt,
að Rússar yrðu á brott með her-
námslið silt úr landinu. En Rússar
hafa hunzað þessi fyrirmæli al-
þjóðasamtakanna. Talið er, að
þeir beiti enn 7 herfylkjum, bún-
um nýtízku drápstækjum, til að
halda stjórn Kadars uppi.
—'h’ii/J - fi sffflj í
„. .er mér þessi styrjöld ráðstjámarinnar við úng-
verja óskiljanleg ógæía ..
— Halldór Kiljan Laxness
Árásin vigtar á bortí vi<5 20, fíokksþingiS í „sorgleiksþúnga“, en atSfarir
Stalíns nefndi skáldicS „ógnaræði“
í nóvemberbyrjun í fyrra bvíldu atburði'nir í Ungverjalandi eins og mara á ölíu frjáls-
huga fólki; margir, sem höfðu um langa hr ð verið vinveittir þeirri tilraun til þjóðfé-
lagsendurbóta, sem hófst í Rússlandi fyrir 41 árum, jáfuðu, að skipulaqið hefði beðið
skipbrot, trúin á ágæti þróunarinnar í Rússlandi fékk fyrsta stóra áfallið, þegar hulunni
var svipt frá raunverulegri ásýnd Stalíns, Unjverjaiandsmálið varð mörgum ofraun, eftir
það sáu beir kommúnismann í nýju Ijósi.
Ekki er ljóst, hvort Nóbels-|—á byltingarafmælinu, var engin þjóðfélagskenningar; loks ræddi
skáldið frá Laxncsi hefir endur- hátíð haldin á vegum MÍR, menn
skoðað afstöðu sína. Hann hefir voru ekki_ í hálíðarskapi, allra sízt
lítið bírt um stjórnmál í seinni tíð, forseti MÍR, sem birti í þess stað
en í nokkrum skilningi hafði Lax- greinargerð um afstöðu sína.Ræddi
ness samt orð fyrir þeim, sem hann fyrst heimssögulegt hlutverk
vonsviknir voru og eru það enn byltingarinnar 1917, síöan drög
í dag. Hinn. 7. nóvember í fyrra þess að hann aðhylltist sósíalískar
hann vonsvikinn „ógnaræði" Stal-
íns., og árás skriðdrekanna á ivng-
verska alþýðu. Ilalldór Laxness
tók þá m. a. svo til orða:
(Fram'i.ald á P síðu.)
Lýðræóió í Ungverjalandi. Þetta réði úrslitum; röð eidspúandi rússneskra
skriðdreka. Gatan er mannlaus. Hún gæti táknað hylli kommúnistaflokks-
ins hjá alþýðu manna.