Tíminn - 25.10.1957, Blaðsíða 5

Tíminn - 25.10.1957, Blaðsíða 5
TÍMINN, íöstudaginn 25. október 1957. 5 Hvernig eiga íslenzk kaupskip að keppa við erlend í Kunnugt er, að íslenzkum kaup skipum er sumpart ætlað að keppa við erlend um flutning varnings. Skal í því sambandi nefna: kol, sement, timbur, olíu, lýsi, fóður mjöl', áburð o. fl. Én aðstaða hinna íslenzku skipa í nefndri samkeppni er slæm, þar sem kaup íslenzkra farmanna og ýmiss ann ar útgerðarkostnaður hér er til Norskt skip Mánaðarlaun með dýrt.uppbót AJdursuppbót eftir 2 ár Uppbót fyrir tvískipta vakt tölulega miklu hærri en í nærliggj andi löndum miðað við núverandi gengisskráningu. Til þess að gefa nánari hug- mynd um ofanritað skal hér birt ur samanburður á kaupi stýri- manna á 1000 tonna norsku og. íslenzku kaupskipi með tvískiptri vakt í utanlandssiglingum: I. stýrimaður Nkr. ísl.kr. 1106.00 2527.31 40.00 91.40 125.00 285.63 II. stýrimaður Nkr. ísLkr. 891.00 2035.94 40.00 91.40 100.00 228.50 1271.00 2904.34 1031.00 2855.84 Fæði í landi eða um borð Einkennisföt (væntanl. miðað við ein jakkaföt) Yfirvinnutaxti: á virkum dögum á helgum dögum Nkr. 6.50; ísl. kr. 14.85 á dag. Nkr. 420.00; ísl. kr. 959.70 á ári. Nkr. 4.50; ísl. kr. 9.41 á klst. Nkr. 9.00; ísl.kr. 18.82 á klst. i ÁUGNABLIK förum hér og í Noregi. Mismunur á oíangreindum fæð- 'is- og fatakostnaði hér ög í Noregi yirðist sýna, að ekki verði búið við sömu laun að krónutölu í báð- um löndunum reiknað með núver- andi gengi norskrar krónu. Þó er það athyglisvert, að mismunur launa er hlutfalhlega miklu meiri en mismunur nernds fæðis- og fata kostnaðar. Þótt hér haíi aðeins verið gerð- ur nokkur samanburður á kaupi' og kjörum stýrimanna á litlumJ kaupförum hér og í Noregi, þá er ástæðan ekki sú, að kaup- og kjara mismunur stýrimanna í hlutaðeig- andi löndum sé talinn öllu athygl- isverðari en mismunur kaups og kjara annarra starfsmannahópa. Hér var því aðeins gripið dæmi til þess að skýra nánar það atriði, að íslenzk kaupskip geta ekki með jöfnum tekjum keppt við skip ná-; | grannaþjóða vorra í Vestur-Evrópu | því að útgerðarkostnaður hér er i miklu hærri, sérstaklega að því er. 12 klst. viðvera (stoppitörn) frá kl. 18.00 til kl. 06.00 eða á sunnu i snertir launagreiðslur til skipverja, dögum eða öðrum helgidögum greiðist með Nkr. 20.00; ísl. kr. 45.70. en það er kunnugt, að sá gjaldalið- ur er langstærstur einstakra. gjaldaliða í sambandi við útgerð skips. j íslenzkt skip: Mánaðargrunnlaun Aldursuppbót eftir 2 ár Vísitöluuppbót 83% Uppbót fyrir tvískipta vakt I. stýrimaður: kr. 3200,00 kr. 150,00 kr. 3350,00 kr. 2780,50 kr. 1464,50 kr. 7594,50 II. stýrimaður: kr. 2600,00 kr. 150,00 kr. 2750,00 kr. 2282,50 kr. 1464,00 kr. 6496,50 k’æðispeningar í landi og álíka kostnaður við fæði lagt til um borð Einkennisföt, jakkaföt frakki annað hvert ár kr. 2220,00 = kr. 32,94 á dag kr. 2390,00 á ári kr. 1110,00 á ári Yfirv.taxti á virk. dögum sem helgum kr. 22,00+83% =kr. 40,26 á klst Viðvera (stoppitörn) frá kl. 17,00 til kl. 07,30 skal bætt með heilum frídegi, sem kostar með ofangreindu kaupi til I. stýrim. kr. 6130,50 = kr. 243,50 kaupi til II. stýrim. kr. 30 5032,50 = kr. 167,75 30 Kaup- og kjarasamningar far-; samanburð, en ofanritað ætti samt manna eru hér sem erlendis mjögj að gefa allgóða hugmynd um-hinn margbrotnir, og er því í stuttu | mikla mismun, sem er á lcaupi og máli ókleift að gera fullkominn' kjörum stýrimanna á litlum kaup- Til viðbótar framangreindu skal á það bent, að hér eru gerðar kröf- ur til fjölmennari áhafna á litlum kaupförum en í nágrannalöndum vorum í Evrópu, og torveldar einn- ig þetta, að íslenzk skip geti verið samkeppnisfær. Er ofanriiað íhugunarefni fyrir alla þá, sem vilja viðhalda og eíla hinn íslenzka kaupskipastól. Ýms- ir vilja, að vér fetum í fótspor frænda vorra í Noregi og gerum'st siglingaþjóð, er keppi á heimshöf- unum um flutninga á milli fram- andi landa, en óvænlega horfir í því efni, ef stefnt verður framveg- is eins og um hríð að undanförnu. . VIÐ STONDUM þétt upp við Útvegsbankann þennan re'gnblauta haustdag og finnum tár himinsins hrynja niður með kraganum, og það fer um okk-j ur kuldahrollur. Vagninn ætti að vera kominnl fyrir 10 mínútum, við ætluðum < inn í Blesugróí, eða svokallað Casablanka, til að hitta vin okk- ar að máli. H-pur fólks á öllum aldri. bíður þarna hnípið sömu er-1 inda, hvergi er skjól fyrir regn l inu, það virðist koma úr ölium ] áttum og beint ofanað. Biðskýli Strætisvagna Reykjavíkur er þétt troðið, enda lítið stærra en siímaklefinn á torginu. Við erum með Morgunblað- ið í vasanum og minnumst i myndanna af splunkunýju vögn unum er við sjáum farkost okk- ar leggja upp að gangstéttinni. Hann er orðinn gamall og held- ur óásjálegur, og óþarfi að kýnna hann Reykvíkingum, því hann er ekki sá eini sinnar teg- undar hér, nei, jafnaldrar hans fara enn hóstandi og stynjandi um hveríin á fjöðrum, er hafa lagst til hinztu hvíldar fyrir mörgum árum. VIÐ BIÐUM utarlega í hópn-j um er þyrpst hefir að vagndyr-( unum og horfum með eftir-: væntingu á fólkið smá tínast inn fyrir, og er við nálgumst dyrnar, eru orðnir talsverðir erfiðleikar fyrir fólkið að kom- ast inn, þó er einum og. einum þrýst inn, og bláni einliver í framan andartak, jafnar hann sig brátt i þvögunni. Brátt lok-; asíast dyrnar og inn kem- ■’ ur síðasti farþeginn og inn fer hann, þó ekkert pláss \ hafi verið íyrir. Vagninn hikar andartak en rykkist svo af stað , og hóstar mikið neðst í HverfisJ götunni. En bílstjórínn starir bara ofan í asfaltið og dreymir um að fá að stjórna einum af þessum er skreyttu síður Morg- unblaðsins þá um daginn. Ekki er það honum að kenna eða öðrum vagnstjórum, að for ráðamenn íhaldsins í Reykjavík láta þá ekki hafa nægilega marga vagna, til þess að hægt sé að fara með farþegana eins og verið sé að flytja menn, en ekki fé til slátrunar. LOFTIÐ í vagninum er kæf- andi, svitalyktin blandast dömp unum er rjúka úr mishreinum klæðnaði fólksins, allar rúður eru skrúfaðar niður og höldin hvergi sjáanleg. Lítil telja byrj- ar að gráta einhversstaðar í þvögunni og nokkrir góðhjart- aðir gera eins lítið úr sér og þeim er unnt, og telpan kemur í ljós, á að giska 4—5 ára. — Vagninn stöðvast, fleira fólk þarf að komast inn, ennþá er þjgppað, ca. 4 komast inn, en gamali maður stendur eftir á gangstéttinni og lemur bylm- ingshögg. í dj’rnar. Vagninn heldur áfram. Eftir góða stund í hristingi lítt ak- færra vega, nemur hann staðar með rykk, en fólkið stendur kyrrt í þvögunni eins og það væri múrað niður. AUGNABLIK. — Þrekvaxinn maður aftast úr vagninum stendur upp með miklum erf- iðismunum og gerir margar mis heppnaðar tilraunir til út- göngu, án verulegra breytinga á staðsetningu þeirra er næst- ir voru, ganga sex menn út úr vagninum til þess að maður- inn komist leiðar sinnar. Kæru lesendur! Við erum að- eins komnir inn í Holtin, en ef þið hafið áhuga á því að halda áfram, þá gjörið svo vel — en ég fer út hérna, og, góða ferð. J. fsT' Csújí-f ■i> ‘v lV/( / N r' 1 h u M ú k k y Skógaskóli settur síðastliðinn sunnu- dag - 101 nemandi þar í vetur Séra Friðrik Friíriksson var gestur vií skóla- setningu og átti þá 57 ára prestsafmæli lit- m m Ellen Margretbe Edlers og Stefán Islandi í höfuahlutverkum „Werther". óperunni Síðastjiðmn sunnudag var Skógaskóli settur að viðstödd- um kennurum, skólanefnd og nokkrum gestum. Meðal þeirra var séra Friðrik Friðriksson, sem heimsótti skólann í fyrsta sinn, en þennan dag átti hann fimmtíu og sjö ára prests- afmæli. Nemendur í skólanum í vetur eru alls hundrað og « f; w * • • f 1' einn. Kennslugreinar eru þær sömu, nema tekin hefir verið 5f£'iáll iSMlíCll .f^F RMSJclIHcíj. ClÓMa. upp kennsla i vélritun í þriðja bekk. Skólastjóri er, sem « - , .„u' kunnugt er, Jón R. Hjálmarsson. | KaiipiIiaiinaMamarötóOlIM Skól'asetningin hófst með því, að Lagfæringar og framkvæmdir. séra Amgrímur Jónsson í Odda | Nokkuð hefir verið unnið að lag flutti bæn. Þá flutti Jón R. Hjálm færingu á skólahúsinu á liðnu arsson, skólastjóri, setningarræðu. Nemendur skólans eru víðsvegar að af landinu, en meirilúutinn úr skólahéraðinu, sem nær yfir Vest- ur-Skaftafellssýslu og Rangárvalla- sýslu. Kennarar era þeir sömu og verið hafa, nema ráðin hefir verið ný handavinnukcnnslukona, Hjör- dís Þorleifsdóttir úr Reykjavík. Kennslugreinir eru þær sömu, ut- an vél’ritun hefir verið bætt við í þriðja bekk. Guðrún Sigurðar- dóttir, sem lengi hefir verið ráðs- kona mötuneytis skólans, lætur af því starfi, en við tekur Sigurbjörg Pétursdóttir frá Akranesi. sumri og framkvæmdir hafnar við væntanlega sundlaug skólans. Að lokinni ræðu skólastjóra, flufcti séra Friðrik Friðriksson á- jafnt í útliti hans sem röddu. Dag- ens Nyheder ber Stefáni hetur sög- una: „Stefán íslandi, sem söng að- alhlutverkið, átti ekki sízt þátt í sigri kvöldsins. Frá söngrænu sjónarmiði vár hann í ákjósanlegri þjálfun og með þý'ðri og sveigjan- legri belcanto rödd sinni tókst honum að túlka einstaklega fág- urlega ástina til amtmannsdóttur- innar ... ekki var hægt að ætl- ‘ ast til þess að niaðUr á hans aldri 'fullnægði algerlega þeirri mynd sem við höfum í liuga af hinum unga Werthers ... Því meiri á- stæða er til að vcita eftirtekt hin- um hljóða og hógvæba leik hans. Það, ásamt frábærri söngmeðferð, 1-ýriskri ’ túlkun og hljómf egurð, gaf allri sýningunni aukna dýpt og hafði sterk áhrif.“ Oirsþýður tenórhljómur Stefáns nauf sín ekki ’ Berlingske Aftenavis segir að Stefán hafi lagt söngrænan hita og dramatískan þunga i hlutverk sitt. Politiken kveður svo að orði „að rödd Stefáns liafi nieira til að i bera af ítölskum krafti en frönsk- u-m léttleika. Hann. hafi lifað sig inn í þjáningar hins unga Werth- ers og surigið af einlægni og djúpri álvöru, verið ögn of hátíð- legur á stundum. Hann hafi upp- fyllt hinar ströngu kröfur hlut- vcrksins af miklum dugnaði, ekki Hirm 20. þ. m. fór fram í Khöfn frumsýning á óper- sízt í hinni stórkostlegu Ossian- unni Werther eftir Massenet. Er hún byggö á skáldsögu aríu í 3. þætti, en hinii stöðugi Goethes, „Leiden des jungen Werthers" sem fræg varð á radchilutverkinu hafi ekki smum tuna og oih þvi að ungir menntamenn sem orðið tækifæri til að nötfæra sér hinn höfðu fyrrr ógæfu í ástum frömdu sjálfsmorð í hrönnum. töfrandi, ómþýða tenóriiljóm sinn.“ Seinna gerði tónskáldið Massenet óperu úr efni sögunhar Mörg blaðanna deila á Konung- ■ ^1 ' \ \ .- varp og beindi máli sínu sérstak- sem fjaiiar um ungan mann sem svipti sjálfan sig lifi sakir Iesu óperuna fyrir að velja þessa or>eru ertir Massenet sem er urelt orðin, dauð og rykfallin og nær ekki eyruin nútímaáheyranda. AL?0LYSiB í TlhUMliM •aiwT'|= 1-M 1 -■ N '’«N ungan mann lega til liinna ungu nemenda og þess að' kvenmaður einn vildi ekki þýðast hann. bað skólanum blessunar. Einnig tóku til máls, formaður skólanefnd Afmælisbarnið frá Fróni, Slefán OF aidraður fil að leika ar, Björn Björnsson, sýslumaður, l íslandi, söng aðalhlutverkið, ninn og Óskar Jónsson, skólanefndar- unga og óhamingjusama Werthers- maður frá Vík. og hlaut misiafna dóma í dönskum Extrabladet segir að Stefán hafi átt. blöðum. Margir finna honum það erfifct á sviðinu. Þrátt fyrir það að Inflúenzu hefir orðið vart í skól j til foráttu að hann sé af léttasta Massenet hafi fjarlægzt anda Goeth anum og liggja allmargir nemend- skeiði og sé fvrir þær sakir ekki es við samningu óperunnar, er ur. 'hæfur í hlutverkið. iWerther samt sem áður ungur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.