Tíminn - 25.10.1957, Blaðsíða 11

Tíminn - 25.10.1957, Blaðsíða 11
11 ! DENNI DÆMALALJSI Skipaúfgerð ríkisins: Hekla er á A'UstfjörSum á norður- leið. Esja .er í Kvik. HerBubreið var væntanieg til Vestra.annaeyja í morg- un á leið lil' Reyikjavíkur. Skjald- breið var væratanleg til ísafjarðar í morgun. Þyrill er í Reykjavík. Skaft- fellingur íer 'frá Reykjavík I dag til Vestanannaeyja. fer til Osló, Khafnar og Hamborgar kl. 09.30 í fyrramálið. Gulffaxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 17,15 á morgun frá London og Glasg. Innanlandsflug: í dag er áætiað að fljúga til Akureyrar, Fagurhóismýr- ar, Hólma-víkur, Hornafjarðar, ísa- fjarðar, Kirkjubæjarkiausturs Vestmannaeyja. og Flugféíag Isíands h.f.: Hrímiaxi fer ±11 Giasg. og Iíhafnar ■! | Loftieiðir h.f.: Sagn er væntanleg kl. 19,30 í kvöld kl. 9.00 í dag. Væntanlegur aftur ±H, ** *£*™*.’ Rvikur kl. 00.05 í kvöld. Flugvélin j ^ ' ' Fösfudagur 25. október Crispinus. 298. dagur ársins. Tungi í hásuðri kl. 15,25. Ár- degisflæði kl. 7,24. Síðdegis- flæði kl. 20,38. SlysavarSstofa Reykjavikur í Heilsuverndarstöðinni er opin allan SÓlarhringinn.Læknavörður L.R. (fyr ir vitjanir) er á sama stað ld. 18—8. Sími 1 50 30. Slökkvistöðin: sími 11100. Lögreglustöðin: sími 11166. Bazar Austfirzkra kvenna verður í G.T.-húsinu mánudaginn 4. nóvember næstk., kl. 2 e. h. — VinsamJegast komið gjöfum tihund- irritaðra: Guðnýjar Guðmundsdótt- ur, Miðtúni 4; Guðbjörgu Guðmunds dóttur, Nesvegi 50; Hermínu Hall- dórsdóttur, Langholtsvegi 161; Önuu Jóhanneseen, Garðas.træti 43; Stefan- íu Þorsteinsdóttur, Drápuhlíð 33. Mannhætir í v ætla að starfa í vetur, látið skrá yklc- ur að Nökkvavogi 15, milii kl. 7—8 e. h. Innritun nýrra félaga á sama stað. — Skjöldungadeila. Aðalfundur Borgfirðingaféiagsins verður haldinn næstk. mánuöags- kvöld í Tjarnarkaffi (uppi). Fuudur- inn liefst kl. -8.30, Fara fram venju- leg aðalfundarstörf, en auk þeirra verður rætt um húsbyggingu fyrir félagið. Félagsheimili H. í. P.: Spiluð félagsvis-t í kvöld kl. 8,30. í bandaríkjunum er tæki, sem 'kalla mætti mannbætir. Á hann að laumast aftan að fólki til að betriun- bæta það, eða réttara sagt, meöan það sefur. Þetta er ofurlítill hátaiari, sem settur er í koddann, og hvíslar hann faiiegum ásetningi í eyra sof- anda, og þá á breytnin að fara eftir því í vöku. Svona eru nú þessi tækni visindi! Frá Guðspekifélaginu. Guðspekistúkan Dögun heldur fund í kvöld kl. 8,30 í Guðspekifé- lagshúsinu, Ingólfsstræti 22. Sigivaldi HjálmarssQn flytur erindi: Asoka konungur O'g útbreiðsla Búddadóms. — Frú Inga Laxness leikkona les upp úr bókinni: Þriðja augað, eftir Lobsang Rampa. Þá verður og hljóðfæraleikur og kaffi- veitingar í fundarlok. ALÞINGl Dagskrá efri deildar Alþingis í dag ki. 1,30 miðdegis: 1. Gjaidaviðaúki 1958. 2. Umferðalög. 479 Lárétt: 1. taflmenn (þf.). 6. fiskur. 8. tré. 10. bæn. 12. fangamark. 13. samþykki. 14. hvílist. 16. lendingar- staður. 17. síða. 19. bæjarnafn. — Lóðrétt: 2. óþarfa umgangur. 3. reim 4. á loppu. 5. þróttmikil. 7. milli múga. 9. gerast. 11. tala. 15. skip. 16. grynning. 18. gelti. Lausn á krossgátu nr. 478: Lárétt: 1. Amors. 6. éta. 8. vol. 10. kös. 12. er. 13. R H. 14. raf. 16. skó. 17. eik. 19. strok. — Lóðrétt: 2. mél. 3. O T. 4. rak. 5. Þverá. 7. Áshól. 9. óra. 11. örk. 15. fet. 16. sko. 18. ir. Dagskrá neðri deildar Alþingis í dag kl. 1, 30 miðdegis: 1. Bifreiðaskattur. 2. Veltuútsvör. 3. Sveitastjórnarlög. FjarlægSir Mminhnatía og staða þeirra í snðri í Rvík 1.957 Sóiin Tunglið Msrcur Venus Mars Jupiter Saturnus Qkt. 23. 0.994004 1.432330 0:843797 2.591319 6.405995 10.78612 Nóv. 2. 0.992123 7 1.436973 0.791237 2.569220 6.362561 10.85492 Okt. 23. .12t.l2 m. 15t. ,31.m. lSt. 18 m. 15t. 18 m. llt. 28 m. 111.12 m. 14t. 51 m. Nóv. 2. 12t. 11 m. 20t. 50 m. 12t. 34 m. 15t. 23 m. llt. 18 m. lOt. 50 m. 14t. 37 m. Okt. ' 28. lo°26' 6° 10' •13°55' 0°O2' 18°15' 20=22' 5-04' Nóv. 2. •11 = 07' 25° 03' 9°33' (s-0°35') 16=29' 19°49' 4°57' Staða himinhnattanna 30. okt. 1957: Tvær efstú töiulínurnar merkja fjarlægð miðju himinhnattarins frá (Ónákvæmt) Sólmiðja -7-12° Mercur -h 4° Venus + 4” Mars -I- 4° Jupiter + 4° Saturnus '4 4 t. m. t. m. Azimuitih ; miðju jarðar, taiið í meðalfjarlægð jarðar frá sólu, sem er 149.504.199 km. ! Töiurnar eiga við miBnætti í byrjutt þess dags í Greenwich, sem nefndur g__97 17 ... '17 137_003 , (næ*r e'íki 4° hæð) ' er' Þa® er sama °2 WL 23 daginn áður hér á Islandi eftir vetrartíma. Næstu 7__15 J5__gi 119:____2411 tvær línnrriö-r segja frá tíma þeim, er himinhnöttur er í hádegisstöðu hér í Reykjavík, og næstu tvær iinur um hæð himinhnattarins í hádegisstöðu. Geislabrot og aðrar smærri leiðréttingar hafa ekki verið' teknar með í reikninginn. Parallax tunglsins ekki heldur. Það getur skipt 54' til 61', sem tunglið sýnist lægra á lofti en það raunverulega er, þegar það er niðri við sjónbaug, vegna mismunandi ná- lægðrar þess við jörðina. Aftur hækkar geislabrot tunglið og aðra hnetti — lika mest niðri við sjónbaug — um 36’. Eininitt 26. okt. 1957 verður daclination sveifia tungisins minnst á yfirstandandi tunglöld, 19. ár. 6—-28 15—32 112—348 13—21 13—53 1S2—198 — Þetta er ágætis skellinaSra. Hún fer 50 kílómetra á einu pari af skóm! Útvarpið í dag: 8.00 Morgunútvarp. 10.10 VeSurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.05 Þingfréttir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Létt lög. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 „Um víða veröld". 20.55 ísienzk tónlist: Lög eftir Jór- unni Viðar. 21.20 Erindi: Barnavernd (Aðalbjörg Sigurðardóttir). 21.45 Tónleikar: „Gayaneh", ballett- svíta nr. 2 eftir Aram Khatsja- túrían. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Dreyfus-málið; XV. 22.35 Harmonikulög. 23.00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: (Fyrsti vetrardagur). / 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óskalög sjúklinga. 14.00 Útvarp frá hátíðarsai Háskóla íslands. — Háskólahátíðin 1957: a) Hátíðarkantata Háskói- ans eftir Pál ísólfsson, við ljóð eftir Þorstein Gislason. Guð- mundur Jónsson og Dómkirkju kórinn syngja; höf. stjórnar. b) Háskólarektor, Þorkell Jóhann- esson dr. phil;. flytur ræðu og ávarpar einnig nýja stúdenta. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 18.00 Tómstundaþáttur (J. Pálsson). 18.30 Útvarpssaga barnanna: „Ævin- týri úr Eyjum“ eftir Nonna, í þýðingu Freysteins Gunnars- sonar; I. (Óskar Halldórsson kennari). 19.00 Tónlistardeildin fagnax vetri: Tónleikar af plötum. (19.25 Veðurfregnir). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Kvöldvaka: a) Hugleiðing við missiraskiptin (Séra Sveinbjörn Högnason prófastur á Breiða- bólsstað). b) Erindi og upplest- ur: Matthías Johannessen kand mag. talar um „Gunnarshólma" Jónasar Hallgrímssonar, og Lá- rus Pálsson leikari les kvæðið. c) Takið undir! — Þjóðkórinn syngur; Páll ísólfsson stjórnar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög, þ.á.m. leikur dans- hljómsveit Aage Lorange í lclst, Söngvari: Haukur Morthens. 02.00 Dagskrárlok. Mynd þessi er tekin í dýragarði í London og sýnir þegar mörgæsarungt í er kynntur fyrir allri fjölskyldunni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.