Tíminn - 30.10.1957, Síða 2
T í MIN N, miðvikudaginn 30. október 1951»
Fjórir amerískir háskólakenearar
kynna sér skólamál hér
Eru bo^nir til alira Noríurlandanna á Vegum
menntamálaráíuneytanna
i
Á fundi menntamálaráðherra Norðurlanda, sem haldinn
var í Stokkhólmi dagana 13. og 14. júní í sumar, var ákveðið
að h'jóða stoínuninni National Association of Foreign Student
Advisers (NAFSA) í Bandaríkjunum að senda 4 fulltrúa til
Norðurianda til þess að kynna sér þar skólamál í mánaðar-
tíma á þessu ári.
anna, skipar nefnd til þess að
Þorfinnur í snjónum
a' ,'/i ■
Framangreind stofnun þekkist
skipuleggja dvöl þeirra og veita
boð þetta. Fyrir valinu urðu 41 þeim sem gieggstar upplýsingar
háskólaprófessorar, sem allmikil! um skipan skólamála og þá eink
kynni höfðu haft af stúdentum
frá Norðurlöndum, verið ráðgjaf
ar þeirra og leiðbeinendur hver i
sínum hásköla. Þessir prófessorar
eru:
Ungfrú Eunice Chapman frá
Hastings College í Nebraska, Gene
P. . Dean frá Pratt Institute í
Broöklyn, New York, Frú Martena
Fenney Sasnött frá Pasadena í
Kaliforníu og Donald G. Tewks
bury frá Teachers College í Col
umbiaháskólanum í New York.
Eftir nokkra athugún þótti bezt
henta að velja októbermánuð til
þessarar kynnisferðar. Dvalar-
tími hér á landi var ákveðinn
29. — 31. október.
VerSur séð fyrir upp-
lýsingum um skólamál
Menntamálaráðuneyti hvers
lands um sig annast móttöku gest
Alþingi
er til undirhúnings háskóla-
námi. Jafnframt munu gestirnir
athuga sérstaklega stúdentamennt
un á Norðurlöndtnn með tilliti til
þess, hvaða samstöðu Norðurlanda
stúdentar eigi með bandarískum
háskólastúdentum.
Ráðúneytið hefir falið þeim I
Helga Elíassyni fræðslumálastj., |
Pétri Sigurðssyni háskólaritara, '
Einari Magnússyni menntaskóla- :
kennara, og Hauki Snorrasyni
varaformanni Menntamálaráðs að
annast undirbúning að heimsókn
prófessoranna. |
Prófessorarnir munu ræða við
Gylfa Þ. Gíslason, menntamálaráð
herra, en síðan heimsækja Háskól
ann, Menntaskólann og Verzlunar
skólann og ef til vill fleiri skóiá.
Einnig munu þeir skoða aðrar
menningarstofnanir og litast um í
bænum og nágrenni eftir því, sem
tími vinnst til.
Andirnar á Þorfinnstjörn halda víkingnum selskap. Annars er hann hálf einmanalegur í snjónum. (Tíminn).
John Foster Dulles:
(Framhald af 1. siðú).
skapur, sagði fjármálaráðherra,
og munu margir taka undir þau
orð og telja ekki að ósekju mælt
eftir liina fáheyrðu framkoniu
borgarstjórans í þessu mált.
Reykjavíkurbær á engar
skuldir hjá ríkissjóði
Þá gerði fjármálaráðherra að
umtalsefni fullyrðingar Gunnars
borgarstjóra um það, að Reykja-
víkurbær ætti vangoldið fé hjá
ríkissjóði.
Sagði fjármálaráðherra, að
borgarstjóri vissi vel, að allt, sem
hann hefði sagt um það efni, væri
algerlega út í hött. Benti fjármála-
ráðherra á, hversu fráleit þessi
fullyrðing væri, þar sem nærri
mætti geta, hvort borgarstjóri inn-
heimti eklci allar slíkar vanskila-
slculdir, ef til væru, eins og fjár-
hag bæjarins er nú komið. Það
væri líka laglegur vitnisburður
um bæjarstjórn hans, ef hann
héldi fjárhag bæjarins í vanefnum
en innheimti ekki skuldir.
Sannleikurinn er hins vegar sá,
að hér er ekki um neina skuld
að ræða og þess vegna innheimtir
horgarstjóri þær ekki. Rikið á að
greiða hluta af kostnaðarverði
ákveðinna mannvirkja, samkvæmt
fjárlögum.
Upplýsti fjármálaráðherra enn
fremur, að um þetta hefði aldrei
verið neinn ágreiningur, ekki
heldur af hendi flokksbræðra
borgarstjórans í fyrrverandi rík-
isstjórnum. Ríkið greiddi sína
aðild að barnaskólum, höfnum
og öðrum framkvæmdum jafn-
óðum og samkvæmt fjárlögum.
Borgarstjóri hefði líka sjálfur
lýst því yfir, að ekki væri um
neina löglega skuld að ræða, sem
Reykjavíkurbær ætti vangoldna
hjá ríkissjóði.
Benti Eysteinn síðan á ósam-
ræmið í málflutningi Sjálfstæðis-
manna, sem rógbera fjármálaráð-
herra í blöðum sínum viku eftir
viku og mánuð eftir mánuð vegna
þess að of miklu fé sé varið úr
ríkisstjóði en þykjast svo eiga
heimtingu á því að ríkissjóður
greiði Reykjavíkurbæ fé umfram
það, sem ákveðið er af Alþingi í
fjárlögum.
Fjármálaráðherra spurði að
lokum, hvers vegna borgarstjóri
væri með þessar refjar í sambandi
við kaup á gufubornum. Hvers
vegna bærinn afsalaði sér ekki
hlubdeild að bornum, úr því að
fjárhagsvandræði bæjarins væru
6vo mikil í stað þess að haláa
mátinu í sjálfheldu.
Rússar reyna að dylja fyrir umheim-
inum atburSina heima fyrir
Valdabaráttan er hinn raunverulegi bak-
grunnur rússneskra stjórnmála í dag
NTB-Washington, 29. okt. — John Foster Dulles, utanríkis-
ráðherra, lét svo um mælt á vikulegum blaðamannafundi
sínum í Washington í dag, að alvarleg stjórnmálaleg innan-
lands vandamál væri hinn raunverulegi bakgrunnur rúss-
neskra stjórnmála í dag.
væri sú tillaga, sem fram hefði
komið á þá leið að leggja niöur
fimm ára áætlunina, seni væri
nú frekar heilagt tákn heldur en
áþreifanlegur raunveruleiki.
Miðstjórnin myndi einnig vafa
laust ræða um iðnvæðing'.i dreif
býlisins, sambandið við liin komm
únistaríkin, fjárhagsaðstoðin við
Kína og kröfu Ráðstjórnarþjóð-
anna um bætt lífskj ör.
Filmía hefur vetrarstarfiS með
sýningum á ungverskri kvikmynd
Afhending skírteina byrjar í dag
Um næstu helgi hefst fimmta starfsár kvikmyndafélagsins
Filmíu. Félagsskírteini verða afhent í Tjarnarbíó í dag, morg-
un og íöstudaginn milli klukkan 5 og 7 e. h. Jafnframt verða
afhent skírteini til nýrra félagsmanna. Fyrstá myndin, sem
Filmia sýnir á þessum vetri, er ungversk mynd, sem nefnist
Valaliol Europaban (Einhvers staðar í Evrópu).
Þau fjögur ár, sem Filmía hefir
starfað, hefir félagið sýnt um sex
tíu myndir frá öllum skeiðum
kvikmyndalistarinnar, þögular
myndir frá því um aldamót, jafnt
Wem myndir síðustu ára. Filmíu
hefir verið sýndur meiri áhugi
en nokkurn óraði fyrir í fyrstu og
hafa öll sæti verið skipuð á sýning
um haust hvert og sýningarnar vel
sóttar allt fram á sumar.
Dulles sagði, að mikil hætta
væri á því að rússneska- stjórnin
gripi til örþrifaráða á sviði utan
ríkismála til þess eins að reyna
að dylja vandræðin heima fyrir.
Hann tók mönnum samt vara við
því að skilja orð sín svo, að hann
teldi hættu á því að stríð væri á
næstu grösum eftir fall Zúkoffs,
landvarnaráðherra Sovétríkjanna,
hinsvegar væri fyrrnefnd hætta
fyrir hendi og sízt minni nú en
fyrr.
Mikilvægar ákvarðanir.
Sýnt væri, að miðstjórn rússn
eska kpmmúnistaflokksins, scm
enn sæti á fundum, myndi taka
injög mikilvægar ákvarðanir.
Dulles taldi sennilegt, að með
al þeirra mikilvægu mála er mið
Stjórnin tæki uú til umræðu,
Miklar óeirðir
í Tyrklandi
Istanbul—NTB 29. október. Her
j lög eru nú í gildi í Tyrklandi eft
ir að kom til mikilla óeirða í dag
eftir að lokaúrslit þingkosning-
anna á sunnudagnn urðu kunn. í
bæ einum í S-Tyrklandi beið einn
lögreglumaður bana í átökunum
svo og einn ungur piltur. Það
voru fylgismenn republikana,
stjórnarandstöðuflokksins, sem
efndu til óeirðanna, margir liróp
uðu ókvæðisorð um Menderes, for
sætisráðherra, en flokkur hans,
demókrataflokkurinn tapaði miklu
fylgi, en hélt meirihluta sír.um.
AUGLÝSIO í TlMANUM
Óvariu borg.
Aðrar myndir, sem Filmía sýn
ir nú í haust eru „Róm, óvarin
borg, en sú mynd gerði Rossellini
heimsfrægan, enda er hér um að
ræða móðurmynd hins svonefnda
nýraunsæis í kvikmyndum. Hún
gerist í Rómaborg í lok síðustu
heimsstyrjaldar, en aðalhlutverkið
leikúr Anna Magnani. Þá mun
Filmía sýna bandarísku myndina,
Stjarna fæðist, (A Star is born),
eldri útgáfuna, þá sem William
Wollman gerði árið 1936. Aðal
hiutverkin leika Frederic March
og Janet Gaynor. Þar næst koma
tvær franskar myndir, sem nefn
ast Teningnum er kastað og Aftur
gangan. Alls verða sýndar 12—
15 myndir í vetur eins og undan
farin ár.
Ungverska myndin.
Myndin Valahol var tekin á ár
inu 1946. Leikstjórinn heitir Goza
Radvanyi. Myndjn fjallar um unga
ungverska drengi, sem verða fyr
að missa heimili og forsjá í styrj
öldinni og flakka um sléttur Ung
verjalands.
Fréttir frá landsbyggðinni
Áðalfundur Leikfélags
Vestmannaeyja
Vestmannaeyjum: Aðalfundur
Leikfélags Vestmannaeyja var
haldinn sunnudaginn 13. þ. m.
Fráfarandi formaður Sigurgeir
Scheving baðst undan enduvkosn
ingu vegna fjarveru úr bænuin.
Formaður var kosinn Loftur
Magnússon, varaformaður Jóhann
Björnsson. Endurkosin voru Ragn
heiður Sigurðardóttir ritari og
Einar Þorsteinsson gjaldkeri. Með
stjórnendur voru kjörnar Niko-
lína Jónsdóttir og Unnur Guðjón.s
dóttir. Tjalda- og áhaldaverðir
voru kosnir: Elías Baldvinsson og
Karl Marteinsson. Endurskoðend
ur: Kristján Georgsson og Jóhann
Sigfússon.
Jónas Tómasson œfíi
kór í Eyjum
Vestmannaeyjum: Blandaður kór
undir stjórn Jónasar Tómassonar
söngstj. frá ísafirði hefir síðan í
októberbyrjun Uaft söngæfingar
flesta daga vikunnar. Kórinn hélt
konsert s. 1. föstudag 1 Samkomu
húsinu.
ÍJiróttanámskeið
í Stykkishólmi
Stykkishólmi. Axel Andrésson
sendikennari ÍSÍ hefir lokiö nám
skeiði í Stykkishólmi. Þátttakend
ur voru úr UMF Snæfell, Barna
skóla og Miðskóla Stykkishólms.
Og yoru alls 185. Þan nl2 okt fór
fram barnasýning á Axelskerfun
um. Þann 13. okt komu drengir
11—12 ára frá Grafarnesi og
þreyttu kappleik við jafnaldra
sína í Stykkishólmi. Sigruðu þeir
síðarnefndu með 191 stigi á móti
185. Námskeiðinu lauk með kapp
leik í Axelskerfinu milli UHF
Grundarfjarðar og UMF Snæfell.
Jafntefli varð 206 stig hvor flokk
ur. UMF Snæfell hélt boð inn á
Hótel Stykkishólm fyrir Grund
firðinga og kennarann. Ræður
flultu Sig. Helgason íþróttakenn
ari, Stykkishólmi, Elías Finnboga
son Grafarnesi og Axel Andrésson.
Fjölsóttur menntaskóla-
Ieikur á Akureyri
Akureyri: Menntaskólanemendur
sýna þessa dagana gamanleikinn
„The man who came to dinner“
eftir George Kaufmann og Moss
Hart, og hafa skólasveinar sjálfir
þýtt leikinn. Jónas Jónasson úr
Reykjavík er leikstjóri. Gaman-
leikur þessi fjallar um ameríska
skáldið Alexander Woolcott og
komu hans á amerískt heimili og
er bráðskemmtilegur. Þykir Mennt
skælingum hafa tekizt vel að sýna
gamanleikinn og er hann fjölsótt
1
Símastaurar brotna
í Þingeyjarsýslu
Akureyri: í krapahríð á sunnu-
dagsnóttina brotnuðu 20—30 síma
staurar á leiðinni frá Laxamýri til
Húsavíkur. Settist krap og ísing á
línuna og braut staurana. Síma
sambandslaust var við Húsavík í
dag af þessum sökum.
HeiSar nyríra færar á ný
Akureyri: Búið er að moka snjó
af þjóðveginum á ÖxnadalS'heiði
og á Vaðlaheiði og aru báðar heið
arnar akfærar á aý. Snjór hefir
miKíí