Tíminn - 30.10.1957, Page 4
TÍMINN, miðvikudaginn 30. október 1951*
Maðurinn, er missti frú Simpson hafn-!B°^ur OC) höfunbur
aði að segja fráþví fyrir 100 þús.
Ernesi Simpson ber óvænt á góma
í heimsblöðunum eftir að hafa ver-
ið gleymdur í tutiugu ár
Fyrir nokkru skýrðu snsk son settist að í Bretlandi, tók
og amerísk blö'ð frá því, aS hann rajö» UPP enska siði °S verS'
_ . . rJV. ur hinn amenski uppruni hans
Ernest Simpson hefði ver.S ekki merktur á honum T d. hefir
fluttur á spítala í London, þag Verið fært í frásögur, að hann
eftir aS hafa fengið illkynj- talar með miklu brezkari hreim
en hertoginn af Windsor, sem er
talinn hafa orðið fyrir áhrifum af
hinu amerísba málfari konu sinn-
ar.
að hjartaáfall.
Nafnið Simpson kom mönnum
kunnuglega fyrir sjónir, en fæstir
munu hafa í fyrstu áttað sig á
því, hver Ernest Simpson var —
senilega hafa ebki nema þeir allra
minnugustu munað eftir því, að
Ernest Simpson var annar eigin-
Hjónaband, er endaði með
sögulegum hæfti
Simpson var í enska hernum á
fyrri stríðsárumim og hlaut þar
Tv,/vrmf»*,rinnar Wínri ®ot,; 0lð' ®^ir styrjöldina giftist ioitin 0g hefir haldið í horfinu
mc.ður hertogafruarinnar af V .nd- hann fvrstu konu sinni, ættaðri frá ; sigan Auð sinn hefir hann hins
sor og það var undir nafni hans, ' 1 S10an- Au0 smn nenr nann nms
er hún varð þekkt um allan heim
fyrir rúmum tuttugu árum.
bæði gáfuð kona og glæsileg. Þess
um kunningsskap lauk með því,
að þau Mary og Ernest giftust
nokkru síðar en konungurinn og
frú Simpson gengu í hjónaband.
Hjónaband þeirra var skammvinnt,
því að M-ary lézt 1941. Nokkrum
árum síðar giftist Ernest í fjórða
sinn, svo að kvenhylli virðist hann
ekki hafa skort. Hann eignaðist
son með Mary, en önnur lijóna-
bönd hans hafa verið barnlaus.
Auðugur maður
Eftir að Ernest skildi við þá
frú Simpson, er varð hertogafrú
af Windsor, vann hann miklu
meira að því en áður að efla fyrir-
tæki sitt. Síðari heimsstyrjöldin
veitfci honum gott tækifæri til
þess. Það efldist líka mikið og er
nú eitt af stærri fyrirtækjum í
Bretlandi í sinni röð. Simpson
var orðinn ríkur maður í stríðs-
Leikritasafn Menningarsjó8s
Nýlega eru komin út tvö hefti og ást eftir Björnson, ímyndunar*
í leikritasafni Menningarsjóðs, hið veikin eftir ( Moliére, Tengdapablbi
13. og 14. Þessi leikrit eru Kjarn- eftir -Geijerstom, Ævintýri á
-orka og kven-hylli eftir Agnar gönguför eftir Hastrup, Æðikoll*
Þórðarson og Andbýlingarnir eft- urinn eftir Holberg og Júpiter
ir J. C. Hastrup. hlær eftir Cronin og svo Andbýl-
Þessi útgáfa er merkileg sem ingarnir.
sjá má af því, 'hvað þar er komið
®á, sem les þetta safn, verður
margs vísari um leikri-tagerð lið-
ins tíma. Vitanlega orkar valið
lengi tvímælis en Menninga.rsjóð-
ur hefir þar samráð við f-orstöðu-
menn Þjóðl-eiklliússins o-g handalag
leikfélaganna og er vandséð hverj
um 'betur ætti að -treysta til að
Hér er um tvíþætt menningar- veljf svona rit'.Svo mikið er,víf’
að þarna er eitthvert vinsrelasta
leikrit, sem þý.tt hefir verið, Æv-
intýri á gönguför, og þarna er
út. Islenzku leikritin eru Hrólfur
og Norfi eftir Sigurð Pétursson,
Maður og k-ona og Piltur og
stúlka, Skugga-Sv-einn, Valtýr á
grænni treyju eftir Jón Björns-
son, Konan sem hvarf, eftir Pál
Jónsson og svo þetta leikrit Agn-
ars.
starf að ræða. Annars vegar að
gera sígild íslenzk rit almenn-
ingseign og -hins vegar að kynna , . , - - „ . , . ,
nútiðarleiki. Hvort tveggja er lofs JuPltei Wær’ hukmenntapena frá
vert. Islenzkar bókmenntir eins
og Skuggasveinn, Maður og kona
og Piltur og stúlka eiga að vera
samtíðinni.
Um síðustu leikritin er það að
segja, að mér finnst að margt
Hafnaði 100 þúsundum
sterlingspur.da
Þrátt fyrir það, að Ernest Simp-
son hafi komið mjög við sögu einn-
ar sögufrægustu kon-u, sem nú er
uppi, hefir verið furðulega hljótt
um hann. Það stafar að verulegu
leyti af því, að hann hefir gert
sér far um <að láta litið á sér bera
opinberlega. Ef hann hefði vilj-að,
gat hann vafalaust r.otað það
mjög til að láta á sér bera, að
hann hafði verið eigin-m-aður her-
togafrúarinnar af Windsor. Það
mun hins veg-ar hafa verið af veru-
legri tillitssemi til hennar og her-
togans, að Simpson hefir kosið
að lifa kyrrlátu lífi og forðast
fréttamenn eins og hann hefir
getað.
Sagan segir, að eittvaf stórblöð-
________________________________ . hverjum landsmanni kunn. Og hefði verið ríkari ástæða til a'ð
Nýja Sjálandi, en það lijónaband j vegar iokki notað til að láta á sér ilau slcáld, -sem velja sér leikrits- Velja en And-býlingana. Þeir enl
endaði með skilnaði. Arið 1929 hera; en þð hefir hann oðru hvoru formið, eiga að^geta náð til ^l- ( veigalítill -skáldskapur og danska
giftist hann í anmað sinn amerískri: haldið veizlur fyrir þröngan hóp
konu, einnig fróskildri, er þá bar j vina sinna. Á síðari árum hefir
nafnið Wallis Winfield, en hlaut hann ].agf talsverða stund á að
nú nafnið Wallis Simpson. Það
nafn átti eftir að verða frægt um
allar jarðir.
Hertogafrúin af Windsor segir
allmikið frá hjónabandi þeirra
Simpsons í endurminningum sín-
um og gefur honum yfirleitt góð-
an vitnisburð. Hún segir hann
hafa verið geðþekban og kurteis-
an mann, góðan tungumálamann
og allvel lesinn, og sérlega áhuga-
saman um hljómlist og listdans.
Systir Simpson-s hafði gifzt rík-
um manni, Bill Kerr-Smiley að
nafni. Hann hélt oft veizlur fyrir
heldra fólk og var prinsinn af
W-ales oft með-al gest-a hans. Þang
að komu þau einnig Simpson og
frú hans. Þar urðu fyrstu fundir
þeirra frú Simpsons og prinsins
unr Band-aríkjanna hafi boðið hon af Wales. Framhald þeirrar sögu
-um ekki -minni upphæð en 100 þekkja allir og verður hún þvi
þús. -sterlingspund fyrir hjóna- ekki rakin hér. í nóvember 1936
handssögu hans og hertogafrú-ar- skildu Simpsonshjónin með lög-
safna málverkum og er hann sagð
ur eiga orðið allgott málverka-
safn.
Þannig hljóðar í stuttum drát-
um ævisaga Ernest Simpsons, er
hefir birzt í mörgum blöðum und-
anfarið í tilefni af veikindum
hans. Mörg nota þau fyrirsögti-
ina: Maðurinn, sem missti frú
Simpson, enda mun sá atburður
verða til að geyma nafn hans
löngu eftir að önnur deili á hon-
um verða grafin og gleymd.
mennings þegar þau hafa jákvæð- - fyndnin auk þess nokkuð tíma-
an boðskap að flytja. | hundin 0g þar af leiðandi orðitt
Hér kemur lika fleira til. Leik- nokkuð fjarlæg áslenzkum lesend-
starfsemi er hæði vinsæl og heppi-' um. En bandalag leikfélaganna
leg sem viðfangsefni í félagslífi val-di þetta og -hefir eflaust. eitt-
margs konar. Mörgum þykir gam- hvað -haft fyrir sér. Sízt er því
an að þeim verkefnum. En til þess heldur að neita, að léttleiki er í
að -vel megi takast þarf bæði nægi leiknum.
legt leikritaval og leikmenntun. i ' I " .
Leikmenntun fæst með lestri leik-j Kjarnorka -og kveiihylli er hma
rita -og reynslu af sjónleikjum. vegar ósvikinn íslenzkur gaman-
Svona ú-tgáfa er því ómetanlegur leikur, miðaður við líðandi síund
styrkur við leikmenntun og leik- °g fjarri því_ að vera gerður af
starfsemi almennt með þjóðinni.
Þýddu leikritin í þessu safni
Menningarsjóðs eru Landafræði
Heilbrigfftismál
Nýjungar í læknavísindum
Ezra Pétursson
Hertoginn af Windsor ásamt frú Simpson.
legum hætti og mánuði síðar af-
salaði Játvarður konungur sér
völdum til þess að geta eignazt
þá konu, er hann taldi sér meira
virði en -sjálf brezka krúnan.
ÞriSja hjónaband Simpsons
Meðan á þessum sög-tflegu at-
burðum stóð, lét Ernest Simpson
bera eins lítið á sér og hann g-a-t.
Hann forðaðist blaðamenn eftir
megni og neitaði öllum viðtölum
við þá. Hann rey-ndi ekki á neinn
hátt að bregða fæti fyrir áform
konungsins og bonu sinnar. Fram-
kom-a hans við þau, þótti hin
drengilegasta.
Það kann að hafa létt honum
nokkuð þá erfiðleika, sem þetta
mál hefir valdið honum, að hann
hafði nokkru áður kynnzt æsku-
vinkonu frú Simpsons, er hafði
verið gift frönskum liðsforingja
Á unglingsárum sínum dvaldi en skilið við hann. Eftir að kona
Simpson öðru hvoru í Bretlandi j þessi, Mary Kirk, kom frá Frakk-
innar af Windsor. Vafalaust hefðu
margir fallið fyrir þcssari freist-
ingu, en Simpson gerði það ekki.
Bæði hertoginn og hertogafrúin
hafa hins vegar skrif-að bækur um
hin sögufrægu ástamál sín.
í tilefni af áðurnefndum veik-
indum Simpsons, hafa allmörg
blöð orðið til þess að rifja upp
æviferil Ernest Simpsons. í stuttu
máli er hann þessi:
Uppruni Simpsons
Ernest Simpson á það sameigin-
legt með þeim Winston Churchill
og Harold Macmillan, að faðir
hans var enskur, en móðir hans
amerísk. Paðir hans starfaði um
skeið sem skipamiðlari í New
York og þar fæddist Ernest 1897.
Hann hlaut einnig menntun sína
í Bandaríkjunum, m. a. við há-
skólann í H-arward.
og féll honum betur þar en í
Bandarikjunu-m. Hann settist því
að í Bretlandi að loknu námi, en
þar hafði fyrirtæki föður hans
landi, hóf-st kunningsskapur henn-
ar og frú Simpsons að nýju og
brátt varð öllu meiri kunnings-
slcapur milli hennar og Ernest
einnig skrifstofu. Eftir að Simp- Simpsons, en-da var Mary Kirk
A HVERJU ARI kemur fram
fjöldi nýrra læknislyfja og aðgerða
jafnvel i hundraða og þúsunda
tali. Nær alltaf er hér um fals-
nýjungar að ræða. Sannar nýjung
ar eru sjaldgæfar, í raun og veru
er aldrei hægt að tala um-sannar
nýjungar á sviði læknavísindanna,
vegna þess, að þegar loks er
búið að sanna þær, enu það ekki
lengur neinar nýjungar, heldur á
allra vitorði.
Merkasta og nærtækasta dæmið
er uppgötvun og framleiðsla Salk-
bóluefninu við mænuveiki. Þegar
ýtarlegar og langvinnar tilraunir
höfðu heppnast, þurfti það að
standast eldraun almennrar notk
unar áður en endanleg sönnun
fékkst fyrir gildi þess.
Mikill fjöldi berklalyfja kom
fram árlega, sem reyndust gagns-
lítil, ónýt með öllu, eða skaðleg,
þar til loks tókst að finna þau
öflugu berklalyf sem nú eru not-
uð: Stryetomycin, INH og PAS.
Ennþá eru auglýst árlega gagns
laus eða skaðleg ný lyf gegn
krabbameini, og eyða sjúklingar
árlega stórfé fyrir þær falsnýjung
ar.
FLEIRI dæmi mætti rudna,
sem fræg eru orðin að endemmn
hér á landi, svo sem yngingar-
aðgerðir „blóðþvott“ og brennivíns
sprautur. Margt fólk lætur blekkj
ast af þessu um stundarsakir. —
Einstaka læknar halda þessum
nýjungum á lofti, vegna taumlausr
ar nýjungagirni, eða láta sjálfir
blekkjast af þessu .sjálfum sér þó
að skaðlausu, að minnsta kosti
í fjárhagslegum skilningi.
Sumir blaðamenn hakla þessu
á lofti sem merkum nýjungum,
en hirða ekkert um það, hvort
þeir fara með sannleika eða ekki.
Virðast þeir álíta að hlutverk
þeirra sé það eitt að bera á borð
æsifregnir fyrir almenning, án
þess að taka tillit til þess hvort
af þeim hlýzt tjón eða skaði.
Hinsvegar er mönnum vorkunn
þó þeim gangi erfiðlega að skilja
kjarnan frá hisminu í öllu þessu
moði.
alvöruleysi. Ég finn ekki að ádeil
an í þessum gamanleik sé hóti
síðri en í Eftirlitsmanninum e-ftir
Gogol og er þó ádeila Agnars a5
ýmsu leyti víðtækari. Persónur
Agnars -eru dálítið ýktar en ekkl
nema í hófi. Mest ber á þvt að
Sigmundur bóndi sé óeðlilega
búralegur -og forn í umgengni vi5
nútímamenningu en það eru list-
brögð -höfundar til að opna augtl
manna fyrir því, sem gefur mönn-
um gildi. Þorleifur alþingismaður
er að mörgu leyti Jhwrsdagslegur
stjórnmálamaður, Valdimar tækl-
færissinnaður og slyngur valda-
spekúlant eins og við thöfum haft
reynslu af -og Karitas sígilt há-
gómakvendi eins og fyrir koma £t
öllu-m tímum í öllum stéttum.
Mér skilst að þessi útgáfustarf-
semi Menningarsjóðs hafi borið
sig fremur illa. Hvað veldur?
Kunna menn ekki að lesa leikrit?
Það er ei-tthvað bogið við það, ei
menn geta ekki notið leikrita eins
og skáldsagna. Upplestur og fram-
LÆKNAVISINDIN standa nú
á -mörg þúsund ára traustum
grundvelli, sem lagður hefur veri'ð
af sameiginlegu ævistarfi fjölda
lækna og annarra vísindamanna
um aldaraðir. Þessir menn hafa
skrifað um hina dýrmætu reynslu
sína, og er þetta ómetanlegur arf
ur þeirra til okkar kynslóðar. —
Mörg óleyst vandamál bíða samt
úrlausnar nútíðarinnar og fram-
tíðarinnar, og fátt vekur meiri
gleði en sannar framfarir í þess-
um málum. __
Unnið er af kappi og rannsókn-
ir og tilraunir eru gerðar án af-
láts. Alltaf miðar í rétta átt, og I sögn verður naumast betur æfð á
má segja að áðurnefnd víxlspor
stuðli jafnvel að framförum í nei-
kvæðum skilningi. Þar hafa verið
reyndar rangar brautir, sem voru
ófærar, og þarf þessvegna ekki
að tefja sig á því að gera slíkar
„tilraunir“ aftur. Oft er þetta ó-
þörf töf þar sem fyrirfram má
(Framhald A 8. síðu
öðru en leikritum. Og vel skvldu
menn hyggja að því hvað þjóðin
missti, ef þessi starfsemi kæmisfi
í þrot, svo sem stundum hefir leg-
ið við borð.
fslenzki Wókamaður og Ieiklist-
arunnandi. Vilt þú að leikritaút-
gáfa Menningarsjóðs haldi áfram
eða leggist niður? — H. Kr.
I- S t 5' > f r I
Hjalti Elíasson og Jólíos Guðmundss.
sigruðu með yfirb. í tvím.keppni TBK
Tvifmenningskeppni Tafl- og
Bridgeklúbbsins er nýlega lok-
ið. Spilaðar voru 5 uniferðir. Úr-
slit urðu þau, að Hjalti Elías-
sou og Júlíus Guðmundsson sigr-
uðu glæsilega, hlutu 1298 stig.
Röð næstu 7 para urðu sem hér
segir:
Svavar H. Jóhannsson
— Karl Tómasson 1195 st.
Sölvi Sigurðsson
— Þórður Elíasson 1170 st.
Lárus Hermannsson
— Zóph. Benediktss. 1170 st.
Aðalsteinn Snæbjörnss.
— Klemenz Björnss. 1157 st,
Dóra Friðriksd.
— Ing. Böðvarss. 1153 st,
Guðm. Guðmundss.
— Georg Guðmundss. 1134 st,
Ragnar Þorsteinssoh
— Haraldur Sæm. 1133 st.
f keppninni tóku þátt 32 pör.
Keppnissljóri var Agnar Jörgen-
son. — Sveitakeppni 1. flokks
hefst fimmtud. 31. okt. Tilvonandi
sveitaforingi tilkynni þátttöku
sína til Sóphusar Guðmundssonar
síma 14005, eða Þórðar Elíasso-n-
ar, síma 11380.