Tíminn - 30.10.1957, Síða 9

Tíminn - 30.10.1957, Síða 9
T í MIN N, miðvikudaginn 30. október 1957. 9 aiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin INTERMEZZO SAGA EFTIR ARTHUR OMRE finnur hita á sér, merkir roða í andiitinu og þykir gott aö standa í skugganum viS hús ið. — Viltu skrifa honum fyrir mig? Bárður kvaðst mundi skrifa og leggja bréfið í kassann strax. Möller myndi bráölega fá það. Sama kvöldið lætur Bárð ur bréfið í póstkassann. Þeg ar hann skrifar sendandann aftan á getur það ekki farið forgörðum. Að sólarhring liðn um ætti Karsten Möller að háfa fengið bréfið. Bárður skrifaði: Settu þig í samband víð Önnu Sæter strax. Hún ætlar að eignast barn. Ég þegi. — Bárður Strand. — Hann giftist aldrei Önnu Sæter, tautar Bárður við sjálfan sig um leið og hann stingur bréfinu í kassann hjá Molu. Hann hugleiddi þetta meðan hann gekk hratt heim an sal og borða afbragðs miðdegisverð með rauðvíni. Margrét sat þarna, fögur, dökk yfirlitum í nýja kjóln- um. Lovísa, fremur há, ljcs- liærð, og mild á svip, í svört- um kjól. Miödagurinn byrj- aði nokkuð hátíðlega, en döm urnar urðu brátt málhreyfar, og þetta varð lítil, dýrðleg samkoma. Bárður óskaði þess heitt, að hann hefði keypt ný föt. Hér var svo fínt, þykk gólfteppi, dýrmæt tjöld, vönd uð húsgögn og fínir gullitir dúkar. Fín framreiðsla og ró- leg afgreiðsla. Hann borðar dýran miðdegisverð með Margréti Just og Lovisu Mikaelsen. Þær eru undrandi Borgundarhólmsklukkan í horninu tifaði — tak—tak. — Gamallt, rólegt hljóð, sem klippir tímann niður í sek- úndur, mínútur, klukkustund | ir, daga ,vikur og ár. í meira en öld hefir Borgundarhólms- klukkan staðið þarna í horn- inu. Þungt fótatak heyrðist úti og á tröppunum. Möller gamli umboðssali kemur inn í vetrarfrakka, með loðhúfu og staf í hendi. Hann ber með stafnum í gólfið og tekur ekki ■eftir því, að Bárður býður stól. —. Hu, hu, segir hann, og litast um í stofunni, með loðn ar augnabrýrnar yfir hvöss- og hrifnar. Margrét og Lovísa um augum. — Hafið fylgja honum niður að „Elg inum“ við höfnina. Margrét heldur ástúðlega undir hand- legg hans á leiðinni.. — Eruð þið gengin af göfl- unum, segir Lovísa, þegar leiðis. Það lýsti frá húsi frú t Margrét rekur skyndilega að Engelsen, en Bárður heyrði honum rembingskoss ekkert í hljóðfærunum. Gustaf hafði orðið að taka sér hvíld frá hljóðfærakennsl,'í nýrri, unni og skrifstofunni. Lækn- 1 hanska irinn hafði sagt honum að hvílast algerlega. Klukkan er bráðum níu, og Bárður pantar Möller gegn- Létt snjókorn falla á bryggj una og í sjóinn. Margrét er mislitri kápu með og uppbrettan kjól- kragann. Lítill daðurhattur situr skáhalt á hárinu. Milli kragans og hattarins bjarmar af hraustlegu andliti eins og um landsímann. Það gengur dökkrauðri rós. Hún er svo fljótt um þetta leyti. Fimm litrik, hrafnsvart hár, rauðar mínútum síðar heyrir hann ávalar kinnar, sterkbiá augu, rólega rödd Karstens Möller. með svörtum augnahárum. Hann er í gistihúslnu, hinu eina þarna i smábænum. Dökkrauð rós, hugsar hann og brosir hamingjusamur. — Gott kvöld, segir hann Með sumrinu — þá. Hann hef- með hægð. Ertu það þú. Þökk fyrir síðast. Bárður hefur skrifað hon- um. Það er viðvíkjandi Önnu. — Það stendur þannig á fyrir henni, eins og þú veizt, segir Bárður. — Skrifaöu? — Hvaða Önnu? Nei, henni. Svona? Hvernig meinarðu? ir með varúð stungið upp á því. — í sumar. Hún hefir nærri lofað því. — Þú ert flón, mælti hún. — En — kannske. — Er ég ekki heldur ung, nítján ára? Getur samt verið, Bárður, flónið mitt. Hún stendur á bryggjunni og er nokkru lægri en hin En Bárður heyrir að hann ljóshærða, háa Lovísa. skilur þetta. Hann merkir í Bárður veitir því eftirtekt, lítiisháttar óróleika í mæli ’ að allir horfa á Margréti Just. hans. En brátt segir hann,! Umferðasali snýr sér við í alveg rólega. — Allt í lagi,. landganginum og starir. Göm Bárður, þakka þér fyrir. Þú'ul kona segir við kunningja- heldur þessu algerlega konu sína. — Þetta er geðug leyndu. — Því geturðu treyst. Þú kemur? — Já, eftir nokkra daga, En Karsten Möller kemur ekki. Flann lætur ekkert frá sér heyra. Hann ferðast íram og aftur milli bæjanna og stúlka. Bárður heyrir það. Þarna stóð hún á bryggjunni og veifaði til hans með lifla vasaklútnum. Um jólin ætlaði hún að lcoma og vera hjá hon um í Setinnesi marga daga. Hann kveikti í vindli og Karsten Möller í húsinu? Ég heyri, að hann haldi til hér. Sterk karlsrödd hans fyllti út í stofuna. — Svo! Hann er farinn? — Hvað hefur hann fyrir stafni? — Hann ferðast fyrir verzl- unarhús. — Það er skrítið. Hvaða verzlunarhús? — Svo þér vitið það ekki. — Hvað hafði hann fyrir' stafni, meðan hann dvaldi hér? Hvað þá! Var hann við fiskveiðar? Karsten Möller. Nú hefi ég aldrei heyrt ann- að eins. Þér eruð viss um, að hann tók aldrei á námsbók- um í sepember. Hann hefir þá aldrei snúið sér að náminu? Möller gamli tók upp stór- an, rauðan tóbaksklút og snýtti sér hressilega. — Hver fjandinn, mælti hann, og gekk til dyra. — Þér eruð víst sonur Anton Strand. Þér eruð ekki líkur honum. Berið honum kveðju frá Möll- er agent. Anna Sæter ráfar grátandi með sjónum á kvöldin. Bárð- ur ræður henni til að ráðfæra sig við móður sína. Því þorir hún ekki. Þó það kostaði hana lifið, myndi hún ekki áræða það. — Hún mamma, sem er svo mikil trúkona, segir hún, og þerrar tárin af freknótt- um kinnunum, með sjalinu. Hann langar til að tala við föður sinn um Önnu. En það er samt varhugavert að ræða þessi mál við hann. Hann finnur til feimni við að koma inn á samskipti manns og niiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiimuiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiimiiiumiiiiuiuiuiiiiimiimmiiuiiuuiuiun WlSVUWAV.W.W.V.VJ\W.WA\VVIiV.WASVWMAi í 5 SKAPIÐ HEIMILINU AUKIÐ ÖRYGGI! Með hinni nýju HEIMILISTRYGGINGU vorri höfum vér lagt áherzlu á að tryggja hið almenna heimili gegn sem flestum óhöppum og bjóðum vér í einu og sama tryggingarskírteini fjöldamai’gar tryggingar fyrir lágmarksiðgjöld. HesmiSisfrygging er heimiiisnauðsyn I gekk inn í reyksalinn, hæst konu. svarar ekki bréfum, sern Anna ánægður með lífið og tiiver- Sæter skrifar honurn sjálf. Bárður fer með áætlunar- bílrium til Margrétar Just. Hann ætlar að halda ofurlítið reisigildi nú, er húsið var komið undir þak. Og svo bauð hann Margréti og Lovisu til miðdegisverðar á gistihúsinu. Grand hét húsið. Löng bygg- ing, gul á lit, tvær hæöir, fremur óásjáleg, en þó bæjar- ins fínasta liús. Gistihúsið stóð skáhalt frá bryggjunni, í garði með stórum trjám. Bárð ur hefur kostað upp á frakk- ann og fötin hjá pressunni, og einnig hefur hann heim- sótt Lön rakara. Þau koma í dúklagðan, stóran, en tóm- una. Umferðasalinn sat and- Humarinn situr við stóra skrifborðið sitt, virðulegur, spænis honum, gildvaxinn, i hvítur fyrir hærum og slétt- sköllóttur og úteygður. Hann kembdur. Eftir eina eða tvær hafði snúið sér á landgang- inum og starað. Bárður hugs- aði sér þann atburð, ef mað vikur mun það standa úfið sem strí út úr dökkrauðu höfðinu. Bárður veit það upp urinn hefði tekið Margréti á hár, og allir vita það, að tali, tekið í hönd hennar og klappaö henni á kinnina. Og með köldu blóði dræpi hann | þar munar aðeins um nokkra daga. Nú liggur smekkiegt bindi umferðarsalann, sem hann yfir fínni skyrtu undir jakk- þekki frá æsku, sem lipran mann, er einungis hugsaði um vörusölu sína, visky-glas- ið og ofurlítið málverkasafn. Þegar Bárður kom heim, stóð matur á borðinu. Borð- aðu, hafði faðir hans skrifað á miða, borðaðu, ég sef. anum, og spegilgljáa skó hefir hann á fótunum. Hendurnar eru vel hirtar. Hann er „Grand signeur“ milli túr- anna. Verzlunin með humar- inn gengur fljótt og vafnings laust. Hann borgar dálítið betur en aðrir og sjómenn- I V.V.V.V.’.V.V.V.V.V.V.’.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W Sambandshúsinu — Sími 17080. Umbo(S um allt land GuSrún Þorvarðardóttir verSur jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 31. okt. kl. 10.30 árdegis. — Þeim, sem vilja minnast hinnar látnu, er vinsamlegast bent á Iknarstofnanir. Athöfninni verður útvarpað. Fyrir hönd vandamanna, Árni Vilhjálmsson, Seyðisfirði. Hjartans þakklæti fyrir auðsýnda samúð og aðstoð við andlát og jarðarför eiginmanns og föður okkar Eggerts Einarssonar, Vík í Mýrdal. Hulda Magnúsdóttir, Kristín I. Eggertsdóttir.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.