Tíminn - 30.10.1957, Qupperneq 11

Tíminn - 30.10.1957, Qupperneq 11
T í M IN N, miðvikuilaginn 30. október 1957. 11 í ýmsum skólum erlendis eru nemendur látnir skola hálsinn reglulega til þess að reyna að koma í veg fyrir að þau fái Asíuinflúenzuna. SKiPIN í>í F1.0.GVP.LARNAR Skipaútgerð ríklsins. New York. Tungufoss kom tU Rvík- Hekla er á Vestfjörðum á leið til ur í morgun. Reykjavííkur. Esja fer frá Reykjavík Útvarpið í dag: 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegisútvarp. (16.00 Fréttir og veðurfregnir). 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Tal og tónar: Þáttur fyrir unga hlustendur (Ingólfur Guð brandsson námsstjóri). 18.55 Framburðarkennsla í ensku, í sambandi við bréfaskóla SÍS. 19.05 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.40 Auglýsingar. , 20.00 Fréttir. H§ 20.30 Lestur fornrita: Hallfreðar saga; I. (Einar Ól. Sveinsson prófessor). 20.55 Einleikur á píanó: Edwin Fis- cher leikur Moment Musicaux op. 94 eftir Sehubert. 21.25 Bréf úr myrkri / annar frá- söguþáttur eftir Skúla Guð- jónsson bónda á Ljótunnar- stöðum (Andrés Björnsson flytur). 21.50 Tónleikar: „Lærisveinn galdra- meistarans", hljómsveitarverk eftir Dukas. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 íþróttir (Sig. Sigurðsson). 22.25 Frá íslenzkum dægurlagahöf- undum: Hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar leikur lög eftir Þórunni Franz og Valdimar Auðunsson. Sigrún Jónsdóttir og Ragnar Bjarnason syngja með hljómsveitinni. Kynnir þáttarins: Jónatan Ólafsson. 23.10 Dagskrárlok. Skipadeild SIS. Hvassafell er í Reykjavík. Arnar- fell kemur í dag til San Felíu. Jökul fell fer í dag frá London til Antverp en. Dísarfell er í Reykjavík. Litlafell á laugardagin austur um land i hringferð. Ilerðubreið er á Aust- fjörðum á norðurleið. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gærkvöldi vest- ur um iand til Akureyrar. Þyrill er , , í Revkjavik. Skaftfellingur fer frá esíar 1 Reykiav.k fyr.r Vesturlands- Reykjavík á föstudaginn til Vest- Husav.k. Helgafell kemur , til Kaupmannahafnar i dag. Hamra- I fell fór 25. þ, m. frá Batúmi áleiðis til Reykjavíkur. mannaeyja. Hf. Eimskipafélag íslands. Dettifoss fór frá Kotka í gær til Helsingfors. og Reykiavíkur. Fjall- foss 'kom tii Reykjavíkur 25. þ. m. frá Hamfeorg. Goðafoss fór frá Pá- skvúð9firði í gær til Vestmannaeyja og .Revkjayikur. Gullfoss fór frá Leith í gær til Reykjavíkur. Lagar- foss fór frá Reyðarfirði 28. þ. m. til Akureyrar, Ólafsf.iarðar, Drangsness Hólmavíkur, Vestfjarða og Breiða- F|uqfélag íslands hf. fjarðahafna. Reykjafoss fór frá Hrímfaxi fer til Óslóar, Kaup- Reykjavík ki. G i morgun til Akra- mannahafr.ar og Hamborgar kl. 8,30 ness og þaðan til Hamborgar. Tröila- f dng piugvélin er væntanleg aftur foss fór frá Reykjavík 19. þ. m. til Reykjavíkur kl. 16.10 á morgun. , í dag er áætlað að fljúga til Akur- ■" j eyrar, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Loftleiðir hf. Ifekla er væntanleg í dag kl. 7 frá New York. Hún heldur áleiðis til Stavangurs, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8,30. í kvöld kl. 18,30 er Edda væntanleg frá London og Glasgow. Hún fer til New York kl. 20. O KRÚSTJOFP GERIST STÆLGÆ f fréttum frá Rómaborg er skýrt frá því, að klæðskerafirma þar í borg, saumi nú dýrindisfatnað á eina mikla heimspersónu, sjálfan Nikita Khrustjoff, framkvæmda- stjóra . rússneska kommúnistaflokks- ins. Hann ætlar því .ekki að standa vinnuklæddur í hreinsununum, held ur upþáfærður í nýjustu tízku. — Tveir meistarar í faginu lögðu liér á döguntun siðustu hönd á tvo yfir- l. frakka, sem pantaðir voru hjá tizku húsinu Angelo Litrico. Yfirklæð- skerameistarinn sagði við þetta tækifæri: „Eg er ekki kommúnisti. Eg fór til Moskvu í ítalskri tízku- A morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Bíldudals, Egiisstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarö- ar og Vestmannaeyja. Utvarpið á morgun. 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 „Á frívaktinni", sjómannaþátt- ur (Guðrún Erlendsdóttir). 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. ALÞINGI Fundur í sameinuSu Alþingi mið- vikudaginn 30. okt. kl. 1,30. 1. Fyrirspurnir. a) Togarakaup. b. Lántaka til hafnargerða. c. Framkvæmd tillagna íslenzk- skandínavísku samgöngum. n. 2. Byggingasamvinnuféiög. 3. Fræðslustofnun launþega. 4. Brotajárn. 5. Hafnarbótasjóður. 6. Afnám áfengisveitinga á kostnað ríkisins. 7. Kennarastóll. 8. Fj^árfesting opinberra stofnana. 9. Áætlun um vegagerðir. 10. Fréttayfiriit frá utanríkisráðun. 11. Framlag til lækkunar á vöru- verði. DENN' DÆMALAUS' Khrústjoff — ný tízka, ný föt nefnd, sem boðin var og sýndi nýj- ustu herra- og dömutízku þar. Eg er frá Sikiley og við tökum með smá gjöf, þegar manni er boðið heim. Eg tók með úlfaldahársfrakka, fóðrað- an með skozku tvídi, og Khrústjoff tók við fegins hendi. Við tókum svo mál af honum í MoskVu, og hann pantaði tvo frakka í viðbót, annar er kashmír, döýkkgrár, hinn blár gabardinfrakki. Þá pantaði hann föt úr úlfaldakambgarni. Hann ifær sendinguna fljótlega og getúr veröld in séð árangurinn á næstu frétta- mynö að austan þar sem Khrústjoff sóst. 18.30 18.50 19.05 19.40 20.00 20.30 21.00 21.45 22.00 22.10 22.40 23.00 Fornsögulestur fyrir börn. Framburðarkennsla í frönsku í sambandi við bréfaskóla SÍS. Þingfréttir. — Tónleikar. Auglýsingar. Fréttir. Einsöngur: Hertha Töppeir ó- perusöngkona frá Munchen syngur. (Hljóðritað á tónleik- um í Austurbæjarbíói 11. júní) „Landið olckar", dagskrá úr ritum Pálma Hannessonar rekt ors. íslenzkt mál (Dr. Jakob Bene- diktsson). Fróttir og veðurfregnir. " „Söngsins unaðsmál", Guðrún Sveinsdóttir talar um þróun sönglistar. Vinsæl lög: Francis Scott og hljómsveit hans leika (plötur). Dagskrárlok. Happdrætti Neskirkju. Dregiö verður á laugardaginn kemur, 2. nóvember. Nú eru síðustu forvöð að tryggja sér miða í þessu glæsilega happdrætti. Vinningar eru til sýnis í 'skemmuglugga Haraldar- búðar. Miðar fást hjá eftirtöldum verzlunum í miðbænum: Verzlun Björn Kristjánsson, ritfangadeild, Vesturgötu. Verzlunin Geysir, fata- deild, Aðalstræti, Leðurverzlun Jóns Brynjólfssonar, Austurstræti, Harald arbúð, Austurstræti, Hjörtur Niel- sen hf., Templarasundi, Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austur- stræti, Verzlunin Bristol, Banka- stræti, Verzlunin Málarinn, Banka- stræti, Véla- og raftækjaverzlunin, Bankastræti. Þeir, sem liafa miða til sölu, eru beðnir að nota vel þessa síðustu daga og gera skil til gjaldkera happ drættisins, Einvarðar Hallvarðssonar í félagsheimilinu í Neskirkju á laug ardaginn kl. 3—5 e. h. Miðvikudagur 30, oki. Absalom. 303. dagur ársins. Tungl í suSri kl. 18,41. Ár- degisflæði kl. 10,39. Síðdegis- flæði kl. 23,18. Slysavarðstofa Reykjavfkur í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn.Læknavörður L.R. (fyr lr vitjanir) er á sama stað fcl. 18—8. Simi 1 50 30. Slökkvistöðin: sími 11100. Lögreglustöðin: sími 11166. BB 433 Lárétt: 1. gluggi, 6. reykja, 8. eldi- viður, 10. í munni, (þf), 12. sambeng- ing, 13. dást að, 14. hris, 16. bætti við, 17. kvenmannsnafn (þf), 19. leik- fang. Lóðrétt: 2. barn, 3. mynni, 4. þvarg, 5. dramb, 7. smælki, 9. væta, 11. hrakmenni, 15. félag, 16. kvabb, 18. fangamark. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1. Sörli, 6. lóa, 8. und, 10. söl, 12. ló, 13. ra, 14. sif, 16. ugg, 17. lán, 19. kólga. — Lóðrétt: 2. öld, 3. ró, 4. las, 5. aulsk, 7. flagð, 9. nói, 11. örg, 15. fló, 16. ung, 18. áL — Eg ætlaði bara að sýna snata keilukúluna, en þá valt hún niður stigann Til gamans O MEÐAN INFLUENZAN GENGUR Asíuinflúenzan kemur víða við og um liana spinnast sögur, m. a/þessi: Krústjoff, Eisenhower og MaemiWan höfðu allir fengið in- flúenzu, og hún yfirbugaði þá. — Þeir hittust á himnum. Þeir efna þegar til ráðstefnu, „á toppinum“, æðstu menn stórvelda jarðarinnar. Þeim er vísað á vínstofu til fund- arhaldsins. Brúnin lyftist á Krúst- joff. Yfir barnum er skilti, og þar stendur: Hér geta menn fengið allar óskir uppfylltar. Krústjoff kallar þegar á barengilinn og spyr: Segið mér, félagi engill, má trúa því, sem þarna stendur? — Vissulega herra framkvæmdastjóri Gott, þá vil ég láta afmá Banda- rikin af heimskortinu. — Skal gert herra framkvæmdastjóri, svar ar engillinn. Eisenhower er ekki lengi að átta sig. — Þjónn, burt með Rússland af landakortinu. — Sjálfsagt herra forseti. En hvað viljið þér, herra forsætisráðherra? Maemillan hugsar sig um andartak og svarar: „Jú, takk, einn bolla af te, ef þér viljið gera svo vel. Féiagsiíí Skátar •— ylfingar í ■ Voga- og Langholtshverfi, seœ ætla að starfa í vetur, látið skrá ykk- ur áð Nökkvavogi 15, milli kl. 7—8 e. h. Innritun nýrra félaga á sama stað. — Skjölduagadeöa. LYFJABUÐIR Apóteé Austurbæjar nfml 10278. —< Garðs Apótek, Hólmg. 84, niml 84006. Holts Apótek Langholtsv. idml SS2SS Laugavegs Apótek sími 2404S Reykjavfkur Apótek sími 11760. Vesturbæjar Apótek nlml 22200. (ðunnar Apótek Laugav. ■iml 11011. íngólfa Apótek Aðalstr. «imn 11SS0. Kópavogs Apótek slmi 23100. Hafnarfjarðar Apótek simi 80088 —i Spakur maður ætti að muna, að þótt hann sé niðji þess Itðna, er hann foreldri framtíðarinar. Hugs- anir hans eru börn, sem hann má ekki bera út af kæruleysl. —Spencer. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja 1 lög- sagnarumdæmi Reykjavibur verður U. 16,50—7,30.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.