Tíminn - 01.11.1957, Blaðsíða 7

Tíminn - 01.11.1957, Blaðsíða 7
f" a JP í H '• -------- mannafæri mátti sjá auglýsinga- spjöld frá öllum línum með átak- anlegum lýsingum á því hvern voða andstæðingarnir byggju fólk inu og hverja sæld hin rétta lína hefði í för með sér — ef hún bara fengi nógu rnörg atkvæði. Síðustu vikuna fyrir kosningar færðist bar áttan í algleyming, fundir voru haldnir, flugritum dreift og kosn- ingabaráttan fékk allmikið rúm 1 útvarps- og sjónvarpsdagskrá. Hætt er við að einhverjum kjós- anda hafi reynzt erfitt að átta sig í allri þessari áróðursþoku, enda komu fram ýmsar raddir, er slíkt létu í Ijós, og skoðanakannanir er ýmis blöð efndu til, bentu í þá átt að margir ættu erfitt með að taka ákvörðun um hverjum þeir skyldu úthluta atkvæði sínu. Þó var gefinn út sérstakur hlut laus upplýsingapési um deiluatrið- in og honum dreift ókeypis til kjósenda með ærnum tilkostnaði. Ekki gaf hann samt sérlega góða raun. Eitt kvöldblaðanna spurði nokkra tugi kjósenda af handahófi um pésann — og niðurstaðan var sú, að einn einasti maður a£ öll- í Svíþjóð hafa veriö miklar deilor og flokkadrættir meoai stiórnmálamanna, um mál þau sem um getur í grein- um hópnum, hafði lesið hann. Mað inní. Ailir aðilar þóttust hafa unniö sigur, enda er sigurbros á helztu forsprökkunum á myndinni. Talið frá ur sá hafði hvorki skilið upp né vinstri: Hjalmarson, Hedlund, Erlander og Ohiin. ofan í lesilingunni. Öllum Öðrum hafði sýnzt umræddur pési alltof óaðgengilegur eða leiðinlegur til að lesa hann eða þá hreinlega ekki nennt því. LÝÐRAÍÐIÐ SIGUAÐI. Og nú er allt iþe'tta stríð sem sagt yfirstaðið, kosningunni lokið, og allir 'hafa sigrað ef mark er á fullyrðingum leiðtoganna. Hverj- ar afleiðingar allur þessi sigur hef ir, kemur væntanlega í Ijós á ,, . . . , þingi í vetur, hvort sem sá spá- m o ars yr umn dómur reynist réttur að þingið leysist upp fyrir vikið eður ei. En ýfnsir hafa Iátið í ljós efa um það, hvort allt þetta kosningabrambolt hafi svarað kostnaði. Tilkostnað- urinn er að sjálfsögðu mikill og niðurstaðan nokkuð þokukennd, enda virðast flokkssjónarmið hafa mjög verið ráðandi er menn greiddu atkvæði sitt. Þessi gagnrýni var rædd í for- ustugrein eins morgunblaðsins í dag. Þar segir eitthvað á þá leið, að atkvæðagreiðslan hafi snúist. um tvennt: í fyrsta lagi liv.ert form menn kysu að ellilaununum væri sniðið, í öðru lagi hvort menn teldu þjóðaratkvæðagreiðslu æski lega sem slíka. Úr fyrra atriðinu fékkst ekki skorið. En þátttaka í kosningunum fór yfir 70%, og það er órieitanlcga hreinn meirihluti í vil atkvæðagreiðslunni, segir blað- ið að lokum. Þannig hefir lýðræð- ið sigrað í þessu sti’íði. Og þá er væntanlega aílt gott og blessað — Jó. Fréttabréf til Tímans frá Stokkhólmi: I þjóðaratkvæðagreiðslum riðl- ast iðulega fylkingar flokkanna Urslitin í ellilífeyrismálinu voru nokkuS þoku- kenndl, en IýíSræðitS sigratii samt í október 1957. í þá átt að þeir búi Stokkhólmi, Nbrðurlandabúar láta oft orð falla við lýðræðislegra þjóðskipulag en margar þióðir aðrar — eða jafnvel flestar — og eru að vonum hreýknir af/ Sjálf- sagt má um þetta deila þótt ekki skuli út í þá sálma farið hér. En hér í Svíþjóð er einn siður viðtekinn sem virðist horfa mjög í lýðræðisátt: Þegar efst á baugi eru ýmis hita- íngu á grundvelli línu 1. Nú virð- mál sem ekki eru beinlínis þpælpólitísks eðlis er þeim iðu- yfj/og^súrTera0 5ð'fyrí^að lega skotið undir þjóðaratkvæði og riðlast þá á stundum reynt verði að& finna einhverja allar flokkafylkingar. málamiðlun er sem flestir geti marki viðbótarellilaun og ríkið á- sætt sig við. Men« munu minnast slíkra at- byrgist að þau haldi verðgildi verður kemur kvæðagreiðslna á undanförnum árum, svo sem um áfengislög og bifreiðaakstur. Og síðastliðinn sunnudag fór fram ein slík at- kvæðagreiðsla eins og kunnugt er af fréttam. í þetta skipti var fjall- að um nýskipan á fyrirkomulagi ellistyrkja. Ellistyrkirnir hafa iðulega ver- ið á dagskrá með Svíum á síðustu árum. Síðasta nefndin, sem um inálið fjallaði, skilaði áliti sínu snemma á þessu ári, og niður- staða nefndarinnar liggur til grundvallar því ao ákveðið var að ' efna til þj’óðaratkvæðagreiðslu um niálið. Þess ber að geta, að at- kvæðagreiðslan er aðeins ráðgef- andi. ráð fyrir að verði lögfestur, hinar tiliögurnar miðuðu við að menn tryggðu sér hann af frjálsum vilja. Og óneit- anlega fékkst ekki meirihluti fyr- ir lögfestingu. Sum blöð gengu svo langt á mánudaginn, að spá því að ríkisstjórnin klofnaði og þingið leystist upp og efnt yrði til nýrra kosninga ef sósíaldemékrat; ar reyna að koma fram lagasetn- Hver niðurstaðan síðar í ijós. sinu. Tillaga nr. 3: Launþegar, at- vinnurekendur og aðrir fái tæki- færi til að tryggja sér viðbótar- ellilaun, og gerðar verði breyting- ar á gildandi lögum til að tryggja að þau haldi verðgildi sínu án þess að ríkisábyrgð komi til. Menn geti tryggt sér viðbótarstyrk inn með heildarsamningum eða á | annan hátt, hver fyrir sig eða í hópum. Að sjálfsögðu voru svo færð fram feiknmikil rök fyrir öilum þremur tillögunum, deiit og pexað um málið aftur á bak og áfram, cn 'ekki er unnt að fara út í þá sálma hér. Tillaga nr. 1 var borin fram af meirihluta nefndarinnar, sem um ÞR.JÁR LÍNUR. málið fjallaði og að henni stóðu Hér skal þess ekki freistað að verkalýðssamtökin, sósíaldemó- gera ftilikomna grein fyrir ágrein- kratar og kommúnistar. Að línu 2 ingnunt um lausn þessa máls, enda stóð bondeförhundet og línu 3 at- er það alli harla flókið og áhorf- vinnurekendasambandið, folkparti- anda virðist reyndar sem Svíum et og hægri menn. sjálfum hafi veitzt erfitt að átta sig á því, sumum hverjum.. Öll- um ber jþó saman iun að nauðsyn bæri til að bæta og auka ellistyrki sem allir sænskir borgarar eiga rétt tii við 67 ára aldur. svo sem staðfest er í lögum. Um hitt kom mönnum éngan veginn saman, hvernig þessar endurbætur skyldu fara fram, og þar strandaði nefnd in sem um málið fjailaði. Þrjár íillögur komu fram — eða línur, eins og þær voru nefndar í dag- legu tali. f að'alatriðum voru tillögurnar þrjár, sem hér segir: Tillaga nr. 1: Launþegar fái lagfestan rétt tii viðbótarelli- launa, sem miðist við fyrri laun og haldi verðgildi sínu. Aðrir at- vinnurekendur o. s. frv. — fái tækifæri tii að tryggja sér að vissu marki viðbótarellilaun og ríkið á- byrgist að þau haldi verðgildi sínu. Tillaga nr. 2: Launþegar, at- vinnurekendur2 og aðrir fái tæki- færi til að tryggjy sér að vissu KOSNINGABARATTAN. Að þessu sinni varð kosninga- baráttan í illvígasta lagi, og svo sem siður er í slíkum baráttum, var þyrlað upp heilmiklu mold- viðri af áróðri og gagnáróðri, full yrðingum og gagnfullyrðingu í það endalausa. Hvarvetna á al- ÁA-kabarettinn URSLITIN. Og á sunnudaginn var fóru svo kosningarnar fram, og um mið- næturskeið voru úrslitin kunn: Lína 1 hlaut flest atkvæði, 1602. 516 eða 46,4%, lína 2 523.947 at- kvæði eða 15,2% og lína 3 1196. 295 atkvæði eða 34.6%. Ekki stóð á fyrirsvarsmönnum allra fylk- inga að stíga fram og láta ljós sitt skína eftir að orrustunni var lok- ið. Þeir börðu sér á brjóst hver af öðrum og tilkynntu umheimi að þeirra málstaður hefði sigrað glæsilega, vilji þjóðarinnar hefði komið í ljós, og þjóðarviljinn — það væri þeirra vilji. Síðan gengu menn til náða. Daginn eftir nvátti lesa í blöð- um margvíslegar bolialeggingar um kosningarnar og úrslit þeirra. Óneitanlega hafði engin línan hlot ið hreinan meirihluta, en óneitan- lega hafði lína 1 hlotið meiri- hluta. Hvað var nú til bragðs að taka? Meginmunurinn á tillögun- um virði^t verða að lína 1 geriri Hér á myndinni sjást þrfr vinsælir tónlistarmenn frá Lundúnum, sem hvarvetna hafa aflaö sér vinsæidar og frægar fyrir frábæran skopleik. Heilir áhorfendasalir veltast um af hlátri hvar sem þessir þrír skrítnu fuglar koma fram. Reykvíkingum gefst nú kostur á að sjá þá og heyra, þar sem Reykjavikurdeild AA hefir fengið þá til að skemmta á hinum fjölbreytta kabarett í Austurbæjarbíói. Á víðavangi Peningar, frekja Dg kosningar Þegar dregur að bæjarstjórnar kosningunum, rifjast upp aðfar* ir ílialdsins í Reykjavík á kosn- iugadaginn síðasta, og þó eink- um um nóttina, löngu eftir að kosningum hefði raunverulega átt að vera lokið. Alþýðublaðið ræðir þessar minningar í for- ustugrein nú í vikunni ,og miim- ir á, að til þess eru vítin að var« ast þau. Blaðið segir m.a. svo frá: „Kosningum í Reykjavík er lialdið áfram langt fram á nótt. Bílar þjóta et'tir götunum, kapps fullir mannaveiöarar ryðjast inu í híbýli fólks á náttarþeli til að fá það á kjörstað og láta það kjósa, og þessi hvimleiðu Iætl halda áfram, nieðau flokkarnir hafa nokkra von um atkvæði. Þetta sctur ómenningarsvip á kosninguna og er hneylcsli, sera ekki má líðast. Yfirleitt cr smaia mennska flokkanna fjarri Iagi. Vissulega væri tímabært að setja einhverjar reglur um bílanotkun og fjáraustur í sambandi við fjáraustur í sambandi við kosn- ingar, og lixngu tímabært að krefjast slíks, enda oft á þaí rninnzt opinberlega í ræðu og riti. Hitt er lágmarkskrafa, að' nætursmöliminni sé hætt og fólk fái að ráða því hvort það kemur á kjörstað eða ekki“. Ofríki eða lýðræði „Ofríkið, sem nú er í framml haft, minnir alit of inikið á'ein* ræðisríkin, þar sem höfuðálierzla er lögð á að ná sömu eða helzfc hærri þátttökutölu og síðast, svp að valdhafarnir geti vel við unað. Vinnubrögðin eiga liarla Iítið skylt við anda og hugsjón lýð- ræðisins. Smöluninni er heldur ekki ætlað það lilutverk að þjóna því. Tilgangurinn er fyrst ög fremst barátta Sjálfstæðisflokks- ins í Reykjavík við að halda völd unum. Og liún skal háð með þeira hætti að draga fólk nauðugt vilj- ugt að kjörborðinu á náttarþeli. ef það fæst ekki til að koma á réttum tíma og greiða atkvæði. Slíkt og þvílíkt nær engri átt, og stjórnarvöldin eiga skilyrðis- laust að afnema þennan ósóma í eitt skipti fyrir öll“. Byggium út ómenningunni „Þessum málum á að koma i það liorf, að kosningar liefjist og hætti á tilskildum tíma. Þeir, sein ekki mæta á kjörstað fyrir lokunartíina, verða að sætta sig við að bíða fram að næstu kosn- ingum, enda munu þeir þá vafa- laust mæta réttstundis, ef áliugi er fyrir liendi. Þar með myndi þessi ómenningarbragur úr sög- unni. íslendingar gengju þá.til kosninga af sama virðuleik ng sömu alvöru og þjóðir annarra Vesturlanda, sem ráðstafa at- kvæðuin sínum frjálsar og meta kosningaréttinn mikils. Og því fyrr, sem þetta verður, því betra. Ómeunmgin hefur liðizt allt of lengi.“ Burt með mannaveiðarnar „Reykvíkiiigar myndu áreiðan lega fagna þeirri breytingu, sera hér er bent á og mælzt til. Og að stuttum tíma liðnum myndt engiim vilja taka upp gamla fyrii’ komulagið. Þetta eiga stjórnar* völdin að gcra sér ljóst og cr til þess ætlazt af þcim, að kosn* ingar á íslandi fari fram af al- vöru og virðuleik, en séu ekki gerðar að skrípalcik Iineykslan- legra mannaveiða á náttarþeli. Ilér þarf að setja reglur og fram fylgja þeim undantekningalaust. Og af því á sldlyrðislaust að verða fyrir bæjarstjórnarkosn- ingamar í vetur“. Lýkur Alþýðublaðið þar með þessurn liugleiöingum uin mál* efni, sem lengi hefur verið á- stæða til að taka til meðferðar, Verða þær varla látnar niður falla Iiéðau af, fyrr en yiðunandt lírbætur eru fengnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.