Tíminn - 01.11.1957, Blaðsíða 12

Tíminn - 01.11.1957, Blaðsíða 12
Veffrið: Allhvass norðaustan og norðan, víða léttskýjað. ísrael sieínir Búlgaríu fyrir alþjóðadúmstólinn í Haag Hitinn kl. 18: Reykjavík 11 stig, Akureyri 0, Kaupmannahöfn 12, London 13, París 13. Föstudagur 1. nóvember 1957. ísrael hefir kært Búlg'aríu fyr- ir Alþjóðadómstólnum í Haag og 'krafist skaðabóta fyrir farþegaflug vél, scm skotin var niður yfir Búlgaríu. 58 manns, 51 farþegi og 7 manna áhöfn, fórust er flugvélin var skotin niður þann 27. júlí 1955. Israel he.ldur því fram, að sl. ivö ár hafi*verið gerðar tilraunir til þess að komast aö friðsamlegu samkoinulagi við stjórnarvöldin í Búlgaríu um greiðslu skaðabóta, Á efnisskránni eru verk eftir eldri og yngri höfunda, og má þar ! á meðal nefna sónötu eftir brezka 1 tónskáldið William Alwyn, en það j verk hefir ekki verið flutt hér á landi fyrr. Önnur viðfangsefni eru 2 sónötur eftir Scarlatti, Partita í B-dúr eftir Bach, sónata Op. 31 nr. 3 eftir Beethoven, sónatina eftir Ravcl og 2 verk eftir Chopin, Ber ceuse Op. 57, og Scherzo Op. 54. Nám í London og Róm Ungfrú Steinunn hefir sem fyrr segir dvalizt ytra um alllangt skeið en árið 1952 lauk hún burtfarar prófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavik, eftir 6 ára nám þar, og var kennari hennar lengst af Arni Kristjánsson, píanóleikari. Þá hélt hún til Englands og var við nám í The Royal Academy of Music í London næstu 3 ár, en fór síðan til Rómar, þar sem hefir dvalizt síðastliðin 2 ár. Kennarar hennar þar voru þeir Rodolfo Garporali og Carlo Zecchi, sem báðir eru vel þekktir píanókenn arar á Ítalíu. Fer senn utan aftur Ungfrú Steinunn mun ekki eiga langa viðdvel hér á landi að þessu sinni. Hún he'ldur aftur til Rómar innan skamms, en þar hyggst hún stunda nám enn um hríð. Jafn framl náminu mun hún koma fram opinberlega, og hefir þegar verið á kveðið, að hún haldi tónleika í Palazzo Flaminia í vetur. Einnig hefir ungfrú Steinunni boðizt að halda tónleika á vegum þýzk- ítalska menningarsambandsins eftir nýór. Þá eru og líkur á að hún komi fram í ítalska sjónvarp inu á næsta ári, en það er ekki fullráðið ennþá. Steinunn S. Briem AmeriV Ír Ivásliólomonn en að þær málaleitanir hafi ekk borið neinn árangur. Fer ísrae fram á, að alþjóðadómstóllim skeri úr um það, að Búlgaría sc •skaðabótaskyld og einnig er faric fram á, að dómstóllinn meti tjónic tilskaðabóta. ísrael bendir á, að allmargir ai farþegitnum hafi ekki verið borg- arar í ísrael og að ættlönd þeirra muni gera sérstakar kröfur un skaðabætur á hendur Búlgörum Alþjóðadómstóllinn mun bráðlegs taka málið fyrir. Steinunn Briem Iieldnr píanótónleika að loknnm glæsilegnm námsíerli Hefir dvalit) langvistum á Bretlandi og Ítalíu Nýlega er komin hingaS til landsins ungfrú Steinunn S. Briem, píanóleikari, og mun hún dveljast hér nokkurn tíma og ætlar m. a. að halda tónleika í Þjóðleikhúsinu n. k. sunnu- dag 3. nóvember. Eru það fyrstu sjálfstæðu tónleikar ung- frúarinnar, en hún hefir dvalizt við nám erlendis síðastiiðin 5 ár. Klukkan laust fyrir 11 í gærkvöldi fór héðan meö flugvél Loftleiða nefnd amerískra háskolamanna, er hér hef- Ir dvaliö í 2 daga á vegum mennfamálaráðuneytisins til að kynna sér skólamái, og aðstöðu íslenzkra stúdenta til að fá réttmæta viðurkenningu fyrir nám sitt í amerískum háskólum. Nefndin hefir heimsótt öll Norðurlönd og fór nú vestur um haf. Á myndinni, talið frá vinstri: Pétur Sigurðsson, háskólaritari, Haukur Snorrason rit- stjóri, varaform. Menntamálaráðs, mr. Donald Tewksbury, Columbiaháskóla, Kristinn Ármannsson rektor, frú Shanes frá Pasadena, Kaliforniu, Þorkell Jóhannesson háskólarektor, Mr. Dean frá Pratt Institute, New York, Einar Magnússon menntaskólakennari, Helgi Eliasson fræðslumáiastjóri. Myndin var tekin á tröppum háskótans. >?Uudralyí“ gegn kýlum reyndist eitr- m^l rædd á varð 102 mönmim aS bana iðnþingi í gær Iðnþing íslendinga hélt áfram störfum sínum í gær. Allmörg mál voru á dag'skrá og ályktanir gerð- ar í þeim. Fyrir hádegi var tekin fyrir þátt taka Landssambands iðnaðar- manna í sýning'arskála atvinauveg- anna og lýsti þingið áhuga og á- nægju sinni með aðgerðir Lands- sambandsins í málinu. Þá var tek- ið fyrir og samþykkt ályktun um framhaldsnám og' meistarapróf. — Kom fram almennur áhugi þing- fulltrúa með framgang þessa merkilega máls. Eftir hádegi flutti Jóhannes Nordal hagfræðingur ýtarlegt er- indi um Fríverzlun Evrópu. Síðan voru tekin til meðferðar eftirfar- andi mál: Slcatta og tollamál. Inn- flutningur iðnaðarvara og iðnað- arvinna. Iðnaðarbankinn og lána- þörf iðnaðarins/ og Franskur lyfsali leiddur fyrir réit og sakatSur um ntorð vegna vítaverís gáleysis Síðastliðinn mánudag hófust í París óvenjuleg réttarhöld. Hínn ákærði er lyfsali sakaður um að bera ábyrgð á dauða 102 manna. Aðstandendur hinna látnu gera auk þess kröfur til skaðabóta, sem nema hundruðum milljóna. Eru alls um 50 lögfræðingar, sem sækja málið auk hins opinbera saksókn- ara. DÖmarar eru sex og sökum þess hve margir eru við málið ríðnir, var nauðsynlegt að láta réttarhöldin fara fram í einum stærsta réttai'sal, sem til er í París. Lyfsalinn, sem sakaðitr er um að hafa með óvarkárni sinni orðið 102 mönnum að bana, heitir Georges Feuillet og er 44 ára að aldri. Undralyf gegn kýluin. Fyrir nokkrum árum fann lyf- sali þessi upp „undralyf'1 gegn kýlum, sem hlaut nafnið Stalinon. Það hlaut samþykki heilbrigðis- yfirvalda og því var dreift út um allt Frakkland til sölu. Skjótt konm áhrif þess í ljós, en þó ekki fyrr en 102 voru dánir, en enn þann dag í dag eru um 150 manns, sem ekki hafa náð sér af eitur- áhrifum lyfsins. Útvarpið þuldi í tvo daga samfleytt aðvaranir til almennings gegn lyfinu, og öilum læknum og lyfsölum var gert að- vart. 2000 öskjur seldar. Framleiðsla var þegar stöðvuð, en þá höfðu verið seldar um 2000 öskjur af lyfinu. Komið hefir í ljós, að eitt helzta efnið í lyfinu er eiturefnið diodon, sem mcðal annars er notað til að framlaiða vissar tegundir af eiturgasi. Lyf framleiðandi sá, sem tók að sér framleiðslu lyfsins, hefir einnig verið ákærður. 4 systkyni dóu. Mjög margir áttu um sárí að binda eftir þetta ógæfusamlega atvik. Til dæmis hafði ein móðir (Framhaid á 2. síðu) Nýr forstjóri tekur viS ÁVR Verður ballet&fiokki frá Þjóðleikhús- inu boðið í sýningarferð til Ameríku? Fyrirspurn um möguleika á því hefir borizt frá stofnun í Nev/ York, sem heyrt hefir látií af Iistdansi í ÞjótJleikhúsinu Komið hefir til tals, að ballett- flokki frá Þjóöleikhúsinu verði boðið í sýningarferð til Banda- ríkjanna á næsta ári. Biaðamaður frá Tímanum, sem haft liafði laus legar fregnir af þessu, sneri sér tii Guðlaugs Rósinkranz þjóðleik hússtjóra í gær og spurði hann livort satt væri, að þetta hefði komið til tals. Þjóðleikliusstjóri sagði aö rétt væri að slíkt hefði koniið tii tals, en málið væri á umræðu- stigi enn sem komið er og ekk- ert endanlega ákveðið. Upphaf þessa máls er það, að fyrirtæki í Bandaríkjunum, National Art- ists í New York skrifaði þjóð- leikhúsinu, og gat þess að borizt hefðu fregnir vestur, um íuerki- legt starf á sviði listdans, ætti sér stað á vegum Þjóðleikhússins og fundist mikiö til um getu hans og þótt ótrúlegt liva'ð Þjoöietk- húsinu hafði ú stuttuni tíma tek- izt að byggja upp ágæta balleti- starfsemi. Stofnun sú, sem liér um ræðir annast móttökur og lieimsóknir erlendra listamanna og mun liug mynd forráðamanna hennar, ef af þessu verður, að íslenzkur ball ettflokkur komi til Bandaríkj- anna á næsta ári, eða suemnia . árs 1959 og sýnir þar ballett. Slcommu fyrir lokunartíma skrifstofu Áfengisverzlunar ríkisins í gaer urðn forstjóraskipti við fyrirtækið. Guðbrandur Magnússon, sem lætur nú af sförfum sem forstjóri fyrirtækisins,, eftir langa og trausta stjórn þess afhenti Jóni Kjartanssyni, sem við tekur lyklavöld fyrirtækisins, en hann tekur við starfinu frá og með deginum í dag að telja. Var þessi mynd tekin við það tækifæri í skrifstofu Áfengisverzlunar ríkisins í gær. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.