Tíminn - 01.11.1957, Blaðsíða 9

Tíminn - 01.11.1957, Blaðsíða 9
TIMIN Nj föstudaginn 1. nóvember 1957. 9 INTERMEZZO SAGA EFTIR ARTHUR OMRE iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiin Opna kjörbúð atí Nesvegi 33 í dag. Rúmgóð bílastæði. Sendum heim. Ég vona að þú forsmáir ekki eina hanzka. Hann lét hanzkapakkann liggja, opnaði hann ekki. Hann las bréfið mörgum sinh um, en staldraði alltaf við eina setningu, sem hann las aftur og aftur: Mér þykir svo vænt um þig, Bárður. Hann gaf sér góðan tíma til að þvo sér og raka, og hafa fataskipti. Síðan fór hann niður, fann nokkrar brauð- sneiðar í brauðbakkanum, og lagði þær á steinbirgið hjá girðingunni. Loftið var mett- að af snjó. Berta hljóp fram hjá stígnum, sá hann ekki og skautzt inn í eldhúsið. Nor- man gamli, sem vann með honum í húsinú, kom þarna upp stíginn, hár og lotinn, sá hann heldur ekki. Hann þurrkaði lengi af skónum sín- um á hellunni utan við eld- húsdyrnar, tautaði eitthvað og hvarf síðan inn. Berta hafði lagt á borðið, en hvarf aftur upp að Steini Fjögur, rauð kerti brunnu rólega milli diskana. Norma skotraði gráðugum augum á Stuttu eftir nýárið spurði maöur á verkstæðinu Bárð, hvort nokkur hæfa væri í því, að Berta ætlaði að giftast óðalsbóndanum á Steini. ■ — Þetta skal ég gera, mælti Berta, og ýtti honum inn í stofuna. Hann sá að hún var ekki jafn kát og hún átti vanda til. Strand bauð Nor- man vildil og rétti svo Bárði Bárður vissi ekki til þess kassann. Hann gat heldur ekki hugsað — Er það á annan í jólum, sér það, því kvöldið áður sem við fáum heimsókn, heyrði hann að Berta talaði spurði hann brosandi. við föður sinn utan við glugg — Hún kemur ekki. Hún er ann í myrkrinu. Hún barði í borginni hjá systur sinni. hægt á og svo opnaði faðir Hún varð að fara til hennar. hans gluggann. Bárður skar af vindlinum og Laugardag einn síðast horfði fast á hann. Hann fékk febrúar sat Bárður í skrifstofu ómótstæðilega löngun til að Klevens og fór yfir einka ræða við föður sinn, segja reikninga sína, sem hann honum frá samfundum og færði nákvæmlega inn i bók. sambandi þeirra Margrétar Faðir hans vildi ekki taka Just, trúa honum fyrir hags- eyri af ^ionum. Peningarnir, munum sínum og leita ráöa sem hann hafði unnið sér inn hjá honum, því hann fann sig hjá Kleven, höfðu aö mestu gersamlega ráðalausan. Hann leyti gengið til að borga sem- kveikti í vindlinum, horfði á ent, sand og nokkuð af verk- glóöina og stóð upp. Hann færum, svo og til káupa fann svitann spretta út af eyðihúsinu, flutning þess að enninu, en ómögulegt var Steinnesi, lítilfjörlegt kaup til honum að korna orðum að Andrésar og Bertil Knarren því — ómgulegt. Hann lrafði og gamla Normans. TóJf aldrei talað orð um stúlku á hundruð krónur hafði hann þánn hátt, myndi aldrei geta unnið sér inn á tímabilinu það. Það vissi hann. Hann og af því fóru nær þúsund brennivínsstaupið, og tæmdi stóð þarna og var víst vand- krónur í húsið. Og hann halði það áður en faðir Bárðar 'ræðalegur. ! keypt dálitla jólagjöf handa hafði lyft sínu. Strand bætti^ Faðir hans leit á hann og Margréti Just. Miðdegisverð- strax í staupið og Norman mælti: — Ég hélt hún kæmi, ur að Grand, að viðbættri brosti. Bárður minntist þess, hún er þá farin? | ferð og uppihaldi í „Elgin- að nákvæmlega sömu tilburð- j Bárður gat víst ekki dulið j um“ við höfnina, jók útgjöld- ir þeirra höfðu gerzt í mörg sig. Faðir hans hafði skilið in um heilar 60 krónur. ár. Norman borðaði hjá þeim^þetta allt. Skyndilega mælti á hverju aðfangadagskvöldi.; Strand rólega en nokkuö Hann hafði eiginlega hvergi j hörkulega: — Þú skalt ekki höfði sínu að halla, en bjó rfá tilfelli út af þessu, Bárður. uppi á lofti í húsi fyrir utan Það er ekki þess vert. Engin Stein, og tók vinnu, sem að þeirra er þess verð. höndum bar. Þannig gat Bárður auðveld- Fyrir tíu árum hafði hann lega skilið, að faðir hans, sem komið labbandi með sög í sjaldan sagði meira en hann hendi, og hið eina, sem vitn- þurfti, fylgdist samt vel með. Strand opnaði skápinn og tók fram koníakflösku og Berta kom fálát og þungbú- in með heitt vatn, stór glös aðist um hagi hans var, aö liann hafði verið sjómaður. Hann borðaði af græðgi rifja- steikina, muldi kartöflurnar á miðjum diskinum, hellti ríf nieö silfurskeiðum, og sykur legri feiti yfir og dró beininn á bakka. út með bækluðum fingrum, meðan hann beið eftir því, að Strand lyfti snapsglasinu. — Birgðu þig, mælti hann í sífellu og deplaði augunum til Bárðar. Bárði fannst máltíðin standa óþolandi lengi. Hann var í laumi að athuga föður sinn, þar sem hann sat róleg- ur, með bros í sterku, veður- bitnu andlitinu. Hann reyndi að dreifa huganum frá því, sem sótti á hann. Hann var að hugsa um hvernig þeim liði nú, Möller, ungfrú Brun og Adda Steinnes. Hann vildi bara ekki renna huganum að Margréti Just. En allan tím- ann sá hann kringluleitt and- lit hennar brosa við sér í ljós inu, og svo strax á eftir að athuga hann með rannsak- andi augnaráði, eins og um kvöldið í „Elginum“ við höfn- ina. Berta snaraðist skyndilega inn úr dyrunum aftur, klukk- an hálf tíu. Bárður vildi taka einhvers staðar til hendi og fór að bera leirtauið fram í eldhús, og ætlaði að íara að þvo upp. Húsið stóð með þaki, timb- ur fyrir dyrum og gluggum Innan mánaðar gæti hann byrjað á innréttingunni. Hann hafði nokkuð nákvæmar áætl anir yfir hurðir, glugga, gler rörlagningar, smíðavinnu, dúka, málningu og veggfóðr- un. Tvö þúsund kr. myndu nægja honum. Hann ætlaði að biðja um einar tvö þúsund krónur. Það sem hann ynni sér inn, ætlaði hann að verja til kaupa og afborgana á hús gögnum. Húsgögnin úr þak herberginu ætlaði hann að Gamli maðurinn, sem hafði nota í vinnustofu sína. Þar unnið með Bárði að húsinu | ætlaði hann að sitja er Mar um tíma, hann Norman, rétti grét Just hringsólaði í stof sig upp í hægindastólnum og ] unni og eldhúsinu og raulaði horfði velþóknunaraugum á eitthvað utan í lagstúf. flöskuna. Á hnepslunni á bláa1 Þegar Bárður fór í gegnum slitna jakkanum hans, stóð reikningshald sitt á skrifstof nafn og heimilisfang klæð- unni hjá Kleven, átti hann skera í Fíladelfíu. Bárður einungis 100 krónur í vasan- hafðji íséð þetta merki tíu um. Hjá honum lá seinasta sinnum áöur, þegar hann var bréf Margrétar Just. Bárður þrettán ára. Norman hafði Strand megnaði ekki að sitja eitt sinn farið úr jakkanum, lengur á skrifstofu Klevens. á sunnudegi, og sýnt honum Mótorvélin, sem hann var það. jbyrjaður að teikna af mikl- Bárður fór upp stigann. um áhuga, átti nú ekki leng- Hann las oftsinnis sömu lín- ur hug hans. Hann hafði eng VERZLUNIN St. rciumneó una í bréfinu. „Mér þykir vænt um þig, Bárður“. Á augabragði var sársaukinn liðinn hjá. Hún hafði ekkert rangt gert; hafði bara farið til systur sinnar, sem þurfti hjálpar hennar við. Og allt var ágætt. Hann gekk niöur og drakk toddy með hinu fólk inu. En hvað gekk að Bertu? Hún mælti varla orð, og þeg- ar faðir hans brosti til henn- ar yfir glasið, og dró annað augað í pung, horfði hún á hann byrstum augum. ann áhuga fyrir vélaverk- stæðinu. Húsið, sem stóð með timbur neglt fyrir gluggana, átti heldur ekki hug hans. Hann hafði einungis áhuga fyrir að komast burt. Hann hafði enga eirð lengur. Klukkan var eitt og starfs- fólkið gekk út af verkstæð- inu. Kleven kom inn í skrif- stofuna og Bárður tjáði hon- um stuttlega og stamandi, að hann yrði að hætta samstund is. Kleven, sem var enginn einfeldningur, hafði skilið að Nesvegi 33 — Sími 19832 aiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin Verkfræðingar | | Óskað er eftir verkfræðingum með sérþekkingu | | á eítirtöldum greinum: I | mælingatækni, E | umferðartækni, E | geoteknik. = | Nánari upplýsingar í skrifstofu minni. | Reykjavík, 31. október 1957. | Bæjarverkfræðingurinn í Reykjavík = jMuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiHÍ diiiiiiiiiiiiiiiiífiÍiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim Tilboð óskast | | í Chrysler Imperial smíðaár 1957. Bifreiðin verður til I | sýnis að Skúlatúni 4 kl. 10—12 f.h. mánudaginn 4. I 1 nóv. — Tilboð vei'ða opnuð í skrifstofunni kl. 2 e. h. I | sama dag. — Nauðsynlegt er að taka fram símanúmer I | í tilboði. § Sölunefnd varnarliðseigna h fiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiil iliiiijpiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimi^ I Tilkynning 1 | frá húsnæðismálasfjórn | 1 Vegna laga nr. 42 frá 1957 og nýsettrar reglugerðar | 1 um úthlutun íbúðalána á vegum Húsnæðismálastofnun- | I ar ríkisins tilkynnist öllum þeim, sem sótt hafa um | I íbúðalán og ekki hafa enn fengið neina lánsúthlutun, | | að, þeir þurfa að endurnýja umsóknir sínar á nýjum | § eyðublöðum. Endurnýjunarfrestur er til 1. desember 1 | n. k. fyrir Reykjavík, Kópavog, Hafnarfjörð, Keflavík | | og Akranes, en til 20. desember fyrir aðra staði á land- | I inu. | Áður send umbeðin fylgigögn þarf ekki að endurnýja. | I Þeir, sem hafa ekki ennþá sótt um íbúðalán, þurfa | | að skila umsóknum fyrir n. k. áramót, ef þeir eiga að | I koma til greina við úthlutun lána á árinu 1958. | Eyðublöð undir umsóknir fást hjá öllum oddvitum g I og bæjarstjórum, í Reykjavík hjá veðdeil^ Landsbanka E | íslands og í skrifstofu Húsnæðismálastofnunar ríkisins, | I Laugavegi 24. i | Þeir, sem fengið hafa byrjunarlán, en hafa ekki enn f | þá sótt um viðbótarlán, þurfa að sækja um þau á þar | 1 til gerðum eyðublöðum, ef þeir telja sér nauðsynlegt | | að fá hærra lán vegna íbúðar sinnar. Umsóknarfrestur = I um slík lán er hinn sami og áður greinir. I Þeir, sem hafa keypt eða ætla að kaupa íbúðir fok- | | hcldar, eða lengra á veg komnar, þurfa ekki að útfylla 1 f§ kostnaðaráætlun, heldur aðeins tilgreina kaupverð = | íbúðarinnar og hversu mikið fé muni þurfa til að full- | I gera hana. Sama máli gegnir um þá, sem þegar hafa gert | | hús sín fokheld eða meira. Þá skal aðeins tilgreina | | heildarverð þess, sem búið er og hversu mikið fé muni | I þurfa til að fullgera íbúðina. 1 I Reykjavík, 29. okt. 1957. HÚSNÆÐISMÁLASTJÓRN. llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllH RAFMYNDIR hf. Lindarg. 9A Sími 10295 lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilillllIUI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.