Tíminn - 01.11.1957, Blaðsíða 11
11
COP MAftlEN IOONOÉR sruoio i
ÚtvarpiS í dng: 16.00
8.00 Morgunútvarp.
9.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
15.00 Miðdegisútvarp. 16.30
16.00 Frétitir og veðurfregnir.
18.25 Veðurfregnir. 17.15
18.30 Börnin fara í heimsókn til
merkra manna (Leiðsögumað- 18.00
ur: Guðmundur M. Þorláksson
kennari). 18.25
18.55 Framburðarkennsla í esper- 18.30
anto, í _ sambandi við bréfa-
skóla SÍS.
19.03 Þingfréttir. — Tónleikar. 18.55
19.40 Augiýsimgar.
20.00 Fréttir.
20.30 Daglegt mál (Árni Böðvarsson)
20.35 Eriendir gestir á öldinni sem
leið. I. erindi: Frá íslandsför 19.40
Henderson (Þórður Björnsson 20.00
lögfræðingur). 2Ö.25
20.55 íslenk tónlistarkynning: Verk
eftir dr. Pál ísólfsson.
21.30 Útvarpssagan: Barbara eftir. 22.00
Jörgen-Frantz Jacobsen. I 22.10
22.00 Fréttir og veðurfregnir. ' 24.00
22.10 Sinfónískir tónieikar (plötur).
23.40 Dagskrárlok.
Veðurfregnir.
Raddir frá Norðurlöndum I.
Knud Hansen rithöfundur frá
Danmörku talar um kynni sín
af íslandi og íslendingum.
Tónleikar (piötur): Septett í
Es-dúr op. 20 eftir Beethoven.
Skákþáttur (Baldur Möller).
Tónieikar.
Tómstundaþáttur barna og
unglinga (Jón Pálsson).
Veðurfregnir.
Útvarpssaga barnanna: „Ævin-
týri úr Eyjum" eftir Nónna.;
III. Óskar Halldórsson kennari.
í kvöldrökkrinu: Tónleikar af
plötum. a) „La valse“, verk eft
ir Ravel. b) Nikola Rossi-Lem-
ini syngur aríur eftir Verdi. c)
tónlist eftir Johann Strauss.
Auglýsingar.
Fréttir.
Leikrit: Anna Soffia Heiðveig
eftir Kjeld Abell, í þýðingu
Ásgeirs Hjartarsonar.
Fréttir og veðurfregnir.
Danslög (plötur).
Dagskrárlok.
Föstudagur 1. nóv.
Allra heilagra messa. 305.
dagur ársins. Tungl í suðri kl.
20,08. Árdegisflæði kl. 0,30.
Síðdegisflæði kl. 13,08.
Slysavarðstofa Reykjavíkur
f Heilsuverndarstöðinnl er opin allan
sólarhringinn.Læknavörður L.R. (fyr
lr vitjanir) er á sama stað kL 18—8.
Sími 1 50 30.
Slökkvistöðin: sími 11100.
Lögreglustöðin: simi 11166.
UtvarpiS á morgun.
8.00 Morgunútvarp.
9.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 Óskalög sjúklinga (frú Bryn-
dís Sigurjónsdóttir).
14.00 „Laugardagslögin".
Síðastliðinn laugardag voru gefin
saman í hjónaband, ungfrú Sigrún
I Birna Halldórsdóttir og Hörður
Steinbergsson. Heimili þeirra er að
I.ækjarbakka, .Akureyri.
Kaþólska kirkjan.
1. nóvember: Allra heilagra messa
lögskipaður helgidagur. Lágmessa
kl. 8 árd. Hámessa og prédikun kl.
6 síðdegis. — 2. nóvember. Allra
sálna messa . Sálumessa Id. 8 árd.
Kvenféiag Laugarnessóknar.
Bazarnum er frestað til laugar-
dagsins 9. nóvember. Þær konur, er
Kurteisin
Kurteis er sá maður, sem hlustar
með athygli á það, sem hann veit
alveg út í hörgul, þegar einhver,
voru í bazarnefnd síðast, hringi í sem veit ekkert um það, segir hon-
síma 33013. um frá því. — DeMarny.
Um gei íimána
Nú störum við upp í stjörnurnar,
stórum augum, á hverju kveldi,
gerfimáninn, sem gengur þar
er gjörður austur í Rússaveldi.
Sá gerfimánl sem gandreið fer,
— slík gaidrabrögð forðum hvimleið þóttu
meS einhevrn málmhólk á eftir sér,'
og auk þess fuliur á hverri nóttu.
Það furSar engan, sem frelsi ann
— því frelsisþráin er regin-kraftur —
aS farartækið, sem flutti hann,
fengist ei til að snúa aftur.
Ef óta! tungl verða uppsett hér,
ætla rnaetti að gaman kárni,
þá hafa menn yfir höfði sér
himin fullan af brotajárni.
Vor gamli máni helzt geðjast mér,
með gerfiljóma hann engan blindar,
og ferð hans svo þekkt og árviss er
að óregla hans er til fyrirmyndar.
fO-L
@i9S7. W£ ■IH-i.
485
Lárétt: 1. slitnaði, 6. ósjaldan, 8.
bæn, 10. reykja, 12. keyr, 13. lofsöng
14. svif, 16. lim, L7. fugl, (þf), 19.
Ijósgjafinn.
Lóðrétt: 2. stormur, 3. forsetning, 4.
eldstæði, 5. í fugli, 7. umlykja, 9.
gerast, 11. vann eið, 15. beittur krók
ur, 16. leiði, 18. band.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1. bilun, 6. læs, 8. ræl, 10.
lær, 12. TT, 13. sá, 14. úti, 15. fis, 17.
ljá, 19. smári. — Lóðrétt: 2. ill, 3.
1 ,æ4. usl, 5. ástún, 7. krása, 9. ætt,
11. æsi, 15. ilm, 16. fár, 18. fá.
— Hann ætlar að búa í gisfiherberginu okkar í nokkra daga.
SKIPIN oz FLUGVKLARNAR
Andvari.
Árnað heilla
Guðrún Eiríksdóttir, Hallveigar-
stíg 6a, verður 85 ára á morgun,
laugardaginn 2. nóvember. Guðrún
verður á heimili bróðursonar síns,
að Vesturvallagötu 2, á afmælisdag-
inn og þar tekur hún á móti vinum
sínum og kunningjum. /
Skipaútgerð ríkisins.
Ilekla fer frá Reykjavík á mánu-
dagin. vestnur um land í hringferð.
Esja fer frá Reykjavík á morgun
austur um land x hringferð. Herðu-
breið er á Austfjöröum á norður-
leið. Skjaldbreið er á Húnaflóa á
leið til Akureyrar. Þyrill fór frá
Reykjavík í gærkvöldi til Siglufjarð
ar. Skaftfellingur fer frá Reykjavík
í kvöld ti lVestmannaeyja.
Hf. Eimskipafélag íslands
Dettifoss kom til Helsingfors 30. þ.
m. fer þaðan til Reykjavíkur. Fjall-
foss fór frá Reykjavík í dag til
Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norð-
fjarðar, Seyðisfjarðar, Húsavíkur,
Akureyrar og þaðan til Vestfjarða
og Reykjavikur. Goðafoss fór frá
Reykjavík í gær til New York. Gull-
foss er væntanlegur til Reykjavíkur
árdegis í dag. Lagarfoss fór frá Ak-
ureyri í gær til Ólafsfjai-ðar, Drangs
ness, Hólmavíkur, Vestfjarða- og
Breiðafjarðahafna. Reykjafoss fór
frá Akranesi 30. þ. m. til Hamborg-
ar. Tröllafoss fór frá Reykjavík 19.
Ljösatími
j bifreiða og annarra ökutækja í lög-
sagnarumdæmi Reykjavíkur verður
1 kl. 16,50—7,30.
þ. m. til New York. Tungufoss kom
til Reykjavíkur 30. þ. m. frá Ham-
borg.
Skipadeild SÍS.
Hvassafell er í Reykjavík. Arnar-
fell fór frá San Felíu í gær til Al-
geciras. Jökulfell er í Antverpen.
Dísarfell er í Gufunesi. Litlafell los-
ar á Vestur og Norðurlandshöfnum.
Helgafell er í Kaupmannahöfn.
! Hamrafell fór 25. þ. m. frá Batúmi
I áleiðis til Reykjavíkur.
Flugfélag íslands hf.
Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 8 í dag. Væntanleg
ur aftur til Reykjavíkur kl. 23,05 f
kvöld. Flugvélin fer til Óslóar, Kaup
mannahafnar og Hamborgar kl. 8,30
í fyrramálið. Gullfaxi er væntanleg
ur ti lReykjavíkur kl. 16,15 á morg
un frá London og Glasgow.
í dag er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur,
Hornafjarðar, ísaofjarðar Kirkjubæj
ax-klausturs og Vestmannaeyja. — Á
morgun er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar, Blönduóss, EgUsstaða,! ísa-
fjarðar, Sauðárkróks, Vestmanna-
eyja og Þórshafnar.
Ný gerð af kuldastígvélum.
ALÞINGÍ
Dagskrá sameinaðs þins föstuJag-
1. nóv. kl. 1,30.
1. Fyrirspurn: Innheimta opinberra
gjalda. — Hvort leyfð skuU.
Dagskrá efri deildar föstudaginrt
1. nóvember að loknum fundi f sam-
einuðu þingi.
1. Kosning tveggja fulltrúa og jafn
margra vara fulltrúa úr hópí
þingmanna í Norðurlandaráð, að
viðhafðri hlutfaUskosningu.
2. Tollskrá o. fl. frv. 19. mál Ed.
3. Tollskrá o. fl. fi’v. 5. mál Ed.
4. Póstlög frv. 1. umr.
Dagskrá neðri deildar föstudagirm
1. nóvember að loknum fundi i sam-
einuðu þingi.
1. Kosning þriggja fulltrúa og jafn
margra varafulltrúa úr hópi
þingmanna í Norðurlandaráð, að
viðhafðri hlutfallskosningu.
2. Útsvör.
3. Símahappdrætti lamaðra og fatl
aðra. — 1. umr.
ÍÍMINN, föstudaginn 1. nóvember 1957.
DENNI DÆMALAUSI