Tíminn - 06.11.1957, Blaðsíða 2

Tíminn - 06.11.1957, Blaðsíða 2
Stofmie Stódeetakórs í nppsiglingu - HaMgr* igason ráSinn s í uudÍKbúningi er stofnun stúdentakórs hér í bænum og verðui' fyfsta söngæfing og jafnframt innritun meðlima á Gand-a garði annað kvöld. Hallgrímur Hélgason verður stjórnandi kórsins. Þátttaka í kórnum er ekki bundin við stúdenta við háskólann heldur stúdenta almennt. í ráði er að hér verði um blandaðan kór að ræða, ef nægileg þátt- taka kvenna fæst.__________________________________________________ Aðalfundur hefir verið haldinn og kosin bráð’abirgðast.iórn. Eins og fvrr segir verður fyrsta söng- æfingin á Gamlagárði á fimmtu- dags'kvöldið og eru allir, sem ætla að vera með, hvattir til að koma þangað.-Þeim, sem hafa í hyggju að verða kórfélagar, en geta ekki einhverra hluta yegna mætt á fyrstu táfingu, skal á það bent, að þeir geta gefið sig fram við einhvern úr stjórninni. Stjórn kórs.ins skipa: Unnar Stefánsson, Gamiagarði, sími 15918, Bolli Gústafsson, Nýjagarði, sími 14781 og Skúli Thorarerisen, simi 12338. Sýningu Bat Yousef aíS ljúka Málverkasýningu ísraelsku lista- konunnar Bat Yosef, lýkur að kvöldi þess 7. nóvember. Sýningin hefir staðið yfir síðan 27. október í Sýningarsalnum við Ingólfs- stræti. Aðsókn hefir verið góð og nokkrar myndir selzt. Fólk ætti að athuga, að í dag er næst síðasti dagur sýningarinnar og lokun her.nar verður ekki fresfað, þar sem önnur, sýnmg er að hefjast. Fylgizí meS vörnveromii í báSumim - upplýsingar frá verSlagsskrifstofmmi Til þess að almenningur eigi auðveldara með áð fylgj- ast með vöruverði, hefir verðlagskrifstofan sent blaðinu eftirfaraudi skrá yfir útsöluverð nokkurra vörutegunda í Reykjavík, eins og það var hinn 1. þ.m. eftir því sem tök eru á, og er flk hvatt t‘l þess að .spyrjast fyrir, ef því þj'kir ástæða til. er Verðmunurinn sem fram kemur á nokkrum tegundanna, stafar af mismunandi tegundum og/eða mis munandi innkaupsverði. Nánari upplýsingar um vöru- 'verð eru gefnar á skrifstofunni, Matvörur og nýlenduvörur: Hveiti pr. kg. ...................... .Riigmjöl pr. kg. ............... .. Haframjöl pr. kg..................... Hrisgrjón pr. kg.'................... Sagógrjóp pr. kg. .................'... Kartöfluipjöl pr. kg................. Te pr. 100 gr........................ Kakaó (teg. Wessanen) pr. 250 gr. . Suðusúkkulaði pr. kg................. Moiasykur pr. kg..................... Strásykur pr. kg..................... Púðursykpr pr. kg.................... Rúsínur pr. kg....................... . Sveskjur 70/80 pr. kg.............. Kaffi br. og malað pr. kg............ Kaffibætir pr. kg.................... Fiskbollur 1/1 dós .................. Kjötfars pr. kg...................... Þvottaefni (teg. ,,Rinsó“) pr. 350 gr. Þvottaefni (teg. ,,Sparr“) pr. 250 gr. Þvottaefni (teg. ,,Perla“) pr. 250 gr. . Þvottaefni (teg. ,,Geysir“) pr. 250 gr. . 18336. m ’ Landbúnaðarvörur og fl.: Kindakjöt (Súpukjöt I. fl.) Kartöflur (I. fl.) ......... Rjómabússmjör, niðurgr. ... Rjómabússmjör, óniðurgr. ... Samlagssrnjör, niðurgreitt . Samlagssmjör, óniðurgreitt . . Heimasmjör, niðurgreitt ... Heimasmjfjr, óniðurgreitt . Smjörlíki, niðurgreitt ..... Smjörlíki, óniðurgreitt .... Egg, óstimpluð Fiskur: Þorstur, nýr, hausaður Ýsa, ný, hausuð ....... Smálúða ............... Stórlúða .............. Saltfiskur ............ Fiskfars .............. Ávextir, nýjir: Appelsínur (teg. „Sunkist") pr. kg. .. Appelsínur (teg. „Blue Goose“) pr. kg. Sítrónur ........................... Grape-Fruit ..................... Bananar I. fl....................... Tómatar I. fl....................... Yinsar vörur: Olía til húsa pr. ltr...................... Kol, pr.. tonn ............................ Kol, ef selt er minna en 250 kg. pr. 100 kg. Sement, pr. 50 kg. pk...................... Sement, pr. 45 kg. pk...................... gasími skrifstofunnar Lægst: Hæst: . Kr. 3.15 Kr. 3.30 — 2,75 . — 3.50 — 3.90 . — 5.00 — 5.10 — 5.30 . — 5.20 — 5.85 — 7.50 — 10.45 . —11.15 — 13.85 — 76.80 — 6.20 . — 4.50 — 6.00 — 6.60 . —19.10 — 22.50 . —19.10 — 25.45 — 44.40 — 21.00 — 12.75 — 16.50 . — 7.20 — 8.10 — 3.75 . . . — 3.60 — 3,65 . . — 3.00 — 3.05 — 24.65 — 1.40 — 41.00 — 60.20 — 38.30 — 57.30 — 30.00 — 48.80 — 6.30 — 11.30 — 31.00 — 28.00 — 2.95 — 3.40 — 8.00 — 12.00 — 6.00 — 9.50 —16.80 — 18.90 17.75 —18.55 — 18.20 — 23.00 — 17.70 — 0.86 650.00 — 66.00 — 31.55 — 28.15 Haustmót Taflfélags- ins heidiir áfram í kvöíd Haustmót Taflfélags Reykjavík- ur er nú um það bil hálfnað, þarl eð tefldar hafa verið 6 úmferðir. af 13. í meistaraflokki standa leik-1 ar svo, að .efstir eru Kári Sólmund j arson og Reimar Sigurðsson með! 4 vinninga hvor, en næstir koma Gunnar Gunnarsson og Sveinn Kristinsson með 3V2 vinning, (en Gunnar á biðskák að auki). 1 í fvrsta flokki er Sigurður Guna arsson efstur með ö vinninga, hef- ir unnið allar skákirnar ti! þessa.1 Næsthæstur er Stefán Briem með 4Y2 vinning, en síðan koma Bald-j ur Davíðsson og Grétar Á. Sigurðs son með. 4 (Baldur á auk þess bið- skák). í öðrum flokki eru efstir og jafnir með 5 vinninga þéssir þrír menn: Björn Þorsteinsson, Bragi Björnsson og Þórður Sigfússon. í drengjaflökki eru líka þrír um for ustuna me'ð 5 vinn.inga hver. Þair eru Hallgrímur Scheving,. Jón Björnsson og Pétur B. Pétursson. Mótið fer fram í Þórscafé ,og verða 7. og 8. umferð tefldar í' kvöld og annað kvöld. T IM I N N, miðvikudaginn 6. nóvember 1957. Verkstjári í Landssmiðjtmni fékk íbnS í happdrætti DÁS i fyrradag í fyrrakvöld var dregiS í happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna. Stærsti vinningurinn, fullgerð íbúð að Álfheimum 72 kom á nr. 18799 og er eigandi miðans Þor- valdur Brynjólfsson, Laugateig 55, verkstjóri í Landssmiðj- unni. Lítil bænabók haoda börnum Komið er úl lítið kver, er nefn- ist Faðir vor, _ svolítil bænabók handa börnum. Útgefandi er bóka- útgáfan Máni. Hefir kverið að Næsti vinningur, vélbáturinn Keilistindur, kom á nr. 52311 en sá miði var óendurnýjaður. Þriðji vinningurinn rússnesk bifreið kom á nr. 54500 og er eigandi Jóhann- es Jónsson Kópavogsbraut 6A. Fjórði vinningurinn, Fiat-fólksbif reið, kom á nr. 24103, ekki vitaö um eiganda. Fimmti vinningur,' húsgögn fyrir 25 þús. kr. kom á nr. 55760, píanó komu á nr. 30348, j eigandi Júlía Ólafsdóttir Kamp Knox, og á nr. 23435, eigandi Karl i Benediktsson, Bæ, Akranesi. Átt-1 undi vinningur, he'imilistæki fyrir 15 þús. kr. kom á nr. 35610. eig- andi Kri&tinn Óskarsson lögreglu- þjónn í Reykjavík. Níundi og tí- undi vinningur komu á miða selda í Bolungarvík, heimiíistæki fyrir 12 þús. kr. á nr. 47133, eigandi Salman Kristjánsson Bolungarvík, og húsgögn fvrir 10 þús. kr. á nr. 15431. (Birt án áhyrgðar.) B,*NA»ÓK ryélft feðttú Faðir vor Frá Aljiingi geyma Faðir vor og eru ein eða tvær línur á hverri blaðsíðu, en hver síða skreytt stórri lit.mynd, þar sem efni bænarinnar er tákn- að. Kverið er ætlað minnstu börn- unum, læsum og ólæsum, og mjög aðgengilegt til hjálpar við að kenna þeim Faðir vor, þessa bæn allra bæna. Myndirnar eru enskar. (Framhald af 1. siðu). segja alla leið til Kína yfir Rúss- land og nefndi Magnús Jónsson prófessor. Sagði ennfremur að Bjarni Benediktsson myndi oftar en einu sinni hafa leitað eftir því að fá boð um að fara til Rúss- lands. Bjarni stóð upp aftur og iýsti þessi síðustu ummæli Lúð- víks ósannindi. Þegar þingmenn liafa áður farið utan. Gísli Cuðmimdsson tók því næst aftur til máls og skýrði málið nokkru nánar fyrir þing- j inu, Hann færði rök að því að I afgreiðsla þessa kjörbréfamáls j varaþingmanns bæri að alveg á sama hátt og oft áður og fengi sömu meðferð. Nefndi Gísli þrjú síðustu dæmin, er vara- menn liafa tekið sæti á Alþingi, vegna utanfara þingmanna, sem ýmist höfðu farið til Ameríku, eða Evrópulanda. Þannig liefðu varamenn á síðasta vori komið inn fyrir Alþýðuflokksmennina Pétur Pétursson og Guðmund í. Guðmundsson og Sjálfstæðis- flokksþingmanninn Ólaf Björns- son. Gísli benti á að ekki hefði nefndin haft þann hátt á að ranusaka ástæðurnar fyrir brott- för þingmannanna og ekki talið það í sínum verkaliring. Að lokum var kjörbréf frú Öddu Báru Sigfúsdóttur, sem vara þingmanns Alþýðubandalagsins samþykkt með öllum greiddum at- kvæðum. Sækja um embætti prófessors og þjóð- skjalavarðar Prófessorsembætti í sijjgu við Háskóla íslands var auglýst til um sóknar 3. október s.l. með umsókn arfresti til 3. nóvember. Umsækj- endur eru: Dr. Björn Sigfusson,, háskóla- bókaVörður. Björn Þorsteinsson, cand.mag. og dr. Guðni Jónsson. skólasú. Umsækjendur um embætti Þm'ð skjalavarðar, er einnig var auglvst laust til umsóknar 3. október s.l. með umsóknarfresti til 3. nóvcm- ber, eru: Albert Sigurðsson, cand.mag. Bjarni Vilhjálmsson, cand.mag., dr. Guðni Jónsson, skólastjóri. -Tó- 'hann Sveinsson, cand.mag., Jónas Kristjánsson, cand.mag.. Lárus H. Blöndal, bókavörður og Stefán Pét ursson, skjalavörður. (Frá menntamálaráðuneytinu). Fyrirlestur um ís- hafsrannsóknir Eins og kunnugt er af bla'ðafregn- um er staddur Hér á laridi r.úss- neskur íshafsfræðingur, Nikolgj Volkov.. Hann var forstöðumaður rússnesku rekísstöðvarinnar „N.orð urpóll 5mog dvaldi þar eitt ár, eti á meðan rak stöðina 2500 km. vega lengd. - Miðvikudagskvöldið 6. nóv., kl. 20,30 flytur próf. Volkov fyrirlöst- ur um íshafsrannsóknir Rússa. Fyr irlesturinn er fluttur á vegum Rannsóknaráðs íslands og Jökla- rannsóknafélagsins í I. kennslu- stofu háskólans og verður túlkað- ur á skandínavísku. Á eftir fyrir- lestrinum sýnir próf. Volkov kvilc mynd frá íshafsrannsóknunum. Afvopnun (Framhald á 2. síðu). atferli rússneska fulltrúans, sem mætti skoða sem lireina úrslita- kosti. Kuznetsov tók aftur til máls og staðfesti fyrri yfirlýsingar, stefna Rússa í þessum málum væri óbreytt. Ástralski fulltrúinn, lýsti yfir fur'ðu sinni á hótunum Rússa, Fréttir frá landsbyggöiiim (Frá Verðlagsstjóranum^ 4. nóv.) Slátrun lckiS á Kirkju- bæjarklaustri Kirkjubæjarklaustri í gær. — Sauðfjárslátrun í sláturhúsi Slát- urfélags Suðurlands hér á Klaustri hófst 25. sept. og lauk 30. okt. Alls var slátrað 12395 kindum og gáfu þær samtals rúmlega 170 þús. kg. kjöts. Þar af voru 11638 dilkar og var meðalvigt þeirra 13,44 kg. í fyrra var slátrað hér 11071 kind og var meðalvigt dilkia þá 13,56 kg. Eins og í fyrra var kjötið mestallt fryst hér í frysti- húsi Sláturfélagsins svo og hausar og mör. Er þetta geymt hér í vet- ur og verður flutt á markað í Reykjavík í vor. Sláturhússtjóri var Siggeir Lárusson á Klaustri. VV Ný brú á Þverá á Siðu Kirkjubæjarklaustri 2. nóv. — Verið er nú að liúka smíði brúar á Þverá hjá Mörtungu á Síðu. Er þetta allmikil þrú og liin vandað- asta, steypt í hólf og gólf. Brúar- smíðinni stjórnar hinn alkunni brúansmiður Valmundur Björns- son frá Vík í Mýrdal. VV Egilsstaðaselurinn horfinn jí Lagarfljót Egilsstöðum í gær. — Hringa- i nórinn, fósturselur okkar hér á Egilsstöðum frá í sumar, hefir að 1 undanförnu dvalizt í og við Ekkju jvatn og vanizt „útilegum" og virzt i una sér vel. Enn eru þar vakir , opnar. Síðustu daga hefir selur- j inn þó ekki sézt, og búast menn | við að hann sé kominn í Lagar- fljót og kannske á leið til sjávar. Menn búast þó við að sjá liann einhvers staðar á þessum sló'ðum næstu daga. ES FariíS a$ býsa fé á Héraði Egilsstöðura í gær. — Hér er alltaf norðanátt og bætir á snjó. Varð t. d. að hreinsa flugvöllinn liér í gær áður en flugvélin koffl. Oddsskarð og Fjarðarheiði munu vera ófærar en vel fært um allar byggðir og Fagridalur er fær, þótt nokkur sniór sé á honum. Tíð er köld og veður ill, og eru bænd- ur farnir að hýsa fé fremur vegna veðranna en þess, að ekki séu nægir hagar enn. ES Nýr barnaskóli vígíur á Egilsstöifum Egilsstöðum í gær. — Síðasta sunnudag var vígt með viðhöfn og tekið í notkun nýtt barnaskóla- hús hér í Egilsstaðakauptúni. Húsið er stórt og vandað, mun gcta rúmað um 120 börn í kennslu en í skólanum, sem er heiman- gönguskóli, eru nú 45 börn. Vígsl an hófst með guðsþjónustu, er sr. Pétur Magnússon flutti. Síðan af- henti oddviti skólanefndinni húsið til umráða, og Þórður Benedikts- son, skólastjóri setti barnaskól- ann. Frú Fanney Jónsdóttir for- maður kvenfélagsins afhenti skól- apm að gjöf, 10 þús. kr. frá fé- laginu til orgclkaupa. ES

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.