Tíminn - 06.11.1957, Blaðsíða 11
T f M I N N, miðvikudaginn G. nóvember 1957.
11
SkipaútgerS ríklsins:
Hekja er á Vestfjörðum á norður-
leið. Esja er á Austfjörðum á norð-
urleið. Herðubreið var væntanleg til
Reykjavíkur í nótt frá Austfjörðum.
Skjaldbreið er á Vestfjörðum á leið
ti! Reykjavíkur. Þyrill er á leið frá
Siglufirði til Karlshamn. Skaftfeil-
ingur fer frá Rvík á föstudag til
Vestmannaeyja.
H.f. Eimskipafélag íslands:
Dettifoss fór fra Kihöfn 3.11. til
0
Arnað heiila
isasis
Rvíkur. Fjailfoss fór frá Seyðisfirði
í gær til Húsavíkur, Akureyrar og
þaðan til Vestfjarða og Rvíkur. Goða
foss fór frá Rvík 31.10. til N. Y.
Gullfoss fór frá Rvík í gær til Norð-
fjarðar, Thorshavn í Færeyjum,
Hamborgar og Khafnar. Lagarfoss
er í Rvík. Reykjafoss var væntanleg-
ur til Hamborgar í gærkvöldi. Trölla
foss fer frá N. Y. 7,—8.11. til Rvík-
ur. Tungufoss er í Rvík. Drangajök-
ull lestar í Antwerpen 15.11. til
Rvíkur. Herman Langreder íór frá
Rio de Janeiro 23.10. til Rvíkur.
Flugfélag ísiands h. f.:
Gullfaxi fe’r til Osló, Kaupmanna-
hafnar og Hamborgar kl. 8,30 í dag.
Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 1G;
10 á morgun. — Innanlandsflug: I
dag er áætlað að fljúga til Akureyr-
ar, ísafjarðar og Vestmannaeyja. —
Á morgun er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar, Bíldudals, Egilsstaða, ísa-
fjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar
og Vestmannaeyja.
Loftlei'ðir h. f.:
Edda er væntanleg í fyrramálið
kl. 7.00 frá N. Y. Fer til Stafangurs,
Kaupmannahafnar og Hamborgar ki.
8,30. Einnig er Hekla væntanlég ann
að kvöld frá London og Giasg. og
fer eftir skamma viðdvöl til N. Y.
Miðvikudagur 6, nóv.
Leonardusmessa. 310. dagur
ársins. Tungl í suðri kl. 23,45.
Árdegisflæði kl. 4,34. Síð-
degisflæði kl. 16,50.
Slysavarðstofa Reykjavíkur
í Heilsuverndarstöðinnl er opin allan
sólarhringinn.Læknavörður L.R. (fyr
ir vitjanir) er á sama staS kl. 18—8.
Simi 1 50 30.
Slökkvistöðin: sími 11100.
Lögregiustöðin: sími 11166.
Ilelgi Valtýsson ríthöfundur á Ak-
ureyri varð áttræður 25. október s.
1. og minnast þeir Björgvin Guð-
mundsson tónskáld og Erlingur Da-
víðsson ritstjóri hans í síðasta blaöi
Dags. Helgi er Austfirðingur, brauzt
'tU-.mennla, og . toma í. Noregi og
varð þar kunnur blaðamaður. Ilann
var eldheitur ungmennafélagi á
yngri árum, og forustumaöur í
þeirri ungu sveit, er þá barðist fyrir
sjálfs.taíðismáli íslands. Eftir heim-
komuna frá Nojegi Hefir Helgi helg-
að sig: ritstörfum og hefir gefið út
margar bækur svo sem þjóökunnugt
er.
Tung! og hundur
Leitin mikla
— En hinir óguðlegu reikna líf
vort gaman og lifnaðinn ábatasama
kaupstefnu. Menn verða, segja
þeir, hvaðan sem helzt og framar
öllu að leita hagræðis —
—■ Spekinnar bók, biblíu-
þýðingin 1858.
•jnjEisng'upg e -uurjngnn
■f 'JngJOA g jnqurEyi z •ewUX
1 ruinjeS e usne-j
A himinbraut þeir hafa nú
hrundiS mána nýjum.
Stór og þung er sending sú,
— svona á borð við meðalkú —
en fer þó léttan, ofar öllum skýjum.
Hvernig þessi þraut var leyst
þekkja Rússar einir,
en furðutunglið flýgur geyst
og flytur, sem þú eflaust veizt,
þann háfieygasta hund, er sagan greinir.
Þessi hálofts þeysiferð
þykir mikið undur,
og ekki síður umtalsverð
af því skepna af holdi gerð
upp var send, en ekki gerfihundur.
Hræddur upp í himininn
horfi ég öllum stundum.
Margur fengi skaðað skinn
ef skyldi rætast ótti minn
um, að færi að rigna rauðum hundum.
Lárétt: 1. fugl. 6. þvertrjáa. 8.
tónverk. 10. biblíunafn. 12. þyngdar-
einíng. 13. fangam. 14. skel. 16. mat-
ast. 17. mergð. 19. afkvæma. — LóS-
j rétt: 2. hávaði 3. komast. 4. lægð. 5.
kraumar. 7. eldfæris. 9. gróða. 11.
[ títt.. 15. siða. 16. hress. 18. sagnorð;
Lausn á krossgátu nr. 488:
Lárétt: 1. tanna. 6. Leó. 8. vot. 10.
nem. 12. E. B. 13. gá. 14. Job. lþ.
agn. 17. urð. 19. gráar, — Lóðrétt:
2. alt. 3. ne. 4. nón. 5. Svejk, 7.
smána. 9. obo. 11. egg. 15. bur. 16.
aða. 18. rá.
ALÞINGI
Dagskrá
efri deildar Alþingis í
1,30 miðdegis:
Umferðalög.
dag kl.
Dagskrá
neðri deildar Alþingis í dag kl.
1,30 miðdegis:
Eignarskattsviðauki.
Frá skrifstofu borgarlæknis:
Farsóttir í Reykjavík vikuna 20.—
26. okt. 1957, samkvæmt skýrslum
26 (26) starfandi lækna:
Hálsbólga 31 (50). Kvefsótt 63 (85).
Iðrakvef 12 (24). Inflpenza 651 (438).
Hvotsótt 6 (16). Kveflungnabólga 8
(8). Rauðir hundar 1 (0). Mupnang-
ur 5 (2). Hlaupabóla 3 (2).
Andvari.
Torgeir Andersen-Rysst
sendiherra kominn
Úr Noregsfer'S
Norska sendiráðið tilkynnir, að
Torgeir Andersen-Rysst ambassador
sé kominn aftur til Reykjavíkur, eft-
ir nokkra dvöl í Noregi, og hafi tek-
ið við störfum sínum í norska sendi
ráðinu.
DENNI DÆMÁLAU5I
— Eg vona að þið hafið heyrt, þegar presturinn sagði:
þeim, því þeir vita ekki hvað þeir gera".
„Fyrirgefið
M
Útvarpið í dag:
8.00 Morgunútvarp.
;9,10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 Við vinnuna.
15.00 Miðdegisútvarp.
(16.00 Fréttir og veðurfr.).
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Tal og tónar: Þáttur fyrir
unga hlustendur.
18.55 Framburðarkennsla í ensku.
19.05. Þingfréttir. — Tónleikar.
19.40' Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Lestur fornrita: Hallfreðar
saga vandræðaskálds; II.
20.55 Einleikur á píanó: Gina Bach-
hauer leikur ballötu í Fis-dúr
eftir Gabriel Fauré.
21.10 Leikrit Þjóðleikhússins (fram-
haldsleikrit): „íslandsklukkan"
eftir Halldór Kiljan Laxness;
fyrsti hluti. —
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 íþróttir (Sig. Sigurðsson).
22.30 Harmonikvrlög: Kunnir har-
monikuleikarar og hljómsveit-
ir leika.
23.10 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun:
8.00 Morgunútvarp.
9.10 Veðurfregnir.
Frá Vöruhappdrættinu:
í gær var dregið í 11. flokki
Vöruhappdrættis S.Í.B.S. Dregið var
um 600 vinninga að fjárhæð alls kr.
745.000,00. Hæstu vinningarnir komu
á eftirtalin númer: 200 þús. kr. nr.
15510. 50 þús. kr. nr. 33747. 10 þús.
kr. nr. 454, 18529, 23327, 25378, 25535
34452, 42196, 44738, 53093, 59201.
5 þús. kr. nr. 4012, 9047, 10119,
12014, 19681, 21930, 26857, 29131,
29377, 33033, 33237, 34195, 39825,
40754, 47751, 49027, 49858, 51950.
(Birt án ábyrgöar).
Séra Garðar Þorsteinsson
biður börn, sem eiga að fermast
í Hafnarfirði næsta vor, að koma til
viðtals í kirkjunni. Stúlkur í dag
(miðvikudag) kl. 6. Drengir á morg-
un (fimmtudag) kl. 6.
Auglýsið í Tímanum
Hádegisútvarp.
„Á frívaktinni".
Miðdegisútvarp.
(16.30 Fréttir og veðurfr.).
Veðurfregnir.
Fornsögulestur fyrir börn.
Framburðarkennsla í frönsku.
Þingfréttir. — Tónleikar.
Auglýsingar.
Fréttir.
12.00
12.50
15.00
18.25
18.30
18.50
19.05
19.40
20.00
20.30 Kvöidvaka: a) Björn Th.
Björnsson listfræðingur iek
kafla úr bók eftir Peter Hall-
berg: Halldór Kiljan í klavrstri
Saiht Maurice de Clervaux. bt
íslenzk tónlist: Lög eftir Árna
Björhsson. c) Finnborg Örn-
ólfsdóttir les kvæði eftir Helga
Valtýsson. d) Ólafur Þorvalds-
son þingvörður flytur minn-
ingabrot um séra Þórarin
Böðvarsson í Görðum.
21.45 íslenzkt mál.
22.10 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 „Söngsins unaðsmál": Guðrún
Sveinsdóttir talar um þróun
sönglistar.
22.40 Tónleikar: Kingsway Promen-
ade hijómsveitin leikur lög efb-
ir Jerome Kern.
23.00 Dagskrárlok.
;]
Gátur
Er á gangi alla Hð,
engar fanga rhvíldir;
sú er á hangi höfð hjá iýð,
höggin bangar mörg og tíð.
Eykur værð, en eyðir fé,
útskorið me ðstöngum,
kemur í burtu kvikindi,
með kjáikum fjórum löngum.
Fann ég tvær á veli,
þær voru komnar að elli,
beinlausar voru þær báðar;
bragnar mega það ráða.
Fugl einn veit ég fljúgandi,
fulltings vængs sá þarf ei neins,
á himni, jörð og helvíti
hann gat verið undir eins.
Hart fram æðir heyrnarlaus,
hann er mjór um bolinn,
engan sutndum hefur haus;
í hríð og frosti þolinn.
J
ó
s
E
P
m 'ííli
~s
^JS
%
} {
J M m t 'v
/ /V íaSE —