Tíminn - 06.11.1957, Blaðsíða 9

Tíminn - 06.11.1957, Blaðsíða 9
TÍMINN, miðvikudaginn 6. nóvember 1957. 9 ókem Vinóœlar SELDAí? FYRIR ALLT AÐ HÁLFVIRÐI! Nú er íækifærið að eignast góðar bækur að grípa til í skammdeginu. Denver og Helga eftir A. W. Marchmont, spennandi níhilistasaga, kost- aði kr. 40.00. Nú kr. 20.00. Klefi 2455 í dauðadeild, eftir hinn margumtalaða Car- yl Chessmann. Kostaði kr. 60.00. Nú kr. 30.00. Rauða akurliljan eftir barónessu d’Orczy. Kost' aði kr. 36.00. Nú kr. 20.00. Dætur frumskógarins Ji afar spennandi indíána- og J« ástarsaga. Áður kr. 30. Nú kr. «J 20.00. ;« I örlagafjötrum, «: spennandi og vinsæl saga eftir Garvice. Áður 30 kr., nú 20 kr. J« ArabahöfSinginn. Ij Ágæt ástarsaga eftir E. M. Kull. Kostaði áðiu' kr. 30.00. Nú kr. 18.00. í fallegu bandi aðeins kr. 25.00. Synir Arabahöfðingjans, J« TERMEZZO ; : SAGA EFTÍR ARTHUR OMRE síðan í sporvagninum. — Þegar þau eignast sitt barnið lét hann sóla skóna, og fór Hundrað og fimmtíu kr. var ekki of mikið. Hann var í elztu, bláu fötunum við vinn- una hjá Torpe, en var annars miög skeytingarlaus um fatn að sinn. Það hentaði Bárði vel, að Torpe var í flos-jakka í skrifstofunni. Bárður bunni vel við nýju hvort, þá gengur það ágæt- neyð. Við erum þó ekki, þrátt fyrir allt neinar kanínur. Þú átt eftir að ganga í gegnum mikið. Forstjórinn, verksmiðjueig- andinn sat stöðugt í skrifstofu sinni og reykti pípu án afláts. Torpe kallaði hann ríka mann inn, hinn velmegandi, ríka vinnuna, og honum gatzt vel jmann, og stóreignamanmnn. að Torpe og verksmiðj ueigend En eiginlega voru þeir eins anum. Bárður komst alltaf vel (góðir vinir og hugsast getur. út úr vinnu sinni. Hendur i Iíeyrið þér nú mikilsmeg- hans og höfuð voru semjandi maður, mælti Torpe við; verksmið j ust jórann. Bárður teiknaði mynd af Torpe með trosnaðan jakka og j langt nef, og festi hana yfir teikniborðin með teiknilúsum. Þá sló Torpe á lærið og skelli- jhló. Hamingjan hjálpi mér, þú hann. heitir ákvörðuð til vinnunnar. Allt var gott og engu var að kvíða meðan maður var sokk- inn niður í vinnuna. Hann var einn eþirra, sem gat gleymt sér við vinnuna. Verkefnin, sem honum voru fengin í hendur voru honum auðveld.lert listamaður mælti Væri hann í vafa um eitthvað) Vissi ég ekki? En þú spurði hann Torpe, sem hann var ekki feiminn við að spyrj a. Á morgnanna sagði Torpe: Unglingarnir „sniglast" inn á skrifstofuna. Þegar Bárður fór síðari hluta dags var sama viðkvæðið: „sniglast“ út líka merkilegu nafni, Bárður. Hefur nokkur heyrt annað eins. Ég hefi skrifað þaö í bók mína. Torpe skrifaði merkileg nöfn í bók. Nöfnin stóðu að Uhglingarnir j hans áliti í sambandi við at í frjálsræðið. I vinnu og örlög viðkomandi Torpe notaði ýmsar líkingar, manns. Auk þess hataði hann mn hitt og þetta. Hann ketti og var smeykur við þá. hafði verið trúlofaður í mörg i Það á að útrýma köttum ár, stúlku, sem rak arðsama mælti hann alvarlegur. Hann sælgætisverzlun. — Hann borð var líka liræddur við smá- aði hjá henni og kom ávallt skeinur og skurði á fingrum með stóra öskju fulla af ágætu og hann óttaðist mjög smit- smurðu brauöi. Á hverjum andi sjúkdóma. Á glerplöt- degi útbýtti hann dásamleg- unni ofan við þvottaborðið um steikarsneiðum til Bárðar stóðu krukkur með joði í og og mælti: Þessum sneiðum ýmis önnur sótthreinsandi stel ég. '■ efni. Það er nú kominn tími til að ég fremji einhverja vit- leysu. Bárður lærði mikið af lionum. Hann var bæði vin- gjai’nlegur og duglegur. Trope hafði verið að námi utanlands og hafði ferðast viða. Þeir á verkstæðinu sögðu hann vel efnaðan, að hann væri að- sjáll og ákaflega forvitinn. En virðingu sinni hélt hann allt- af. Hann tók allar ákvarðanir og sá allt. Nú, þetta gengur vel. Þú ert ekki heimskur Báröur Strand. Ég sá það nú reyndar strax. Þú ert náttúrulega trúlofaður, Bárður hélt nú það. Vissi ég ekki, vissi ég þaö ekki? Torpe lyfti hendinni, lagði hana yfir augun, en bandaði með hinni hendinni og hrópaði: — Ég segi. Giftu þig aldrei, aldrei. Ja, ef hún á milljón og þú færð helminginn, og þú getur búið í öðrum enda húss- ins. Ég skal segja þér eitt, sem þú veizt ekki. Þriðjungur þeirra, sem ganga í hjónaband ætti máske að gera þaö. Hinir tveir þriðju hlutarnir ættu aö láta það ógert. Svo skal ham- ingjan hjálpa mér, vissa teg- und af þrælslund þarf til að ganga meö hlekk um hálsinn allt lífið, það er alls ónauðsyn legt, bara ímynduð nauðsyn herra minn, mesta óhamingju stofnun þjóðfélagsins. Taktu eftir orðum mínum. Hjóna- bandið eru leifar frá þeim tímum. er maður fékk sér ódýrt vinnuafl. Og króarnir! — Hefirðu verið hjá lækn j inum, mælti hann alvarlegur tók um hökuna og starði á út brotin á andliti Bárðar. Á- reiöanlega. — Nú, já. Ég hafði þetta sjálfur á þessum aldri ofurlítið fyrr. Ákaflega leiðin leg ákoma. Maður skyldi ætla, að fjandinn sjálfur stjórnaði okkur mönnunum, eins og viö þjáumst í það ó- endanlega. En ef við höfum kraft til að komast í gegn um það, þá, — þá höfum við unn ið spilið, herra minn. Það er aö segja ef maður er ekki genginn af göflunum áður en svo langt er komið. Þó, þegar um svona æskumannsútbrot er að ræða, þá er kynþrosk inn sem verkar, það er gamla | sagan um kynin og ekkert annað. En segðu mér eitt, og misskildu mig ekki. — Þetta læknast oft með samneyti við j stúlkur? Þú hefir það líklega. ■ Annars varðar mig ekki um það. En útbrotið þarna. Það er ekki til að spauga með. Þú t ferð víst í rúmið hjá einhverri stúlku, undir eins? Bárður hristi höfuðið og hló. — Hvað á þínum aldri? Á okkar tímum? Nei, ég gleymi mér nú. Unglingsútbrot er þetta. Það sé ég glöggt. Það hverfur. En . . . — Jæja, mig varðar ekki um það. Eftir þetta samtal, sem gekk ótrúlega hratt, því að hann lét dæluna ganga, snar- aðist út í stofuna, kom að vörmu spori aftur og vann þá allan daginn án þess að mæla orð frá vörum, nema það allra nauðsynlegasta um vinnu- teikninguna. Já, Torpe var óneitanlega mérkilegur náungi. Bárður vandist brátt þessum útur- dúrum hans, eins og þeir værú ekki til. Klukkan fjögur ók Bárður með strætisvagninum inn í borgina, gekk spölkorn að í- búð Spindlers fór í betri föt in og snæddi miðdegisverð í litla herberginu yfir portinu. Urn sexleytið beið hann utan við smávöruverzlunina og fylgdi Margréti spottakorn. Hann var ákveðinn í því að sýna sig aldrei oftar hjá Hen riihsen og skildi því við Mar i gréti við útidyrnar. Tvö kvöld , fóru þau í ódýrt bíó og á j sunnudaga upp í klettana. En Jafnvel ódýrt bíó var of dýrt fyrir Bárð. Þau gengu um göt urnar og skoðuðu i búða- glugga. Margrét hugsaði um , vorbúning, og braut sífellt heil ^ ann um, hvernig lágu launin hennar ættu að nægja til að , kaupa fyrir kápu, kjól og 1 fleira sem ung stúlka þurfti nauðsynlega að kaupa að vor inu. Bárður ympraði með var úð á því, að hún gæti vel beð ið þar til í haust. Hún var reyndar í mjög laglegum og ósnjáðum fötum. Að haustinu yrði einhver ráð. Hann var með ýmsar fyrirætlanir. Mar gréti skyldi ekki þurfa að jvanta neitt. En Margrét Just var mjög ung og lagleg og vorið sem fyrir dyrum stóð. Bárður gat samt ekki máð út úr huga sér, að Margrét Just varð aö fá nýjan klæðnað. Hráslagalegur og stormasam ur marzmánuður var liðinn. Margrét fékk varla frí einu sinni í viku frá barnagæzlu sinni. Bárður leitaðizt eftir aukavinnu þessi kvöldin, sem hann ráfaði einmana til og frá um göturnar, urðu alltaf leiðinlegri og hann þarfnaðist peninga. Hann lagði inn um sókn og fékk svar. Um kvöldið mætti hann á fyrstu hæð í laglegri byggingu í bænum, stuttan spöl frá Henrilhsen hjónunum. Snotur stúlka opn aði og bauð honum inn í for sal. Lagleg dökkhærð kona leit upp frá spilunum, hneigöi sig vingjarnlega og mælti glað- lega: — Eruð þér kennarinn, þér eruð unglingur? Var það ekki Strand? Maðurinn kemur strax. Gjörið svo vel að fá yð ur sæti. — Ég held þessi gangi. Ég hefi veðjað við manninn minn. Það er freistandi að reyna, finnst yð ur ekki? Maður hennar, roskinn kaupsýslumaður, hár og digur birtist í dyrunum og rétti hend ina. ið skulum setjast hérna inni Strand, mælti hann. Er uð þér góður í stærðfræði? Það var mín versta náms grein í skólanum, en þó varð áframhald af Arabahöfðingjanum, áður kr. 25.00. Nú kr. 18.00. í fallegu bandi aðeins kr. 25.00. Svarta leðurblakan, spennandi lögreglusaga, kostar aðeins kr. 7.00 Bækurnar sendast gegn eftirkröfu og burðargjaldsfrítt, ef pantað er fyrir 150 kr. í Reykjavík fásí bækurnar í Bókhlöðunni, Laugaveg- 47. SÖGUSAFNIÐ Pósthólf 1221 — Sími 10080 — Reykjavík v.1 '.V. 387.000 slykki 100% vainsþétira Roamer úra hafa verið seld á árinu 1956 Roamer, úrið sem þér berið við öll tæki- færi er eitt af hinni vandvirku fram- leiðslu Svisslands og selt af öllum helztu úrsmiðum heims. Milljónir manna af öllum þjóðum bera aðeins Roamer-úr, af því að þeir vita að vandvirkni, fegurð og verðmæti sameina þau. 100% vatnsþótt. — Höggþétt. Fást hjá flestum úrsmiðum. W¥¥¥¥¥^(R#[R#W#lP#

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.