Tíminn - 15.11.1957, Side 1

Tíminn - 15.11.1957, Side 1
Slmar TÍMANS erui Rltstjórn og skrlfstofur 1 83 00 Blaðamenn effir kl. 18; 18301 — 18302 — 18303 II. áxgangur. 18304 Reykjavík, föstudaginn 15. nóvember 1957. f BLAÐINU f DAG i Eftirlíkingar á málverkum, bls. 4. Búskapur I Skagafirði, bls. 5. Spjallað við Einar í Gestshúsiun, Ws. 7. 257. blað. Flugtak og lending eldflaugar K Flett ofan af hitaveituhneykslinu: 34,4 millj. dregnar út úr rekstrinum á fáum árum Fénu varið til óskyldra hluta í bæjar- rekstrinum - Mesta gróðafyrirtæki landsins biður um samskotafé Fundur Fram- sóknarfélags Keflavíkur „ „ _r __ „ Á fundi Framsóknarfélaganna í Reykjavík í fyrrakvðtd, heldur aðalfund sinn í Tjarnar-, t>ar sem m,kla,‘ °9 ytarlegar umræður foru fram um bæjar- lundi í kvöld kl. 9 síðdegis. j málin, var m. a. flett rækilega ofan af því hneyksli borgar- Auk venjulegra aðalfundar- stjórans og bæjarstjórnarmeirihlutans að draga tugmiiljónir starfa verður rætt um bæjarmál- króna út úr rekstri hitaveitunnar og leggja til alls óskyldra hluta í bæjarrekstrinum. Er hér um að ræða eitt hið mesta hneyksli í stjórn íhaldsins á Reykjavík, og er þó af miklu og mörgu að taka. in. — Mætið vel og stundvíslega. Varnsrmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefir leyft birtingu þessarar myndar og sýnír hún eldflaugina „Snark", sem skotið var frá Patrick flughöfn í Florída á dögunum og flaug 8 þúsund km vegalengd komst út fyrir gufu- hvolf jarðar og náðist að nokkrum hluta óskemmd aftur til jarðar. — Eisenhcwer sýndi skeytið í sjónvarpi. Á efri myndinni sést er eldflaug- inni er skotið, en á þeirri neðri er hún að koma til jarðarinnar aftur. — Carlos Garcia fíest atkv. á Hawai NTB-Manila, 14. nóv. Búið er að telja um tvær og liálfa mill- jón atkvæða í kosningunum í Hawai, en eftir eru enn um 2 milljónir. Forsetaefni Þjóðernis- flokksins, Calo Careia, hefir flest atkvæði eða röska eina milljón. Varaforsetaefni Frjálslynda flokksins vegnar liins vegar bet- ur og hefir han'n fengið yfir eina inilljón atkvæða, þótt forsetaefni flokks hans liafi ekki fengið nema um 700 þúsnndir. Talningu Hitaveitan er stórkostleg- asta gróðafyrirtæki, sem rekið er í landinu, og hefir á síðustu árum skilað tekjuafgangi, sem nemur tugmilíjónum króna. Þessu fé hefir þó ekki verið Yísitalan 191 stig Frakkar hóta vinslitum vegna vopna- sölu bandamanna sinna til Túnis Káuplagsnefnd hefir reiknað út vísitölu frarnfærslukostnaðar í Rcykjavík hinn 1. nóvember s. 1. og reyndist hún.vera 191 stig. Kaupgreiðsluvísitala fyrir tíma- mun ekki Ijuka að follu fyrr en hm L desember tll 28. febrúar næstkomandi verður því 183 stig, samkvæmt ákvæðum 36. gr. laga nr. 86/1956 urn útflutningssjóð o. fl. í nótt eða á morgun. Bretar og Bandaríkjamenn óttast, að Túnis leiti annars á náðir Rússa NTB París, 14. nóv. — Stóralvarleg deila virðist upp komin milli Frakka annars vegar og Breta og Bandarikjamanna hins vegar. Er hún talin svo alvarleg, að við liggi vinslit Frafcka og brottför úr Atlantshafsbandalaginu, ef þeir fá ekki réft sinn hlut, en deilan er sprottin af þeirri ákvörðun Breta og Bandaríkjamanna að láta Túnis í té vopn, enda hafa Frakkar lengi þverskallazt að verða við beiðni Túnis í þessu efni. ríkjamanna um vopnasendingar þessar eru mjög á sama veg. Báðir segja, að fengizt hafi fullar trygg- ingar fyrir því, að vopiain væru eingöngu ætlitö til varnar öryggi Túnis og myndu elcki komast í annarra hendur, þ. e. a. s. upp- reisnarmanna í Alsír. Þá segir í tilkynningu Breta, að' ekki sé hægt að þverskallast við sanngjörn um kröfum Túnismanna um vopna kaup. Vopr.asendingar þær, sem fyrir dyruim standa, eru þó fremur til málamynda en gagns. Sending Breta er nokkur hundruð rifflar og 75 Bren-vélbyssur. Bandaríkja- menn hyggjast senda nokkur hundruð riffla og skolfæri. Tekið var fram í yfirlýsingu Bandaríkja- stjórnar, að sending þessi væri að- eins upphaf að ffeiri og stærri vo pn asen d i ngum. Yfirlýsingar Breta og Banda- r Aform um stórvirkj- anir í Mið-Afríku Lunáúnum, 14. nóv. — Miklar ráðagerðir eru nú uppi um að raf væða Mið-Afríku. Hafa Belgar á- kveðio að reisa við Kongo-fljót raf istöð rnikla, sem verða á sú stærsta í heimi og geta framleitt urn 30 'milljónir kílóvalta. Samkvæmt á- ætluniim, sem verið er að gera ætti Mið-Afríka að fá nægilegt raf magn á næstu 30 árum. Lýðveldið liafi tekið þá stefnu að styðja vesturveldin og' beri því að sýna því fulla vinsemd. Annars sé uú liætta fyrir liendi, að hið unga ríki leiti á náðir Egypta eða Rússa um uauðsynleg vopnakaup. Frakkar æfir af vonzku. Þegar frauska stjórnin í gær við utanríkismálanefnd þingsins og síðan var boðað til sérstaks ráðu- ncytisfundar. Að honum loknum var gefin út yfirlýsing, þar sem sagt er, að Frakkar einir telji sgi hafa rétt til að selja Túnis vopn. Alveg sérstaklega verði að telja það óvinsanilegt af baiula- inönnuin Frakka að gera sig seka um slíkt. Svo óvinsamleg aðgerð í Frakka garð geti ekki samrýmzt samstarfi þessara ríkja iunan Atlantshafsbandalagsins. Segja sumir fréttaritarar, að franski (Framhald á 2. síðu) Sukselainen reynir myndun samsteypu- stjórnar NTB-Iíelsinki, 14. nóv. — Suk- selainen foringi finnska Bænda- ílokksins hefir ún formlega tekið að sér að reyna stjórnarmyndun í Finnlandi á breiðum grundvelli. Er sú tilraun að undirlagi jafnað- armanna, sem þó raunar vildu að utanþingsmanni yrði falin stjórn- arforustan í slíkri samsteypu stjórn. Auk jafnaðarmanna mun Sukselainen reyna að fá sænska og finnska þjóðflokkinn til sam- starfs um myndun stjórnar. varið til aukningar hitaveit- unnar nema aS litlu leyti, heldur munu 34,4 millj. kr. af tekjuafgangi henn- ar hafa vericí varið til annarra og óskyldra hluta í bæjarrekstrmum. Jafnframt þessu hefír borg- arstjórinn tekið það ráð að leita eftir og þiggja samskota- fé af borgurunum í þeim hverfum, þar sem fólkið hefir neytt hann með áralangri bar- áttu til þess að hefja hitaveitu- framkvæmdir. Samtímis því, sem tug- milljónirnar hafa þannig verið dregnar út úr rekstri hitaveit- unnar í stað þess að verja tekjuafganginum til þess að veita fleiri bæjarbúum þæg- indi hitaveitunnar, hefir sá hluti bæjarbúa, sem hefir hitaveitu, farið síminnkandi. Árið 1946 höfSu 75% bæj- arbúa hitaveitu. Árið 1951 voru það 51% bæjarbúa. Árið 1957 aðeins um 30%. Þannig er hneykslisstjórn íhaldsins á mesta hagsmuna- máli bæjarbúa síðasta ára- tuginn. Spaak hvetur til gjörbyltingar vest- rænna þjóða á sviði utanríkismála Utanríkisstefna þeirra allra verði sam- ræmd og úrelt sjónarmið verði látin víkja NTB-París. 14. nóv. — Paul Henri Spaak frainkvæmda- stjóri Atlantshafsbandalagsins hélt ræðu á þingmannafundi bandalagsin? í dag, og kvað nauðsynlegt fyrir bandalagsríkin að taka upp samræmda utanríkisstefnu. Þetta myndi að vísu _ ^ ... ^ gera það óhjákvæmilegt, að hin einstöku ríki, bæði stór og fékk'veður af þessum fyrirætlun- smá, yrðu að breyta mjög þjóðernislegri utánríkisstefnu sinni, en þetta væri óhjákvæmilegt, eí' vestrænar þjóðir vildu halda hlut sínuní fyrir rússneska stórveldinu. * um, var uppi fótur og fit í París. Gaillard forsætisráðherra ræddi tvisvar við sendiherra Bandaríkj- anna og í seinna skiptið var sendi- herra Breta með honum. Siðan ræddi Pineau ut anríkisráðherra Spaak hóf ræðu sína með því að þeir hefðu vakið vesturveldin af ræða um vísindasigra Rússa og af- doðasvefni sínum og gert þeim leiðingar þeirra. Taldi hann, að Ijósa nauðsyn þess að vinna saman á öllum sviðum. Bylting í diploniatiskum efnum. Spaak viðurkenndi, að samræmd og sameiginleg utanrikLsstefna allra bandalagsrikjanna merkti í rauninni algera byltingu í diplomat iskum efnum. Sum ríkjanna yrðu neydd til að leggja niður hefðbundna stefnu og hverfa frá aldagömlum sjónarmiðum. Þessi ríki og önnur yrðu auk þess að tileinka sér gerbreytt viðliorf til vandamála lieimsins eins og hann er í dag. Hann hélt því fram, að skipulag bandalagsins væri nú slíkt, að (Framhald á 2. síðu).

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.