Tíminn - 15.11.1957, Síða 9
rÍMINN, föstudaginn 15. nóvember 1957,
9
INTERMEZZO
SAGA EFTIR ARTHUR OMRE
42
legt að ganga of lengi, liœttu-
legt. Það eyðilagði æsku mína
og manndómsár. Eg sökkti
mér niður í vinnuna; vinna
er meðalið til þess að fjar-
lægja svona óhamingju. Truðu
mér. Jæja, þú helúur þér frá
henni, það er eina ráðið. Lík-
lega fylgir þú því ekki. *
— Það er ómögulegt, Torpe.
— Auðvitaö. í dag er það
ómögulegt, heldurðu. Ef hún
vill eitthvað með þig hafa,
kemur hún, hugleiddu það.
Torpe leit út um gluggann
og sagði: — Eg á viðhafnar-
riffil, en það lætur hátt í
honum. Maður getur komizt
í skömm fyrir að drepa kött.
Eg hefi mikið hugsað um að
læra að skjóta af boga. Maö-
ur hittir ótrúlega vel meö
boga. Hér er hávær samsöng
ur á nóttum á grasflötinni.
Sjáðu ófétið. Þeir læðast,
læðast.
Hann hellti í kaffibollana
og horfði gulleitum augum á
Bárð. Augnaráð hans var
langt inn í höfuðið.
Bárður Strand varð að
hætta á skrifstofunni. Hann
áform bitu sig í hann. Hann
útlistaði þau fyrir sér:’ Ef
hún svíkur mig, þá fram-
kvæmi ég það. Með þetta á-
form í huga gekk hann út í
borgina, með sarrjanbitnax
varir og djúpa rák á enni.
i Hann varð að ná sér í ein-
hverja almenna vinnu, sem
hann þurfti ekki að beita
neinni hugsun við. Hann gat
ekki einu sinni skrifað venju
legt bréf. Hann kom ávallt of
jseint er hann leitaði að at-
vinnu, eftir auglýsingum í
blöðunum. Nokkrir menn
sögðu við hann: Hversvegna
komuð þér ekki fyrr? Við
myndum sennilega hafa get-
að notað yður.
I Morgun einn sat hann á
bekk við skrúðgarðinn í mið-
Sjötugur: Rristinn Indriðason
ir regnskúr, og þótt laufið
yfir höfði hans glitraði ferskt
og hreyfðist í hægum vindi.
Hann las auglýsingar í blað-
inu og reif ut eina, um nætur
vörzlu til bráðabirgða, stutt
utan við borgina. Hann stóð
upp og ætlaði á járnbrautar-
stöðina. Þá sá hann ungfrú
Iril Brim ganga hratt eftir
gangstéttinni, ásamt bróður
sínum og öðru.m hávöxnum
karlmanni. Þau spjölluðu glað
lega saman, og hann fann
skyndilega til minnimáttar-
kenndar og hugsaði til fatn-
aðar síns, og síns dapurlega
sinni greip hann sterk öfund,
hugarástands. í örvæntingu
sem hann hafði ekki fundið
til áður, til þessa unga fólks.
Ókunni maðurinn laut að ung
bænum. Skrifstofufólk gekk j frú Brun, sagði eitthvað, sem
um. Gangstéttin var blaut eft I þau hlóu öll að, og smeygði
«UUIIIIIIIIIIIIIIIillll!llll!lllllllllllilI!l!linillIill|!IlllIII||[IIII[HUrniiillilillllllllllllllllllIll||II|||||||||!il|UII!Illll>l
s §
I Aðvörun 1
Sé nokkur óðalsbóndi á íslandi!
í dag, þá er það Kristinn Indriða- j
son, því af sömu ætt hefir Skarð :
verið setið nálega um 6 aldaskeið,1
og er hann nú einn eigandi að
þessu glæsta höfuðbóli. Kristinn
‘er af kjarnmiklu höfðingjafólki
ifyrri alda kominn. Faðir hans var
Indriði Indriðason frá Hvoli, Gísla
sonar Konráðssonar sagnfræðings.
Móðir hans var Guðrún Eggerts-
dóttir, Ballará Friðrikssonar prests
og Guðrúnar Magnúsdóttur Ketils
sonar sýslumanns, Búðardal. Gift-
ur er Kristinn Elinborgu Bo'ga-
dóttur Kristjánssonar kammeráðs
á Skarði, Skúlasonar sýslumanns,
Magnússonar Ketilssonar sýslum.,
Búðardal. Eru hjónin því fjór-
menningar að ætt. Þau hófu bú-
skap að Skarði árið 1914 og búa
enn. Þau hafa eignast 3 dætur,
Boga, gift Eggert Ólafssyni, er búa
á Manheimum, einu af gömlu hjá-
leigum Skarðs; Ingibjörg, gift Jóni
Jónssyni, sem enn er í föðurgarði;
Guðborg, dáin, var gift Þorsteini
Karlssyni, Búðardal, ættarsetri for
feðra þeirra Skarðsverja.
Kxistinn er maður fríður sínum
og vel á sig kominn, meðalmaður
á vöxt, gildur, þéttur á velli og
þykkur undir hönd, sem Grettir.
Aldrei hefir hann á skóla gengið,
en á yngri árum var hann um
tíma við smíðanám í Reykjavík.
Það mátti með sanni segja um
j hann, sem í fornsögum gullaldar
trmans: Hann var ungur um margt
afbragð annara sveina, hagur
bæði á tré og járn, og eins og
komist var að orði, nærfærinn við
menn og skepnur, enda var oft til
hans leitað í þeim efnum af ná-
| um stöívun atvinnurekstrar vegna vanskila á |
Hann gat ekki setið þar leng- | SÖluskatti, útflutningSsjólSsgjaldi, fógjaldaskatti |
ur; ókleift var honum að | og .{armi($agjaidi.
varð að hætta .samstundis. =
lralda sér að vinnu, alls ó-
mögulegt. Eftir nokkurt þjark
lofaði Torpe að greiða úr mál-
inu. Bárður gæti fengið farar
leyfi eða orlof, tímakorn. —
Hvernig væri nú að taka upp
fiskveiðar um tveggja mán-
aða tíma? Torpe réð honum
til þess.
XIII.
Bárði Strand fannst sér að
vissu leyti létta, eftir samtal-
ið við Torpe verkfræðing. En
þegar út á götuna kom, og
hann mætti ungum hjóna-
efnum, þyrmdi yfir hann aft-
ur. Hann bjó í nokkra daga
hjá Spindler og lá lengi fram
eítir á morgnana og slæptist
í borginni seinni hluta dags,
á kvöldin og jafnvel alla nótt-
ina. Hugur hans reikaði án
afláts milli dýrlegra vona og
hræðilegs ótta. Hann skrif-
aöi ótal bréf, og reif þau öll
í tætlur. Hann hafði auga með
póstinum, hlustaði eftir konu
hans á morgnana, og var á-
vallt viö þegar síðdegispóst-
urinn kom. Hann gat tautað
fyrir munni sér: Eg bind endi
á þetta allt saman. Villtar
hugsanir þutu um hugskot
hans. Hún stóð við rúmið hans
ljóslifandi með glettnissvip,
hraustleg og þroskaleg, brjóst
in þanin undir silkiskyrtunni.
Þrá, sem hann hafði þó ein-
ungis fengið síðustu samveru
stundir þeirra, kvaldi hann
ákaflega. Honum fannst
æðsta hamingja sín að hvíla
hjá henni í algleymi, eignast
með henni barn. Hún sat með
barn þeirra í kjöltunni, mild á
svip, og ennþá fegurri. Hann
tautaði: Enginn skal ná
henni, enginn. Það er ómögu-
legt, það má ekki henda. Ef
hún dregur mig á tálar, drep
ég liana. Fyrst myrði ég hana
svo sjálfan mig. — Fjarstæð
Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heim-
| ild í iögum nr. 86, 22. desember 1956, verður at- I
§ vinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem I
1 enn skulda söluskatt, útflutningssjóðsgjald, iðgjalda- |
| skatt og farmiðagjald III. ársfjórðungs 1957, svo og j§
| viðbóíar söluskatt og framleiðslusjóðsgjald eldri ára, |
| btöðvaður, þa!r til þau hafa gert full skil á hinum |
I vangreiddu gjöldum ásamt áföllnum dráttarvöxtum i
stjóri hefir hann verið í 15 ár,
sýslunefndarmaður í 15 ár, setið
í hreppsnefnd um 20 ár, skóla-
nefndarformaður um 20 ár, réttar
stjóri Skarðsréttar öll sín búskap-
arár. Hann er og einn af stofn-
endum Kaupfélags Stykkishólms,
og hefir verið deildarstjóri Skarðs
hreppsdeildar frá byrjun. Hann
hefir og haft á hendi afgreiðslu
fyrir félagið Skarðsstöð. Lengst
af hefir Skarð verið mannmargt
heimili og jafnan hafa þau hjón.
verið skjól og skjöldur margra,
ungra sem gamalla, sem á einhvern
hátt h'afa verið vanmáttug í lífs-
baráttunni, og er svo enn í dag.
Þau eru orðin mörg gamalmennin,
sem hafa eytt sínum síðustu æfi
dögum á Skarði við föður- og
mðurlega umhyggju þeirra hjóna.
Á Skarði hefir ríkt glaðværð og
gestrisni. Fjölskyldan er öll list-
og söngelsk, er Kristinn raddmað-
ur góður og hefir verið forsöngv-
ari í Skarðsókn nálega í 50 ár
og lengst af án undirleiks.
Þegar Kristinn tók við búsfor-
ræði á Skarði, voru að verða þátta-
skil í búnaði, þó margt væri enn
í sniðum hins forna, var þó ýmis-
legt úr sér gengið, en nýr tími
og fólksfæð í höndfarandi. Þó
hefir Kristinn endurbætt býlið á
margan hátt, girt og alsléttað tún
ið, byggt að nýju kirkjuna, sem
er einkaeign, svo og íbúðarhús
úr steinsteypu, því gamla húsið
brann fyrir nokkrum árum. Enn
má sjá vel hirt skip í uppsátri
staðarins, því enn eru nytjuð eyja-
lönd, þó að öðrum hætti sé en
fyrr á tímum. Og nú á þessu hausti
ýtti hinn sjötugi bóndi vélbát úr
vör, því nú skyldi í selaför haldið
og kostnaði. Þeir, sem
verða að gera full skil
stofunnar, Arnarhvoli.
vilja komast hjá stöðvun,
nú þegar til tollstjóraskrif-
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 14. nóvember 1957. i
1 Sigurjón SigurSsson §
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin
/AVAV.V.VAVAV.V.V.V.V.V.V.V.V.'.V.V.V.V.V.W
I
grönnum hans. Minntist ég þess fra 1 um h;n víðfeðmu eylönd óðalsins.
fyrri timum, að hann stóð í smiðju | gffi,. fVær sjóferðir komu 100
og sló fram eldrautt járn, í skeif- ( haustkópar á land.
Þetta stutta yfirlit um lífssögu
Kristins, gefur ekki fullkomna
mynd, en varpar aðeins ófullkomn
um geislabrotum um æfiþátt góðs
drengs, sem getið hefir sér góð-
ar minningar, allra, sem honum
hafa kynnst um dagana. Enda
munu í dag vinir og vandamenn
hylla hinn síunga bónda á sjö-
tugs afmælinu með þeirri ósk, að
honum endist sem lengst lífsfjör
og þróttur.
ur eða annað, og það jafnt á sunnu j
dögum sem öðrum, en granninn'
beið og horði á, unz smíði var lok-1
ið, og hann hélt heimleiðis með
nýsmíði eða endurbætt bilað bús-;
áhald. Sjaldan mun Kristinn hafa ^
þegið borgun fyrir. Það virtist j
sem honum væri nautn að verk-1
inu og næg borgun sú ánægja að .
geta bætt úr brýnni þörf nágrann j
anna. Að vonum hefir Kristinn1
komið við sögu sveitar sinnar á
fjölmörgum sviðum og verið falin
margþaatt trúnaðarstörf. Hrepp-
Kr. H. Breiðdal.
.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.’.V.V.V.V.V.’.V.V.V.V.V.V.V
\ 1«
Dagskr
Tímarit um menningarn
A
menningarmál
Útgefandi Samband ungra Framsóknarmanna
Af efni
í
B R 1 DGE
Tímarit um bridge. Kemur út 8 sinnum á ári, 36 síður
hverju sinni, Árgangur til áskrifenda 60 krónur. Flytur
innlendar og erlendar bridgefréttir, greinar og kennslu-
þætti.
Undirritaður óskar að gerast áskrifandi að BRIDGE.
. Nafn ...................................
Heimdi ..................................
Póststöð .................................
BRIDGE, Sörlaskjóli 12, Reykjavík.
fyrsta árgangs má nefna:
Viðtöl við skáldin Halldór Kiljan Laxness og
Guðm. Böðvarsson.
Gísla Halldórsson, leikara og Sverri Haralds-
son, listmálara.
Kaflar úr nýjum leikritum eftir Jón Dan og
Agnar Þórðarson.
Smásögur, m.a. eftir Indriða G. Þorsteinsson.
Grein um heimspeki eftir Gunnar Ragnarsson.
Þættir um bókmenntir, myndlist, tónlist og
leiklist’.
Rabb eftir ritstjórana um ýmiss efni.
Mikinn fjölda Ijóða eftir óþekkta og áður kunna
höfunda.
Umsagnir um bækur o. fl.
Margar myndir prýða ritið.
VV.V.V.V.V.V.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VV.V.W
Gerist áskrifendur
að TÍMANUM
Áskriftasími 1-23-23
Símanúmer okkar er: 2 3 4 2 9
S N Y R T I N G Frakkastíg 6 A
;<■ að tímaritinu Dagskrá og sendi hér með áskriftargj. ■;
!■ krónur 40,00. j;
í NAFN.......................................... 5
■ b*
■: heimili......................................
:■ hreppur ..................................... |;
[: SÝSLA (kaupstaður)........................... ;■
í Tímaritií Dagskrá ■:
■: Lindargötu 9a, Rvík. ;■
■: :■
W.'.W.VV.V.V.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VAVJ