Tíminn - 15.11.1957, Side 10

Tíminn - 15.11.1957, Side 10
10 SKIPIN SEM GANGA BEZT 0G AFLA MEST ESSO smurningsolíur OLIUFELAGIÐ H.F Reykjavík Sími 24380 WÓDLEIKHtSID Cosi fan tutte Sýning í kvöld kl. 19. Allra síðasta sinn. Horft af brúnni Sýning laugardag kl. 20. Kirsuberjagaríurinn Sýning sunnudag kl. 20. Næst síðasta sinn. ' Aðgöngumiðasalan opin frá kl. J 13,13 til 20. — Tekið á móU / pöntunuin. — Sími 19-345, tvar j línur. > Pantanlr sækist daginn fyrlr sýningardag, annars seldir CSrum. Austurbæjarbíó Sími 1-13-84 Ausian Edens (East of Eden) Ahrifarík og sérstaklega vel leikin, ný, amerísk stórmynd, • byggð 6 skáldsögu eftir John ! Steinbeck, en hún hefir verið ; framhaldssaga Morgunblaðsins ! að undanförnu. Myndin er í litum og CINEMA- ; SCOPE. — Aðallilutverkið leikur James Dean ; og var þelía fyrsta kvikmyndin, | sem hann iék í, og hlaut þegar 1 heimsfrgð fyrir, og var talin einn > efnilegasti ieikarinn, sem komið ! hefir fram á sjónarsviðið hin síð- I ari ár, en hann fórst í bílslysi ; fyrir rúmu ári. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAfnLA BÍÓ öiml 1-14-7S ;Me<ían stórborgin sefur (Whiie the Cify sieeps) Spennandi og skemmtileg, ný, J bandarísk sakamálakvikmnd. Dana Andrews Rhonda Fleming George Sunders ida Lupino Vincsnt Price Sally Forrest Sýnd kl. ö, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára Síðasta sinn. TRíPÓLÍ-BÍÓ ílml 1-11 #7 Klukkan eitt í nótt Afar spennandi og taugaæsandi ; ný, frönsk sak; málamynd, eftir Jbinu þekkta leikriti José André > Lacours. Edwige Féuillere Frank Villard Costetta Greco Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Allra síðasta sinn. HAFNARBÍÓ Slm! i-644<' Litli prakkarinn (Toy Tiger) Bráðskemmtileg og fjörug ný amerísk skemmtimynd í litum: Jeff Chandler, Laraine Day, og hinn óviðjafnanlegi 9 ára Tim Hovey. Sýnd kl. 5, 7 og 9. T IM I N N, föstudagiim 15. nóvember 1957. ILEIKFEIAG! [gCTKJAyÍKBIC Sfml 13191. Tannhvöss tengdamamma 80. sýning laugardag kl. 4,30. 2. ár. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dagj og eftir kl. 2 á morgun. Aðeins fáar sýningar eftir. Sfml 5-20-75 Eltingarleikurinn mikli (No place to Hide) Mjög skemmtileg og spenandi ný amerísk kvikmynd tekin á Filips eyjum og í De Luxe litum. — David Brian Marsha Hunt og litlu drengirnir Hugh og Ike Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Sími 50249 MyrkviÖi stórborgarinnar Ný ítölsk stórmynd. — Mynd- in hlaut fyrstu verðlaun á kvik! myndahátíðinni í Feneyjum. Gina Lollobrigida, Paul Muller. Myndin hefir ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskúr texti. Sýnd kl. 7 og 9. NÝJA BÍÓ OU . > 4T Carmen Jones Heimsfræg amerísk Cinema- Scope litmynd, þar sem tilkomu- mikinn og sérstæðan hátt er sýnd í nútímabúningi hin sí- gilda saga um hina fögru og óstýrilátu verksmiðjustúlku,; Carmen. Aðalhlutverkin leika: Harry Belafonte Dorothy Dandridg* Pearl Bailey Olga James Joe Adams er öll hlutu heimsfrægð fyrir leik sinn í myndinni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. ÍJARNARBID tlml 2-21-40 Reyfarakaup (Value for Money) Bráðskemmtileg brezk gaman- mynd í eðlílegum litum. Aðalhlutverk: John Gregson Diana Dors Susan Stephen Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJ0RNUBI0 Simi 189 36 Dansinn í sólinni Ný þýzk gamanmynd í litum, \ samfelldur hyllingaróður til lífs- gleðinnar, þar sem glæsi'.egar) sýningar á leikdansi (ballett) og! fjörglaðir sólarsöngvar Spán-j verja eru fluttir í fegustu héruð- um töfralandsins Spánar. en inn) í myndina fléttað skemmti'egri) ástarsögu. Cecile Aubrey Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ HAFNARFIRÐI Slmi 50184 Norskar betjur Stórfengleg norsk kvikm.vnd) byggð á sönnum viðburðum úr! síðasta stríði. Nokkrar af hetjun-j um leika sín eigin hlutverk myndinni. — Myndin hefir allsi á Norðurlöndum verið! ,ýnd við metaðsókn. Leif i ’-'on Palmar Björnöy Sýnd kl. 7 og 9. i Myndin hefir ekki verið sýnd áð! S ur hér á landi. Danskur texti. ( Bönnuð börnum. Eftirspurðar og umtalaðar bækur á dönsku sendum við hvert i sem er. Biðjið um verðlista.j Peirups Boghandel Nörrebrogade 38, Köbenhavn N. ^iiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiummmiiiuiiiiiiiiiiiuuiuiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiimiiuiiuuiuiuiuiB I Dömur — Frúr Höfum ávallt til mikið úrval af korselettum, nælon slankbeltum og alls konar mjaðmabeltum og brjósta- höldum. Okkar 40 ára sérverzlun hefir fullkomn- asta úrval, sem völ er á hér á landi. Sendið okkur mál, og við munum senda yður það, sem þér óskið í póstkröfu hvert á land sem er. 1 Skólavörðustíg 3, Pósthólf 662. MiiuiiiuiiiiiiiuiuiHiuiuuiiiiiiiiiiiiiiiiiimiuiiuuiiiiiiiuiiiiiiiiiiuiiiiiiuiuiiiiiiiiiiimiiiiuiuiuuiuiinm 'IIIUIU1HIIIIIIÍIIIIIII!IIIIIIIIIIIHIIUIIIIUU1IUIUUIUUIH1UIHIIIIHIUIUIUII1IHHU1HIIUI11UIUUIUIU1H1UIUUIUI Verzlun okkar verður lokuð frá kl. 4 í dag, Lárus G. Luðvígsson skóverzlun HuimiiuiiHuiiiiHimiiimmiiuiHiHiiiiniiimmuiiiiiiiiiiiiiiiHiHHiHHiiHiiiiiiHiiiiniuHiiiiHiiiiuiiiiii anHimiiiinmmiiiiimuniHiHiHuniiHiimmmumuuimiuimnmmiuimmiuiuiuiummMV SYSTRAFÉLAGIO ALFA Sunnudaginn 17. nóvember heldur Systrafélagið | | Alfa sinn árlega bazar í Vonarstræti 4 (Félagsheimili | | verzlunarmanna). Verður bazarinn opnaður kl. 2 e.h. | Á boðstólum verður mikið af hlýjum ullarfatnaði g I barna, og einnig margir munir hentugir til jólagjafa. | § Stjórnin 1 mHiiiiiiiiiiiiHiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuiuuiiiiniiiiiiimiiuuiuiniiiii Vittnið ötullet/a tiff útbreiðslu T I M A N S Bezt aí auglýsa íTÍMANUM í hverri verstöð á íslandi eru hinar frábæru €sso smurningsolíur notaðar á allar tegundir véla.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.