Tíminn - 04.12.1957, Qupperneq 1
«mr TlMANS «11»
«!tít|órn ofl skrifstoTur
1 83 00
BUffemsnn oftlr kL ISt
1S301 — 18302 — 18303 — 18308
41. árgangur.
Reykjavík, miðvikudaginn 4. desember 1957.
ENNl I BLABINU:
Hm miMa haustbreiSsla, b!s>. 5
FræSslulög í hálfa öld,
b'Is. 6 og 7.
273. blað.
Enn hörð átök milli Spánver ja og
uppreisnarmanna í Marokkó
Ósamhljóía fregnir um átökin
NTB—Rabat, 3. des. — Bardagar milli uppreisnarmanna
í Marokkó og spánskra hersveita í spánsku Marokkó héldu
áfram í dag. í tilkynningum frá Spánverjum segir, að þeir
hafi nú náð undirtökunum í viSureigninni, en Marokkóblaðið
Alam segir, að uppreisnarmenn hefji nú öflugar árásir á
bæinn Ifný sem er aðalstöð Spánverja í Marokkó, og að við-
nám hinna spönsku herja minnki með hverri stundinni sem
líður.
Hammarskjöld í
Jerúsalem
JERÚSALEM — NTB, 3. des. —
Hammarekjöid aðalritari Samein-
uðu þjóðanna, sem nýlokið hefir
viðræðum &ínum við Hussein
Jórdanáufeonung í Amman, átti í
dag þriggja klukkustunda viðræð-
ur við David Ben Gurion, for-
sætisráoherra ísraels í Jerúsaiem.
Ræddu þeir siðustu erjur og ósam
komuiag ísraels og Jórdaníu. í
sameiginlegri yfirlýsingu, sem
þeir gáfu út eftir fund sinn, að
þeir hafi rætt um hið ísralska
landssivæði, Scopusfjall, sem er
inni í Jórdaníu. Fýrir nokkru síð-
an vioni tveir sendimenn, sem
voru á íeið til þessa hóraðs, stöðv-
aðir ai jÓEdönskum her. Samkv.
vopnaiiiéssamningum skal engin
iiervæðing vera í þessu umrædda
héraði, en Jórdanir ásaka ísraels-
menn tsm að hjóða þar út setuliði.
í viðræðum sinum í Jórdaníu fyrr
•í vikunni, fékk HammarSkjöld lof
orð Jórdaníumanna fyrir þvi að
þeir sikyidu taka þátt í samningum
um lausn deilumálanna. Hamraar-
skjöld heldur áfram viðræðum
sínum í Jenisalem í kvöld.
í tiikynningu sponsfeu herstjórri
arinnar er sagt, að flugvöilurinn
í Ifni hafi nú aftur verið opnaður
allri venjulegri umferð.
Marokkóhlaðið Alam sagði, að
á mánudaginn hefðu spönsfe her-
skip skotið á stöðvar uppreisnar-
manna á ströndinni fyrir norðan
Ifni, en flugvélar gert árásir á
bæinn Chouirate í Marokkó.
' t
Málgagn herflota SovétrLkjanna
„Sovietsky Flot'1 á'lasar í dag
spönsku henstjórninni harðlega
fyrir árásina á Ifni. Blað þetta, ’
sem er eina rússneska blaðið, er
tekið hafir mál þetta til ineðferð
ar. Sagði ennfremur, að hinir
arabisku íbúar Ifni hefðu ætið
barizt harðlega gegn erlendum á-1
hrifum og arðráni, og kvað ákaf i
aist eftir síðustu héimisstyrjöld.
Moulay Hassan landsstjóri, upp
lýsti í dag, að hann heí'ði beðið
spönsk stjóranrvöld að láta
spænska landssvæðið og þrætuepl
ið Ifni af hendi við franska Mar
okkó. Ef Franco hershöfðingi sam
þykkir, að Ifni skuli tilheyra Mar
okkó, geta íbúarnir verið þess full
vissir, að málin muni leysast með
samningum, sagði landsstjórinn.
Hann neitaði að það hefðu verið
herir Marokkóbúa, sem hófu bar
daga.
Minningarathöfn um Nonna haldin
í Köín á 100 ára afmælisdeginum
Btómakranz frá Akureyrarkonunum, sem
komiÓ hafa upp Nonnasafninu
Hínn 1C. nóvember s. 1. — Á
100 ára afmælisdegi séra Jóns
Sveinssonar, fór fram stutt og
virðzíleg atliöfn við gröf lians í
kirkjugarði í Köln í Þýzkalandi.
Var þar stacUlur llelgi P. Briem
sencMherra íslands í Bonn og
flutti hami ávarp, en frú Erckes
Löfflen iagði blómsveig nieð ís-
lenzktnu fánaborða á gröfina.
Var sveiigurinn frá Zontaklúbbn
um á Akureyri, sem er samtök
kvenna er staðið hefir fyrir að
koma itpp Nonna-safninu á Akur
eyri. Frú Erkes Löfflen annast
gröf séra Jóns. í sumar er leið
kom hún til Akureyrar til að sjá
Nonniahúsið og fara út að Möðru
völluim og Skipalóni. Tók hún þá
að sér að leggja sveig á leiði Jóns
á 100 ára afmælinu.
En á Akureyri var blómsveigur
í nafni frú Erkes Löfflen lagður á
borö i kvistherbergiriu, som var
Nýr formaður í orðu-
nefed
í Löghirtingablaðinu frá 27. nóv.
s.l. er skýrt frá því, að Stein-
grímnr Steinþórsson, fyrrverandi
forsætisráðherra, hafi verið skip
aður formaður orðunefndar frá
21. nóvember í stað Birgis Thorla-
cius, ráðuneytisstjóra, sem hafði
óskað eftir að verða leystur frá
starfinu.
heimkynni Nonna í gamla húsinu
við Aðalstræti.
Blom fra t,u crcites ____ i Kóln
í Nonnahúsinu á Akureyri á 100 ára
afmæli séra Jóns.
Eru tengslin milli Hollands og
Indónesíu að því komin að rofna?
Verkamenn í Indónesíu banna Hollendingum
ferííir og taka stjórn fyrirtækja þeirra meíf
valdi. — Margir Hollendingar halda ór landi
NTE—Djakarta, 3. des. — Átökin í Indónesíu verða æ
alvarlegri. Verkamenn hafa tekið á sitt vald stórt hollenzkt
skipafélag og stöðvað flest skip og flugvélar Hollendinga.
Hollendingar í Indónesíu óttast nú mjög um sinn hag og
flytja brott í stórum stíl. í dag og gær hafa fjölmargir Hol-
lendinga haldið úr landi.
Bannað að flytja hollenzka
Verkamenn í Indónesíu tóku í borgara.
dag í sLnar hendur með valdi eitt skipafólag þetta hefir með hönd-
hið stærsta hollenzka fyrirtæki í um vöru- og fólksflutninga milli
landinu, skipafélagið K.P.M. og mangra eyja í indónesíska eyja-
drógu fána sinn að húni á aðal- klasanum. Verkamennirnir frömd'u
Stevenson.
Eisenhower býður
Stevenson á Parísar-
fundinn
Washington — NTB, 3. des. Eisen
hower bauð í dag Adlai Stevens
son, íoringja demokrata að taka
þátt í ráð'herrafundi Atlantshafs
bandalagsins.
Á blaðamannafundi sagði blaða
fulltrúi Eisenhovers, að það
væri nú algjörlega undir Steven-
son sjálfum komið, hvort hann
vildi taka þátt í Parísarfundinum
og taka þessu boði. Tilkyrniingin
um þetta var gefin út eftir að
Eisenhower hafði setið í forsæti á
fundi með leiðtogum flokkanna í
Iívíta húsinu.
Tilkynnt hefir verið opiriber-
lega, að Dulles utanrikisráðherra
fari lil Parísar á miðvikudag eða
fimmtudag i næstu viku til að
undirbúa NATO-fundinn.
Síðustu fréttir:
Stevensson liefir í kvöld til-
kynnt, að hann muni ekki laka
boði forsetans um að sitja París
arfundinn, sem hefst 16. des.
Gaillard heimtar
traustsyfirlýsingu
París—NTB, 3. des. — Franska
stjórnin hefir nú lagt fram í þing-
■nu nýjar tillögur um efnahags-
mál, sem boða stórauknar skatla-
ílcgur á almenning. Tillögurnar
voru samþykktar í neðri deild
inni. Gaillard hefir nú gert tillög-
urnar að fráfararalri^i, sem sé
krafizl traustsyfirlýsingar einu
sinni enn.
Framsóknarmenn í
Reykjavík. - Gerið
skil í happdrætti SUF
strax í dag. Nefndin.
stöðvum skipafélagsins í Djakarta.
Fjárlög í Bandaríkj-
unum hækka stór-
lega
Washington — NTB 3. des. Kunn
gert var hér í dag að heildar
upphæð fjárlaga í Bandaríkjunum
muni hækka úr 30 miiljörðum doll
ara upp í 40 milljarða dollara á
næsta fjárhagsári.
Á fundi flokksleiðtoga demó-
krata og republikana var ennfrem
ur ákveðið að leggja fram tvær
minni háttar breytingartillögur
lög þau, sem banna, að nokkur
kjarnorkuleyndarmál séu látin
öðrum rikjum í té. Eisenhower
var í forsæti á fundi þessum, er
stóð yfir í tvær og hálfa klukku
stund.
verknað sinn í nafni indónesfeka
lýðveldisins. Hcrstjórn landErins
bannaði síðar slíkan verknað án
lcyfis stjórnarinnar. Rikiœtjórn
Indónesíu hefir nú bannað öúum
skipa- og flugíélögum að flytja
hollenzka ríkisborgara til lands-
ins, og síðan á mánudag hefir aUt
síma- og útvarpssamband verið
rofið milli Hollands og Indónesíu.
Eru tengslin að rofna?
Forsætisráðherra Hollands,
Drees, sagði í hollenzka þinginu í
dag, að hollenzka stjórnin nvundi
gera sitt bezta til að hollenzkir
borgarar fengju haldið réttindum
sínum í Indónesíu, hann kvað það
stríða bæði móti þjóðar- og ein-
staklingsrétti, hvernig komið væri
fram við Hollendinga í Indónesíu.
Ráðherrann kvaðst einnig vona, að
stjórn Indónesíu skildist, að það
væri báðum þjóðunum til tjóns,
aö Indónesíumenn ryfu nú að fuílu
tengslin milli þjóðanna. Fjölmarg-
ar hollenzkar fjöiskyldur bafa
flutzt frá Indónesíu undanfarna.
tvo daga.
Friðrik sigraði ameríska stór-
meistarann Reshevsky í Dallas
Tapaði fyrir Larry Evans í gær
Friðrik Ólafsson sigraði banda
ríska stórmeistarann Samuel
Reshevsky í 2. umferð á skák
mátinu í Dallas í Texas, og er
þetta liinn glæsilegasti skáksig'
ur. Reshevsky er einn af fræg
ustu skákmeisturum veraldar;
hann er pólskur að uppruna,
varð „undrabarn“ í skák, flutti
uiigur til Bandaríkjanna og er
amerískur ríkisborgari. Hann á
að baki glæsilegan skákferil á
mörgum stórmeistaramótum.
í fyrstu umferð tapaði Friðrik
fyrir kanadíska skákmeistaranum
Janofsky, sem hér kom eitt sinn.
í 2. umferð urðu úrslit að öðru
leyti þau, að Szabo og Najdorf
gerðu jafntefli, en aðrar skákir
fóru í bið: hjá Evans og Jasnofsky
og Gligoric og Bent Larsen.
Friðrik héfir einn vinnig eftir
þrjár umferðir á skákmólinu í
Dallas. í gær tapaði hann skák
sinni fyrir Evans. Efstir eru nú
Szaho og Evans með 2 vinninga
og Larsen næstur með hálfan ann
an.
Aðeins fáir miðar eftir á Framsókn-
arvistina á Hótel Borg í kvöld
Pantanir sækist fyrir kl. 3 í dag
Síðdegis í gær voru nær allir aðgöngumiðarnir á Framsóku-
ai-vistina frá-teknir. Það em því síðustu forvöð fyrir þá, sem
ekki hafa enn tryggt sér miða að gera það fyrir hádegi. Frá-
tekna miða þarf að sækja fyrir kl. 3 í dag.
Vistin liefst kl. 8.30 og' þurfa þá allir að vera komnir að
spilaborðunum. Stjórnandi vistarinnar verður að þessu sinni
Vilhjálmur Hjálmarsson, bóndi, en okkar ágæti stjórnadi og
faðir vistarinnar Vigfús mætir sem gestur og tekur nú þátt
í spilunum. — Er verðlauniun hefir verið úthlutað, flytur Sr.
Árelíus Níelsson ávarp. Hjálmar Gíslason skemintir og síðan
verður dansað kl. 1.
Miðarnir eru afgreiddir á skrifstofu Framsóknarfélag'anna í
Eduliúsinu símar 22038 og 15564.