Tíminn - 04.12.1957, Síða 11
r í M I N N, miðvikudaginn 4. desember 1957.
11
Útvarpið í dag:
8.00 Morgunútvarp — 9,10 Veðurír.
12.00 Hádúgisútvarp.
12.50 Við vinnuna (plötur).
15.00 Miðdegisútvarp.
16.00 Fréttir og veðurfregnir.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Tal og tónar: Þáttur fyrir
unga hlustendur (Ing. Guðbr.).
18.55 Framburðarkennsla í ensku.
19.05 Þingfréttir. — Tónleikar.
19.35 Auglýsingar — 20.00 Fréttir.
20.30 Lestur fornrita: Gautrekssaga.
20.55 Einleikur á orgel: Dr. Urbaneic
leikur á orgel Kristskirkju i
Landakoti.
21.30 „Leítin að Skrápskinnu", get-
rauná og leikþáttur eftir Stef-
án Jónsson fréttamann.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Íþrótíir (Sig. Sigurðsson).
22.30 Harmóníkulög.
23.00 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun:
8.00 Morgunúívarp.
9..10 Veðurfregnir.
12.00 Iládegisútvarp.
12.50—14.ÓÖ Við vinnuna: Tón!. af pl.
15.00—16.Í50 Miðdegisútvarp.
18.30 Tfllf og tónar: Þáttur fyrir
u-ngft, .hlustendur.
18.55 Framburðakennsla í ensku. |
19.05 Þingfréttir. — Tónleikar
19.35 Auglýsingar.
20.30 Lestur fornrita: Gautreks
saga; II (Einar Ól. Sveinsson)
20.55 Einleikur á orgel: Dr. Victor
Urbancic leikur á orgel Krists
kirkju á Landakotshæð.
a) Intróitus og Intermessó eft-
ir César Franck.
b) Fúga og Kóral eftir Arth-
ur Honegger.
c) „Adoro de divote", kóral-
partíta eftir Flor Peeters.
d) „De Heiland ist verstand-
en,“ kóralfantasía eftir Frans
Schmidt.
21.30 „Leitin að Skrápskinnu",
gétrauna og leikþáttur.
22.00 Eréttir og veðurfregnir.
22.10 íþróttir (Sigurður Sigurðss.)
22.30 Harmoníkuiög: Kvintett Carls
Jularbo leikur (plötur).
23.00 Dagskrárlok,
Slysavarðstofa Reyk|av(kur
( Heilsuverndarstöðinni er opin cllut
aélarhrlnginn.Læknavörðnr L.R. (fyi
ir vitjanirj er á sama «te8 kL 18—4.
Síml 1 50 30.
LSgraglustöðin: aiml 11166.
Siðkkvistöðin: sfmi 11100.
— Flugvélarnar —
Fíugfélag íslands h. f.
Miililandaflugvélin Hrímfaxi fer til j
Oslo, Kaupmannahafnar og Ham-
borgar kl. 8.30 í dag. Væntanlegur
aftur til Reykjavíkur kl. 16.10 á
morgun.
35
Tímaritið. Samtíðin
10. hefti 24. árg. nr. 233 er komið út
Margt er til skemmtunar og fróð
leiks í þessu hefti, m. a.: Flugþró
unin á fleygiferð eftir Harold Mans
field, Vknsþátturinn, Afmæiisspá-
dómar fyrir desember, Siötugþætt
samhenda eftir Jón Helgason, verð
launaspurningar, danslagatextar o.
fl.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Akur j
eyra, ísafjarðar og Vestmannaeyja.'
Á morgun er áætlað að fljúga til |
Akureyrar (2 ferðir), Bíldudats, Eg |
ilsstaða, ísafjarðar, Köpaskers, Pat
reksfjarðar og Vestmannaeýja.
HVassafell er í Kiel. Arnarfell er
í New York. Jökulfell átti að fara
2. des frá Rostock áleiðis til ís-
lands. Dísarfell er í Rendeburg. Litla
fell losar á Austfjörðum. Helgafell
er væntanl. 7. þ. m. til Helsingfors.
Ilamrafell væntanl. til Reykjav. 13.
þ. m.
510
Lárétt: 1. Láta af hendi 6. Karl-
mannsnafn (þf.) 8. Glóð 9. Atvikso.
10. Op 11. Kyrra 12. Reiðihljóð 13.
Eldiviður 15. Klaufast við eitthvað..
Lóðrétt: 2. Svefnlaus 3. Næðir 4. Lít
ill hnykill 5. Bæjarnafn 7. Frjangi
14. Samtening.
DENNI
DÆMALAUSI
— Denni skipaði mér að biðja yður fyrirgefningar af því að ég sagðl
Lausn á krossgátu nr. 509.
Lárétt: 1. purka, 6. pól, 8. táp, 9. aga
10. hún, 11. öra, 12. dáð, 13. fau, 15.
ístra. — Lóðrétt: 2. upphafst. 3. ró,
4. klandur, 5. útför, 7. barði, 14. at.
Hjúskapur
S. 1. laugardag gefin saman í
hjónaband af séra Kristni Stefáns-
syni, Ingibjörg Sigurbjörnsdóttir
Vesturgötu 26B Hafnarfirði og
Bjarni Björnsson, Hi'aunbrekku 10
Hafnarfirði. Heimil þeirra verður á
Reykjavíkurvegi 10, Hafnarfirði.
Gefin hafa verið saman í hjón-a-
band af séra Jóni Auðuns, ungfrú
Margrét Einarsdóttir, Garðarstræti
47 og Atli Pálsson. Heimili þeirra er
á Laugavegi 7.
Ennfremur Ungfrú Jóhanna Eð-
valdsdóttir og Halldór Þórðarson
bifreiðastjóri. Heimil þeirra verður
að Hólmgarði 18.
S. 1. laugardag voru gefin saman í
hjónaband af séra Garðari Svavars
syni, ungfrú Margrét Vigfúsdóttir,
Laugarásvegi 25 og Þórir Alfonsson.
Heimili þeirra er á Kambsvegi 34.
Ennfremur ungfrú Gyða Guðjóns-
dóttir og Magnús Fjeldsted. Ileim
ili þeirra verður að Miðtúni 42.
S. 1. föstudag voru gefin saman í
hjónaband af séra Árelíusi Níels
syni, ungfrú Ragnheiður Þórðar-
dóttir Sólvallagötu 53 og Magnús
Hiálmarsson, útvarpsvirki, Bólstaða
hlíð 25. Heimili þeirra verður í Stiga
hlíö 6.
að þér væruð með litað hár.
Kvenfélag óháða safnaðarins.
Bazarinn verður í félagsheimilinu
Kirkjubæ næstk. sunnuda'g opnað
kl. 3.30. Gjöfum á bazarinn verður
þakksamlega veitt viðtaka þar á
staðnum kl. 8—10 á laugardags-
kvöldið.
ÝMISLEGT
Þjóðdansafélag Reykjavikur.
Æfingar í dag hjá öllum barna-
flokkum og í kvöld er áríðandi æf
ing hjá sýningarflokki. Á sunnudags
kvöld verður skemmtun í Breið
firðingabúð. Nánar auglýst síðar.
Stjórnin.
Verzlunartíðindin
5. tbl. 1957, 8. árg er komið út. Út-
gefandi er Samband smásöluverzl
ana. Efni m. a. vitað við J. C. Klein
kaupmann, niðurlag greinar Valdi
mars Ólafsson, Á ferð í Ameríku.
Reykingar og annar ósiður við af-
greiðslu o. fl.
Kirkjuritið
23. árg. 1957 — 9. hefti gefið út af
Prestafélagi íslands, hefir borizt
blaðinu. Kápumynd er af Hofskirkju
í Vopnafirði. Efni er meðal annars
Myndir frá Minneapolisþinginu, eft
ir Ásmund Guðmundsson, biskup.
Pistlar, Gunnar Árnason. Séra
Bragi Fric'riksson skrifar Skýrslu
um sumarbúðir Þjóðkirkjunnar.
Kirkjuráð hinnar íslenzku Þjóð-
kirkju tuttugu og fimm ára eftir
Gísla Sveinsson.
LYFJABUÐIR
Apótek Ansturbæjar «tmi 1927«.
Garðs Apótek, Hóhng. 34, elmi 34064
Holts Apótek Lacgholtav. *íml I33S>
Laugávega Apótek síml 24041
Reykjavikur Apótek sími 11760.
Vesturbæjar Apótek siml 22290.
IBunnar Apótek Laugav. dml 11911
tngólfs Apótek Aðalstr. «iml 11334
Kópavogs Apótek simi 23100.
HafnarflsrtJar Aoótelt cimi I008T
ALÞINGI
Dagskrá sameinaðs Alþingis mið-
vikudaginn 4. des. 1957.
1. Afnám áfengisveitinga á kostn
að ríkisins.
2. Kennaraskólinn.
3. Verndun fiskimiða.
4. Skýrsla um UngverjalandsmáliB.
6. Útboð opinberra framkvæmda.
6. Áætlun um brúar- og vegagerð
7. Hafnargerðir og endurskoðun
hafnarlaga.
8. Vísitölufyrirkomulag.
9. Olíueinkasala.
10. Aðsetur ríkisstofnana og emb
ættismanna.
11. Ferðamannagjaldeyrir.
12. Barnalífeyrir.
13. Menntaskólasetur i Skálholti.
13. Heymjölsverksmiöja.
15. Hlutdeildar- og arðskiptifyrir-
komulag í atvinnurekstri.
im n
Kaup Sðlu-
gengl gengi
Sterlingspund 1 45,55 «57.0
Bandaríkjadcllar 1 16,26 16.33
Kanadadollar 1 17,00 17,06
Dönsk króna 100 235,50 238,30
Norsk króna 100 227,75 228.30
Sænsk króna 100 315,45 815,50
Finnskt mark 100 B,l&
Franskur franki 1000 38,73 88,80
Belgískur franki 100 32,80 32,90
Svissneskurfranki 100 374,80 37«, 0«
Gyllini 100 429,70 431,10
Tékknesk króna 100 225,72 226,67
V-þýzkt mark 100 390,00 391,30
Líra 1000 25,94 26,oa
Gullverð ísl. kr.:
100 gullkrónur=738,95 pappírskrónur
Myndasagan
Eiríkur
víðförli
eftir
HANS G. KRESSE
og
SIGFRED PETERSEN
6. dagur
Langskipið skríður nær strönd hins ókunna lands.
Þeir lóða dýpið annað slagið þvl að þetta eru þeim
algerlega ókunnar slóðir. Farfuglar fljúga í hópum
út yfir hafið, á leið til suðlægari lahda, ströndin
er auðnarleg að sjá, að baki rísa snækrýnd fjöll.
Þoka Iiggur í fjallaskörðum. Skipið sígur fast upp
að ströndinni, hvergi er líf að sjá.
„Er þetta eyjan, sem við leitum að?“ spyr Eiríkur
Björn inn gamla. En hann hristir bara kollinn. „Um
það get ég ekki sagt, enginn veit þaðsvarar hann.
„Við höfum aðeins gamlar sagnir að byggja á. Ení
í dag er tært og kalt lindarvatnið meira vírði fyrir
okkur en allt gull Gullharalds." „Þú segir satt,“
hrópar Eiríkur. „Þetta land frelsar okkur úr
nauðum."