Tíminn - 04.12.1957, Qupperneq 12
Veðurótlit fyrir Faxaflóa:
Allhvass suðawstan, rigning
síðdegis.
Ivær félagsbækur, Félagsbréf ogfjórarauka-
bækur komnar út hjá Almenna bókaféiaginu
V7önduí og fögur útgáfa á hinni stórmerku bók,
Heimurinn okkar, kemur út í dag
í gær skýrðu forráðamenn Almenna bókafélagsins blaða-
mönnum frá ýmsu varðandi útgáfustarfsemina og bækur
þær, sem nú eru að koma út hjá félaginu. Félagsbækurnar
eru: Einar Benediktsson: Sýnisbók, John Steinbeck: Hunda-
dagastjórn Pippins IV. og Félagsbréf. Aukabækur eru: Heim-
urinn okkar, saga veraldar í máli og myndum, Sögur Guð-
mundar Friðjónssonar, Konan mín borðar með prjónum,
eftir danska blaðamanninn Karl Eskelund og Þjóðbyltingin í
Ungverjalandi, eftir danska rithöfundinn Erik Rostböll, en
hennar hefir áður verið getið hér í blaðinu.
Eiríikur Hreinn Finnbogason, þessi hefir átt miklum vinsældum
mennrar vísindafræðslu, er sézt
hefir í bókarformi til þessa“.
CFramhald ó 2. síðu)
bókmennlaráðunautur félagsins,
skýrði nánar frá hverri einstakri
bók. Val verkanna í Sýnisliorn
Einars önnuðust í sameiningu,
stjórn Útgáfufélagsins Braga og
bóiflmenntaráð Almenna bókafé
laigsins. Vakti fyrst og fremst fyrir
veljendum, að bókin sýndi sem
íjölbreyttasta mynd af skáldskap
Einars Benedi'ktssonar. Hún er
myndskreyitt af Kjarval.
Bók Steinbecks.
Skáldsagan Hundadagastjórn
Fippins fjórða, í þýðingu Snæ-
björns Jóhannessonar, er nýasta
bólc Steinbecks. Er hér um að
ræða háð og ýkjusögu um stjórn-
málaástandið í Frakklandi. Bók
Eókar hafa í hótun-
um á Kýpur
Kýpur, 3. des. — Hinn nýi land-
stjóri Breta á Kýpur sór embættis-
éið sinn í dag. Sagði hann meðal
annars í ræðu við það tækifæri,
að líkja mætti Kýpur við atóm-
sprengju, en það væri komið undir
íbúunum sjálfum, hvort sprengj-
an springi eða ekki. Leynihreyf-
ing EOKA hefir nú látið út ganga
dreifibréf, þar sem þess er m. a.
krafizt, að Makarios erkibiskup fái
landvistarleyfi og verði fluttur til
Kýpur. Hóta þeir óeirðum og á-
tökum, sé ekki orðið við kröfum
Reirra. Allmikil ókyrrð liefir verið
á eynni undanfarið.
að fagna. Bókin fjallar um það,
er Frakar gera sér kóng úr mið-
aldra manni áhugasömum um
stjörnufræði, eihhvern tíman seint
á þessari öld. eftir að menn eru
orðnir þreyttir á lýðræðisskipu-
laginu.
Félagsbréfið.
Félagsstarfið er 128 blaðsíður
að þessu sinni. Það flytur m.a.
fimm ijóð eftir sænska skáldið
Harry Marteinsson í þýðingu Jóns
úr Vör. Þá eru í ritinu Ijóð
eftir Sigurð A Magnússon, bók-
menritagagnrýnanda Morgunblaðs-
ins, frásagan Blái fífillinn eftir
Kristmann Guðmundsson, simá-
saga eftir Jón Dan, rithöfund og
leikritaskáld, og önnur smásaga
eftir kornungan höfund, Ingimar
Erl. Sigurðsson. Steingrímur Sig-
urðsson ritar frásögnina Atvik
undir Jökli. Þá eru í ritinu um-
sagnir um bækur eftir Andrés
Björnsson, Baldur Jónsson, Ragn-
ar Jóhannesson og Sigurð A.
Magnússon; Halldór Þorsteinsson
ritar um íslenzka leiklist: grein
er um Einar BenediktsscMi og
Ivar Orgland ritar um skáldið
Tore Örjasæter. Ýmislegt fJeira
er í ritinu.
Heimurinn okkar.
Einhver vandaðasta bók, sem
gefin hefir verið út hér á landi,
er ein af fjórum atikabókum Al-
menna bókafélagsins, en hún
nefnist Heimurinn okkar, en um
liana liefir verið sagt, að hún
væri stærsti skerfurinn til al-
Lærdómsrík smásaga - ein af
mörgum um sóun á fé borgaranna
Hitinn kl. 18.
Reykjavík 6 st., Akureyri 2 st,
New York 2 st., London 0 st.,
Kaupmannah. 2 st., Parfe 1 st,
Miðvikudagur 4. desember 1957.
Frú í Reykjavík hreppti
nýja ibúð í happdrætti DAS
í gær var dregið í áttunda flokki happdrættis DAS, um
10 vinninga. Stærsti vinningurinn, fullgerð þriggja herbergja
íbúð, að Álfheimum 72, kom á miða númer 49.673. Eigandi
hans er frú Þórdís Helgadóttir, Stórliolti 29, Reykjavík. Mið-
ihn seldist í umboði Sigríðar Helgadóttur, Miðtúni 15.
Næst stærsti vinningurinn, rúss
nesk fólksbifreið kom á númer
60.173, í umboðinu Vestui*ver.
Þriðji vinningurinn, austur-þýzkur
plastbíll, lcom á númer 53.111. Eig
andi er frú Hjördís Jónsdóttir,
Hólmgarði 16. Miðinn seldist í
verzl. Róttarholti. Fjórði vinning-
urinn, liúsgögn eftir eigin vali
fyrir 25 þús. kr„ sem kom á miða
núnier 25.675. Eigandi er Hörður
Sveinsson, Barmahlíð 19. Miðinn
seldist í umboðinu Vesturver.
Fimmti vinningui-inn, pianó, kom
á miða númer 26.087. Eigandi er
Torfhildur Guðbrandsdóttir, Hring
braut 95, Keflavik. Er miðinn seld-
ur í umboði Keflavíkur. Sjötti
Ryden, Blönduhlíð 10. Miðin» seld
ur í Vesturveri.
Sjöundi vinningurinn, Vespa
bifhjól kom á miða númer 52.220.
Miðinn seldur í nmboðinu Vest-
urveri. Áttundi vinmngurinn heim-
ilistæki fyrir 15 þús. eftir eigin
v-ali, kom á miða númer 25.358.
Eigandi hans er Ásgeir Ásgeirsson,
Hátúni 19, Roykjavík, sjóinaSur á
m.s. Heklu. Miðinn seldur i Vest-
urveri. Níundi vinningur, Húsgögn
eftir eigin vali fyrir 15 þúsund
krónur, sem kom á miða númer
55.810. Miðinn seldur í Vestúrveri.
Tíundi vinningur, heinúlistæki
fyrr 12 þúsund kr., kom á niiða
númer 5.648, í umþoðinu í Kefla-
vinningur, píanó, kom á númer vlk. Var miðin-n óendumýýaöur,
56.481. Eigandi miðans er Karl og rennur því til happdrætttsins.
9 íslendingar sæmdir heiðurs-
merkjum Fálkaorðunnar
Hinn 3. des. 1957 sæmdi forseti
fslands. að tillögu orðunefndar,
þessa íslendinga heiðursmerkjum
hinnarf íslenzku fálkaorðu:
Jónatan Hallvarðsson, forseta
hæstaréttar, stjörnu stórriddara
fy.rir embættistörf.
Frummynd Ásmundar af Einari
Benediktssyni.
Hans G. Andersen, ambassador,
stórriddarakrossi fyrir störf í þágu
utanríkisþjónustunnar.
Pétur Eggerz, sendihe-rra, stór
riddarakrossi, fyrir störf í þágu
-utanríkisþjónustunnar.
Jónas Tómasson, söngstjóra og
tónskáld, ísa-firði, stórriddarak-rossi
fyrir störf að tónlistarmáhnn og
Agnar Kl. Jónsson, ambássa-
dor, stjörnu stórriddara fyrir störf tónsmiða-r.
í þágu untanrókisþjónustu íslands. Jón H' porbergsson, bónda,
Laxamýri í Suður-Þingeyjarsýslu,
riddarakrossi, fyrir störf að bún
aðar- og félagsmálum.
Tryggva Ófeigsson, útgerðar-
ma-nn, riddarakrossi fyrir störf í
þágu sjávarútvegsms.
Kristján Einarsson, foi*stjóra,
riddarakrossi, fyrir stöf að afuða
sölumálum.
9. Jón S. Ólafsson, bóuda og
fyrrv. hreppstjóra, Krókslijarðar-
Á fundi, sem blaðamenn áttu með forstöðumönnum Al- nesi, Geiradaishreppi i Austur-
skýrði Magnús Víglundsson, Barðastrandarsýslu, riddarakrossi,
Einari Benediktssyni reistur minnis-
varði að tilhlutan útgáfufél. Braga
í hyggju aí koma upp minjasafni og stofna
til minningarsjóðs um Einar
Þau eru orðin mörg og margs konar tækin, sem eru í
eign Reykjavíkurbæjar. Það fara á ári hverju milljónir
króna til eldsneytiskaupa fyrir þessi tæki. Ekkert væri því
eðlilegra lieldur en það að frani færi opinber útboð á öllu
benzíni og allri olíu, sem Reykjavíkurbær kaupir. Málinu
er hins vegar svo varið, að bærinn kaupir olínur og' benzín
eingöngu hjá Shell, en hefir ekkert skeytt um að láta fram
fara íitboð, sem gætu þó fært bænum án efa talsverðan
afslátt. Þórður Björnsson, bæjarfulltrúi, hóf fyrstur manna
baráttu fyrir framgangi þess, að útboð yrðu gerð. Flutti
hann tillögur svo og allir íninnihlutaflokkarnir samcigin-
lega tillögu um málið. Henni hefir þó alltaf verið. vísað
til bæjarráðs, eða kæfð með öðru móti. Hér á eftir fer
tillagan:
„Bæjarstjórn ályktar að fela bæjarráði að láta rannsaka
hver er heildar benzín- og olíunotkun Reykjavíkur, og láti
fram fara opinbert vitboð á öllu benzíni og allri olíu, sem
Reykjavíkurbær kaupir. Felur bæjarstjórn bæjarráði að
ákveða tilhögun útboðsins.
Við þessari tillögu liefir verið dauflieyrst árum sanian.
íhaldið telur Iiag sínum betur borgið með því að liafa það
lagið á að skipta eingöngu við eitt fyrirtæki, en gera
aldrei útboð. Meðferð þessara tillögu sýnir og sannar livaða
augum íhaldið lítur á bæjarreksturinn, það kærir sig ekkert arinnar
urn að spara eða draga úr kostnaði, enda er þá í flestum kynning.
tilfellum biti tekin frá munni einlivers fokksbróðursins.
menna bókafélagsins í gær,
ræðismaður, frá starfsemi útgáfufélagsins Braga, sem stofn-
að var árið 1938 til að kaupa og annast útgáfurétt á verk-
um Einars Benediktssonar. Hefir Almenna bókafélagið og
útgáfufélagið Bragi haft samstarf um útgáfu sýnisbókar
þeirrar af verkum Einars Benediktssonar, sem nú er komin
út sem íélagsbók hjá Almenna bókafélaginu.
fyrir störf að búnaðar-
málum.
og félags
safn til
Gestir í Skópskóla
Guönuindur Pétursson erindreki
Slyisavarnaifélag-s íslands heimsótti
Magnús Víglundsson skýrði frá ibefði komið að stofna ------- _ _
því, að frú Hlín Johnson og nökkr minningar um Einar og einnig Skógaskóla nylega og kenndi nem
ir -aðrir 'hollvinir og aðdáendur væri í athugun að stofna til sjóðs; endum „hjálp í viðlögum . .Þessi
skáldsins hefðu staðið að stofnun
þessa útgáfufélags.
Einari reistur minnisvarði.
Magnús skýrði frá því, að út-
gáfufélagið hefði ákveðið að reisa
Einari Benediktssyni minnisvarða,
og hefur þegar verið gengið út
frá því, að Ásmundur Sveinsson,
myndhöggvari, igeri varðann. en
hann verður að mestu gerður sam
kvæmt mynd þeirri, er Ásniund
ur,gerði, er skáldið var enn á lífi.
til minningár um hann. Úr þeim | námskeið eru^ orðihri fastur Iiður
sjóði yrðu veitt sérstök bókmennta '1 Skólastarfi í Skóg-um og haía
verðlaun því skáldi eða ritböfu-ndi menn frá Slysavarnafé'lagipu kom
er með verkum sínum er talinn ið á hverjum vetri undanfarin ár.
standa trúastan vörð um hreinleik Auk kenn-slu sinnar sýndi Guð
og göfgi íslenzkrar tungu. Þá hefir mundur í skólanum hina nýju og
útgáfufélagið hug á að gangast
fy-rir kynningu á verkum Einars
í fram'haldsskóium landsins og
kveðja þar tii hina hæfustu menn.
Starfssviðið fært út.
Með breytingu á samþykkt útgáfu
Hefir verið íastmælum bundfð. að félagsins Braga á öndverðu ári
myndhöggvarinn vinni að því að
steypa myndina í gips á þessum
vetri. Síðan verður líkneskinu val
inn staður í landareign höfuðborg
Þá sagði Magnús að til orða
Hve mörg opinber útboð hefir Innkaupa-
stofnun Reykjavíkur sent frá sér?
1957, er starfssviðið í'ært út og
félagjnu fengið jiað verkefni að
halda á lofti nafni skáldsins og
endurbættu útgáfu af kviíkmynd
inni u-m björ-gunina við Látrabjarg
Þótti myndin afburðá góð-.
Vigfús L. Friðrik-sson, Ijósinynd
ari, dvaldist í skólanum á dögun
um og tók myndir á væntanlegt
Skólaspjald þessa skólaárs.
Baldur Georgs var á ferðinni í
nágrenninu ásamt Konria sínum.
Koniu þeir nomendur við i slcólan
um og skemmtu við ágætar undir
hugsjónúm með útgáfu á ritum i tektir.
þess. Segir í lagabreytingu félags | Félagslíf er gott í Skógáskóla
i-ns, að öilu því fó, sem félagið og skáklistin iðkuð af kappi. Jón
ha-fi eignast, eða kunni að eignast | Einarsson skákmaður, sem er kenn
skuli va-rið samkvæmt því. Stjórn 1 ari við skólann, teflir oft fjöltefli
félagsins skipa nú, Jón Eldon, full við nemendur og um síðustu helgi
trúi, Pétur Sigurðsson, háskólarit! kom Arinbjörn Guðmundsson í
ari, Dr. Alexander Jóhannesson, heimisókn og tofldi fjöltefli. Marg
prófessor og Magnús Víglundsson. | ir nemenda eru liinir efnítegustu
Að lokum þakkaði Magnús ágætt skákmenn.
samstarf við Almen-na bókafélagið
<um útgáfu sýnisbókarinnar.
Heilsuifar er gott í skólanuni
síðan inflúenzan leið hjá.