Tíminn - 08.12.1957, Qupperneq 2
2
arnorkufræðingur
söngstjarna í París
Góður í vísindum, — betri í dægurlagasönglist
Einn af helztu kjarnorkufræðingum Frakka, Paul Braff-
ort, 33 ára gamall, hefir gengið fram af löndum sínum og
þarf nokkuð til. Hann kom fram sem söngvari og dægur-
lagahöíundur á næturklúbb í París og hlaut framúrskarandi
viðtökur. Braffort vinnur á daginn í atómverinu í Saclay,
en á nóttunni er hann ein hin mesta „kabarett“-stjarna, sem
lífi Pnrísar, á vinstri Signubalrka,
Parísarbúar hafa lengi séð.
Upphaf þessarar frœgðar er
isnválag er hann samdi og kallaði
„Litla atómið“, og var það sungið
í lofeaveMu að aflokinni ráðstefnu
'kjarnorikufraeðinga. Við-staddur
var frægur imressario í París, og
hann spuroi vísindamanninn,
hvort hann sotti ekki meira af
svo góðu í fórum sínum.
„Jú, ætíli ég eigi ekki nokkur
hundruð svona lög“, svaraði Braf-
fort. Útgefandinn bað um að fá
útgáfuleyfi á einhverjum þeirra.
„Nei, það er ekki hægt, svaraði
Braffort. „Ég hefi þau öil í höfð-
inu og hvergi annarstaðar. Þar
að auki sýsla ég með alvarlegri
hluti, og óska ekki eftir að neinn
uppgötvi mig“.
En nú er búið að „uppgötva“
Braffort, og stjarna hans í nætur
hækkar með atómhraða.
Kron
(Framhald af 1. síðu).
dal prófessor ritari, Þorlákur G.
Ottesen verkstjóri varaformaður,
Sveinbjörn Guðlaugsson bifreiðar-
stjóri vararitari, Guðrún Guðjóns-
dóttir frú, Guðmundur Hjartarson
forstjóri, Hallgrímur Sigtryggsson
verzlunarmaður, Pétur Jónsson
gjaldkeri og Sigurvin Einarsson
alþingismaður. Núverandi kaupfé-
lagsstjóri er Kjartan Sæmundsson.
Umfangsmikil sfarfsemi
KRON rekur 15 matvörubúðir,
veínaðarvöru- og skóbúð, raftækja-
verzlun, bókabúð, efnagerð og fið-
urhrei-nsun og kjötvinnslu.
Vörusalan síðast liðið ár nam
röskum 41,5 milljónum króna og
hefir stöðugt farið vaxandi. Félagff-
menn um síðustu áramót voru
5494.
Boðið í geimfar
(Framhald af 12. síðu).
einar tuttugu mínútur var hann
beðinn að stíga út. Síðan tókst
loftfarið hljóðlaust beint í loft
upp og 'hvarf. Sehmidt hefir hald-
ið mjög fast við framburð sinn og
daginn eftir fór að heyrast frá
fleira fólki, sem hafði orðið vart
við eitthvert sérkenni'legt farar-
tæki, er hafði þá náttúru, að bíl-
vélar stönzuðu ef ekið var nálægt
þeim og jafnvel slokknuðu raf-
magnsljósin. Við frekari rannsókn
þótti sýnt, að Schmidt kefði hitt
einhverja þarna í eyðimörkinni,
því að lögreglustjórinn í Keary,
iiHiiiituiiiiiiHiiiuiitiimimiiimmiiiiiiiiiiiimmimmimHimtuimiiiiimiiiiiiiiimiiiiimiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiim
f Dagbðk Önnu Frankj
| Hefir nú verðð gefin út í 21 landá, |
og er það eitt nóg sönnun þess hvert gildi bókin 1
hefir. íslenzku þýðinguna annaðist síra Sveinn |
I Víkingur. |
Qefsð eiginkonunnl unnustunni eða dóttur- |
| inni þessa bók í jólagjöf, |
því Dagbók Önnu Frank er óskabók allra kvenna. I
Enga aðra bók hafa íslenzk biöð skrifað j
jafn mikið um á þessu ári.
| H&K útgáfan, sími 17737 (
EE S
itiiKHimiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiuiiiiiiiiiiiiiKHiimimimiiiimiiiiimmiiiiuiiiiiiimiiiiuiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiii'
»°y°«ae^T|iinTSr—l'T-77"T1Tr-nia.illlllllIII 1.1)11 HHII| 1 'IMiH HPlillln|lllll'illliir I1 Illn'*
JarSarfor oknunnar minnar,
Kristínar Guðjónsdóttur,
sem andaSisf 1. des., fer fram frá Dómkirkjunni, mánudaginn
9. des. kl. 1,30 e.h.
Blóm vinsamleagst afþökkuð.
Sigfús Jónsson.
T f M I N N, sunnudaginn 8. desember 1957.
Islenzk frímerki -
hjálpargagn frí-
merkjasafnara
ísafoildarprentsmiðja hiefir sent
fi'á sér bókarkver, sem nefnist
Islenzk frímerki. Er þetta mynda-
og verð-'krá 'um ölf íslenzk frí-
merki, sem út hafa verið gefin.
Sigurður H. Þorsteinrson hefir tek
ið bókina saman. Þarna er og
margs konar fræðsla um íslenzk
frímerki og frímerkjasöfnun al-
mennt, og ætti bóikin að veroa
mjög handhæg frimerkjasöfnur-
itm. Þarna er t.d. athyglisverð
grein um afbríðileg íslenz frí-
merki, og er verð suimra þeirra
talið a’Mhátt.
Ætlunin er að rit þetta koimi
út endutbætt og aukið á hverju
ári og flytji þá nýjungar um frí-
menki og fræðsluþætti ýmiss kon
ar.
Fimmta Árna-bók Ármanns komin út
- fyrsta bókin komin á norsku
Bókaforlag Odds Björnssonar á Akureyri hefir sent frá
sér firp.mtu barna- og unglingabókina í flokknum um Árna
flugmann eftir Ármann Kr. Einarsson. Heitir hún Leifar-
flugið. Árnabækur Ármanris hafa náð miklum vinsældum.
Þessi nýja saga segir frá leit
Árna að aðoetursstað kumpánana
þriggja, Gvendar gullhatts, Svarta
Péturs og Búa broddgaltar, og
tetaí honum að finna helli þeirra
í hrauninu og evrður hörð viður-
eign. Einnig segir frá því, er Árni
fer í kindaieit á flugvél. Bókin
er í svipuðum búningi og fyrri
bækurnar í ílcikknum.
Ármann hefir eins og fyrr segir
ritað fimm bækur um scmiu per- g
sónur, og mun íslenzkur höfundur |
ekki fyrr hafa skrifað svo margar E
barnabækur í samstæðum flokki.
Rússneskur höfundur ásakaSur um
aS semja kennslubók í innbrotum
Annann Kr. Einarsson.
MOSKVA. — Æðstaráð komm-
únista í Mcsfkva hefir látið í ljós
sára hryggð yfir þvi, að einn
hinn vinsæiasti leynilögreglus’ögu-
hclfundur Rússa, kenni æskunni
hvernig fara skal að því að brjóta
upp peningaskápa. Og það sem
verra er, segir Æðstaráðið, að
alilmargir æákumenn nota sér
fræðsiu hans og taka upp þessa
atvinnugrein. Höfundur þessi er
N. Sphanov. Blað ungkommúnista
í Mo’Skvu gaf þá lýsingu á nýrri
bók hans, að hún væri mjög hand
hæg kennslubók í innbrotsþjófn-
aði. Skcimmu eftir að bókin kom
út, handt.úk lögreglan þrjá ung-
linga, sem viðurkenndu, að þeir
Thurston Nelson, hefir borið, að
hann hafi fundið spor Schmidts og
spor einhverra tveggja annarra
persóna þar hjá.
Strandgæzlan verður vör.
Þá barst tiikynning frá strand-
gæzlunni þess efnis, að hún hefði
orðið vör einhvers ókennilegs loft-
fars yfir Mexíkóflóa suður af Or-
leans í ratsjártækjum sínum.
Þrátt fyrir ýtarlegar frásagnir
fólks af þessum fyrirbærum, hefir
verið undarlega hljótt um þetta
í bandarískum blöðum. Tíminn
hefir þessa frétt eftir Dagens Ny-
heter í Stokkhólmi.
hefðu fengið hugmyndina og lært
aðferðina við verkið af bók
Sphanovs. Þeim fannst aðferðin
við að brjóta upp peningaskápa
blátt áfram stórkostleg og ákváðu
að reyna hana. Ungkomúnktablað
ið áðurnefnda skellti ekki allri
skuldinni á Sphanov fyrir að snúa
æskunni á glæpaveg, en sagði, að
hann væri sekur um að lýsa glæp
um í smáatriðum og bregða róman
tískum blæ yfir hið svívirðilega
athæfi. Landið þarfnast ekki bóka
um innbrot í peningaskápa, heldur
hollra frásagna um fúlmennsku
njcsnara heiimsveldissinna, frá-
sagna sem sýna hvernig landa-
mæraverðir okkar og öryggMög-
regla sjá við slíkum gestum.
Kaup- Söiu
gengi geng
Sterlingspund 1 45,55 457,(
Bandaríkjadcllar 1 16,28 16,31
Kanadadollar 1 17,00 17,0f
Dönsk króna 100 235,50 236,3(
Norsk króna 100 227,75 228,5(
Sænsk króna 100 315,45 815,5»
Finnskt mark 100 5,1 (
Franskur franki 1000 38,73 38,PJ
Belgískur franki 100 32,80 32,91
Svissneskurfranki 100 374,80 S76,0»
GylUni 100 429,70 431,1(
Tékknesk króna 100 225,72 226,61
Þá er þess að geta, að þessar
bækur Ánnanns hafa vakið nolkkra
athygli utan landsteinanna, og er
fyrsta bókin, Fallinn fjársjóður,
að koma út í Noregi um þessar
mundir, og er gefin þar út bæði
á ríkismáli og landsmáli. í fleiri
löndum mun útgáfa þessara bóka
vera í athugun.
AUGLVSIB í TÍMANUM
Orrustan um Alamo
Bandarísk mynd. Aðalhlutverk:
Richard Carlson, Sterling Hayden
J. Carrol Naish. SýningarstaSur:
Austurbæjarbíó.
Að líkindum mundi Jiim Bowie snúa
sér viS í gröfinni, ef hann vissi,
aS þeir væru búnir aS breyta
svo staðreyndum um síðustu
daga hans í febrúar 1836, að
í kvikmyndinni hokrar liann að
tilbúinni ástmey í stað þess að
standa hóstandi og berklaveikur
við brjósthlífina í virki gömiltt.i
’trúboðsstöðvarinnar i Álambo. Að
öðru leyti kemst hann nokkurn
veginn skammlauet út úr mynd-
inni og ævilokum hans er fylgt að
mestu.
Mynd þessi er byggð á sannsögu-
legum atburðum i stjórnartíð
mexíkanska einræðisherrans
Santa Anna, um það bil er Tex-
as var í mótun og enn ekki kom
in viðurkennd landamæri við Rio
Grande. Sr.mtímis þessu ríkti upp
lausn í róðum stjórnmálamanna
í Texas, sem enn heyrði ekki til
sambandsiýðveldinu. Þessi upp-
lausn ótti sinn þátt í að valda
einni af eincíæðustu orrustum
síðari tíma, siagnum við virkið
Álamo. El'tir nokkra árekstra,
hélt Santa Anna með töluverðan
her inn í Texas, en tafirnar, sem
hann varð fyrir við Álamo gerðu
Houston fært að safna liði gegn
honum, og þó er óvist að Houst-
on hefði tekizt slíkt, ef fréttirnar
af hetjudauða mannanna í Ála-
mo hefðu ekíki verkað sem hvatn
ing og krafa um að sameinast
gegn óvinura.
í myndinni í Austurbæjarbíói er far
ið nokkuð nákvæmlega eftir
helztu atriðum orrustunnar við
Álamo. Jim Bowie kemur þarna
mikið víð sögu, en meðan orrust
an stóð varð hann fyrir því slysi
að, falla út af virkisveggnum (í
myndinni verður hann undir fall-
bvssu) og auk meiðsla, af því
fékk hann lungnabólgu, en var
berklaveikur fyrir og lá því hel-
sjúkur síðustu daga bardagans.
Sögusagnir segja að hann hafi
risið upp í rúmi sínu með byss
ur í báðum liöndum og tekið
þannig á móti Mexikönum, er
þeir ruddust in í sjúkraskýlið.
Sagnfræðingar draga þó í efa
að hann hafi verið fær um slíkt.
Tveimur árum óður hafði hann
misst konu sína og biirn í veik-
indum og hafði síðan drukkið og
draslað báðumegin Rio Grande,
unz hann frétti að til úrslita
mundi draga við Álamo. Hélt
hann þá til San Antonio, bæjar
skammt frá virkinu í fararborddi
nokkurra óreiðumanna, sem voru
komnir þangað í þeim tilgangi að
berjast og falla.
Davy Crockett kom við níunda mann
til Álamo í sama tilgangi og
fleiri ævintýramenn leituðu til
Álamo, þegar fréttist um vænt-
anlega orrustu, jafnvel lögðu líf
sitt í hættu við að komast inn í
virkið eftir að Santa Anna hafði
umkringt virkið óvígum lier.
Yfirmaður virkisins, W. B. Trav-
is tók þessum mönnum fegins
hendi, enda grunaði hann löng-
um, að enginn her myndi koma
honum tjt hjálpar, 'jafnvel þótt
lierflokkur yaéil aðeíns í hundrað
og fimmtíu mílna fjarlægð, en
orrustan stæði í þrettán daga.
Hann koni nokkrum sendiboðum
úr virkinu með bréf og orðsend-
ingar um hjálp, en honum var
ekki a.nzað vegna stjórnarfars-
legrar upplausnar. Þá átti hann
og menn hans kost á að íiýja
fram undir það síðasta, en kusu
lieldur að vera kyrrir.
Myndin er um þessa hetjusögu.
í Álmo létu allir lífið áður en yf
ir lauk og barist var í grimmilegu
návígi inni í virkinu undir það
síðasta. Traves hafði kvartað und
an því til vfirmanna sinna, að erf
itt reyndist að hafa hemil á Jim
Bowie og mönnum hans vegna
drykkjuskapar og ekki batniði
samkomulagið, þegar Bowie var
kjörinn yfirmaður af stórum húp
manna. Þessum tvískinnungi í yf
irstjórninni lauk þó þegar Bowie
féll út af virkisveggnum og féfck
lungnabólgu og undir lokin var
það einhuga og einvaUlið, sem
mætti mönnum Santa Anna. —
Myndin gerir ekki mikið úr
þessu, enda er Jim Bowie hetjan
í henni. Og leiður misskilningur
er það að honum hafi verið hjúkr
að af spænskri ástmey. Það var
nefnilega mágkona hans, sem
hjúkraði honum, en slíkt hefir
ekki verið nógu rómantískt f>*rir
myndina. Þessi tilbúna ástmey
er að skjóta upp kollinum öðru
hverju í myndinni. og draga
liana á Ianginn, en þeir sem um
orrustuna við Álamo hafa ritaS
hafa aldrei getið þessarar ást-
konu, enda sannast mála, að
þarna voru nógir stórir hlutir að
gerast og því lítil þörf skáldskap
ar. 1. G, Þ.