Tíminn - 08.12.1957, Side 4

Tíminn - 08.12.1957, Side 4
4 T í IVl I N N, sunnudaginn 8. desember 1951U HA'Jí U BDKFEllS BÆfiURHAB Rauða telpubókirs 1957 Stjarna vísar veginn eftir Elisabethu Chester. Freysteinn Gunnarsson skólastjóri valdi bókina . og íslenzkaði. Þetta er úrvals telpu- og unglingabók á borð við allra skemmtilegustu Rauðu Bók- fells Bækurnar, svo sem Pollýönnu, Siggu-Viggu o. fl. Bókfellsútgáfan i LátíB ekki ba vanta í ikur Æski bókasafnið innar Adda í menntaskóla kr. 22.00 Nilli Ilólmgeirsson .... — 23.00 Adda trúlofast — 25.00 Oft er kátt í koti - 17.00 32.00 Skátaför til Alaska .... — 20.00 Bræðurnir frá Brekku — 20.00 Stella — 25.00 Elsa og Óli — 48.00 f H V Stella og allar hinar .. — 29.00 Dóra sér og sigrar — 35.00 Stella og Klara — 30.00 Dóra verður 18 ára — 20.00 V Snorri — 32.00 Dóra í dag — 35.00 W Todda í Sunnuhlíð .... — 25.00 Eiríkur og Malla — 23.00 Todda kveður ísland .. — 25.00 Grant skipstjóri og böm hans .. — 33.00 cí Tveggja daga ævintýri — 25.00 Grænlandsför mín -— 19.00 w Tveir ungir sjómenn .. — 18.00 Glóbrún -— 30.00 Uppi á öræfum — 30.00 Góðir gestir — 27.00 C Útilegubörn í Fannadal — 30.00 Hörður á Grund — 35.00 Vala — 20.00 Hörður og Helga —• 26.00 Vala og Dóra — 38.00 Helgu — 32.00 > Vormenn íslands — 46.00 í Glaðheimi (framh. af Herði og w Örkin hans Nóa — 32.00 Kappar I — Kappar II. Þættir úr íslendingas. — 25.00 28.00 Þessar bækur liafa komið út í haust: Karen — 36.00 Geira glókollur kr. 45.00 Kári í skóla — 18.00 Dagur frækni — 40.00 Krummahöllin — 7.00 Kisubörnin kátu — 25.00 Kynjafíliinn — 20.00 Sumargestir — 45.00 Litli bróðir — 18.00 Ennþá gerast ævin'týri — 35.00 Maggi verður að manni — 20.00 Steini í Ásdal — 45.00 KHppið þennan Iista úr blaðimi , Og notið hann sem minnisblað þegar þið farið að kaupa ungí ingabækurnar núna fyrir jólin — Gefið börnunum góðar bækur. - — Gefið þeim bækur Æskunnar. — Fást hjá öllum bóksölum. — Bókaútgáfa Æskunnar Þáttur kirkjunnar Náðargáfa 1 I HEILAGRI ritningu er tal- söngvari hefði hún ekki feng | að um náðargáfur, og oikfcur ist til að syngja í liflu kirkj | finnst helzt, að það hafi verið Urmi sinni. 8 máttur til að vinna eitthvað Alhert Schweitzer hefði | |l yfirskiljanlegt. aldrei orðið líknari milljóna !| En sé betur að gætt, þá eru hefði hann lokað sig inni sem . 1 þessir hæfileikar naumast svo grúskari og fræðimaður. | fjarri venjulegum manneskjum Florenee Nigihtingale hefði 1 sem virðast kann í ífljótu ekki orðið ,4conan með lamp | bragði. Við gaatuttn næstum ann« táknmvnd hins vernd; | jj haldið, að náðargáfa væri ekki andi og leitandi kærleika í . | mikið annað en fúsleiki til að sjúkraihjálp þjóðanna, ef hún jj | gjöra vilja Guðs: Hið góða, hefði metið m'eira dansleiki | fagra og fullkomna. Og auðvit- ög veizlur heldra fólksins í # að er þá heppilegast að velja Englandi en sínar frístundir til 1 sér það starfssvið, sem hverj- að gleðja og græða þá, sem j j | um einum geðjast bezt og finn aumastir urðu á vegi hennar. | ur sig helzt geta notið krafta Allar gáfur geta orðið náðar 1 sinna og hæfileika. gáfur, sé þeim rétt varið af j I | kærleilksríkum vilja. Allt getur ’ ý LITIL TELPA byrjar t. d. á orðið að snilld og afrekum sé I þvi að lijúkra brúðunni sinni, það unnið 1-engi af ástundun og lj j ef hún hefir meiðst, eða kisu öllum kröftum beitt. og hvolpunum, kálfinum, sem Þú getur víða beitt gáfum j j:: heltist, eða lambi, sem hafði þínum og kröftum ef þú notar :i: næstum helfrosið í síðasta vor- tímann og ert fundvís á verk | hretinu. Og árin líða, en er efni. ; sami viljinn og fúsieikinn í Það getur verið, að margt huga og hjarta ungu stúlkunn verði erfitt í fyrstu en reyndu 1 ar, sem telpan átti til að toera, aftur, já, reyndu aftur og aftar. ; j er hún orðin fyrirmyndar Og þú mátt ekiki vanmeta neitt jjj hjúkrunarkona óðar en af veit. verkssvið. Þú getur haft náðar Sama eða svipað mætti segja gáfu til að selja merki, skréfa jj 1 um aðra, sem væri gefin fyrir bréf, segja börnum sö| að sauma eða syngja. Fyrst og teikna jóiakort, búa til hluti. |j fremst er fúsleikinn til að láta ,Sem hægt er að gefa og selia, jl gott af sér leiða, síðan þjálf- gæta barna, skreyta samkomu unin, æfingin og þá verður Sali og kirkjur, taka á moti trúlega mikið ur litlu. Ekki líð fólki, gjöra góðan mat og fínar ur langt fyrir en allir trúa köfcur. þebkja fólk og leiða \ ; ' á, að hér sé sérstök náðargáfa afvegaleidda á rétta braut, hi n ; i að verki. sækja gamalt fólk og gleðh Þetta kom strax fram í safn þa'ð. fylgja smábörnum á sam 1 aðarstarfi á fyrstu öld kristn- komur. lesa ljóð — og enn er 1 j::; innar, stundum voru t.d. þær ég ekki farinn að nefna neitt, j' konur, sem kunnu að beita nál- sem venjulega er talið að n >ð ;| inni sinni í þágu safnaðarstarfs argáfur þurfi til. En auðvi’ ð : ins, ekki síður til að efla dýrð má minna á það líka t. d. ið Guðs og kærleika, en þær eða syngja, dansa, lesa upp, leika þeir, sem töluðu tungum og spj]a á ýmis konar hljófæri, I spáðu. halda ræður, kenna, hjúkra. Náðargáfur eru kannske sér lækna, gleðja og biðja. — Ni; stalcir hæfileikar en aðalatrið I ið er að þeir séu æfðir og þjálf GÆTTU því vel þinnar 1 aðir ef markvissri ástundun og gáfu, svo að þitt hlutverk vei 'n I sterkum vilja, sem ekki gefst vol rækt í hinum mikila tilgan_ upp við hverja hindrun sem kirkjunnar: Að skapa guðsríki á veginum verður. réttlætis, friðar og fagnaðar á jörðu. MARION Anderson hefði li.i aldrei orðið heimsfrægur Arelíus Níelsson. iiniiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiud = E3 = =3 = ■ r’ • =3 = Eftirtaldar bækur i | Þórunnar Elfu fást nú i I um allt land: Skáldsög- s — urnar Eldliljan og Foss- §f n inn og barnabækurnar s = • '' - Litla stúlkan á Snjóland- = i lllÉ ' > ,1?% •inu og Lilli í sumarleyfi. 1 1 ' - ■ *"*eg5* 1 'Ez :l. 1 k Bókaútgáfan g = / "*Í I 4 TÍBRÁ 1 1 /* I Ti liiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii.niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiniimli í 12. flokki eru 2269 vinningar, samtals 3.040.000 krónur. - Hæsti vinningur er hálf milljón. - Dregið á þriðjudag. A morgun er síðasti söludagur. Mun- ið að endurnýja. - Áldrei fyrr hefur verið dregið um jafnháa upphæð. - Happdrætti Háskóla islands

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.