Tíminn - 15.12.1957, Blaðsíða 9
T f M IN N, sunnudaginn 15. deseniber 1957.
9
— SKRiFAÐ OG SKRAFAÐ -
Ráðherrakndiiriim í París » Megktakmarkið þarf aS vera aÍ¥cpimn og batnandi samhið
þjoðanna - Smáþjóðimar og bandalcgin ~ Yfirlýsing nm algert lirræðaleysi - NiSurrifsstefna
Sjálfstæðisflokksisis - ÖfgafnII vinnubrögð valdstreitumanna - Æsingar gegn kosningalaga-
fmmvarpinu - VerkalýSssamtökin og Sjálfstæðisflokkurinn » Samstarf hins vinnandi fólks. -
Atihygli manna um allan heim
beinist nú nrjög að ráðherrafundi
Atlanfcshafabandalagsins, er hefst. í
Pafcíé á morgun. Þetta verður
hinn1 étáerisfti og usmfangsmestí
rá'ð'herrafuiTd ur. sem haldinn hefir
vérjð á yegmh bandalagsins, þvi að
þar! mfcéta farsætisráðiierrar þátt-
töJcurikjánria og forseti Bandar&j
anng, atík utanríkisráðherranna.
Forsastisráðherrarnir hafa ekki áð-
ur sótt. sMka fundi.
Ákvörðunin um þátttöku for-
sætisráðherranna var tekin nokkru
eftiir að fy-rra gerfitungl Rússa
hljóp af stokkunum, enda er hún
bein afleiðing af þeim atburði.
Ráðamöririum: vesturveldanna
þótti nauðsynlegt að rnæta þeim
atburði með því að sýna vott auk-
innar samheldni og trautari við-
búnaðarr og var talið, að! þetta
mætti m. a. 'gera með því að vanda
sem beat til næsta ráðherrafundar
Atia«rtshafsbandalagsin.s. Þátttaka
forsaetisfáðiherranna þótti vænleg
ti'l áð aúka þýðingu og áhrif fund
arinS. Fiskiþing hefir sfaSið undanfaina daga í Keykiavín og ei nu nylokið. A þinginu voru samþykktar ýmsar athygl
vitlausir að verða, segja að hér sé
stefnt að því að „eyðileggja Reykja,
vá-k“ og þetta skuli kosta meiri ó-
frið en nokkru sinni fyrr! Slíkur
málflutningur er vitan'lega svo
ofsafullur og fjarstæðukénndur,
að óþarft ætti að vera að eifa ólar
við hann. Hann er hins vegar at-
hyglisverður vegna þess, að- hann
’.ýnir svo vel hugarfar pg starfs-
hætti forkólfa Sjálfstæðisfjo.kksins
im þessar mundir. Þeir hafa margs
konar sérréttindi að verja pg ótt-
i!st í sambandi við altar bréyting-
ar, sem gerðar eru, að nú áé verið
að taka einhver sérréttindi af
þeim. Þess vegna rjúka.þeir upp í
lambandi við jafn eðlilegt pg ó-
flokkslegt mál og kosningalaga-
breytingin er. Þeir eru hættir að
greina rétt frá röngu og halda a'ð
alltaf sé verið að fara illa með
þá að Munnfara þá. Læti þeirra í
■;ambandi við umrætt frumvarp er
ljóst dæmi um sálarástand valcl-
streitumanna, sem 'hafa misst völd
in og hafa óeölileg sérréttindi að
verja.
Síðan þessi ákvörðup var tekin
hefir verið unnið kappsamlega að
því að undirbúa fundinn. Á þessu
stigi verður ekki dæmt um það,
hve vel sá undirbúningur hefir
tekiát, én vitneskju um það er
hinsvegár ekki langt að bíða, því
að tendurinn sjálfur mun verða
gleggsti vitnisburðurinn um það.
Framíí^arstefnan
undirbúin
Samkvæmt þeim fregnum, sem
hafa'bofizt aif úndirbúningi fundar
ins virðiat þess ekki að vænta, að
fundúrinn samþykki neinar meiri
háttar eða yfirgripsmiklar tillög-
ur. Aðaltiigangur hans er sá, að
þar komi fram þau mismunandi
sjónarmið, Bem uppi kunna að
vera, og að þar verði lagðar fram
hugmyndir um framtíðarstörf og
stefnu bandalagsins. Sérfræðingum
bandalagsins er siðar ætia að
vinna að nánari útfærslu þeirra
hugmynda, sem mestu fylgi eiga
að fagna. Þannig er ráðgerð sér
stök hermálaráðstefna á vegum
Nato í m'arzmánuði næstk. og verð
ur þar ákveðið um þær endur
bætur og breytingar á varnarkerfi
banda'lagsins, sem taldar verða
nauðsynlegar vegna breyttra að-
stæðna. Á sama hátt verður unn-
ið sérstaklega að útfærslu þeirrar
stefnu, sem ráðberrafundurinn
virðist helzt hallast að á vett-
vangi efnaíiagsmála og alþjó'ðlegra
stjófnmála. Hlutverk ráðherra-
fundarins verður því fyrst og
fremst að undirbúa franilíðarstefn
una, en endanlegar ákvarðanir um
útfærsiu hennar verffa teknar sið-
ar.
Mikilvægasta takmarkið
Að sjálfsögðu verður það eitt
helzta verkefni fundarins að ræða
um það, hvernig varnir bandalags
ins verða styrklar, svo að hernaðar;
legt jafnvægi milli austurs og vest!
urs; raskist ekki vegna nýrrar og'
breyttrar tækni. Þetta er vitan-
legá mikil'svert mál því að hernað
arlegt jafnvægi er nú ein helzta
undirstaða friðarins. En jafnframt
því, sem menn gera sér þetta ljóst,
er riauðsyrilegt að hafa það ekki
síður hugfasft, að vígbúnaðarkapp-
hlaup milli tveggja öflugra banda
laga, sem miðar að 'því að halda1
umræddu jafnvægi, er ekki æski
leg undirsftaða friðarins til fram-;
búðar. Menn þurfa því að líta á j
vígbúnað og varnarbandalög sem,
hreint biáðabirgðatakm'ark. Fram !
tí'ðartakmarkið hlýtur að verða það
að stórvcldin eða hernaðarbanda
lögin reyni að lcoma sér saman um.
afvopnun og friðsamlega sambuð.!
Þessvegna hlýtur það að verða
isverðar tiilögur, sem hefir verið gel
annað aðaltakmark AUantshafs-
bandalagsins og þeirra þjóða, er
mynda það', að hafa jafnan Ihend
ina framrétta til samkomulags
jafnhliða því, sem haMið er uppi
hæfilegum viðbúnaði.
Þýðing ráðherrafundar Atlants-
hafsbandalagsins nú, m.un vafa-
laust íara mjög eftir þvi, hvort
málin verffa nægilega rædd frá
þessu sjónarmiði — hvort þar verð
ur aða'llega rætt um vígibúnaðar
hliðina eina effa hvort engu
minni áberzla verða lögð á það að
reyna jafnhliða að undirbúa jarð-
veg fyrir samkomulag og sæt'tii’ í
framtiðinni.
Smáiíkin og bandalögin
Alltaf er talsvert um það rætt,
hvort smáríkin eigi beima í varnar
bandalögum effa öðrum bancLalög-
um með stórveldnnum. Surnir
telja, að smáríkjunum muni bezt
að einangra sig alveg og taka ekki
þátt í neinum bandalögum. Vafa-
■laust má finna þessari stefnu
margt til máls, ef tækniþróun síð-
ustu ára gerði hana ekki illmögu-
lega í framkvæmd. Af tækniþróun
inni leiðir, aff þjóðirnar þurfa allt-
af meira og meira að vinna sam-
an. Þetta gerir þátttöku í ýmis kon
ar alþjóðlegum samtökum óhjá-
kvæmiiega. Þess eru lika mörg
dæmi, að með þátttöku í bandalög-
um, geta smáþjóðirnar áreiðanlega
oft og tíðum komið málum sínum
og sjónarmiðum betur á framfæri
en ella. Þannig er það vist, að þjóð
ir eins og Kanadamenn og Norð-
menn hafa iðulega haft hcll á-
hrif á stórveldin með starfi sínu
í Atlantshafsbandalaginu. Það er
líka nieira en sennilegt, að ein-
mitt frá slíkum þjóðum komi ýms-
ar athyglisverðustu tillöguir.nai- á
fundi Atlantshafsbandalagsins nú.
Einangrunarstefnan er áreiðan-
lega vafasöm smáþjóðum, eins og
orðið er ástatt í heiminum. Al-
þjóðlegt samstarf og bandalög eru
áreiðanlega meira í þágu smárikj-
anna en stórveldanna, þegar allt
kemur t;l alls. Það eru líka nokk-
urn veginn öruggt Iögmál samvinn
unnar, að hún er hlutfallsSega
meiri ávinningur fyrir þá, sem eru
veikburða, en hina sterku.
Algert úrræíaleysi
Sjálfstæðisflokkiurinn hefir enn
á ný auglýst algert úrræðaleysi
sitt í sambandi við vandamái þjóð-
arinnar. Hann hefir lýst yfir því,
að hann muni engar tillögur
leggja fram að þessu sinni í sam-
bandi við afgreiðslu fjárlaganna.
Þessa afstöðu sína getur hann eng
i3 um hér í blaðinu. Mynd þessi er <
an veginn afsakað með því, að
honum hafi ekki unnist tími til að
undirbúa tillögur. Fjárlagafrum-
varpið hefir nú legið fyrir þing-
inu í meira en tvo mánuði. Ástæð
an til.þess, að Sjálfstæðisflokkur-
inn ber ekki fram neina tillögu,
er einfaldlega sú, að hann hefir
ekki á neinar ieiðir eða úrræði að
benda í þeim má'lum, sem nú
varða mestu afkomu þjóðarinn-
ar, — eða a. m. k. engin úrræði,
sem hann álítur líkleg til að auka
traust hans og álit hjá þjóðinni.
Þess vegna hefir hann valið sér
þá afstöðu, sem að framan getur.
Þess munu ekki dæmi, að flokk-
ur hafi þannig opinberað algert
úrræðaleysi. Hjá því getur ekki far
ið, að þessi framkoma Sjálfstæðis-
flokksins hljóti þann dóm, sem
hæfir úrræðaleysi hans og mál-
efnalegri uppgjöf.
Markviss ni^urriísstefna
En þótt Sjálfstæðisflokkurinn
sé þannig algerlega úrræðalaus í
vandamálum þjóðarinnar, væri
rangt að telja hann alveg stefnu-
lausan. Sjálfstæ'ðisflo'kkurinn fylg-
ir alveg ákveðinnni ,og markvissri
stefnu um þessar mundir. Sii
stefna er í samræmi við úrræða-
leysi hans, því að hún er fólgin í
algerlega neikvæðum vinnubrögð-
um og niðurrifi. Hún er fólgin í
þ\d að reyna að koma hér á al-
gerri uppiausn og öngþveiti. Sum-
part er reynt að ná þessu marki
með því að stuðla að scm mestum
framleiðslukostnaði og stöðva hjól
atvinnuveganna á þann h'átt. Af
þeim ástæðum styður Sjálfstæðis-
fio'kkurinn nú allar kaupkröfur,
sanngjarnar og ósanngjarnar, og
jafnt hjá hátekjumönnum og lág-
launastéttum. Af sömu ástæðum
berst hann gegn öllum verðlags-
og clýrtíðarliömlum. Oðrum þræði
vinnur flokkurinn svo að því að
hindra allar lántökur erlendis.
Hann stimplar nú allar lántökur
sem landsölu og telur jafn ómögu-
legt og óverjandi að taka lán hjá
þátttökuþjóðum Atlantshafsbanda-
lagisins og Rússum. ' Foringjar
flokksins vit.a, að margar nauðsyn
, legar framkvænidir munu stöðv-
ast, ef lánsfó fæst ekki. Þess vegna
verður fyrir alla muni að hindra
þær og stuðla þannig að samdrætti
og öngþveiti í landinu.
Maikvissari niðurrifsstefnu geta
menn, áreiðanlega ekki hugsað sér
en þá, sem Sjálfstæðisflokkurinn
rekur um þessar mundir. Ef
stefna hans heppnaðist, myndi ekk
. ert annaö bíða framundan en at-
vinnustöðvun, skortur og öng-
þveiti.
rá þinginu.
Vinnubrögo
valástreiíumanna
Hvað veldur þeim ósköpum, að
forkólfar stærsta stjórnmálaflckks
þjóðarinnar skuli ekki aðeins
standa úrræðalausir frammi fvrir
mestu . vandamálum þjóðarinnar,
heldur fylgja markvissri niðurrifs-
stefnu, sem ekki getur haft annað
en neyð og upplausn í för með
sér? Hvað hefir gert þessa menn,
sem sumir eru sæmilega greinclir,
að slíkum lánleysingjum?
Svarið er einfaldlega það, að
þeir sakna svo mjög vaMsins og
óttast svo mikið um sérréttindi
burgeisanna, sem starfrækja Sjálf-
stæðisflokkinn, að þeir vita ekki
öllu lengur sitt rjúkandi ráð. Reio
in, valdaþorstinn og óttinn við sór-
réttindatapið hefir skert þá atlri
dómgreind og geðstjórn. Þeir hafa
ekki trú á, að þeir komist aftur
til vaMa með eðlilegum hætti.
Þess vegna grípa þeir til þess ráðs
að reyna að efna til upplaiisnar og
öngþveitis í von um að þá kunni
að skapast tækifæri fyrir þá til að
komast tii valda á ný.
Fyrir þá, sem hafa gert sér
ljóst eðli og uppbyggingu Sjálf-
stæðisflokksins, er þetta vel skilj-
anlegt. Sjálfstæðisflokkurinn er
hreinn vaMastreituflokkur, sem
hugsar ekki um annað en að hafa
völdin og lætur sig einu skipta,
hvernig því marki er náð. Meðan
flokkurinn vann með ábyrgum um-
bótaflokkum, duldist þetta mörg-
um. En nú þegar hann stendur ein
angraður í stjórnarandstöðu, keni
ur hin rétta ásjóna glöggt í Ijós.
Þeir, sem hafa treyst á hann som
ábyrgan „allra stétta flokk“, hljóta
nú að sjá greinilega, að þeim hefir
illa missýnst. Slíkt getur henl
mætustu menn og er afsakanlegt.
Hitt er hins vegar ek.ki afsakan-
legt, þegar menn sjá, að þeim hef
ir missýnst, en breyta þó ekki eft-
ir því.
Æsingarnar gegn kosn-
ingalagafrumvarpinu
Lítið dæmi um hinn ofsafulla
og öfgafulla málflutning Sjálf-
stæðismanna um þessar mundir,
er barátta þeirra gegn frumvarp-
inu um breytingar á kosningalögun
um. Með frumvarpi þessu er aug-
ljóslega stefnt að því, að veita
kjósendum aukna vernd gegn á-
gangi og næturheimsóknum flokks
ismalanna og_ að auka virðulei'k
kjördagsins. Út af þessu ætla for-
kólfar Sjálfstæðisflokksins alveg
SjálfstætSisflokkminn
og verkalýíSsfélögin
Þa'ð er meira en spaugilegt að
lesa Mbl., þegar það er að boða
stríð gegn kommúnistum í verka-
lýðssamtökunum. Það voru nefni-
lega Sjálfstæðismenn, sem hjálp-
uðu kommúnistum til valda í
verkalýðsfélögunum á sínum tívna,
og þeir eru rciðubúnir til að gera
það aftur, ef þeir telja sér ein-
hvern hag a'ð því. Fyrir SjáJfstæðis
mönnum vakir því ekki að
hnekkja kommúnistum með brölti
sínu í verkalýðsfélögunum, helaur
að ná þar auknum itökum til þess
að geta ýtt undir óbilgjarnar kröf-
ur, og komið af stað verkiföllum og
skapað jarðveg fyrir samdrátt at-
vinnulífsins og atvinnnleysi. Þetta
er einn þátturinn í því starfi Sjálf
st.æðisflokksins að rcyna að koma
á öngþveiti og upplausn í þeirri
von, að það geti skapað honum
tækifæri til að ná völdum aftur.
Og heppnist það, myndi verkalýðs
vinátta hans fljótt breyta um svip.
Af þessum ástæðum hefir Tím-
inn varað alla einlæga verkalýðs-
sinna við því að hafa nú samstarf
við erindreka Sjálfstæðisflokksins
í verkalýðsfélögurium. Þeir eru
ekki samstarfiShæfir þar, eiris og
Sjálfstæðisflokkurinn hagar nú
vinnubrögðum sínum yfinleitt.
Samstarí vinnustéttaEna
íslenzka þjóðin borfist nú í
augu við ýmsa erfiðieika. Þessa
erfiðleika má auðveldlega sigra,
en því aðeins, að þjóðin ' standi
nægilega saman. Alveg sérstaklega
þiwfa hinar vinnandi stéttir. lands-
ins að standa vel saman og leita
'sameiginlega að hinni beztu og
hagkvæmustu lausn málanna. Með
myndun núverandi ríkisstjórnar
var lagður grundvöllur að bví, að
slíkt samstarf mætti takast. Allir
þeir, sem af einlægni vilja sam-
starf hinna vinnandi stétta þurfa
að leggja fram sinn s'kerf í heim
efnum, ef vel á að fara. Sundrung
aröfl brasikaravaldsins munu gera
sitt ítrasta til þess að eyðileggja
slikt samstarf á allan hált. Brask-
aravaldið veit vel, að sundrung
vinnandi stétta er bezta vatni'ð á
myllu þess, og mun því taka á -ig
hin ólíklegustu gervi til þess að
blása að glóðum illinda og úlíúö-
ar meðal þeirra. Vinnustéttirnar
verða að sjá til þess að þetta
sundrungarstarf heppnist ékki.