Tíminn - 15.12.1957, Blaðsíða 16

Tíminn - 15.12.1957, Blaðsíða 16
Veðrið: Allhvass suðvestan og vestan, éljagangur. Sunnudagur 15. des. 1957. Hitiim: Reykjavík 5 st., Kaupmannahöfn st., París 5 st., Akureyri 2 st* —4 st., lauadon 4 New Y*rk 6 st. ,Þekkingarskortur’ ihaldsins eftir 17 mán. stjómarandstöðu vekur undrun Fyrir ári haftSi „ekki unnizt tími til“ a<J ganga frá efnahagsmálatillögum — nú „enginn tími“ til hugleiha tillögur um fjármálin Eftir 17 mánaða stjórnar- andstöðu og 2 mánaða yfir- legu við fjáriögin, upplýsa foringjar Sjáifstæðisflokks- ins, að þá skorti bæði „þekk- ingu" og „tíma" til að ganga frá tillögum í efnahags- og f jármálum. Þessi fyrirsláttur vekur undrun um allt land, þar sem menn fylgjasí með því, sem er að gerast á Alþingi þessa dagana. Menn höfðu varla búizt við því að hlutúr stjórn- arandstööunnar væri svona lágkúrulegur eftir öll hrópin að undanförnu. En þessi úrslit nú staðfesta það, sem stjórnarblöðin hafa margsinnis bent á: Foringja Sjálfstæðisflokksins skortir hvorki þekkingu né tíma í raun og veru, heldur stefnu. Það er mergurinn málsins. „Eftir ár og dag" Fyrir ári lét einn helzti for- kólfur íhaldsins svo ummælt á jstjórnmálafundi úti á landi, að | flokknum hefði þá ekki unnizt j tími til að ganga frá efnahags- málatillögum sínum. Enda nyti ,hann ekki tillagna erlendra 'sérfræðinga eins og ríkisstjórn in. En um aðgerðirnar sjálfar sagði hann, að flokkurinn mundi hafa gert „eitthvað í þessa áttina“, þ. e. gert eitt- hvað svipað og ríkisstjórnin um s. 1. áramót. Samt hamaðist Mbl. og þingliðið á móti að- gerðum stjórnarinnar eins og jþað ætti líf að leysa. Nærri 12 mánuðum síðar j upplýsir þessi sami foringi á Alþingi, að flokkurinn hafi J ekki næga þekkingu og of lítinn tíma til að ganga frá efnahagsmálatillögum. Og eftir 8 vikna setu yfir fjár- Jólaskrey tingar í bænum Skrautlýstum grenlgreinum hefir nú veriS komiS fyrir miili húsa f verzl- unarhverfum bæjarlns. Göturnar eru baSaSr í marglitum Ijósum. im Ingólfur á Hellu kallar lán til Sogsvirkjunarinnar „eySslulán“ FjárlagafrumvarpiS var afgreitt til þriðju umræðu á fundi Sameinaðs Alþingis í gær, en umræður liöfðu þá staðið til klukkan fjögur nóttina áður. Meðal þeirra sem til máls tóku var Ingólfur Jónsson, og hélt einna lengstu ræðu þinghaldsins. Kom þar fram margt „gullkornið‘ , sem ástæða væri til að almenningur fengi að heyra, þótt takmörkuðu rúmi blaðsins sé ekki að þessu sinni eytl nema til að skýra frá einni af kenningum Ingólfs, — kenn- ingu, sem marga varðar. Ingólfur hélt því nefnilega fram, að lán sem ríkisstjórnin tók til að greiða kostnað við Sogsvirkjunina (P. L. 480), væri EYÐSLULÁN. Rafmagnsskortur er yfirvofandi og þegar orð- inn að honum bagi í lteykjavík og á Suðurlandsundirlendinu. Sogsvirkjunin nýja er þjóðinni lífsnauðsynleg framkvæmd, — en samt kallar einn af þingmönnum Suðurlandsundirlendisins þá peninga eyðslupeninga, — það lánsfé eyðslulán, sem feng- ið er til að koma á fót nýrri virkjun við Sogið. lagafrumvarpinu segja tals- menn flokksins, að þeir hafi ekki haft tíma til að koma fram meö rökstudda gagn- rýni eða nýjar tillögur! Nægur tími til neikvæðs rifrildis En þótt tíma og þekkingu skorti svona átakanlega til uppbyggilegrar stjórnarand- stöðu, bá þjakar tímaleysið og fáfræðin ekki íhaldsforingjana svo, að þeir treysti sér ekki af þeim ástæðum til að vera á móti tillögum og rökum stjórn- arflokkanna. Til þess er bæði ,,tími“ og „þekking". Þannig kollvarpar íhaldið sjálft við- bárum sínum og gerir sjálft sig að viðundri frammi fyrir al- þjóð. Saga Jessens skólastjóra einnig bemskusaga íslenzkrar vélvæðingar Hagalín bætir enn einni merkisbók vií ævi- sagnasafn sitt — útgefandi er Noríri Bókaútgáfan Norðri hefir sent á markaðinn nýja ævisögu eftir Guðmund G. Hagalín. Nefnist hún í kili skal kjörviður, og er minningar og starfssaga Marínusar Eskilds Jessens, fyrr verand’" oWUomua*-., nóiqtiéraskólans, skráðar eftir sögn Uans Bókin er tileinkuð íslenzícnm vét stjórum með þakklæti og vtrðingu sögumannsins, stendur á saurialaði. Jessen skóiastjóri á sér mérkilega sögu hér á iandi og mikið braut- ryðjendastarf að baki. SMkur dugnaðar- og ákafamaður var vand fundinn. Hann kann öflum öðrum betur bernskusögu vélamenningar- innar 'hér á landi. Hann þótti frá- bær kennari í grein sinni og mikill vélfræðingur. Fyrst er rakin saga Jessens í (Franmald á 2. síðu). Tefjið ekki umferð um Laugaveginn með því að aka of hægt BrögtJ aíí því aí fólk skoÖi í búfiarglugga um le.ifi og þa(J ekur um göturnar Á sunnudögum hefir það viljað brenna við, að nniferð um Lauga veg liafi gengið mjög hægt. Staf ar þetta af því, að fólk leggur það nicira í vana sinn en áður að aka í bifreiðum eftir götunni og jafnframt skoða í sýningar- glugga. Veldur slíkt affi sjálf- sögðu miklum töfum. Lögreglan mun veigra sér við að fara að koma á lágmarks- hraða af þessu tilefni og vill heldur ekki taka það ráð að fara að loka Laugaveginuni. Hins vegar eru það eindregin tilmæli að fólk gæti þess, að tefja ekki né hefta venjulega umferð að nauðsynjalausu. Eins og alltaf fyrir jól, þá eykst nú umferðin hröðum skref Erlendar fréttir í fáum orðum FORSÆTISRÁÐHERRA íraks hefir sagt af sér. Hann hefir verið for- - sætisráðherra síðan í júni síðast- liðnum. Hefir nú öðrum verið fal ið að mynda stjórn. BÆÐI STJÓRNmálanefnd og alls- herjarþings S. þ. sitja nú á fund um allan daginn, og er ætlunin að ljúka störfum þessa þings sem fyrst. Milli tuttugu og þrjátíu mál bíða afgreiðslu stjórnmála- nefndarinnar. U T A N R í KI Sráðherrar 15 þjóða í Evrópuráðinu hafa samþ.vkkt brezku tillöguna um fríverzlunar svæði í Evrópu. Yanowsky vann Reshevsky um hér í bænum. Þrátt fyrir aukna vörzlu lögreglumanna, mun liún ekki duga ein til að reglur verði hafðar í heiðri og ætlu því allir að taka Iiöndum sanian um að láta þetta ganga liðlega fyrir sig. Lúcíuhátíð í Akureyrarkirkju Karlákór Akurejrrar efndi til Lúcíuhátíðar í Aukreyrarkirk.ju á föstudagskvöldið. Kórinn söng undir stjórn Áskels Jónssonar en undinleik annaðist Guðrún Krist- insdóttir. Björg Baldvinsdóttir,' Jóhann Konráðsson og Jósteinn Konráðs- son sungu einsöng. Gígja Jóhanns dóttir lók einleik á fiðlu. Kirkjan var þéttskipuð áheyrend um og þótti skemmtunin takast mjög vel. StöðiimælavörSur Vegfarendur hafa undanfarið tekiS eftir manni meS hvíta svuntu í bak og fyrir. Á svuntuna er letraS rauS- um stöfum StöSumælavörSur fyrir viðskiptavini LGL og Regnhogans. StöSumælavörður heldur sig i Banka- stræti framan við téðar verzlanir og tekur á móti viðskiptavlnum, sem koma aðvífandi í bílum, greiðir fyrir þá stöðugjaldið og kemur i veg fyr- ir að á viðskiptavinina falU sektir. Þetta er splunkuný þjónusta viö al- menning. (Ljósm.: Tteiinn LoforS Bláu-Skáldu árið 1954 |- og efndir íhaldsins 1957 I il Engar fregnir að kalla höfðu borizt í gærkvöldi frá skákmótínu í Dallas. í fyrradag voru tefldar biðskákir, og hafði ekkert ai' úr- slitum þeirra frétzt annað en það að Yanowsky vann Reshevsky. — Hins vegar var ekki vitað um úr- slit í biðskák Friðriks og Larseus. 13. unrferð var tefld í gær, og 14. og síðasta umferð verður cflda í dag. Loíðrð: I : ■ í Skáldu sagði m. a.: „Hitaveitan komi á fót rannsókn- arstofu, er fáist við vísindalegar rannsóknir um jarS- fræðileg og tæknileg efni, er miði að því að bæita nýtingu |i heita vatnsins og minnka hitaþörf húsa. Á grundy.elli þessara rannsókna hefji hitaveitan aukna upplýsinga- og leiðbeiningastarfsemi, er hafi í för með sér, að bæjar- búum nýtist heita vatnið betur“. Efndlr: i Engin rannsóknarstofa er komin á fót, en árlega verja | borgararnir hundruðum þúsunda til þess að hreinsa kísil I úr hitakerfum húsa sinna. Engin upplýsinga- og leið- | beiningastarfsemi hefir verið látin í té, og' borgarbúum K ekk: sagt frá bruðli ihaldsins með fjármagn hitaveitumi- i ar. mmmm Dregið I happdrælfi SUF 21. des. - gerið skil sem fyrst

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.