Tíminn - 15.12.1957, Blaðsíða 14

Tíminn - 15.12.1957, Blaðsíða 14
14 T í MIN N, sunnudaginn 15. desember 1957. 8> MÓÐLEIKHtiSID í Horft af brúnni Sýning í kvöld kl. 20. LG' rREnqAyíKDR^ Sfml 13191 Grátsöngvarinn Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 í dag Síðasta sýning fyrir jól. Siðasta sýning fyrir jól. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 19-345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýn- lngardag, annars soldar öðrum. — Sfml 3-20-75 Stræti Larello Hörkuspennandi amerísk kvikmynd í litum. Wiiliam Holden William Bendex Mac Donald Corey Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. BÆJARBÍÓ HAFNARFIRÐI Sími 5-01-84 Á flótta (Colditz story) Ensk stórmynd byggð á sönnum atburður úr síðustu heimsstyrjöld. Óhemju spennandi mynd. John Mills Erlc Portman Myndin liefir ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9. Hefnd skrímslisins Hörkuspennandi ný amerísk mynd Sýnd kl. 5. í Iífshættu Abbott og Costello Sýnd kl. 3. Eltingarleikurinn mikli Sýnd ki. 3. Sala hefst ki. 1. Austurbæjarbíó Siml 1-1384 TRIPOLI-BÍÓ Símt 1-1182 Menn í strí’Si (Men in War) Hörkuspennandi og taugaæsandi ný amerísk stríðsmynd. Mynd þessi er talin vera einhver sú mest spennandi, sem tekin hefir verið úr Kóreustríðinu. Robert Ryan Aldo Ray Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. STJÖRNUBÍÓ Sími 1-8936 Víkingarnir frá Tripoli (The Pirates of Tripoli) Hörkuspennandi og viðburðarík ný amerísk ævintýramynd um ástir, sjórán og ofsafengnar sjóorrustur. Paul Henreid Patricia Medina Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Meira rokk Eldfjörug ný amerísk rokkmynd með B111 Haley The Treniers Little Richart o. fl. Sýnd kl. 7. Allra siðasta sinn. Charlie Chaplin syrpa Hafnarfjarðarbíó Simi 50 249 Koss dauðans (Á Kiss Before Dyring) Áhrifarík og spennandi ný amer- ísk stórmynd, í litum og Cinema- Scope. Sagan kom sem framhalds- saga í Morgunblaðinu í fyrra sum- ar, undir nafninu Þrjár systur. Robert Wagner Virginia Leith Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Sonur Sindbafts Fyrsta geimfer'Sin (Satelite in the Sky) Mjög spennandi og ævintýrarík ný amerísk kvikmynd er fjallar um hvernig Bandaríkjamenn hugsa sér fyrstu ferð flugskeytis með mönnum innanborðs, út fyrir gufu hvolfið. — Myndin er í litum og CmemhScopE Aðalhlutverk: Kieron More Lois Maxwell Sýnd kl. 5, 7 og 9. Veiíijijófarnir með Roy Rogers Sýnd kl. 3. ásamt sprenghlægilegum gaman- myndum með Shamp, Larry og Moe Sýnd kl. 3. Arnesingar Skartgripir og silfurvörur. Úr ok klukkur, fjölbreytt úrval. Ársábyrgð. — Góðir greiðsluskilmálar. — Amerísk ævintýramynd í litum og Superscope. Sýnd kl. 3. GAMLA BÍÓ Hetjur á heljarslóÖ (The Bold and the Brave) Spennandi og stórbrotin bandarísk kvikmynd sýnd í Superscope. Wendell Corey Mickey Rooney Nicola Maurey Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Mjallhvít og dverjarnir sjö Sýnd kl. 3. HAFNARBÍÓ Siml 1-6444 FrægÖarjirá (World in my Corner) Sþennandi ný amerísk hnefaleika- mynd. Audie Murphy Barbara Rush f JARNARBÍÓ Sími 2-21-40 Aumingja tengdamótiirin (Past and Loose). Sráðskemmtileg brezk gamanmynd 'rá J. Arthur Rank. Aðalhlutverk: Stanley Halloway, Kay Kendail, Brian Reece. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Margt skeftur á sæ Dean Martin Jerry Lewis Sýnd kl. 3. ♦WVWWWW NÝJABÍÓ Simi 1-1544 Mannrán í Vestur-Berlín (Night People) Amerisk Cinemascope litmynd, um spenninginn og kalda stríðið milli austurs og vesturs. Aðalhlutverk: Gregory Peck Anita Björk Broderick Crawford f^ífífí Verzlunin VJlfUጠSelfossi / Sími 117 Símanúmer okkar er 2 3 4 2 9 Hárgreiðslustofan Snyrting, Frakkastíg 6 A. Danskur raaður óskar eftir vinnu á sveita- heimili. Uppl. í síma 18999. Prjónavél Fama nr. 5, 90 nálar á væng til sölu. Tækifærisverð. — Upplýsingar á Ægissíðu 95. RAFMYNDIR H.F. ypiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!!! | Jarðýta til leigu 1 I VERKLEGAR FRAMKVÆMDIR HF. | Laufásvegi 2 — Símar: 10161 og 19620 miiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiuiii.iiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiijí I Orðsending j | tií allra verkalýSsfélaga, sem íög um | atvinnuleysistryggingar taka til. í 1. mgr. 7. gr. laga nr. 29/1956 um atvinnuleysis- I | íryggingar segir svo: | 1 ,,Þar sem eru fleiri verkalýðsfélög en eitt í um- 1 | dæmi, skal fulltrúaráð íélaganna, eða félögin sameigin- 1 I lega, sé fulltrúaráð ekki til, fyrir lok hvers árs aíhenda | I skattyfirvaldi skrá um þau verkalýðsfélög, sem starf- g I andí eru í umdæminu, ásamt upplýsingum um hverj- | 1 ar starfsgreinar heyri til hverju verkalýðsfélagi. Starfs- I | grein skal tilheyra því verkalýðsfélagi, sem gert hefir I 1 samning við atvinnurekendur eða sett launataxta, sem | = viðurkenndur er, varðandi launagreiðslur í starfsgrein- i 1 inni. i Verulegur misbrestur hefir orðið á því að verka- 1 | lýðsfélögin hafi látið í té umrædd gögn, og veldur i | þetta miklum erfiðleikum við endurskoðun og skipt- 1 Í ingu iðgjalda í sérreikninga verkalýðsfélaganna. i i Vegna endurskoðunar á skiptingu iðgjalda í sér- i | reikninga, sem fram fer í Reykjavík, er einnig nauð- | | synlegt, að upplýsingar þær, sem um getur í 7. gr. | | laganna og vitnað er til hér að ofan, séu fyrir hendi i I hjá stjórn sjóðsins í Reykjavík. | Fyrir því aðvarar stjórnin öll verkalýðsfélög (Al- | i þýðusambandsfélögin í Reykjavík og Hafnarfirði þó i | undanskilin), að senda viðkomandi skattyfirvaldi og §j | Tryggingastofnun ríkisins í Reykjavík nákvænrsar upp- | E lýsingar um hvaða starfsgreinar heyri félaginu til i Í samkvæmt samningum við atvinnurekendur eða viður- 1 1 kenndum launatöxtum. Tilgreina þarf hvernig þessu i i var háttað 1. júní 1955 og þær breytingar, sem síð- 1 | an hafa orðið, ef einhverjar eru. Æskilegt e rað fé- I | lögin sendi afrit af samningum sínum. i Upplýsingar þessar þurfa að hafa borizt við við- | i komandi skattyfirvaldi og stjórn Atvinnuleysistrygg- i | ingasjóðs hjá Tryggingastofnun ríkisins í Reykjavík | | fyrir 15. ianúar 1958. | | Án þessara upplýsinga er ekki unnt að skipta á- i | lögðum iðgjöldum, svo fulltryggjandi sé, í sérreikn- | | inga félaganna. Félög, sem vanrækja að gefa umbeðn- | | ar upplýsingar fyrir tilskilinn tíma eiga því á hættu | i að koma ekki til greina við úrskiptingu iðgjalda og g i að bótaréttur félagsmanna þeirra falli niður. Í Stjórn Atvinnuleysistryggingasjóðs ............................................................... | AÐALFUNDUR [ | Ferðafélags íslands | | verður haldinn að Café Höll, uppi, fimmtudaginn | | 19. des. n.k. kl. 8,30 síðdegis. = a §j Dagskrá samkv. félagslögum. | | Lagabreytingar. § Í Stjórnin iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiNiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniii I Síldarstúlkur Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 12 ár. Sonur AIi Baba Sýnd kl. 3. ww**vwww Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nautaat í Mexíkó Abboíí og Costello Sýnd kl. 3. Næst síðasta sinn. Sími10295 Lindargötu 9A vantar strax á söltunarstöð JÓNS GÍSLASONAR, Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 50565. 1 iNNiiNiNNiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiimmiiiimiiiiiimiimmmmiimiimiiiiiiiNiimmmii

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.