Tíminn - 15.12.1957, Blaðsíða 12

Tíminn - 15.12.1957, Blaðsíða 12
42 T í MI N N, sunnudaginn 15. desendei 1959* ■------rr --------------■ —-------------1-1 '.!—*? v Litlar bækur fullar af ævintýrum Heimsmót húsmæðrakennara verður haldið i Bandaríkjunum í sumar Fréttir írá félagi ísl. húsraæSrakea»ara Nýtt! Litlu barnabækurnar Doddi í Leikfangalandi og Doddi í fleiri ævintýrum, eru óskabækur barnanna. Öll börn vilja kynnast Dodda og ævintýrum hans í Leik- fangalandi. Dodda-bækurnar eru eftir hinn þekkta barnabókahöfund Enid Blyton. — Bækurnar eru í smáu broti, með falleg- Um myndum og lesmáli — allt mjög við barnahæfi. Oodda-bækurnar í jólapakka barnanna. JCosta aðeins kr. 7,50 stk. ’ í MYNDABÓKAÚTGÁFAN Nýtt safn er komin í bókaverzlanir. — í bókinni eru góðu gömlu vísurnar, sem öll börn hafa gaman af. — Fallegar myndir á hverri síðu. Liíla vísnabókin er jólabók barnanna 1957. Verð aðeins kr. 15.00. MYNDABÓKAÚTGÁFAN Heimsmót húsmæðrakennara, the Ninth Internatíonal Con- gress on Home Economics, verður haldið í háskólanum Maryland næsta sumar, dagana 28. júlí til 2. ágóst. Fyrir bví standa the American Home Association og the Ganadian Home Association. Maiibmið alþjóðasamtakanna, the International Federation of Ilome Eeonomics, er m.a. að stuðla að attkinni menntun kvenna um heim allan. Þau hafa sáðan 1908 staðið fyrir hliðstæðum mót- um í ýmsum löndum á 4—5 ára frasti, síðast í Edinborg 1953. — Þetta er i ifyrsta sinn sem ölíkt mót er haldið í Bandarí(k,iunum. Húismæðrakennurum og öðrum sem haifa áhuga á menntun kvenna er heimill þátttaka. Iíáskólinn í Maryland er um 8 milur frá Washington, D.C, Flest- ir fundirnir verða haldnir í skól anum, og ‘þar geta mótgestir búið og borðað, á meðan á imótínu stend ur. Dagskráin fjallar um vísinda- og tæfknimenntun húsmæðrakenn ara í isamræmi við þjóðfélags- og eínahagslega þróun hinna ýmsu ianda, menntun húsmæðra, stöðu konunnar í þjóðfélaginu, og þjóð- félags og eifnahagslegt líf f jöLskyld unnar. Tilkynning mn þátttöku þarf að vera kamin til New York fyrir 1. janúar 1958. Þátttckutilkynn- ing verður því að berast fyrir jól, Halldóru Eggertsdóttur, sem gef- ■ur ailar nánari upplýsingar lun ■mótið. Aif starfsemi félagsins á árinu iriá nefna aðalfundinn, sem að þessu sinni var haldinn að Hús- mæðraislkólanuim á Hallormsstað, dagana 25.—28. ágúst s.l. Aða'lfundir félagsins eru venju ■leg'a haidnir til skiptis á húsmæðra skólunum. Með því fæst betra fund arnæði og aukin kynni félags- kvenna. Það er orðin föst venja, að emá námiákeið eða fyrirlestrar eru lialdnir í sanxbandi við aðalfund- ina. Að þessu sinni var fjaliað tem „nýjar kennsluaðferðir“. Þeasar kennsluaðferðir miða að því að fá nemandann til þess að taka virkari þátt í náminu en tíð- kast hefir með yfirheyrsluaðferð inni. Hann á ekki lengur að sitja auðtim höndum og hlusta á það, \sem honum er sagt, lieldur á hann að vinna með námsefnið. I dktóber 1956 gekkst Nordisk sífmarbetsíkcmite fyrir námakeiði í Daiímtörku í „nýjum fcennsluað- ferðum“, og þótti það tafcast mjög vel. Þetta námskeið sóttu fiimn húsmæðrafcennarar héðan: þær Bryndýs Steiþórsdóttir, húsmæðra- kennari, Guðrún Sigurðardóttir húsmæðrakennari Halldóra Egg- ertsdóttir, námstjóri, Katnin Helgadóttir, skólastjóri, og Stein- unn Ingimundardóttir, ráðunautur. Þessar konur tóku að sér að segja ■frá námskeiðinu á fundinum á Hallormsstað, en þar voru þessar kennsluaðferðir ræddar: 1. Hópumræður (gruppe- diskussion), framsögum. Katián Helgadóttir. . Umræður við kennaraborðið (kadeterdiskussion), framsögum. Ilalldóra Eggertsd2óttir. 3. Samanhurðarkennsla (emne-j ■undcrvisning), framsögum. Stein- unn Ingimundardóttir. 4. Verkstæðisaðferðin (work- ihopmethoden), framsögum. Haill- dóra Eggertsdóttir. Einnig var rætt um filmur og Skuggamyndir sem kennslutæki, framsögum. Steinunn Ingimundar-i dót/tiir, og notkun flónelstöflunnar, | framsögum, Bryndís Steinþórsdótt-1 ir. Fjörugar umræður urðu um þessi mál, og kom fram mikill áhugi fundairkvenna. Af 05™ fundarefni má nefn'a: i 1. E»nkun.nagjafir, framsögum. Sigriður Arnlaugsdóttir, handa- vinnukennari, og Halldóra Eggerts dóttir. Ræft var um fyrirkomulag eirtkunnagjafa í ýmsum greinum o. £1. | 2. Vélprjón, framsögum. Guð-i rún Vigfúsdóttir, vefnaðarkennai'i.' ! Ráðgert er að halda mámskeið í vélprjóni uæsta sumar. • 3. Vefnað, framsögam. Þórný Friðriksdóttir, vefnaðarkeinnairi. Óskað var eftir því, að vefnaðar- kennaraslkóla verði ætlað pláss í nýju kenn»raskólabyggiugunni. 4. Húsmæðrakennaraskóli fs- lands, framsögum. Heiga Stgurð- ardóttir, skólastjóri. Samþykkt var eftirfarandi ályktun: „Fuindurinn lýsir ánægju sinni yfir þeim ár- j angri, sem náðst hefir í byggingar- ; málum Húsmæðrakennaraskóla ís- ; lands, en beinir jafníramt ein- j di-egið þeirri áskorun tii ríkis- stjórnarinnar, að hraðað verði byggingarframkvæmduim éins og unnt er, þar sem á næstunni er ! fyrirsjáanlegur skortur á hús- mæðrakeivnurum“. Þá voru og rædd launamál, réttindi, skyldur kennara o. fl. Stjóm féGagsins var öll endur- kjörin, nema Sigríður Ariilaugs- dóttir, en hún baðst eindregið und an endurkosningu. Stjárnina skipa nú: Halldóra Eggertsdóttir, forrn., Bryndís S t e i nþ órsdúti ir, ritari, Guðrún Jónaisdóttir, gjaidkeri, Helga Sigurðardóttir, Katrín Helgadóttir, Jónína Guðmundsdótt ir og Vigdís Pálsdóttir. Fundarkonur nutu í rlkum mæli dvalarinnar að Hailormsstað. Að- búnaður allur var hinh bézti. Fyr- ir ‘honum stóðu skólastjórinn, Ás- dís Sveinsdóttir og kennarar skól- ans. Þá bauð skólinn fundarkon- •um í skemmitiferð út að Héraðs- flóa. Á heimleið var kenrið við á Eiðum og Egilsstöðum, en þar voru þegnar rausnarlegar /veiting- ar í boði frú Fanneýíaif jSdfedótt- ur og Sveins Jónssonar. Það var einróma áíit fundar- kvenna, að fundmrirui hefði tekizt með ágætum. - -ví Eoringður. Pineau vili skjóta lausn Alsír-deilunnar . í ParLs—NTB 13. des. ChrÍBtian Pineau, utanríkisráð'herra Frafcka sagði í París í dag, að Frakkar væru reiðubúnir að taika hverju hjálpartiLboði, sem bærist til að koma á vopnahléi í Alslr. Þetta sagði Pineau á fundi í utánríkis málanefnd þingsins. Aðrir mpðlim ir utanríkismríállanefndarianar segja þessu til skýringar, að hér sé ekki átt við miUigöngu eða ráðstefnu, aðeins sé átt við, að gott væri að fá nytsamar upplýsmgar. Þeir segja, að ekíki sé meiningin að stofna til samninga, stiérmrrálaleg lausn Alsír-málsins verður að nást í samræmi við stöðuíög Alsír. Stöðullögin, sem voru samþykkt fyrir skömmu gera ráð fyrir tak markaðri sjálifstjórn, byggðu á fá einum þjóðkjörmim þinguun í Als ír. r Islenzk kona vekur athygli vestan hafs Binna Mann, sem er fslenzk kona gift Bandaríkjamaaini, hefir vakið á sér mikla athygii fyrir ■margvíslegar blómaskreytingar, er hún hefir gert. Ifefir frúin tekið þátt í mörgum blómasýn ngum og jafnan fengið hina beztu dóana fyr ir hugmyndaríkar og fagrar skreyt ingar. Fyrir slköimmu var skrautmun um, som hún hefir gerí, sjónvarp að um ö(U Bandaríkin og hefir henni með því hlolnazt hln mesta viðurfeenning. Binna ér dóttir Hendrifcs Bei?nd sen kaupmanns í Blóm og Ávextir,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.