Tíminn - 20.12.1957, Blaðsíða 2

Tíminn - 20.12.1957, Blaðsíða 2
Forsetarnir ganga fram hjá heiSursverSinum, á eftir þeim ganga foringjar úr hernum, m.a. John Eisenhower, síSastur fer Strauss, fiotaforingi, form. kjarnorkunefndar Bandaríkjanna. Eisenhower á Keílavíkurílugvelli (Framhald af 1. síðu). William Draper; en veður á haf- iinu var þó ekiki sem bezt. Dálítil ísing safnaðist á vóliaa, og bar hún þess enn merki, er hún lenti, en ekki var það hættulegt. — Fnrseitinn hafði hvílst ailvel á leið inni yfiir hafið. VeÖurútlit á leið- inni vestur í nótt taidi flu-gstjór- inn ssemiilega hagstætt. Hann gerði ráð fyrir að fljúga beint til Washington. Draper flugstjóri hefir stýrt einkavél Eisenhovvers síðan 1951, og auk þess að flytja tforsetann, hefi-r hartn flogið með Dulles ■ utan'ríkisráðherra á ýms- -uim 1-angtferðum hans. Flugyólin Coiiuimbine III. er af Consteíiaitkm gerð, silfurliifcur fugl og falil \:ur, ber merlki lotftflot-a Bandaríkjanna og innisiigSi forset- ans. ÞriSja viSkoman á ísSandi Um miðnætti hóf vélin sig upp af KeflavíburflugvéMi og tók stefnu á liaf út. Ainnarri heimsókn Dwigbfcs Eisenh-owers Bandaríkja- forseta tál forseta íslands var þar með ickið, en alls hefir hann kcm ið hingað þrisvar, í fyrsta síkiptið sem yfirmaður herafiia Atlants- hafsbandalagsins. Guðniiindar Eggerz, fyrrverandi sýslumaims mkezt á Alþingi Áður en gengið var til dag- sk-rár í gær minntist forseti sam- einaðs þings Guðmundar Eggerz fyrrverandi sýslumanns, sem er nýlátinn, og mælti á þessa leið: „Áður en gengið er til dags'krár, vil ég minnast nokkrum orðum látins fyrrverandi alþingis-manns, Guðmundar Eggerz fyrrum sýslu- manns, er andaðist á hei-mi'li sínu hér í bæ síðastliðinn mánuda-g, 16. diesember, 84 ára að aldri. Guðmundur Eggerz fæddist á Borðeyri 30. september 1873, son- ur Péturs Eggerz verzlunarstjóra þar og konu hans, Sigríðar Guð- 'mundsdóttur bónda á Kollsá í Hrútafirði Einarss-oniar. Hann brautskráðist úr lærða skólanum í og stóð að minniMutaáliti ásamt Sveini Ólafssyni í Firði, þótt þá greind á um sum atriði. Guðmundur Eggerz óist upp á höfðingjasetri og var settur ung- ur til mennta. Hann átti sér lan-gan starfsaldur og kynntist mönnum og málefnum í öllum fjórðungum landsins. Hann kunni frá svo mörgu að segja og var gæödur góðri frásagnargáfu, eins og fram kemur 1 minningabók þeirri, er hann samdi, eftir að hann lét af ópinberum störfum. Ég vil biðja háttvirta alþingis- menn að minnast hins látna fyrr- verandi alþingismanns, Guðmund- ar Eggerz, með því að rísa úr sætum.“ Reykjavík 1894 og lauk lögfræði- prófi við Kaupmannahamarháskóla 1902. Að námi loknu var hann um skeið fulltrúi í e-mbættisskrifstof- um í Danmörku. Árið 1905 var hann s-ettur málaflutningsmaður við landsyfirrét-tinn, settur sýslu- maður í Snæfellsnes- og Hnappa- dalssýslu um hríð á árinu 1906, isettur sýslumaður í sömu sýslum í annað sinn 1908 og skipaður sýslu maður þar á sama ári. 1911—1917 var hann sýslumaður í Suður- Múlasýslu, varð sýslumaður í Ár- nessýslu 1917, en fékk liausn frá því embætti sökum heilsubrests síðl-a árs 1920. Síðan var hann um fimm ára skeið starfsmaður Á- fengisverzlunar ríkisins í Reykja- vík, fulltrúi bæjarfógetans í Vest- mannaeyjum 1927—1931, fulltrúi sýslumannsins i ísafjiarðarsýslum og bæjarfógetans á ísafirði 1932— 34, varð 1934 fulltrúi sýsl-umanns- ins í Eyjafjarðarsýslu og bæjar- fógetans á A-kureyri og gegad-i því starfi fram um 1950, er hann lét -af störfum sökum aldurs.- H-ann var þingnlaður Sunnmýlinga 1913 —1915, sat á þremur þingum. Á þingmiannsárum Guðmuadar Eggerz var róstusamt á þingi og skipun maana í la-ndsmálaflokka að riðlast. Hann lét þar að sér kveða og tók mikinn þátt í um- ræðuni. Haim átti sæti í mi'LLiþinga nefnd í. vatnamáluim, svonefndri fossanefnd, á árunum 1917’—1919 þykjast hart íeiknir NTB—WASHINGTON, 18. des. — Noikkurs kviða og óánægju gætir í bandarísku-m blöðuim og af opin berri hálfu í Washington yfir -gangi tmáia á Paríisarfu-ndinum. Er víða látin í Ijósi sú skoðun, að bandamenn Bandarílkjanna í Evrópu hafi sýnt fuliimi'kila óbil- girni í (kröif-um sínum um samn- inga við Rúasa. Banföa'ríkm viilji gjarnan semja, en þó aðeins, ef þeir hafa nægan styrk að baki. Þó segir í fr-éíitum, að þeirri skoð un vaxi fyigi vestra, að taka sikuli Rússa á órðinu og ganga úr skugga uim, hversu einlægiir þeir séu í friðartali sínu. Að áliti þess ara sc-œu aðila, er það ékki aðail- vandinn fyrir Bandariikjatoenn, hvort ganga eigi til sainninga- funda eða ekki, heldur hitt hvort það skuli gert sifcrax eða. ekiki fyrr en etftir að tékizt hefir að auka hernaðarmiáfct Atianbshaifisbanda- lagsins, en tiá ’þess var funduri-nn í París eiinikum ætiaður. • MTtaRÍwMflMfiffiNwNaw • aUfiLfSID I TÍMAHUM •mYH^MViaisiteNðaENMÍ T í MIN N, Lofts verður á frönsku Höfimdur og utgefaadi fara senn til Parísar til skrafs og rá«5ager$a vi$ forlagií Plon í París Strax a3 loknum lestri handrits hinnar nýju skáldsögu Lofts Guðmundssonar rithöfundar, „Jónsmessunæturmar- tröð á Fjsilinu helga", þótti forráðamönnum Bókaforlags Odds Björnssonar bókin jafn líkleg til þess að seljast á er- lendum markaði sem innlendum. Þess vegna voru prófarkir af bókinni sendar frönskum umboðsmanni forlagsins í París á síðastliðnu hausti, með það fyrir augum að hann athug- aði um möguleika á að bókin yrði gefin út í Frakklandi. Jafniframt var eintak af próf-1 önkinni sent til íslenzkrar men-nta i kon-u, frú H.S. An-stach, sem bú-1 sett er í París og gijft fröniskuim m-anni. Plon í París útgefandi Áran-gur þessarar -tilraiunar varð isiá, að frú An-stach og umboðs- maður Bókaiforlags Odds Björns- eonar sátu marga fundi með s-tjórn endum eins stærsta útgáifufyrir- tækis í EvTÓpu, Plon í París, þar sem frúin þýddi og endunsagði söguna í stór-um dráttum. Að því loknu ákváðu stjómendur Pion, að taka bókina til útgáfu strax. H-efir ungur, íslenzkur menmta- maður, Emil Eyjólf-sson, sem stund að hef-ir nám í París undanÆ-arin úr, nú þega-r verið ráðinn til að þýða bókina með aðstoð bókm-enta -sérfræðinga forlagsins Plon. Er bókin talin mjög atliyglisverð og standa nú yfir samningar um út- 'gáfu bókarinnar í fi-eiri löndum. Loftur fer til Parísar Um miðjan næsta mánuð fara þeir Lcftur Guðm-undisson, riithöÆ- undur, og Geir S. Björnssoin, for- stjóri Bókaforlags Odds Bjöms- iscinar, til Parisar til skrafs og ráða gerða við umboSsmenn Bóikafor- lagsins og útgefendur varðandi iitgáfu bókarinnar á fleiri tungu- mál-um. Þriðja útgáfa værstanleg Eins og kunugt er hefir hin nýj-a skáldsaga Lo-fts Guðmunds- sonar vakið geysimikl-a athygli hér á la-ndi. Hefir hún komið út í tveimur útgáfum á þessu hausiti og er nú uppseld lijá forlaginu. I ráði er að þriðja prentun komi á markaðinn snemma á næsta ári. Bamablaðið Æskan og Flugfélag Is- lands efna til ritgerðasamkeppni JólablaS Æskunnar er nýlega komið út, skemmtilegt og fjölbreytt að vanda. Á forsíðu er litprentuð mynd af frægu málverki eftir ítalska málarann Giotto di Bondone, sem uppi var fyrir sex hundruð árum. Efni blaðsins hefst á jólahug- vekju eftir séra Jón M. Guðjóns- son. Þá eru fjölmargar þýddar og fru-msamdar sö-gur, m. a. Nóttin helga eftir Selmu Lagerlöf. Grein er urn ævintýramálarann góða, Guðmund Thorsteinsson (Mugg), og birtar nokkrar myndir af lista- verkum hans. Grein er um Flug- félag íslands 20 ára, fjölmargar sntágreinar til skemmt-unar, leikir, getraunir og fleira, s-ein hér yrði of langt upp að telja. Verðlaunagetraun. En það, sem einna mesta at- hygli mun vekja í blaðinu, er, að Æskan og Flugfélag fslands efna til ritgerðarsamkeppni fyrir börn. Ritgerðarefnið er: Hvaða þýðingu hafa flugsamgöngxir fyr- ir íslendinga. Flugfélag íslands gefur glæsileg verðlaun. Fyrstu verðlauu er flugfar til Kaup- mannahafnar og heim aftur, og önnur og þriðju verðlaun flug- ferðir um ísland. LoftiS í 2-309 km hæð er þrisvar sinnum þynnra en áður var álitið Þýzkir vísindamemi foirta athyglisver'ðar niUurstö^ur Bonn--NTB, 19. des. — Mælingar, sem gerðar voru við | yísinda'dofnun háskólans í Bonn, og byggðar eru á hljóð- . merkjum, sem Sputnik I sendi frá sér, sýna, að loftið úti 1 I gufuhvolfinu í 2—300 krn fjarlægð frá jörðu, er þrisvar : sinnum þynnra en hingað til hefir verið álitið. Vísindastofnun háskólans gefur ú-t langa skýrslu um þessar atihuganir og leggur áherzlu á, að mælihgarnar sem hægt var að gera í sambandi við útvarpsmerkin frá gervimánan- um séu mjög mikilsverðar frá vís- inda-legu sjónarmiði. Útvarpsmerkin gerðu' fært að braut gervimánans kringum jörðina og einnig óregla n brautinni vegna núningsmótsfcöðu í gufuhvolfinu. Einnig hafa verið gerðar mikiivæg ;ar mælingar á aðdráttarafli jsrðar. Enn hafa vísindamennirnir gert mikilvægar mælingar að því er varð ar rúmtak jarðar. Hingað til hafa ekki- verið gerðar mælingar, sem sýna hversu jarðin fletst út við heimska-utin. Útvarpsmerkin frá Sputnik I sýndu á degi hverjum vegna mismunarins á þvermáli jarð ar við miðbaug og þvermálinu frá heimskauti til heimskauts. Vísinda- meíinirnir í Bonn þykjast hafa reikn aö út með vissu, að gervitunglið hafi losnað frá þriöju eidflauginni og hafið göngu sína eftir. braut sinni í 250 fcm hæð fná jörðu. föstudaginn 20. desemþer 1957 Blómálfabókin í eýrri útgáfu Fyrir skömmu er komin I bóka- búðir ný og endurbætt útgáfa af Blómálfabökinni, sem l.eifiur gaf ú-t fyrir nokkrum árum og hlaut þá vinsældir. f bók þessari er skemm'tilegt ævintýri fy-rir ýn-gstu lesendurna, endursagt á fallegu máli af Freysteini Gunnarssyni.. Bókin er prýdd mörgum mjög falt- egum litmyndum. Þessi síðari út- gáfa á Blómálfabókinni er á marg an hátt vandaðri en fyrri útgáfan. Ensk messa á sonrni- daginn kemur Ei-ns og undanfarin á-r v-erður nú fyrir jólin guðsþjónust-a hér í Reykja-vík fyrir enskumælanidi fólk. Verður að þessu isinni í Hall- grílmskirkj-u n. k. sunnuda-g, 22. desember kl. 16,30. Séra Jakoib Jónssoin þjónar fyrir altari, en séira Haraldur Sigmar prédikar. Scing -annast kór starfsm-anna úr seadi- ráði Bretlands og sen'diráði Banda- ríkjanna. Mikið bifreiðaslys í Danmörku Ka-upmianinahöfn í gær. — f dag varð stærsta bifreiðaslys í Da-n- mörku á þessum vetri og stafaði það af hálku á veginu-m.^Slysiý,,.. varð á Jótla-ndi óg'. gerðtst maa ' þeim 'hætti, að lítill bíH með fjóri- um konum snerist á .vegin.uim og:': -lenti á áætlunarbifreið, Kon'uras.r létust allar samstundis. ,.. Aði's. .; Hvar verða flug- skeytastöðvarnar reistar? NTB—PARÍS, 18, des. — HaK er eftir fréttariturum í París, aff hvernig sem annars fer um bygg- ingu flugskeytastöðva í V-Evrópu löndum, muni hemaÖarsérfr»'ð- ingar komast að- þeirri niður- stöðu, að óheppilegt sé að byggja slíkar stöðvar í V-Þýzkalandi og sennilega einnig í Hollandi og Belgíu, þar eð þessi lönd liggi svo nærri Rússlandi og því erfitt um vik að verja þau. Hins vegar telji sérfræðingarnir, að her.pi- legt myndi að koma upp stöðv- um fyrir miðlungsstór flugskeyti í Skotlandi, Frakklandi og í ítölsku Ölpunum. Einnig á Krít og í Tvrklandi. Sagt er. að það verði fyrst og fremst á valdi Nor stads yfirhershöfðingja að velja flugskeytastöðvum þessum stað, en síðan hefjist samningar við viðkomandi ríkisstjórnir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.