Tíminn - 20.12.1957, Blaðsíða 6

Tíminn - 20.12.1957, Blaðsíða 6
6 Bækur og Útgefandl: FramsóknarflokkurhiB Bitstjórar: Haukur Snorrason, Þórarinn Þóraitu»»K (shi Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargðts Simar: 18300, 18301, 18302, 18303, 18304 (ritstjórn og blaðamenn) Auglýsingasími 19523. Afgreiðslusíml 12SS3 Prentsmiðjan Edda hf. 1 Þetta borgar sig ekki, Bjarni ÞAÐ HEFIR löngum verið . sagt um Bjama Benedikts- son, ritstjóra Morgunblaðs- ■ ins, að hann væri þrár í • skapi. Hann heíir sjaldan látið sér segjast, þótt hon- um hafi verið sýnt fram á, að hann hefði rangt fyrir , sér í einhverju máli og hon- um sjálfum verið orðið ljóst, að svo var. í stað þess • hefir hann þráast við og stympast enn meir. Vinnu brögð hans hafa að þessu leyti minnt á bola, sem stangast við stein. Þetta hefir átt sinn þátt í því, að Bjami hefir aldrei náð verulegri tiltrú flokks- bræðra sinna, þrátt fyrir ýmsa hæfileika hans. Þrái hans og ofsi, sem lýsir sér. í framangreindum vinnu- brögðum, hafa þar verið honum fjötur um fót. ÞESSIR skapbrestir 1 Bjarna hafa komið mjög ber ■ lega í Ijós síðan hann og flokkur hans lentu í stjórnar andstöðu. Bjama varð mik ið um valdamissirinn og hugði á skjótar og miklar hefndir. Ráð hans voru þau, að reyna að fella hina nýju ríkisBtjórn með því að spenna upp framleiðslu- kostnað og hindra erlendar lántökur. í þessu skyni hef ir Bjarni gerzt hinn mesti kaupkröfumaður og látið þjóna sina við Mbl. sima alls konar óhróður út um heim. Sjálfur hefir hann lýst mikilli gremju í viðtali við erlenda blaðamenn, ef ís- land fengi lán erlendis, sbr. viðtaliö i Wall Street Journ al á síðastl. vori. Sem betur fer, hafa þessi vinnubrögö Bjarna borið fremur lítinn árangur, en andúð á þeim farið stöðugt vaxandi og það ekki sízt með ail flokksbræðra hans sjálfra upp á síðkastið. SKYNSEMI Bjama sýnir honrnn vaíalaust, að hann er hér meira en á hálum ís, og vaxandi gagnrýni flokks bræði'anna dylst honum ekki. Eín þráinn og ofsinn mega sín meira. í stað þess að láta undan síga og taka upp hóflegri vinnubrögð, hamast Bjarni því meira og lætur verr og dólgslegar en nokkru sinni fyrr. Seinustu dagana, hefir Bjarni reynt að svala þess um ofsa sínum og þráa nokk uð með þvi að veitast sér- staklega að Eysteini Jóns- syni fjármálaráðlierra. Kem ur þar vafalaust einnig til greina minnimáttarkennd hans og öfund í garð þess stjórnmálamanns, sem nýt- ur einna mestrar tiltrúar ís lenzkra stjórnmálamanna fyrir ábyrg og þjóðholl vinnu brögð. Þessar tilfinningar Bjama verða vafalaust enn sárari vegna þess, að hann finnur sjáslfan sig lækkandi stiörrm vegna starfshátta ■ sinna að undanförnu. Á MARGAN HÁTT eru á- rásir Bjarna á fjármálaráð- herrann hinar broslegustu og sýna bezt, hve mjög hann vantar tilefni til að deila á ráðherrann. Þar er bersýnilega unnið meira af vilja en getu. Eitt ádeiluefnið er t. d. það, að ráðherrann hafi far ið réttmætum viðurkenning arorðum um bæjarstjórann á Akranesi í tilefni hinna nýju hafnarframkvæmda þar. Það er almennt viður- kennt, að mjög ötullega hefi verið unnið að framkvæmd þessa máls og var því sjálf sagt að viðurkenna það. Af ádeilu Bjarna virðist líka ráðið, að hann telji að við- urkenning fjármálaráðherra hefði ekki verið neitt at- hugaverð, ef Sjálfstæðismaö ur hefi átt hlut að máli. En vegna þess, að svo vildi ,til, að Framsóknarmaður átti hlut að máli, mátti ekki við urkenna störf hans! Annað ádeiluefnið er það, að i'áðherrann hafi sagt við Ingólf Jónsson í þinginu, að málæði hans borgaði sig ekki fyiúrhann. Átti ráðh. að sjáifsögðu við það, að Ing- ólfur bætti ekki málstað Sjáilfstæðisflokksins með gaspri sínu. Þessu snýr Bjami á þann veg, að ráð- herrann hafi verið að ógna Ingóifi með einhverj um refs- ingum og valdbeitingu. Ann ars hefir Bjarni veriö hljóð ari um þetta siðan Ingólur kallaði Sogslánið eyðslu- og matarlán. Það hefir sýnt honum, að bezt hefði verið fyrir Ingólf að fara að vel- viljuðum ráðum fjármála- ráðherra. SEINASTA áróðursefni Bjarna á fjármálaráðherra er það að nokkur hluti dýr- tíðargreiðslna hefir verið tekinn af fjárlagafrumvarp inu og verður það mál tekið sérstaklega fyrir á fram- haldsþinginu. Er ekkert ó- eðlilegt við það, þótt þetta mál sé aðskiliö frá fjárlög- uhum og athugað í sam- bandi við dýrtíðarmálin í heild. Þar er um svipaða stefnu að ræða og aðskiln- að ríkissjóð og útfiutnings- sjóðs eða útflutningsupp- bóta á sínum tíma. Allt tal um það, að hér sé um einhvern feluleik eða fölsun að ræða, er alveg út í bláinn. Ráðherrann hef ir skýrt tekið fram, að hér sé teknar út af fjárlögum dýrtíðargreiðslur, sem nema um 90 millj. króna, og við þann vanda, sem þeim fylg ir, verði framhaldsþingið að fást. Hér er þvi ekki verið að fela neitt. Fjármálaráð- herra hefir hér komið hreint til dyranna, eins og endra- nær. BJARNI mun því áreið aniega ekki hagnast neitt á þessum eða öðrum árásum á fjárimálaráðherra. Trausti Listaskáld kveður sér hljóðs á ný Próf. Richard Beck skrifar um ,,Söngva“ Guffmundar Frímanns. Þegar ljóðabók Guðmundar Frímanns „Svönt verða sólskin'* kom út fyrir sex árum, hiaut hún | iframúrskarandi lofsamleg og i samhljóða dóma gagnrýnenda; i •kom þeim saman um, að með henni hefði hann tekið sér sæti á bekk meðal beztu ljóðaskálda núlifandi. En það fylgdi þeim glæsiiega bókmenntasigri hans, að mikils myndi vænst af honum í þeim efnum, er hann léti næstu kvæðabók frá sér fara. Nú er hún fyrir stuttu komin út á Akureyrd, cg ber hið klið- mjúka heiti ..Söngvar frá sumar- engjum“, sem er ágætlega valið, því að þessi nýju kvæði eru, eims og fyrri kvæði skáldsins, óvenju iega ljóðræn, og þar að finna iiverja náttúrulýsinguna annarri fegurri og listrænni, í vor, sumar og haustljóðum. Á þann strenginn er þegar sleg ið í upphafskvæði bókarinnar, nðfnist „Hörpusálmur“, og hefst á þessum lireimmiklu og fagnaðar þrungnu erindum: Ur órafjarlægð villuvegu langa fer vorsins heilladís með sól á vanga og fangdð fullt af nýjum náðar- gjöfum til nyrzta lands í höfum, lands söngs og sagna. — Ó, gróðurdísin góða, hér geng ég einn og ljóða og feginn þér fagna. Kom vorsins dís með bjartar brúðarhendur, 'legg blessun þína yfir dali og stl.-iendur, og fflyt þú þína lotfgjörð vel og lengi, ó, leystu bóndans engi iindan ægihjarni. Ó, hjartans góða Iíarpa, gef huggun hverju barni og vorperlu varpa. j Jatfn hugþefckur er andblærinn, orðsnilldin og myndagnóttin söm við sig í hinum mörgu öðrum vor- Ijóðum og sumarkvæðum bókar- innar, og rímleiknuim jafn mark- vís. í þessum nýju kvæðuni Guð- mundar lýsir það sér einnig fagur lega og eftirminnilega, hve hann er fasttengdur átthögunum og móðurmoldinni. Kvæðið „Úr haf- villu áranna — “ er áhritfamikið dæmi þess, enda er það eitthvert ‘ ágætasta kvæði bókarinnar, og svo samífeMt, að það nýtur sín ekki til fulls, nema það. sé lesið í heild sinni, en fyrsta og síðasta 'erindi gefa þó nokkra hugmynd um anda þess og sniLld: Ur hatfviMu áranna flý ég enn á þinn fund, þú fagnar mér, sveit mín, sem gömlum elskhuga þínum, isem þriátt fyrir lieitrofin sáru unni t - þér alla stund og aldrei gat fjarlægt þig draum- um og ljóðum sínum. Hér þefcki ég aftur hvert laufbilað, hvent stararstrá, hans verður ekki haggað, þvi að það hvilir á traust- um grunni, þar sem eru á- byrg og þjóðhoM störf hans fyrr og síðar. Hlutur Bjarna sjálfs verður hinsvegar þeim mun verri, sem hann heldur þessum tilefnislausu árásum lengur áfram. Þær sýna að- eins enn betur en áður höf- uðveiluna í skapgerð hans - ofsann og þráann, sem ekki lætur sér segjast þótt aug- ljóslega sé haldið fram röngu máli. Vegna Bjarna sjálfs skal þó sú aðvörun enn endurtekin, að þetta eru vinnubrögð sem ekki borga sig, heldur eru verst mál- stað hans sjálfs. Guðmundur Frímann er stígur sinn vordans um mýrina sólifcinibjarta. — Hér gæti ég kveðið mig sáttan við sorg mína og þrá og sungið mig inn í dauðann nieð vor í hjarta. SniHdarbragur er einnig á kvæð inu „Engið græna“, sem er aMt í senn, þrungið undirstraum djúpra tilfinninga, myndríkt og fastmótað, en tvö seinustu erind- in eru á þessa leið: Hetfur þú, engi, gieymt minini fyrstu göngu, — giaður og fagnandi lagði ég á daggarhafið? ÖM eru spor mín týnd fyrir litf- andi lörugu, iitlir ófcunnir fætur síðar hlupu um þig. Löngu er orðið að dufti og gleymt og giralfið grasið, sem forðum bylgjaðist syngjandi um mig. Þegar mér hverfur heimsins dá- semd um síðir, helzt mundi ég kjósa, sumarengið niitt græna, eilífa hvdld undir smáraveMinum væna, verðandi eitt með þér, etftir stundartöf. Laufvindar heitir, hugulsamir og bííðir, haustblöðum mundu feykja um mína gröf. Haustfcvæðin í bókinni eru með sömu einkennum máMegurðar, Mtríkra lýsinga, og bragarhiátta, sem falla löngum vel að efninu, þó að i þeim kvæðum fcenni eðM- tega nckburs saknaðar ytfir horfnu sumri. „Kvæðið um GuiImfcolMiu“ er prýðisfaMegt, lóttstígt og liiittir vel í mark. Þar ómar í stnengjum. sú sannið með mannanna börnum, sem finnur sér yndisilegan búning í enfiijóðinu „Eftir unga konu“ (Hrefnu HaMgrímsdóttur). Og þessi djúpa samhyggð skálds ins með samferðamönnunum á lífsins leið tekur einnig tiil óláns- manna liðinna alda," eiiis og fram •kemur með' áhrifamifclum hætti í eítiri'arandi kvæðum: • „Kvæðið um Jón Óttarssoti1’ (tfórst í Blöndugljúfrum, annó 1664), ,,Seibeigjusynir“ (kvifcsettir 1364) „Helför Óttars Brandis'sonár“ (varð úti í NorðurárdaH 1689), og „Vísur Grenýadals-Tobba“ (brenndur á Alþihgi 1677). ÖM eru kvæði þessi stórbrotin og kyngimagnaífur skáldskapur, —• •myndirnar -af ógætfumönnunu'ni, auðnuleysi þeirra og aldarfarinu, dregnar með skörpurrr dióttum. Með sama svip, enda skylt að efni, er kvæðið .Haustnótt hjá Gálga- gili“, hamramt, þrungið geig og dauðagusti. ' En þó að þessi ljóð, GÚámundar séu rammaukin og vd o;'t, þá eru það samt. hin ljóðrænii kliðimjúku kvæði hans, eins og nátlúrulýs- ingarnar, er að ofan géiur, sem taka hug lesendans föstum tökum og Mfa honum lengst, í min ni að loknuni iestri. Á það "öWkÍ sízt við um ágætiskvæðið „Mansöng- ur“ og um lokakvæði bókarinnar „Enn vorvísur", sem að' sönnu er þrungið nokfcrum trega,, en -ber jáfnframt vitni heitri ást.sfcálds- ins á vorinu og náðargjÖtfum þess, sern það lieíir fengið að' njóta á farinni ieið, og opjiáð hafa því isælu- og dýrðarheima. Með þessari nýju IjóSabók sinni hefir Guðmundur Frimánn efnt vel þau loforð, sem liann gaif með hinni prýðílegu kvæðabóik sinni næst á undan. Snjallai’ og tilþrifa mifclar lýsingar, smefcfcvíisi í vali orða og bragarhátta, syipmerkja þessi nvju ljóð hans, og þau eiga í ríkum mæli það seiðmagn sem nær til hjartans, að þau bergmá’la innstu hugarhræringar sfcáidsins sjálfs. Skriðtiföíl og snjoflóð Islendingar hatfa Jöngum verið sagnaþjóð og annálaritarar. Hvers fconar söguiiegur fróðleiikur um menn og atburði ýmiskonar, sér staklega þó þá er teljast lil voveif- legra hluta, hafa löngum vakið mönnum forvitni. Náttúra lands ins og breytingasöm og óvægin veðrátta hafa löngum lagt sinn skertf í harmleik þess lífs er þjóð in hetfir lifað öðrum þræði síðan hún nam hér land. Nú á þessu hausti hetfir Ólaf ur Jónsson Látið út gefa á vegum Bákaútgáfunnar Nor'ðra, stórt verk er heitir SkriðuföM og snjó flóð. Það er í tveimur bindum, yfir elletfuhundruð blaðsíður og með uim 280 myndum. Er útgáfan ÖM hin vandaðasta að útliti og frá gangi, svo að er tii fyrirmyndar. FjaHar fyrra bindið um skriðuföM og hio síðara um snjólflóð. Ólafur Jónsson hefir við margt fengist utn dagana, og lengst af orðið að sinna öðrum störfum en bókiðju. Hann var framfcvæmda stjóri Ræfctunarifélag's Norður- lands um aldarfjórðungsskeið og einn af ötulustu og hugfcvæmustu jarðræfctarfrömuðuim okkar. í seinni tíð hefir hann meira getf- ið sig að ritstörfum, og nú hin síðustu ár lagt á hilluna forystu í jarðræktarmálum, en gefið sig mestmegnis við ýmisfconar rit- og vísindamennsku/ sérstaklega að því er snertir náttúru landsins. Ég minnist þess að er það frétt ist fyrir nokkrum árum að von væri á riti eftir Ólaf í þremur bindum er ætti að fjalla um Ódáða hraun, þótt ýmsum som þar væri um að ræða ofrausn aí höfundar og útgefanda háifu, og Myti sú bók að verðá treg í sölu og harla tyrfin til lestrar, — en þetta fór á annan veg. Bók þassi var í þremur bindum í stóru broti með fjölda mynda og vel út gefin. Þessi bófc reyndist mér hinn bezti skemmtilestur frá byrjun til enda og fróðleiksnáma. Hefi ég oft til henjiar gripið, bæði til þess að fræðast um margvíslega hluti varðandi það mikla landssvæði sem þar er um fjaHáð, svo og ýmsar þær sögulegu heimildir 6em þri eru tengdar. Hvort þessara binda siem hér um ræðh' hefst á fræðdegum skýr ingum, Gerð er grein fyrir þeim orsökum er til þess li.ggja að skriður hlaupa og snjóflóð faMa. Er ýtarlega lýst jarðvegsmyndun, landslagi og veðráttuifari er styð ur að þessum náttúruhamförum og gerir þær náttúrlegár og óum flýjanlegar þegar þannig ber að. Þá er og alílangur kaffli í síðara bindinu um snjóflóð í öðrum löndinn heiins, þar sem snjóílóða hætta er enn tíðari og geigvæn iegri en hún þó er hér á landi, eins-og t. d. í AlpafjöMuim, og eru þar ýmsar frásagnir ium alys og þrekraunir margvíslegar í þvi Bambandi. Megin kafli hvors bindis er annáll þessara alburða hér á landi, aMt írá því er sögur fyrst hófust til j-firstandandi árK. Mun þarna að finna furðu taemaindi og nákvæma frásögn þessára atburða éftir þri sem gögn hröikikva til, þó vaíaiaust sé margit ósfcráð, sérstaklega frá fyrri ölduin, þar (Framhald á 8. uiðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.