Tíminn - 20.12.1957, Blaðsíða 12

Tíminn - 20.12.1957, Blaðsíða 12
Veðrið: Suðvestan kaldi, stinningskaldi, él. Yfivíýsing gefin út a'S loknum Parísarfundinum: tíitinn kL 18: ^ Reyfejavík, -f-2, Akureyri —4, New York 13, Londoii 8, Kaup> mannahöfn -j-1, Föstudagur 20. desember 1957. Þar er lýst yfir einhug um helztu mál, mælt með afvopnunarviðræðum Samstarf aðildarríkjanna í efnahags- og stjórnmálum verði eflt mjög París, 19. des. — Fundi ráðherra Atlantshafsbandalags- ins er nú lokið í París. í lokayfirlýsingu fundarins segir, að bandalagið sé reiðubúið að hefja nýjar umræður við Rússa um afvopnun, en samtímis er ætlunin að styrkja bandalagið hernaðarlega. Ákveðið er, að gefa meðlimaþjóðunum kost á birgðum lcjarnorkuvopna og meðallangdrægra flugskeyta. Yfirlýsingin, sem gefin var út þegar að fundinum loknum, or 15 blaðsíður að lengd. Á fundinum ríkti einhugur um allt sem meginmáli skiptir. Samvinna f efnahagsmálum Stuðla'ð verði að sem jafnastri þróun og sem beztri samræmingu í efnahagsmálum landanna. Á- herzla er lögð á aukið samstarf á þessum vettvangi. Þá er minnt á nauðsyn aukins samráðs um stjórnmálaleg efni og á’kvarðanir. Efla á upplýsirrgastarfsemi um hag bandalagsins og hinna ein- Stöku þjóða. Fundur í Framsóknar félagi Hafnarf jarðar Framsóknarfélag Hafnarfjar'ð'- ar lieldur fund í Skátaskálamun í kvöld kl. 8,30. Fundarefni: Bæj- armál. Þeir félagar, sem ekki liafa gert upp happdrætti S.U.F. eru beðnir að koma með uppgjör. Atriði úr Ullu Winblad Meginatriðin í yfirlýsingunni eru þessi: ViðræSur við Rússland Bandalagsþjóðirnar liafa liug á að taka upp viðræður við Rússa um afvopnun. Ef Rússar neita að slíkar viðræður hefjist á vett- vangi Saineimiðu þjóðanna, skal reynt að koma á fundi með ut- anríkisráðherrutn Rússlands og vestrænna þjóða. Bandalagið vill notfæra alla möguleika, sem bjóðast til afvopnunar, hvort sem , um er að ræða afvopnun, er ger- Ist stig af stigi, eða með einu átaki. Landvarnamal Rússar hafa búið heri sina hin- Utn skæðustu eyðileggingarvopnum nútímans, þar á meðal alls kyns ffugskeytum. Bandalagið hefir á- kveðið að gefa meðlimaþjóðunvim feost á kjarnorkuvopnum og meðal- lang'clrægum flugskeytum og hafa birgðir slíkra vopna til taks. Slík- um vopnum er komið fyrir í sam- ræmi við varnaráætlanir banda- lagsins og undir vfirherstjórn þess. Vopnum þessum skal aðeins beitt í ■samræmi við vilja þeirra þjóða, er hafa þau í löndum sínum. Samvinna í vísinda- iegum efnum Lögð er áherzla á þjálfun og xnenntun vísindamanna og tækni- menntaðra manna. Sérstakri nefnd verður komið á fót til að fást við þessi mál. Þýzkalandsmálið Fundurinn skorar á Rússa að stuðla að því, að Þýzkaland verði sameinað með frjálsum kosning- um. í yfirlýsingunni kom fram vilji bandalagsins til þess að löndin ifyrir botni MiðjarðarhaÆs og þjóð j ir Atriku gætu að ful'ki tekið í iþátt í samskiptum hins frjátsa heims. og að lífskjör mættu batna i þessum löndum. Fram komu einnig áhyggjur út af málefnum Indónesíu. Macmillan á gagn- rýni að vænta í Neðri deildinni LONDON—NTB, 19. des. — Bú- izt er við, að Harold Macmillan sæti harðri gagnrýni, þegar hann gerir neðri deild brezka þiugs- ins igrein fyiir afstöðu Breta á Parísarfundinum. Það mun hann gera á morgun, Þingmenn Verka mannaflokksins eru ósammála um, hvort setja skuli á stofn flugskeytastöðvar í Bretlandi. Allir eru Verkamannaflokks- þingmennirnir sammála um, að ekki eigi að hafa fjarstýrð vopn í Þýzkalandi. Talsmaður flokks ins um utanríkismál, Bevan, sem talinn er fylgjandi samn- ingaleiðinni í þeim alþjóð-amál- um, sem nú eru efst á baugi, liefir sagt, að Bretland verði, livað sem öðru líður, að taka á sig sinn liluta í vörnum hinna vestrænu þjóöa. Líf og list Bellmans tekið til með- ferðar í jólaleikriti Þjóðleikkússins Leikritið veríur frumsýnt á annan í jólum, fjöl- margír leikarar koma fram ásamt söngvurum sem syngja Bellmans-söngva Jólaleikrit Þjóðleikhússins að þessu sinni verður Ulla Winblad eftir þýzka höfundinn Carl Zuckmayer. Iæikritið fjallar aðallega um sænska skáldið Carl Michael BeUman, eitt þekktasta og vinsælasta skáld, sem uppi hefir verið á Norðurlöndum ofí Ullu Winblad, sem er dulnefni á vel kunnri konu, sem mikið sótti krárnar 1 Stokkhólmi á tím- um Bellmans, var lauslát, glaðvær og skemmtileg. Áiti Ulla vingott við ýmsa og þar á meðal Bellman. Lei'lcritið ed margþætt og skipt- ist á i því gleði og sorg eins og í lifi Beáimans og söngvar hans bera með sér. Bellmanssöngvar. Inn í leikiritið eru flettaðir margir BeLlmanssöngvar undir Ihinum vinsælu Beldmanslögum og eru sungnir af Kristni Halis- isyni, Ævari Kvaran, Lárusi Péis- syni, Sverri Kjartanssyni, Þor- isteini Hannessyni, auk Róberts Æðstaráð Sovétríkj- anna á þingi í Moskva MOSKVA—NTB, 19. des. — Æðstaráð Rússlamls kom saman í Moskva í dag. Ráðið mun ræffia i, utanríkismál á morgnn. Frum- • varp til fjárlaga hefir verið lagt fram, og er þar gert ráð fyrir nokkru minni útgjöldum til land varna en á yfirstandandi ári. — Margir fullfrúar í ráðinu liafa skorað á stjórnina að gera betur ljósa afstöðu sína til afvopu- unannálanna í sambandi við yfir iýsingar NATO-fundarins. í Moskva er álitið að Audrej Gromyko utanríkisráffih. muni gefa út yfirlýsingu stjóruarinnar ,um afvopnunarmál inium skamms. Stórviðri gekk yfir N-Austurland í fyrrinótt, sjávarflóð við Eyjafjörð Arnfmnssonar, sem leiíku» Bell- man. Lítil hljómsveit, kiædd 18. ald- ar búningum, -leikur undir á svið inu og eru Mjósvertamwaminiir þannig þátttakendur í leiifcutan. Aðrir leikarar í eliknuíii eru Herdís Þorvaildsdóttir, sem leikur Ullu Winblad, Haraldur Björns- son, sem ieikiur Gústaf k»mmg III., Baldvin Halldórsson leikur frú Schröderheim, Helgi Sfeúlason Stórskemmdir á vörum á Oddeyri og Sval- bar'Öseyri, skip stranda'Öi á Akureyri í fvrrinótt og gærmorgun gekk norðan stórviðri yfir norðausturland, og olli nokkru tjóni, einkum við Eyjafjörð, þar sem sjór flæddi á land á Svalbarðseyri, Oddeyri og Krossanesi. Á Húsavík var veður mjög hart og lá við slys- um, en tjón varð vonum minna. hve miklu þær nema. Gjór flæddi Frá fréttaritara Tímans á Alcur- eyri í gær: Um níunda tímann í morgun, forast hór á aftaka norðan veður með feikna fannburði. Var þá háflóð og stórstreymt og gekk sjór brátt á land norðan á Oddeyr inni og flæddi yfir götur og inn í hús. Kvað svo mikið að þessu uni tíma, að neðst í Gránufélagsgötu var sjór .nær metersdjúpur, og á Kalbaksvegi, neðst á Oddeyri var sjór í mitt læri. Var strætisvagn þar á ferð, er mest gekk á, og fór maður fyrir honu-m og var rétt bússutækt. Sjórin-n komst í vöru- geymslur á Oddeyrartanga, og munu hafa orðið talsverðar skemmdir á verzlunarvarningi og inn á gang frystihúss KEA, og stóðu -menn þai- í austri, en ekki urðu þar téljandi skemmdii'. Þegar veðrinu tók að linna og stjór að fjara út. var ófagurt um að litast á Oddeyrartanga. Var unnið að því að veita sjó frá luis- uni og ausa úr kjöllurum, og kanna skemmdir. iMiki! fann- koma var fram eftir morgni, svo að götur urðu ófærar. Mjólkur- bílar brutust í bæinn úr flestum sveitum. Þetta er mesta flóð, sem orðið hefir í bænum í mörg ár. Þýzkt vöruflutningaskip strandar. iðnaðarvörum, en ekki ijóst enn, | I veðrinu í morgun strandaði þýzka fiskfiutningaskipið „Her- -mann Langreder“ á Leirunni innst í Akureyrarhöfn. Skipið, sem er 950 lestir að stærð, átti að iesta fisk á Eyjafjarðarhöfnum, en hélt undan veðrinu til Akureyrar. Lagð ist við ak-keri ó Pollinu-m, en sleit , , , , upp í veðurofsanum og rak upp á kynna yKkur, hvorf þið eruð a kjörskrá. Sími 1 55 64. i Leiruna, á móts við Höefners- Frá Framsóknarfélögunum í Rvík Kjörskrá sú, sem gildir í bæjarstjórnakosningunum, liggur nú frammi á skrifstofunni. Látið ekki dragast að hryggjur. Stendur þar á mjúk-u-m sandbotni, og mun vera óskemmt. Á flóðinu í kvöld ætlar „Snæfell“ að gera -tilra-un til að ná skipinu út. Enginn fiskur var kominn í skipið, í þvi voru aðeins 300 iestir af sandi til kjölfestu. Stórflóð á Svalbarðseyri. Svalbarðseyri í gær. — Veðrið rauk upp hér laust eftir miðnættið og samfara stórstreymi og aftaka brimi olli það miklu sjávarflóði, svo að fátítt er hér. Sjórinn braut niður malai-íkamb norðanvert á eyrinni og flæddi suður yfir liana. Fór hann í kjaliara nokkurra hús-a og í vörugeymslur kaupfélagsins og urðu allmiklar skemmdir á vör- um, einkum sekkjavöru. Sjórinn braut upp lagís á tjörn norðan á eyrinni og bar flóðið jaka suður á hana og mvndaði þar uppistöðu. Var sjór um metri á dýpt sunnan á eyrinni og urðu menn að' vaða milli húsa í klofstígvélum. Timb- urhiaði hér á eyrinni tvístraðist. Með morgninum lægði sjó og veður. Þrír bátar skemmdust, einn héðan af eyrinni, annar frá Breiða- bólstað og hinn þriðji frá Sól- heimum. Aft-akaveður var einnig í Suður- Þingeyjarsýslu. Bátum á Húsavík- urhöfn var mikii hætta búin, en stóðust þó veðrið. Hekla lá veður- teppt á Húsavik. Járnplötur fuku af húsum. Allmiklum snjó kingdi niður og munu vegir vera illfærir í hóraðinu. Sænska skáldið Bellman, timbraður og úrillur. og Klemenz Jónsson leijsa þá Arukarström og Horn 'greifa, imorðingja konu-ngs. Jón Aðils leik ur Lindkrona barón, Inga Þórðar dóttir ieikur Kajsu Lis-u kiiæpu- leiganda, Valdemar Ilelgason leik- ur brennivínsbruggarann Ljund- iholm. Nokk-ur minni Mutverk fara þeir með Benedikt Árnason, Jóhann P-álsson, Ólafur Jónsson, Bessi Bjarnason. Þorgrimur Einars son, Haraldur Ado-lfsson og Flosi Ólaf-sson. Leikstjóri er Indriði Wa-age, en 1-eiktjöld ge-rði Lothar Grund, sem einni-g teiknaði búningana, sem a-llir er-u saumaðir á ■ sauma- stofu Þjóðleikhússins undir stjórn Ifrú Nönnu Magnússou. Styðst við sögulega atburði Leikurinn fer fra-m í Stoikfehólmi í kringum 1790. Ekki er þetta sagnfræðOeg-t leikrit þófct það fjalli að miklu leyti um söguíegar persónur og styðjist við vissa sög-u. (Framhald á 11. síðu.) Dregið í happdrætti SUF 21. des. - gerið skil sem fyrst

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.