Tíminn - 20.12.1957, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.12.1957, Blaðsíða 1
•taiar TÍMANS eru: Rltstjórn og skrlfstofur 1 83 00 ■ItSamenn eftlr kl. 19: 18301 — 18302 — 18303 — 18304 41. árgangur. Iíeykjavík, föstudaginn 20. desember 1957. 4 dagar t3 jóla 287. blaS. Utsvörin í Rvík eiga enn aðhækkaum 18mlj.kr. Eisenhower forseti á Keflavíkur- velli á heimleið af Parísarfundinum Fjárhagsáætlun Reykjavíkur fyrir áriíS 1958 veríur ekki afgreidd fyrr en eftir kosningar Fjárhagsáætlun Revkjavíkurbæjar var lögS frain á fundi bæj- arstjérnar Reykjavíkur í gær. Samkvæmt henni eru heildarút- oggjöldin áætluð um 20 millj. kr. hærri en í fjárliagsáætlun þessa árs og útsvörin 18 millj. kr. hærri. Ákveðið er að fjár- Forseti íslands og utanríkisrátfherra tóku á móti honum; Anderson fjármálaráíherra og Twining herrátfsforingi metial gesta á flug- vellinum í gærkvöldi I Laust eftir kl. 9 lenti fiugvél Jþeirra Andersons og Twinings, og áttu þeir nokkra viðdvöl á hótel- inu, en héldu síðan vestur um haf. Columbine III, lendir hagsáætlunin verði ekki afgreidd fyrr en eftir bæjarstjórnar- kosningar og má því gera ráð fyrir, að mörgu sé sleppt úr henni, sem bæjarstjómrameirihlutinn vill ekki sýna fyrir kosningar, óg útgjöldin og útsrörin eigi enn eftir að stórhækka, ef sami bi' jarstjómarmeirihluti heldur völdum áfram. Nánara verður sag't frá þessu á morgun. Friðarbréf frá æðsía ráðinu Kaupmannahöfn í gser. — Dansfra utanríkdsráðuneytið tók í dag vJÓ bréfi frá æðsta ráði Sovét ríkjroná, sem harst í gegnum rúss- neska sendiráðið í Kaupmanna- höfn. Bréfið er ritað til danska iþjóðþingsins og flytur þann boð- skap að aL’ir hefji baráttu fyrir friðsamiegri samibúð. Strax og bréfi þessu hafði verið sniiið á dönsku, verður það afhent forseta þingsins. Eftir frétt í Extrabladet að dæma, hefir samskonar bréf verið sent öllum þingum innan samtaka. Sameinuðu þjóðanna. Aðils. Næstu fundir NATO Pasís, 19. des. — Ákveðið var á NÆTO-ráðsbefnunni, að land- vamarráðli errar meðlimaríkj- anna komi saman fljótt eftir ára- mótin og undirbúi fund utanríkis ráðherranna, sem lialdinn verð- ur í vor. Þa‘5 var mikið um að vera á Keflavíkurflugvelli á tíunda tímanum 1 gærkvöldi því að von var góðra gesta. Eisen- hower Bandarík.iaforseti ar væntanlegur um tíuleytið, og litlu fvrr þeir Robert B. Anderson fjármálaráðherra Banda- ríkjanna og Twining yfirmaður herráðsins. Allir á heimleið frá fundi Atlantshafsráðsins í París. Eisenhower t.v., Ásgeir Ásgeirsson t.h., íslenzk framreiSslustúlka i miðið. Jólatré í baksýn. Myndin er tekin á flugvallarhótelinu á tólfta timanum í gærkvöldi. Rétt um kl. 10 renndi Colum- bine III, einkaflugvél Eiseirhowers, sér niður á flugbrautina, og Var lienni ekið að einu hinna stéru flugskýla vallarins. Inni j skýlinu beið heiðursvörður íslenzkra lög- reglumanna og sveit úr lanáher, flugher og flota Bandarikjanna. Þar voru fyrir forseti íslamts *g sendiherra Bandaríikjanna hér, yfir maður varnarliðsins og allmargiT aðrir gestir. Flugvélin var dregin inn í skýlið og landgöngubrú skot- ið að henni. Móttaka í flugskýli Birtist Eisenhower forseti brátt í dyrunum, gekk rösklega niffur stigann, og næstur á eftir honum sonur hans, John Eisenhower. Við neðsta stigaþrepið biðu forsetans þeir Ásgeir Ásgeirsson forseti Is- lands, Muccio amhassador Banda- ríkjanna, og yfirmaðnr varnaiMífe- ins, Thorne hershöfðingi. Bfitir að kveðjum lauk, gengu forsetarnir framhjá heiðursverðinum eg að bílum, sem biðu inni í skýlinu, ^ nokkru fjær. Fundurinn í París Spjölluðu forsetarnir saman á leiðinni að bílunum, og sagði Eis- enhower þá hátt og snjallt, svo að heyrðist um skálann: „We had quite a meeting“, — þetta vav heilmikill fundur. — Forsetirm virtist hinn hressasti. Hann gekk rösklega úr flugvélinni og að biln- um, og virtist í léttu skapi. Frá íokaumræðum um f járlögin á Alþingi í gær: Fjárlagaafgreiðsla nú gefur skýra mynd af vandamálunum, sem dulizt hefði við frestun Á að trúa því, að Sjálfstæðismenn leggi ekki fram tillög- ur um það, hvernig þeir vilja afgreiða fjárlögin? Eysteinn Jónsson, fjármálaráðherra, hélt ræðu við þriðju umræðu fjárlaganna á Alþingi í gær, og sagði að með þeim hætti, scm fjárlögin eru afgreidd nú fyrir áramót fái þjóð- in skýrar upplýsingar um þaö hvernig vandamálin liggja fyrir, sem leysa þarf á framhaldsþinginu eftir áramót. Ef afgreiðslu fjárlaganna hefði verið frestað fram yfir ára- mót, hefðu þessi mál á hinn bóginn legið mjög óljóst fyrir. ÞriSia umræða 'f j áiiag.fhna hófst í sameinuðu þingi í gær •neð því að Karl Guðjónsson for- anaður fjárveitinganefndar gerði grein fyrir breytingatillögunn aneiri hiuta fjárveitinganefndar. Voru kaflar úr nefndaráliti meiri Silutans bintir í blaðinu í gær. Síðan gerði Magnús Jónsson grein (fyrir tiilögum Sjáifstæðismanna. Voru þar ekki að finna neinar tiilögitr til endanlegrar afgreiðslu Ifjárlaga og helzta sparnaðai'tillag an um það, að selja Esjuna og draga þannig úr strandferðaþjón- ustunni. Eysteinn Jónsson fjánnálaráð- herra gerði glögga grein fyrir fjMagaafgreiðslunni í ræðu. sem hann hélt við uim-æðurnar á Al- þingi í gær. Tekjuáætlunin óvenju- lega teygS Fjármálaráðherra sagði: í þess um tillögum fjárveitinganefnd- ar er tekjuáætlunin óvenjulega teygð orðin. Miðað við reynsluna á þessu ári, þá mun þessi tekjuáætlun ekki gefa nægar lunframtekjur til þess að standa undir ókjá- kvæmilegum umframgreiðslum, ef næsta ár verðiu- ekki betra aflaár en það, sem nú er að líða. Hér er því komið á fremstu nöf um tekjuáætlunina, svo að ekki sé meira sagt. Næsta ár þarf ,að verða betra framleiðslu- ár en það, sem nú er að líða, til þess að áætlun þessara fjár- laga, sem nú er verið að ganga frá, fái staðizt. í þessu sambandi vil ég upp- lýsa, að greiðsluhalli verður hjá ríkissjóði á þessu ári. Er sýni- legt að sumir tekjuliðir ríkis- sjóðs breytast verulega. Tals- verða.r nf.'amgreiös’lur verða á liinn bóginn, einkum vegna aukinna niðurgreiðslna. Fjárlögin afgreidd fyrir jól Ráðherra vék síðan að því, að ríkisstjórnin leggur áherzlu á að íjárlögin verði afgreidd fyrir ára mót. Hann sagði: Miikiil lialli var á fjárlagafrumvarpinu og ótaldar voru þvi miklar fjárhæðir vegna niðurgreiðslna, ef halda á áfram að greiða niður vöruverð innan- lands, einis og nú er gert. Það hefir því orðið að ráði að taka út af fjárlögunum veruleg- an hluta dýrtíðargreiðslnanna, en skilja þó eftir i'é til að mæta þeiun næstu mánuðina, meðan ráð- ið er fram úr þessurn máium. Þetta er gert til þess að unnt sé að afgreiöa fjárlögin mi fyrir áramótin, enda þótt óákveöiö sé hvernig þetta vandamál verður leys’t, enda liggur ekki fyrir enn, hvérnig það bil verður bniað, sem niðurgreiðsluniar valda. Liggur heldur ekkert fyrir um það nú, hver verður niðurstaða þeirrai- atliugunar, sem fram fer á málefnum útflutningsfram- leiöslunnar og efnahagsniálun- um yfirleitt. Eðlilegast er að saman fari sem mest afgreiðsla framleiðslu- múlanna og dýrtöSarmálaima. Ákvarðanir um það, hvemig mæta skuli þeim vanda, sem fyrir liggur, verða því að bíða framhaldsþingsins ef'tir áramót- in, eins og svo oft áður, þegar svipað hefir staðið á um af- (Framhald á 11. síðu). Sérfræðingar í fylgdarliSinu í fylgdariiði forseítanis, í fhig- vél hans, voru auk sonar hans, dr. Killian, ytfirmaður ehMa'uga- tiirauna Bandarí.kjanna; Strauiss, foi-maður k j am orkuruálanefnda r landsins og Snyder, Uflæfcnir fior- •setans. Auk þeirra nokkrir Mtt- settir foringjar úr herliði Banda- ríkjamanna. Bílalestin ðk rakleitt að hótei- inu á veilinum og þar var Eisen- hower gestur forseta íslands með an staðið var við, um tvær klst. Þar var fyrir Gylfi Þ. Gísiason. settur utanríkisráðh. ráðuneytis- stjórar í forsætisráðuneytinu og utanríkisráðuneytinu og for&eta- ritari. Ekki kostur á blaðaviðtali Blaðamönnum gafst ekki kost- ur á að ræða við Eisenhower, sem hafði átt strangain dag, en Ijés- imyndarar fiengu tækifæri til að tafca mynd atf forsetaunum báðum nokkru áður en Eisenhower hélt fiör sinni áfram. Förin frá París haífði gengið að óskum, sagði flugstjórinn, Col. (Framhald á 2. síðu). Færð versnar á vegum Ailmikill snjór er nú kominn hér suðvestan lands. Hellisheiði er 6- fær, en Krýsuvíkurleið allgóð. Erf- itt færi í Hvaifirði, greiðfært um Borgarfjörð, en Holtavörðuheiöi þungfær á köflum. Norðan heiða er færð betri, þangað til kemur á Öxnadalsheiði.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.